Viðskipti innlent Plastpokarnir fyrir grænmeti og ávexti seldir á þrjár krónur Bónus hefur ákveðið að rukka þrjár krónur fyrir hvern plastpoka undir grænmeti og ávexti. Þetta gerir verslunin í tilefni af því að frá og með gærdeginum er bannað samkvæmt lögum að gefa poka. Viðskipti innlent 2.9.2019 16:13 1,4 milljarða króna viðbótarkostnaður hjá Sorpu Breytingar á fjárfestingaáætlun Sorpu til næstu fjögurra ára voru samþykktar á stjórnarfundi félagsins í dag. Viðbótarkostnaðurinn nemur í heildina um 1,4 milljörðum króna. Viðskipti innlent 2.9.2019 16:00 Tap útgefanda Morgunblaðsins, Mbl og K100 áttfaldast á tveimur árum Árið 2018 reyndist Árvakri hf. erfitt en fyrirtækið var rekið með 415 milljóna króna halla. Viðskipti innlent 2.9.2019 15:34 Bíllausir fá ódýrari klippingu Langar að umbuna fólki fyrir að taka strætó, hjóla og ganga. Viðskipti innlent 2.9.2019 15:30 Heiðar keypti fyrir 56 milljónir í Sýn Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, keypti í morgun hlutabréf í fyrirtækinu fyrir tæplega 56 milljónir króna. Viðskipti innlent 2.9.2019 14:50 Tollar á blómkál lækkaðir næstu þrjá mánuði vegna skorts Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um lækkun tolla á blómkál næstu þrjá mánuði. Viðskipti innlent 2.9.2019 13:03 Uppsagnir á auglýsingastofunni Brandenburg Fjórum starfsmönnum var sagt upp störfum á auglýsingastofunni Brandenburg í liðinni viku. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Brandenburg, segir fyrirtækið finna fyrir samdrætti í þjóðfélaginu eins og aðrir. Viðskipti innlent 2.9.2019 11:51 Kaupir Merkismenn Fjölprent hefur keypt Merkismenn og hefur sameinað starfsemi fyrirtækjanna undir sínu nafni. Viðskipti innlent 2.9.2019 11:19 Fyrrverandi þingmaður ráðinn til BSRB Sigríður Ingibjörg Ingadóttir var áður formaður fjárlaga- og velferðarnefnda Alþingis fyrir hönd Samfylkingarinnar. Viðskipti innlent 2.9.2019 09:08 Svarar eftirspurn frá fólki í fæðingarorlofi Sólveig Eiríksdóttir á Gló svarar eftirspurn frá ungum foreldrum og opnar nýjan stað þar sem lögð er áhersla á hollan mat fyrir bæði börn og foreldra. Hún segir ungar mæður meðvitaðar um hvað þær gefa börnum sínum að borða. Viðskipti innlent 2.9.2019 07:15 Nýsköpun á niðurleið eftir aukningu eftirhrunsáranna Rannsókn sýnir að árin eftir bankahrunið jókst hlutfall fyrirtækja í nýsköpunartengdum atvinnugreinum. Frá 2014 hefur hlutfallið farið niður á við á ný. Viðskipti innlent 2.9.2019 07:15 Fyrsti áfangi plastpokabanns tekur gildi í dag Breytingin kemur til vegna löggjafar sem samþykkt var á Alþingi í maí síðastliðnum. Viðskipti innlent 1.9.2019 15:44 Það gekk illa að fá konur Elinóra Inga Sigurðardóttir stofnaði KVENN, félag kvenna í nýsköpun, ásamt nokkrum öðrum konum árið 2007. Viðskipti innlent 31.8.2019 07:45 Elon Musk segir Tesla opna á Íslandi 9. september Athafnamaðurinn Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla segir í kvöld á Twittersíðu sinni að útibú framleiðandans opni hér á landi 9. September næstkomandi. Viðskipti innlent 31.8.2019 00:05 Ljóst fyrir áramót hvort Icelandair velji Airbus "Við höfum átt í viðræðum við Airbus og Boeing varðandi langtíma flota félagsins og þær viðræður standa þannig að við stefnum að því að taka ákvörðun fyrir lok þessa ársfjórðungs en auðvitað hefur þetta svokallaða MAX-mál áhrif á þetta verkefni líka,“ segir forstjóri Icelandair Group. Viðskipti innlent 30.8.2019 18:45 Innkalla vegan smyrju vegna mjólkurpróteins Fyrirtækið hefur nú tekið vöruna af markaði. Viðskipti innlent 30.8.2019 18:21 Blessun lögð yfir kaup Haga á Reykjavíkur Apóteki Samkeppnieftirlitið gerir engar athugasemdir við kaup Haga á Reykjavíkur Apóteki. Þetta kemur fram í ákvörðun eftirlitsins sem tók samrunann til skoðunar. Viðskipti innlent 30.8.2019 17:07 Fyrstu hundrað gestir laugardagsins fljúga frítt FlyOver Iceland hefur starfsemi sína hér á landi í dag. Afþreyingin er að kanadískri fyrirmynd en sýningin FlyOver Canada hefur notið vinsælda í Vancouver. Viðskipti innlent 30.8.2019 15:53 111 flugmenn Icelandair færðir í hálft starf Kyrrsetning Boeing 737-MAX flugvéla Icelandair veldur því að flugfélagið þarf að hátt í 150 flugmenn þurfa ýmist að fara í hálft starf hjá félaginu eða fara út hlutverki flugstjóra í starf flugmanns. Viðskipti innlent 30.8.2019 13:48 Inga Jóna ráðin fjármálastjóri Brims Inga Jóna Friðgeirsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Brims og sest í framkvæmdastjórn félagsins. Viðskipti innlent 30.8.2019 11:32 Á þriðja tug sagt upp hjá Hafnarnesi í Þorlákshöfn Fiskvinnslan Hafnarnes VER í Þorlákshöfn sagði í dag upp 21 starfsmanni. Þá voru nokkrir sem fá ekki framhald á tímabundnum ráðningarsamningi auk þess sem ekki hefur verið ráðið í stöður undanfarið hjá fyrirtækinu sem fólk hefur hætt í. Viðskipti innlent 30.8.2019 10:11 FoodCo og Gleðipinnar sameinast Með samruna veitingafyrirtækjanna FoodCo og Gleðipinna verður lögð meiri áhersla á gæði og hlúð betur að sérkennum og kjarna staðanna. Viðskipti innlent 30.8.2019 08:47 Breytingar í stjórn og framkvæmdastjórn HS Orku Miklar breytingar hafa orðið á yfirstjórn HS Orku en félagið tilkynnti í gær að samkomulag hefði náðst um starfslok Ásgeirs Margeirssonar forstjóra. Viðskipti innlent 30.8.2019 08:45 Leggja til niðurfellingu tolla af blómkáli til áramóta Í rökstuðningi nefndarinnar segir að innlend framleiðsla geti ekki annað eftirspurn á markaðnum og framboð sé því ekki nægilegt samkvæmt skilgreiningu búvörulaga. Viðskipti innlent 30.8.2019 07:15 Væringar hjá HS Orku Í gær var tilkynnt um starfslok Ásgeirs Margeirssonar í starfi forstjóra HS Orku. Viðskipti innlent 30.8.2019 06:30 Brim hagnaðist um 1,5 milljarða Útgerðarfélagið Brim hagnaðist um 10,7 milljónir evra á fyrri helmingi ársins eða sem nemur 1,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 29.8.2019 19:13 Origo sagði upp átta manns Liður í áherslubreytingum. Viðskipti innlent 29.8.2019 16:06 Sjólaskipasystkinin krefjast frávísunar vegna tengsla saksóknara við blaðamann Sjólaskipasystkinin, sem verjast nú ákæru héraðssaksóknara fyrir umfangsmikil skattsvik fyrir dómstólum, hafa kært meintan upplýsingaleka frá héraðssaksóknara til fjölmiðla. Viðskipti innlent 29.8.2019 13:36 Ásgeir hættir sem forstjóri HS Orku Ásgeir Margeirsson hættir sem forstjóri HS Orku. Þetta var tilkynnt á starfsmannafundi í dag. Viðskipti innlent 29.8.2019 13:04 Icelandair skoðar loftgæði í háloftunum Upplýsingafulltrúi Icelandair segir að félagið hafi gengið lengra en mörg önnur til að bæta loftgæði í háloftunum. Viðskipti innlent 29.8.2019 12:45 « ‹ 274 275 276 277 278 279 280 281 282 … 334 ›
Plastpokarnir fyrir grænmeti og ávexti seldir á þrjár krónur Bónus hefur ákveðið að rukka þrjár krónur fyrir hvern plastpoka undir grænmeti og ávexti. Þetta gerir verslunin í tilefni af því að frá og með gærdeginum er bannað samkvæmt lögum að gefa poka. Viðskipti innlent 2.9.2019 16:13
1,4 milljarða króna viðbótarkostnaður hjá Sorpu Breytingar á fjárfestingaáætlun Sorpu til næstu fjögurra ára voru samþykktar á stjórnarfundi félagsins í dag. Viðbótarkostnaðurinn nemur í heildina um 1,4 milljörðum króna. Viðskipti innlent 2.9.2019 16:00
Tap útgefanda Morgunblaðsins, Mbl og K100 áttfaldast á tveimur árum Árið 2018 reyndist Árvakri hf. erfitt en fyrirtækið var rekið með 415 milljóna króna halla. Viðskipti innlent 2.9.2019 15:34
Bíllausir fá ódýrari klippingu Langar að umbuna fólki fyrir að taka strætó, hjóla og ganga. Viðskipti innlent 2.9.2019 15:30
Heiðar keypti fyrir 56 milljónir í Sýn Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, keypti í morgun hlutabréf í fyrirtækinu fyrir tæplega 56 milljónir króna. Viðskipti innlent 2.9.2019 14:50
Tollar á blómkál lækkaðir næstu þrjá mánuði vegna skorts Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um lækkun tolla á blómkál næstu þrjá mánuði. Viðskipti innlent 2.9.2019 13:03
Uppsagnir á auglýsingastofunni Brandenburg Fjórum starfsmönnum var sagt upp störfum á auglýsingastofunni Brandenburg í liðinni viku. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Brandenburg, segir fyrirtækið finna fyrir samdrætti í þjóðfélaginu eins og aðrir. Viðskipti innlent 2.9.2019 11:51
Kaupir Merkismenn Fjölprent hefur keypt Merkismenn og hefur sameinað starfsemi fyrirtækjanna undir sínu nafni. Viðskipti innlent 2.9.2019 11:19
Fyrrverandi þingmaður ráðinn til BSRB Sigríður Ingibjörg Ingadóttir var áður formaður fjárlaga- og velferðarnefnda Alþingis fyrir hönd Samfylkingarinnar. Viðskipti innlent 2.9.2019 09:08
Svarar eftirspurn frá fólki í fæðingarorlofi Sólveig Eiríksdóttir á Gló svarar eftirspurn frá ungum foreldrum og opnar nýjan stað þar sem lögð er áhersla á hollan mat fyrir bæði börn og foreldra. Hún segir ungar mæður meðvitaðar um hvað þær gefa börnum sínum að borða. Viðskipti innlent 2.9.2019 07:15
Nýsköpun á niðurleið eftir aukningu eftirhrunsáranna Rannsókn sýnir að árin eftir bankahrunið jókst hlutfall fyrirtækja í nýsköpunartengdum atvinnugreinum. Frá 2014 hefur hlutfallið farið niður á við á ný. Viðskipti innlent 2.9.2019 07:15
Fyrsti áfangi plastpokabanns tekur gildi í dag Breytingin kemur til vegna löggjafar sem samþykkt var á Alþingi í maí síðastliðnum. Viðskipti innlent 1.9.2019 15:44
Það gekk illa að fá konur Elinóra Inga Sigurðardóttir stofnaði KVENN, félag kvenna í nýsköpun, ásamt nokkrum öðrum konum árið 2007. Viðskipti innlent 31.8.2019 07:45
Elon Musk segir Tesla opna á Íslandi 9. september Athafnamaðurinn Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla segir í kvöld á Twittersíðu sinni að útibú framleiðandans opni hér á landi 9. September næstkomandi. Viðskipti innlent 31.8.2019 00:05
Ljóst fyrir áramót hvort Icelandair velji Airbus "Við höfum átt í viðræðum við Airbus og Boeing varðandi langtíma flota félagsins og þær viðræður standa þannig að við stefnum að því að taka ákvörðun fyrir lok þessa ársfjórðungs en auðvitað hefur þetta svokallaða MAX-mál áhrif á þetta verkefni líka,“ segir forstjóri Icelandair Group. Viðskipti innlent 30.8.2019 18:45
Innkalla vegan smyrju vegna mjólkurpróteins Fyrirtækið hefur nú tekið vöruna af markaði. Viðskipti innlent 30.8.2019 18:21
Blessun lögð yfir kaup Haga á Reykjavíkur Apóteki Samkeppnieftirlitið gerir engar athugasemdir við kaup Haga á Reykjavíkur Apóteki. Þetta kemur fram í ákvörðun eftirlitsins sem tók samrunann til skoðunar. Viðskipti innlent 30.8.2019 17:07
Fyrstu hundrað gestir laugardagsins fljúga frítt FlyOver Iceland hefur starfsemi sína hér á landi í dag. Afþreyingin er að kanadískri fyrirmynd en sýningin FlyOver Canada hefur notið vinsælda í Vancouver. Viðskipti innlent 30.8.2019 15:53
111 flugmenn Icelandair færðir í hálft starf Kyrrsetning Boeing 737-MAX flugvéla Icelandair veldur því að flugfélagið þarf að hátt í 150 flugmenn þurfa ýmist að fara í hálft starf hjá félaginu eða fara út hlutverki flugstjóra í starf flugmanns. Viðskipti innlent 30.8.2019 13:48
Inga Jóna ráðin fjármálastjóri Brims Inga Jóna Friðgeirsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Brims og sest í framkvæmdastjórn félagsins. Viðskipti innlent 30.8.2019 11:32
Á þriðja tug sagt upp hjá Hafnarnesi í Þorlákshöfn Fiskvinnslan Hafnarnes VER í Þorlákshöfn sagði í dag upp 21 starfsmanni. Þá voru nokkrir sem fá ekki framhald á tímabundnum ráðningarsamningi auk þess sem ekki hefur verið ráðið í stöður undanfarið hjá fyrirtækinu sem fólk hefur hætt í. Viðskipti innlent 30.8.2019 10:11
FoodCo og Gleðipinnar sameinast Með samruna veitingafyrirtækjanna FoodCo og Gleðipinna verður lögð meiri áhersla á gæði og hlúð betur að sérkennum og kjarna staðanna. Viðskipti innlent 30.8.2019 08:47
Breytingar í stjórn og framkvæmdastjórn HS Orku Miklar breytingar hafa orðið á yfirstjórn HS Orku en félagið tilkynnti í gær að samkomulag hefði náðst um starfslok Ásgeirs Margeirssonar forstjóra. Viðskipti innlent 30.8.2019 08:45
Leggja til niðurfellingu tolla af blómkáli til áramóta Í rökstuðningi nefndarinnar segir að innlend framleiðsla geti ekki annað eftirspurn á markaðnum og framboð sé því ekki nægilegt samkvæmt skilgreiningu búvörulaga. Viðskipti innlent 30.8.2019 07:15
Væringar hjá HS Orku Í gær var tilkynnt um starfslok Ásgeirs Margeirssonar í starfi forstjóra HS Orku. Viðskipti innlent 30.8.2019 06:30
Brim hagnaðist um 1,5 milljarða Útgerðarfélagið Brim hagnaðist um 10,7 milljónir evra á fyrri helmingi ársins eða sem nemur 1,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 29.8.2019 19:13
Sjólaskipasystkinin krefjast frávísunar vegna tengsla saksóknara við blaðamann Sjólaskipasystkinin, sem verjast nú ákæru héraðssaksóknara fyrir umfangsmikil skattsvik fyrir dómstólum, hafa kært meintan upplýsingaleka frá héraðssaksóknara til fjölmiðla. Viðskipti innlent 29.8.2019 13:36
Ásgeir hættir sem forstjóri HS Orku Ásgeir Margeirsson hættir sem forstjóri HS Orku. Þetta var tilkynnt á starfsmannafundi í dag. Viðskipti innlent 29.8.2019 13:04
Icelandair skoðar loftgæði í háloftunum Upplýsingafulltrúi Icelandair segir að félagið hafi gengið lengra en mörg önnur til að bæta loftgæði í háloftunum. Viðskipti innlent 29.8.2019 12:45