Viðskipti innlent Dufl hlýtur Gulleggið í ár Viðskiptahugmyndin Dufl sigraði Gulleggið í ár, frumkvöðlakeppni Icelandic Startups. Viðskipti innlent 28.10.2019 12:39 Boða breytingar á merki KSÍ Meðal þeirra verkefna sem auglýsingastofan Brandenburg mun sinna fyrir Knattspyrnusamband Íslands, sem endurskoðar nú vörumerkjamál sín, er að ráðast í breytingar á sjálfu auðkenni sambandsins. Viðskipti innlent 28.10.2019 12:15 Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Prentmets á Odda Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Prentmets á prentsmiðjunni Odda og verður nafn sameinaðs félags Prentmet Oddi. Viðskipti innlent 28.10.2019 10:23 Icelandair sendi jákvæða afkomuviðvörun í Kauphöll Horfur í rekstri Icelandair Group á árinu 2019 eru betri en gert hafði verið ráð fyrir. Viðskipti innlent 28.10.2019 07:10 Aðferðir Arion aðfinnsluverðar Á grundvelli vettvangsathugunar hjá Arion banka hefur Fjármálaeftirlitið komist að þeirri niðurstöðu að úrbóta sé þörf við virðismat útlána bankans. Þetta kemur fram í gagnsæistilkynningu á vef eftirlitsins. Viðskipti innlent 28.10.2019 07:00 Segir RÚV alltaf hafa verið þátttakanda í Samherjamálinu Forsætisráðherra vísaði mögulegum leka frá Seðlabankanum til RÚV um rannsókn á Samherja til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 27.10.2019 20:45 Meintum leka Seðlabankans til RÚV vísað til lögreglu Forsætisráðherra hefur vísað máli vegna ætlaðs upplýsingaleka frá Seðlabankanum til RÚV í aðdraganda húsleitar hjá Samherja til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem lekinn kunni að fela í sér refsivert brot. Þetta kemur fram í bréfi forsætisráðuneytisins til lögreglunnar. Rannsókn innri endurskoðanda Seðlabankans leiddi í ljós að framkvæmdastjóri gjaldeyriseftirlits Seðlabankans var í tölvupóstsamskiptum við starfsmann RÚV í rúman mánuð áður en ráðist var í húsleitina 27. mars 2012. Frétta- og myndatökumenn RÚV voru mættir við skrifstofur Samherja áður en húsleitin hófst. Viðskipti innlent 27.10.2019 18:30 Fiskur frekar en farþegar til að byrja með Áherslur hins nýja WOW air sem bandaríska athafnakonan Michelle Ballarin hyggst endurreisa verða á fraktflutninga fremur en farþegaflug til að byrja með. Ballarin kom til Íslands um helgina. Viðskipti innlent 27.10.2019 12:59 Blaðamenn greiða atkvæði um verkfall á miðvikudaginn Samþykkt hefur verið af stjórn og samninganefnd Blaðamannafélags Íslands að efna til atkvæðagreiðslu um fjórar vinnustöðvarnir í næsta mánuði. Félagsmenn greiða atkvæði á miðvikudaginn. Viðskipti innlent 27.10.2019 12:09 „Það er ekki þannig að það hafi aldrei fundist hæf kona“ Hulda Ragnheiður Árnadóttir, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, telur að til sé fjöldi kvenna í atvinnulífinu hér á landi sem gegnt geti starfi forstjóra skráðs fyrirtækis í Kauphöll Íslands. Enga konu má finna í þeim hópi. Til þess að breyta því segir Hulda að horfa verði til fleiri þátta en hefðbundið er þegar forstjórar eru ráðnir. Viðskipti innlent 27.10.2019 11:15 Var látin hugleiða í miðju atvinnuviðtali Kristín Hrefna Halldórsdóttir hefur verið í tæknigeiranum síðustu ár og segir að konur þurfi meira að sanna sig þar heldur en karlar. Viðskipti innlent 27.10.2019 07:00 Vilja samstarf um jarðvarma Fulltrúar hollenska fjármálaráðuneytisins í jarðhitamálum eru nú á Íslandi til að ræða samstarf í jarðvarmamálum. Framkvæmdastjóri Iceland Geothermal segir þá geta fært gróðurhúsabændum mikið. Viðskipti innlent 26.10.2019 09:00 Ekki alveg sami fullnaðarsigurinn gegn Skúla Landsréttur staðfesti í dag að hluta dóm héraðsdóms í máli Stemmu hf., fyrirtækis Skúla Gunnars Sigfússonar, gegn Sigmari Vilhjálmssyni og félaginu Sjarmi og garmi. Viðskipti innlent 25.10.2019 19:41 Svanborg hefur störf hjá Viðreisn Svanborg Sigmarsdóttir stjórnmálafræðingur hefur tekið til starfa sem framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokks Viðreisnar og verkefnastjóri sveitarstjórnarmála. Viðskipti innlent 25.10.2019 14:44 Hyggjast fljúga til Íslands í vor Kínverska flugfélagið Juneyao Air hyggst hefja flug frá Shanghaí til Íslands næsta vor. Ríkisflugfélagið Air China er einnig að skoða möguleika á flugi á milli Peking og Keflavíkur í gegnum Kaupmannahöfn. Viðskipti innlent 25.10.2019 06:00 Tal um veikingu eftirlits með samkeppni sé ósannfærandi Sérfræðingur í samkeppnisrétti segir að allt tal um að nýtt frumvarp muni veikja Samkeppniseftirlitið sé ósannfærandi. Fyrirhugaðar breytingar varðveiti markmið samkeppnislaga og feli ekki í sér neinn slaka. Viðskipti innlent 25.10.2019 06:00 Landsbankinn hagnaðist um 3,2 milljarða Landsbankinn hagnaðist um 3,2 milljarða á þriðja fjórðungi ársins, en á sama tíma í fyrra var hagnaður bankans 3,8 milljarðar Viðskipti innlent 25.10.2019 06:00 Brá þegar hann áttaði sig á mistökum ASÍ Mistök við verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ urðu þess valdandi að vefverslunin Boxið.is var sögð dýrasta matvöruverslunin á netinu, sem reyndist ekki rétt. Viðskipti innlent 24.10.2019 20:50 Icelandair reiknar ekki með MAX-vélum fyrr en í febrúar Icelandair hefur uppfært flugáætlun sína í janúar og febrúar á næsta ári. Félagið gerir ekki ráð fyrir að Boeing 737 MAX flugvélar verði komnar aftur í rekstur fyrr en í lok febrúar 2020. Viðskipti innlent 24.10.2019 19:16 Ekki horft til kynjajafnræðis í inn- og útlánum Íslandsbanka Aðeins sé verið að horfa til þess hvaðan bankinn kaupi þjónustu. Viðskipti innlent 24.10.2019 18:30 Starfsfólk VÍS fer fyrr heim á föstudögum frá og með 1. nóvember Starfsfólk tryggingafélagsins VÍS hættir 45 mínútum fyrr í vinnunni á föstudögum. Þetta er niðurstaða samkomulags forsvarsmanna fyrirtækisins við starfsfólk sitt. Viðskipti innlent 24.10.2019 12:05 Útspil Íslandsbanka kemur fjármálaráðherra spánskt fyrir sjónir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra veltir fyrir sér hvar Íslandsbanki ætli að draga mörkin þegar komi að jafnréttismálum. Bankinn, sem er í eigu ríkisins, ætlar að beina viðskiptum sínum frá karlægum fyrirtækjum og hætta að kaupa auglýsingar hjá fjölmiðlum "sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla.“ Viðskipti innlent 24.10.2019 11:30 Íbúar í miðbænum ósáttir með komu billjard- og sportbars á Skólavörðustíg Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur eru ekki ánægðir með væntanlega komu staðar í húsnæði við Skólavörðustíg sem áður hýsti hárgreiðslustofu. Viðskipti innlent 24.10.2019 11:30 Sigríður til Völku Sigríður Olgeirsdóttir hefur verið ráðin sviðstjóri þjónustu hjá hátæknifyrirtækinu Völku. Viðskipti innlent 24.10.2019 10:50 Eliza Reid fundarstjóri á viðskiptaþingi Eliza Reid forsetafrú og sagnfræðingur verður fundarstjóri á Alþjóðadegi Millilandaráðanna sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica þann 11. nóvember næstkomandi. Viðskipti innlent 24.10.2019 10:27 Íslandsbanki setur viðskiptabann á karllæga fjölmiðla Búið að flagga tiltekna fjölmiðla. Viðskipti innlent 24.10.2019 08:00 Hlýnun jarðar torveldi ávöxtun lífeyrissjóða Hlýnun jarðar mun leiða til aukinna sveiflna á fjármálamörkuðum. Viðskipti innlent 24.10.2019 07:30 Upprisa kontóristans Fólk er sífellt að leita leiða til vellíðunar og framfara í eigin lífi. Margir einblína ef til vill á að bæta sig í ræktinni en flestir eyða mestum tíma sínum í vinnunni og því er mikilvægt að geta bætt líf sitt á vinnustað. Viðskipti innlent 24.10.2019 06:00 Vilja nýta glatorku frá Elkem Hægt væri að nýta allt að 80 MW varmaorku sem í dag fer til spillis í verksmiðju Elkem á Grundartanga í aðra starfsemi á svæðinu. Unnið er að því að finna áhugasama samstarfsaðila til að verkefnið raungerist. Viðskipti innlent 24.10.2019 06:00 Forkaupsréttinum á Geirsgötu 11 ekki aflétt Faxaflóahöfnum hefur ekki borist beiðni um að forkaupsrétti stofnunarinnar á Geirsgötu 11 á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík verði aflétt. Viðskipti innlent 24.10.2019 06:00 « ‹ 261 262 263 264 265 266 267 268 269 … 334 ›
Dufl hlýtur Gulleggið í ár Viðskiptahugmyndin Dufl sigraði Gulleggið í ár, frumkvöðlakeppni Icelandic Startups. Viðskipti innlent 28.10.2019 12:39
Boða breytingar á merki KSÍ Meðal þeirra verkefna sem auglýsingastofan Brandenburg mun sinna fyrir Knattspyrnusamband Íslands, sem endurskoðar nú vörumerkjamál sín, er að ráðast í breytingar á sjálfu auðkenni sambandsins. Viðskipti innlent 28.10.2019 12:15
Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Prentmets á Odda Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Prentmets á prentsmiðjunni Odda og verður nafn sameinaðs félags Prentmet Oddi. Viðskipti innlent 28.10.2019 10:23
Icelandair sendi jákvæða afkomuviðvörun í Kauphöll Horfur í rekstri Icelandair Group á árinu 2019 eru betri en gert hafði verið ráð fyrir. Viðskipti innlent 28.10.2019 07:10
Aðferðir Arion aðfinnsluverðar Á grundvelli vettvangsathugunar hjá Arion banka hefur Fjármálaeftirlitið komist að þeirri niðurstöðu að úrbóta sé þörf við virðismat útlána bankans. Þetta kemur fram í gagnsæistilkynningu á vef eftirlitsins. Viðskipti innlent 28.10.2019 07:00
Segir RÚV alltaf hafa verið þátttakanda í Samherjamálinu Forsætisráðherra vísaði mögulegum leka frá Seðlabankanum til RÚV um rannsókn á Samherja til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 27.10.2019 20:45
Meintum leka Seðlabankans til RÚV vísað til lögreglu Forsætisráðherra hefur vísað máli vegna ætlaðs upplýsingaleka frá Seðlabankanum til RÚV í aðdraganda húsleitar hjá Samherja til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem lekinn kunni að fela í sér refsivert brot. Þetta kemur fram í bréfi forsætisráðuneytisins til lögreglunnar. Rannsókn innri endurskoðanda Seðlabankans leiddi í ljós að framkvæmdastjóri gjaldeyriseftirlits Seðlabankans var í tölvupóstsamskiptum við starfsmann RÚV í rúman mánuð áður en ráðist var í húsleitina 27. mars 2012. Frétta- og myndatökumenn RÚV voru mættir við skrifstofur Samherja áður en húsleitin hófst. Viðskipti innlent 27.10.2019 18:30
Fiskur frekar en farþegar til að byrja með Áherslur hins nýja WOW air sem bandaríska athafnakonan Michelle Ballarin hyggst endurreisa verða á fraktflutninga fremur en farþegaflug til að byrja með. Ballarin kom til Íslands um helgina. Viðskipti innlent 27.10.2019 12:59
Blaðamenn greiða atkvæði um verkfall á miðvikudaginn Samþykkt hefur verið af stjórn og samninganefnd Blaðamannafélags Íslands að efna til atkvæðagreiðslu um fjórar vinnustöðvarnir í næsta mánuði. Félagsmenn greiða atkvæði á miðvikudaginn. Viðskipti innlent 27.10.2019 12:09
„Það er ekki þannig að það hafi aldrei fundist hæf kona“ Hulda Ragnheiður Árnadóttir, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, telur að til sé fjöldi kvenna í atvinnulífinu hér á landi sem gegnt geti starfi forstjóra skráðs fyrirtækis í Kauphöll Íslands. Enga konu má finna í þeim hópi. Til þess að breyta því segir Hulda að horfa verði til fleiri þátta en hefðbundið er þegar forstjórar eru ráðnir. Viðskipti innlent 27.10.2019 11:15
Var látin hugleiða í miðju atvinnuviðtali Kristín Hrefna Halldórsdóttir hefur verið í tæknigeiranum síðustu ár og segir að konur þurfi meira að sanna sig þar heldur en karlar. Viðskipti innlent 27.10.2019 07:00
Vilja samstarf um jarðvarma Fulltrúar hollenska fjármálaráðuneytisins í jarðhitamálum eru nú á Íslandi til að ræða samstarf í jarðvarmamálum. Framkvæmdastjóri Iceland Geothermal segir þá geta fært gróðurhúsabændum mikið. Viðskipti innlent 26.10.2019 09:00
Ekki alveg sami fullnaðarsigurinn gegn Skúla Landsréttur staðfesti í dag að hluta dóm héraðsdóms í máli Stemmu hf., fyrirtækis Skúla Gunnars Sigfússonar, gegn Sigmari Vilhjálmssyni og félaginu Sjarmi og garmi. Viðskipti innlent 25.10.2019 19:41
Svanborg hefur störf hjá Viðreisn Svanborg Sigmarsdóttir stjórnmálafræðingur hefur tekið til starfa sem framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokks Viðreisnar og verkefnastjóri sveitarstjórnarmála. Viðskipti innlent 25.10.2019 14:44
Hyggjast fljúga til Íslands í vor Kínverska flugfélagið Juneyao Air hyggst hefja flug frá Shanghaí til Íslands næsta vor. Ríkisflugfélagið Air China er einnig að skoða möguleika á flugi á milli Peking og Keflavíkur í gegnum Kaupmannahöfn. Viðskipti innlent 25.10.2019 06:00
Tal um veikingu eftirlits með samkeppni sé ósannfærandi Sérfræðingur í samkeppnisrétti segir að allt tal um að nýtt frumvarp muni veikja Samkeppniseftirlitið sé ósannfærandi. Fyrirhugaðar breytingar varðveiti markmið samkeppnislaga og feli ekki í sér neinn slaka. Viðskipti innlent 25.10.2019 06:00
Landsbankinn hagnaðist um 3,2 milljarða Landsbankinn hagnaðist um 3,2 milljarða á þriðja fjórðungi ársins, en á sama tíma í fyrra var hagnaður bankans 3,8 milljarðar Viðskipti innlent 25.10.2019 06:00
Brá þegar hann áttaði sig á mistökum ASÍ Mistök við verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ urðu þess valdandi að vefverslunin Boxið.is var sögð dýrasta matvöruverslunin á netinu, sem reyndist ekki rétt. Viðskipti innlent 24.10.2019 20:50
Icelandair reiknar ekki með MAX-vélum fyrr en í febrúar Icelandair hefur uppfært flugáætlun sína í janúar og febrúar á næsta ári. Félagið gerir ekki ráð fyrir að Boeing 737 MAX flugvélar verði komnar aftur í rekstur fyrr en í lok febrúar 2020. Viðskipti innlent 24.10.2019 19:16
Ekki horft til kynjajafnræðis í inn- og útlánum Íslandsbanka Aðeins sé verið að horfa til þess hvaðan bankinn kaupi þjónustu. Viðskipti innlent 24.10.2019 18:30
Starfsfólk VÍS fer fyrr heim á föstudögum frá og með 1. nóvember Starfsfólk tryggingafélagsins VÍS hættir 45 mínútum fyrr í vinnunni á föstudögum. Þetta er niðurstaða samkomulags forsvarsmanna fyrirtækisins við starfsfólk sitt. Viðskipti innlent 24.10.2019 12:05
Útspil Íslandsbanka kemur fjármálaráðherra spánskt fyrir sjónir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra veltir fyrir sér hvar Íslandsbanki ætli að draga mörkin þegar komi að jafnréttismálum. Bankinn, sem er í eigu ríkisins, ætlar að beina viðskiptum sínum frá karlægum fyrirtækjum og hætta að kaupa auglýsingar hjá fjölmiðlum "sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla.“ Viðskipti innlent 24.10.2019 11:30
Íbúar í miðbænum ósáttir með komu billjard- og sportbars á Skólavörðustíg Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur eru ekki ánægðir með væntanlega komu staðar í húsnæði við Skólavörðustíg sem áður hýsti hárgreiðslustofu. Viðskipti innlent 24.10.2019 11:30
Sigríður til Völku Sigríður Olgeirsdóttir hefur verið ráðin sviðstjóri þjónustu hjá hátæknifyrirtækinu Völku. Viðskipti innlent 24.10.2019 10:50
Eliza Reid fundarstjóri á viðskiptaþingi Eliza Reid forsetafrú og sagnfræðingur verður fundarstjóri á Alþjóðadegi Millilandaráðanna sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica þann 11. nóvember næstkomandi. Viðskipti innlent 24.10.2019 10:27
Íslandsbanki setur viðskiptabann á karllæga fjölmiðla Búið að flagga tiltekna fjölmiðla. Viðskipti innlent 24.10.2019 08:00
Hlýnun jarðar torveldi ávöxtun lífeyrissjóða Hlýnun jarðar mun leiða til aukinna sveiflna á fjármálamörkuðum. Viðskipti innlent 24.10.2019 07:30
Upprisa kontóristans Fólk er sífellt að leita leiða til vellíðunar og framfara í eigin lífi. Margir einblína ef til vill á að bæta sig í ræktinni en flestir eyða mestum tíma sínum í vinnunni og því er mikilvægt að geta bætt líf sitt á vinnustað. Viðskipti innlent 24.10.2019 06:00
Vilja nýta glatorku frá Elkem Hægt væri að nýta allt að 80 MW varmaorku sem í dag fer til spillis í verksmiðju Elkem á Grundartanga í aðra starfsemi á svæðinu. Unnið er að því að finna áhugasama samstarfsaðila til að verkefnið raungerist. Viðskipti innlent 24.10.2019 06:00
Forkaupsréttinum á Geirsgötu 11 ekki aflétt Faxaflóahöfnum hefur ekki borist beiðni um að forkaupsrétti stofnunarinnar á Geirsgötu 11 á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík verði aflétt. Viðskipti innlent 24.10.2019 06:00