Forstjóri hlaut verðlaun 15. júní 2004 00:01 Forstjóri Íslandsbanka Bjarni Ármannsson fékk verðlaunin IR Nordic Awards fyrir fjárfestatengsl og samskipti við hluthafa nú á dögunum. Þetta er í fyrsta skiptið sem forstjóri íslensks fyrirtækis hlýtur þessa viðurkenningu. Í ár fengu einnig fyrirtækin Actavis og Marel viðurkenningu. Verðlaunahátíðin IR Nordic Awards var haldin í Helsinki og stendur tímaritið IR Magazine í Bretlandi fyrir hátíðinni. Hátíðin er haldin að undangenginni könnun meðal greiningaraðila og sjóðsstjóra á Norðurlöndum. Viðskiptahalli í Bandaríkjunum jókst í apríl og hefur nú aldrei verið meiri. Hallinn er meiri en allar spár höfðu gert ráð fyrir og nemur hann 48,3 milljörðum dollara. Að sögn viðskiptaráðuneytis í Washington má skýra óvænta aukningu hallans á því að innflutningur bíla og neysluvara var meiri í apríl en nokkru sinni fyrr. Innlend eftirspurn hefur aukið innflutning mjög mikið þar sem útflutningur var líka mikill. Talsverð hætta er á að aukning viðskiptahallans dragi úr vexti landsframleiðslu á öðrum ársfjórðungi. Hagfræðingar hafa samt spáð því að fleiri ráðningar og hækkandi laun muni koma í veg fyrir samdrátt. Lækkun bandaríska dollarans gerir bandarískar vörur ódýrari og stuðlar að aukinni sölu erlendis. Þetta hækkar því miður verð á innfluttri vöru. Landsbankinn hefur nú hækkað vexti óverðtryggðra innlána og útlána um allta að 0,25 prósentustig. Ákvörðun um þessa vaxtahækkun var tekin í kjölfar hækkunar Seðlabankans á stýrivöxtum. Verðbólgumarkmið verða til umfjöllunar í málstofu í fundasalnum Sölvhóli í Seðlabanka Íslands. Málshefjandi er Eric Leeper, prófessor í University of Indiana í Bandaríkjunum. Erindi hans á málstofunni nefnist Policy analysis in the era of inflation targeting og hefst málstofan klukkan 15.00. Fjármál Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Forstjóri Íslandsbanka Bjarni Ármannsson fékk verðlaunin IR Nordic Awards fyrir fjárfestatengsl og samskipti við hluthafa nú á dögunum. Þetta er í fyrsta skiptið sem forstjóri íslensks fyrirtækis hlýtur þessa viðurkenningu. Í ár fengu einnig fyrirtækin Actavis og Marel viðurkenningu. Verðlaunahátíðin IR Nordic Awards var haldin í Helsinki og stendur tímaritið IR Magazine í Bretlandi fyrir hátíðinni. Hátíðin er haldin að undangenginni könnun meðal greiningaraðila og sjóðsstjóra á Norðurlöndum. Viðskiptahalli í Bandaríkjunum jókst í apríl og hefur nú aldrei verið meiri. Hallinn er meiri en allar spár höfðu gert ráð fyrir og nemur hann 48,3 milljörðum dollara. Að sögn viðskiptaráðuneytis í Washington má skýra óvænta aukningu hallans á því að innflutningur bíla og neysluvara var meiri í apríl en nokkru sinni fyrr. Innlend eftirspurn hefur aukið innflutning mjög mikið þar sem útflutningur var líka mikill. Talsverð hætta er á að aukning viðskiptahallans dragi úr vexti landsframleiðslu á öðrum ársfjórðungi. Hagfræðingar hafa samt spáð því að fleiri ráðningar og hækkandi laun muni koma í veg fyrir samdrátt. Lækkun bandaríska dollarans gerir bandarískar vörur ódýrari og stuðlar að aukinni sölu erlendis. Þetta hækkar því miður verð á innfluttri vöru. Landsbankinn hefur nú hækkað vexti óverðtryggðra innlána og útlána um allta að 0,25 prósentustig. Ákvörðun um þessa vaxtahækkun var tekin í kjölfar hækkunar Seðlabankans á stýrivöxtum. Verðbólgumarkmið verða til umfjöllunar í málstofu í fundasalnum Sölvhóli í Seðlabanka Íslands. Málshefjandi er Eric Leeper, prófessor í University of Indiana í Bandaríkjunum. Erindi hans á málstofunni nefnist Policy analysis in the era of inflation targeting og hefst málstofan klukkan 15.00.
Fjármál Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira