Tvö málverk og leirverk að auki 14. júní 2004 00:01 Guðrún Helgadóttir rithöfundur býr svo vel að eiga ekki bara eitt sófamálverk heldur tvö: "Yfir sófanum í stofunni minni hangir afskaplega falleg mynd frá Hafnarfirði eftir hann Magnús frænda minn Tómasson. Það eru yfir 40 ár síðan hann Magnús gaf mér þessa mynd sem er ein af hans fyrstu myndum og máluð með olíukrít en Magnús var nýbúinn að haldið sína fyrstu sýningu þegar hann gaf mér myndina, þá kornungur maður og ef ég man rétt enn í menntaskóla. Við hliðina á henni er mynd eftir Sigurborgu Stefánsdóttur, svokölluð "collage-mynd" sem ég hef ekki hugmynd um hvað heitir á íslensku. Þá mynd eignaðist ég á mjög sérkennilegan hátt; ég keypti happdrættismiða af nemendum Myndlista- og handíðaskólans til að styrkja þá góðu stofnun og vann myndina. Og ég hafði sérstaklega gaman af því að það skyldi einmitt vera Sigurborg sem hafði gert myndina því hún er mikil vinkona sonar míns og tengdadóttur. Þessar myndir eru mér báðar mjög kærar og miklar eftirlætismyndir og hafa alltaf verið yfir sófanum, sama hver sófinn er og í hvaða húsi. Yfir sófanum er heiðurssess í hverri stofu. Eina mynd í viðbót er svo að finna í stofu minni sem ég hef miklar mætur á og það er leirmynd eftir Rúnu og Gest. Þetta er mynd af rauðum höndum með rauða fána og þau hjónin sendu mér hana þegar borgarstjórnin í Reykjavík féll árið 1978 Mér þykir afskaplega vænt um allar þessar myndir og ég get verið nokkuð viss um að þær eru ekki falsaðar því þær koma allar beint frá listamönnunum sjálfum" segir Guðrún að lokum. Hús og heimili Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Guðrún Helgadóttir rithöfundur býr svo vel að eiga ekki bara eitt sófamálverk heldur tvö: "Yfir sófanum í stofunni minni hangir afskaplega falleg mynd frá Hafnarfirði eftir hann Magnús frænda minn Tómasson. Það eru yfir 40 ár síðan hann Magnús gaf mér þessa mynd sem er ein af hans fyrstu myndum og máluð með olíukrít en Magnús var nýbúinn að haldið sína fyrstu sýningu þegar hann gaf mér myndina, þá kornungur maður og ef ég man rétt enn í menntaskóla. Við hliðina á henni er mynd eftir Sigurborgu Stefánsdóttur, svokölluð "collage-mynd" sem ég hef ekki hugmynd um hvað heitir á íslensku. Þá mynd eignaðist ég á mjög sérkennilegan hátt; ég keypti happdrættismiða af nemendum Myndlista- og handíðaskólans til að styrkja þá góðu stofnun og vann myndina. Og ég hafði sérstaklega gaman af því að það skyldi einmitt vera Sigurborg sem hafði gert myndina því hún er mikil vinkona sonar míns og tengdadóttur. Þessar myndir eru mér báðar mjög kærar og miklar eftirlætismyndir og hafa alltaf verið yfir sófanum, sama hver sófinn er og í hvaða húsi. Yfir sófanum er heiðurssess í hverri stofu. Eina mynd í viðbót er svo að finna í stofu minni sem ég hef miklar mætur á og það er leirmynd eftir Rúnu og Gest. Þetta er mynd af rauðum höndum með rauða fána og þau hjónin sendu mér hana þegar borgarstjórnin í Reykjavík féll árið 1978 Mér þykir afskaplega vænt um allar þessar myndir og ég get verið nokkuð viss um að þær eru ekki falsaðar því þær koma allar beint frá listamönnunum sjálfum" segir Guðrún að lokum.
Hús og heimili Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira