Fótboltaferillinn gekk ekki upp 21. júní 2004 00:01 "Ég þraukaði í tíu ár í fótbolta en fattaði svo að ég var lélegur," segir Sverrir Bergmann sem er allt í senn; tónlistarmaður, leikari og dagskrárgerðarmaður á Popptíví. Sverrir ólst upp á Sauðárkróki og æfði þar fótbolta á sumrin og körfubolta á veturna. "Ég varð Íslandsmeistari í körfubolta í áttunda flokki með Tindastól á Sauðárkróki. Síðan á ég pening síðan ég varð framhaldsskólameistari í körfubolta og líka einhverja silfurpeninga," segir Sverrir, sem spilar körfubolta enn þann dag í dag. "Nú spila ég í annarri deildinni með liði sem heitir UMF Glói, en það er lið frá Siglufirði. Við stóðum okkur ágætlega þetta tímabil. Við náðum settu takmarki allavega - að vinna einn leik," segir Sverrir og hlær. Fótboltaferillinn var ekki eins farsæll hjá Sverri. "Ég var ágætur í því að láta sparka mig niður en restin af fótboltalistinni var ekki að ganga upp. Nú í dag finnst mér bara fótbolti leiðinlegur þó mér finnist ágætt að horfa á hann. Það eru allt of stórir vellir og of mikil hlaup. Í körfunni er meira að gerast í einu en í fótbolta þarf maður að bíða eftir því að hlaupa eftir næsta manni," segir Sverrir en körfubolti er svo sannarlega hans íþrótt. Nóg er að gerast hjá Sverri þessa dagana þar sem hann leikur stórt hlutverk í söngleiknum Hárinu sem frumsýndur verður 9. júlí næstkomandi. Einnig var Sverrir nýlega að gefa út plötu með sveit sinni Daysleeper og að sögn hans gengur það mjög vel. "Ég er svona ágætlega ánægður með lífið en það mætti þó vera minna að gera," segir Sverrir að lokum. lilja@frettabladid.is Heilsa Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
"Ég þraukaði í tíu ár í fótbolta en fattaði svo að ég var lélegur," segir Sverrir Bergmann sem er allt í senn; tónlistarmaður, leikari og dagskrárgerðarmaður á Popptíví. Sverrir ólst upp á Sauðárkróki og æfði þar fótbolta á sumrin og körfubolta á veturna. "Ég varð Íslandsmeistari í körfubolta í áttunda flokki með Tindastól á Sauðárkróki. Síðan á ég pening síðan ég varð framhaldsskólameistari í körfubolta og líka einhverja silfurpeninga," segir Sverrir, sem spilar körfubolta enn þann dag í dag. "Nú spila ég í annarri deildinni með liði sem heitir UMF Glói, en það er lið frá Siglufirði. Við stóðum okkur ágætlega þetta tímabil. Við náðum settu takmarki allavega - að vinna einn leik," segir Sverrir og hlær. Fótboltaferillinn var ekki eins farsæll hjá Sverri. "Ég var ágætur í því að láta sparka mig niður en restin af fótboltalistinni var ekki að ganga upp. Nú í dag finnst mér bara fótbolti leiðinlegur þó mér finnist ágætt að horfa á hann. Það eru allt of stórir vellir og of mikil hlaup. Í körfunni er meira að gerast í einu en í fótbolta þarf maður að bíða eftir því að hlaupa eftir næsta manni," segir Sverrir en körfubolti er svo sannarlega hans íþrótt. Nóg er að gerast hjá Sverri þessa dagana þar sem hann leikur stórt hlutverk í söngleiknum Hárinu sem frumsýndur verður 9. júlí næstkomandi. Einnig var Sverrir nýlega að gefa út plötu með sveit sinni Daysleeper og að sögn hans gengur það mjög vel. "Ég er svona ágætlega ánægður með lífið en það mætti þó vera minna að gera," segir Sverrir að lokum. lilja@frettabladid.is
Heilsa Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“