Forseti fagnar ummælum Vigdísar 18. júní 2004 00:01 Ólafur Ragnar Grímsson forseti segist í viðtali við DV fagna því að Vigdís Finnbogadóttir, forveri sinn í forsetaembætti, skuli telja málskotsréttinn svo vakandi og sterkan að hún lýsi því nú yfir að hún hefði beitt honum í Kárahnjúkamálinu. Vigdís Finnbogadóttir hefur sagst ekki skilja í forseta Íslands að synja fjölmiðlalögunum staðfestingar. Nær hefði verið að gefa þjóðinni tækifæri til að greiða atkvæði um Kárahnjúkavirkjun. Í viðtalinu við DV segir Ólafur Ragnar Gímsson þessa yfirlýsingu Vigdísar mikilvægt innlegg í umræðuna um málskotsrétt og fagnar því að hún skuli túlka réttinn svona skýrt. Í viðtalinu greinir Ólafur frá því að hann hafi ekki ráðfært sig við neinn þegar hann ákvað að nýta málskotsrétt forseta. Hann segir að á frumstigum málsins hafi hann tekið þá ákvörðun að láta handhafa forsetavalds ekki afgreiða þetta mál. Þess vegna hafi hann komið heim frá Mexíkó og ekki farið í brúðkaup krónprins Danmörku. Aðspurður hvort hann treysti ekki handhöfunum segist forsetinn hafa dregið sínar ályktanir af því sem lýst var yfir eftir heimastjórnarafmælið; að um leið og forsetinn væri farinn úr landi þá þyrfti ekki að tala við hann. Misskilningur sé að hann sé ekki lengur forseti þegar hann fer til útlanda í opinberum erindagjörðum og Halldór Blöndal og einhverjir tveir aðrir taki þá við. Hann fari á fund erlendra þjóðhöfðingja sem forseti Íslands. Ólafur Ragnar Grímsson hefur ekki séð sér fært um að veita fréttastofu Stöðvar 2 viðtal í vikunni þrátt fyrir ítrekaða eftirleitan. Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti segist í viðtali við DV fagna því að Vigdís Finnbogadóttir, forveri sinn í forsetaembætti, skuli telja málskotsréttinn svo vakandi og sterkan að hún lýsi því nú yfir að hún hefði beitt honum í Kárahnjúkamálinu. Vigdís Finnbogadóttir hefur sagst ekki skilja í forseta Íslands að synja fjölmiðlalögunum staðfestingar. Nær hefði verið að gefa þjóðinni tækifæri til að greiða atkvæði um Kárahnjúkavirkjun. Í viðtalinu við DV segir Ólafur Ragnar Gímsson þessa yfirlýsingu Vigdísar mikilvægt innlegg í umræðuna um málskotsrétt og fagnar því að hún skuli túlka réttinn svona skýrt. Í viðtalinu greinir Ólafur frá því að hann hafi ekki ráðfært sig við neinn þegar hann ákvað að nýta málskotsrétt forseta. Hann segir að á frumstigum málsins hafi hann tekið þá ákvörðun að láta handhafa forsetavalds ekki afgreiða þetta mál. Þess vegna hafi hann komið heim frá Mexíkó og ekki farið í brúðkaup krónprins Danmörku. Aðspurður hvort hann treysti ekki handhöfunum segist forsetinn hafa dregið sínar ályktanir af því sem lýst var yfir eftir heimastjórnarafmælið; að um leið og forsetinn væri farinn úr landi þá þyrfti ekki að tala við hann. Misskilningur sé að hann sé ekki lengur forseti þegar hann fer til útlanda í opinberum erindagjörðum og Halldór Blöndal og einhverjir tveir aðrir taki þá við. Hann fari á fund erlendra þjóðhöfðingja sem forseti Íslands. Ólafur Ragnar Grímsson hefur ekki séð sér fært um að veita fréttastofu Stöðvar 2 viðtal í vikunni þrátt fyrir ítrekaða eftirleitan.
Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira