Viðskipti innlent Heimamenn auka hlut sinn í gullnámum Elds á Grænlandi Ríkisreknu fjárfestingarsjóðirnir Greenland Venture Fund og Danish Growth Fund hafa tvöfaldað hlut sinn í kanadíska gullnámufélaginu AEX Gold, sem Íslendingurinn Eldur Ólafsson fer fyrir. Viðskipti innlent 11.3.2020 14:08 Heimilin sjái lægri vexti og fleiri haldi vinnunni Hagkerfið hefur aldrei fyrr verið jafn vel í stakk búið til að bregðast við áföllum að sögn seðlabankastjóra. Viðskipti innlent 11.3.2020 12:40 Kjarasamningur Félags fréttamanna og SA í höfn Samninganefndir Félags fréttamanna og Samtaka atvinnulífsins vegna Ríkisútvarpsins náðu samkomulagi og undirrituðu kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær. Viðskipti innlent 11.3.2020 10:51 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður lækkun stýrivaxta Seðlabankastjóri og varaseðlabankastjóri sitja fyrir svörum. Fundurinn hefst klukkan 10. Viðskipti innlent 11.3.2020 09:30 Sóttkví frestar málum Sigurjóns og Elínar Málflutningi í málum Sigurjóns Árnasonar, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Elínar Sigfúsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs bankans, sem fara átti fram í Hæstarétti í dag, hefur verið frestað. Viðskipti innlent 11.3.2020 08:56 Íslensk upplýsingasíða um kórónuveiruna Áhugafólk um útbreiðslu kórónuveirunnar getur nú nálgast allar innlendar fréttir sem fluttar eru af veirunni á einum stað. Viðskipti innlent 11.3.2020 08:31 Stýrivextir lækkaðir um hálft prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,50 prósentur. Viðskipti innlent 11.3.2020 08:01 Samherji nú með yfirtökuskyldu í Eimskip Samherji Holding, systurfélag Samherja hf., hefur aukið hlut sinn í Eimskipafélagi Íslands hf. um 3,05% í 30,11% Viðskipti innlent 10.3.2020 22:16 Halda enn í vonina um vertíð og blása til nýrrar loðnuleitar Stjórnvöld ákváðu nú síðdegis að ráðast í enn frekari loðnuleit í samstarfi við útgerðir eftir að fréttir bárust af mikilli loðnu í þorski úti fyrir Norðurlandi. Viðskipti innlent 10.3.2020 20:25 Uppsagnir fyrirhugaðar hjá Icelandair vegna kórónuveirunnar Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group segir útlit fyrir að félagið þurfi að grípa til uppsagna vegna ástandsins sem nú ríkir á flugmarkaði. Viðskipti innlent 10.3.2020 18:35 Seðlabankinn flýtir vaxtaákvörðun sinni Seðlabanki Íslands hefur boðað til fundar á morgun þar sem peningastefnunefnd bankans hyggst kynna vaxtaákvörðun sína. Fundinum var flýtt en fyrirhugað var að Seðlabankinn myndi tilkynna ákvörðun sína í næstu viku. Viðskipti innlent 10.3.2020 17:24 Norðmenn að eignast um 1600 íbúðir á Íslandi Fredensborg ICE ehf, dótturfélag hins norska Fredensborg AS, hefur keypt næstum tvo þriðju hluta í Heimavöllum, sem sérhæfir sig í útleigu íbúða. Viðskipti innlent 10.3.2020 10:17 Icelandair íhugar að fella niður fleiri ferðir Icelandair segist fylgjast vel með útbreiðslu kórónuveirunnar, enda hefur hún haft teljandi áhrif á eftirspurn eftir flugi um allan heim. Viðskipti innlent 10.3.2020 09:29 Ekki að fara á límingunum þó krónan sé að veikjast Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, telur Seðlabankann ekkert sérstaklega mótfallinn veikingu krónunnar. Viðskipti innlent 10.3.2020 09:15 Yfir tíu þúsund skammtar af veislumat beint í ruslið Guðmundur Kr. Ragnarsson, kokkur á veitingastaðnum og veisluþjónustunni Laugaási, segir sex viðburðum sem fyrirtækið átti að þjónusta með mat á laugardaginn hafa afboðað aðeins nokkkrum klukkustundum áður en bera átti fram mat. Viðskipti innlent 9.3.2020 16:00 Hæsti styrkurinn til byggingar útsýnispalls í Bolungarvík Greint var frá úthlutun 1,5 milljarðs króna til uppbyggingar innviða, náttúruverndar og annarra verkefna á ferðamannastöðum árið 2020 í morgun. Viðskipti innlent 9.3.2020 14:08 Afbókaður samdægurs vegna veirunnar með tilbúinn mat ofan í 200 manns Veitingamaður sem fengið hefur tvær afbókanir vegna kórónuveirunnar, aðra með nokkurra klukkustunda fyrirvara, segir það ekki sanngjarnt að veitingamenn þurfi að bera tjónið af slíkum afbókunum. Viðskipti innlent 9.3.2020 11:59 Guðbjörg Heiða og Anna Kristín koma inn í framkvæmdastjórn Marels Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir hefur verið skipuð framkvæmdastjóri fiskiðnaðar hjá Marel en hún gegndi áður stöðu framkvæmdastjóra Marels á Íslandi. Þá hefur Anna Kristín Pálsdóttir verið skipuð framkvæmdastjóri nýsköpunar og þróunar hjá Marel. Viðskipti innlent 9.3.2020 10:38 Eldrauð Kauphöll sem tvöfaldar þröskuldinn Liturinn á Kauphöllinni hér á landi er sá sami og víða um heim í morgunsárið, rauður. Verð á hráolíu lækkaði um 30 prósent við opnun markaða í dag. Viðskipti innlent 9.3.2020 10:10 Brandenburg og Orkan fengu flesta Lúðra Bestu auglýsingar ársins og þau fyrirtæki sem skarað hafa fram úr í markaðsmálum voru valin í gær á ÍMARK deginum. Viðskipti innlent 7.3.2020 16:00 Icelandair aflýsir 80 ferðum vegna veirunnar Vegna áhrifa Covid-19 veirunnar á minnkandi eftirspurn hefur Icelandair tekið ákvörðun um að aflýsa um 80 flugferðum í mars og apríl. Viðskipti innlent 6.3.2020 16:24 Bjarni skipar þrjá í fjármálastöðugleikanefnd Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað þau Axel Hall, Bryndísi Ásbjarnardóttur og Guðmund Kristján Tómasson í fjármálastöðugleikanefnd. Viðskipti innlent 6.3.2020 14:17 Póstinum gert að greiða fimm milljónir í stjórnvaldssektir Pósturinn gekkst við því að hafa farið gegn fyrirmælum í sátt félagsins við Samkeppniseftirlitið sem sneri að aðgerðum til að styrkja samkeppnisaðstæður á póstmarkaði. Viðskipti innlent 6.3.2020 13:39 Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Íslensku vefverðlaunin verða veitt föstudaginn 13. Viðskipti innlent 6.3.2020 12:00 Jón Ásgeir tekur við formennsku stjórnar Skeljungs Jón Ásgeir Jóhannesson er nýr formaður stjórnar Skeljungs. Hann var áður vararstjórnarformaður félagsins en ný stjórn var kjörinn á aðalfundi í gær. Viðskipti innlent 6.3.2020 11:27 Heimila kaup Samkaupa á versluninni á Hólmavík Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína yfir kaup Samkaupa á rekstri dagvöruverslunar Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík. Viðskipti innlent 6.3.2020 10:05 Fresta árshátíð starfsmanna Marel vegna kórónuveirunnar Ákveðið hefur verið að fresta árshátíð starfsmanna Marel sem átti að fara fram þann 21. mars næstkomandi. Þetta staðfestir samskiptastjóri fyrirtækisins, Auðbjörg Ólafsdóttir í samtali við Vísi. Viðskipti innlent 5.3.2020 20:51 Iceweb-ráðstefnunni frestað en Íslensku vefverðlaunin standa Ákveðið hefur verið að fresta Iceweb-ráðstefnunni sem fara átti fram föstudaginn 13. mars. Ráðstefnan átti að vera í tengslum við Íslensku vefverðlaunin, sem verða haldin um kvöldið. Viðskipti innlent 5.3.2020 15:44 Skeljungur kaupir rekstur Baulunnar Í kaupunum felst allur fasteignar- og lóðarréttur ásamt verslunarrekstri á svæðinu þar sem Baulan er til húsa. Viðskipti innlent 5.3.2020 13:22 Magnúsi ætlað að laða að fjárfestingar til Norðurlands vestra Magnús Jónsson hefur verið ráðinn í nýtt starf verkefnastjóra hjá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV). Viðskipti innlent 5.3.2020 13:15 « ‹ 239 240 241 242 243 244 245 246 247 … 334 ›
Heimamenn auka hlut sinn í gullnámum Elds á Grænlandi Ríkisreknu fjárfestingarsjóðirnir Greenland Venture Fund og Danish Growth Fund hafa tvöfaldað hlut sinn í kanadíska gullnámufélaginu AEX Gold, sem Íslendingurinn Eldur Ólafsson fer fyrir. Viðskipti innlent 11.3.2020 14:08
Heimilin sjái lægri vexti og fleiri haldi vinnunni Hagkerfið hefur aldrei fyrr verið jafn vel í stakk búið til að bregðast við áföllum að sögn seðlabankastjóra. Viðskipti innlent 11.3.2020 12:40
Kjarasamningur Félags fréttamanna og SA í höfn Samninganefndir Félags fréttamanna og Samtaka atvinnulífsins vegna Ríkisútvarpsins náðu samkomulagi og undirrituðu kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær. Viðskipti innlent 11.3.2020 10:51
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður lækkun stýrivaxta Seðlabankastjóri og varaseðlabankastjóri sitja fyrir svörum. Fundurinn hefst klukkan 10. Viðskipti innlent 11.3.2020 09:30
Sóttkví frestar málum Sigurjóns og Elínar Málflutningi í málum Sigurjóns Árnasonar, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Elínar Sigfúsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs bankans, sem fara átti fram í Hæstarétti í dag, hefur verið frestað. Viðskipti innlent 11.3.2020 08:56
Íslensk upplýsingasíða um kórónuveiruna Áhugafólk um útbreiðslu kórónuveirunnar getur nú nálgast allar innlendar fréttir sem fluttar eru af veirunni á einum stað. Viðskipti innlent 11.3.2020 08:31
Stýrivextir lækkaðir um hálft prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,50 prósentur. Viðskipti innlent 11.3.2020 08:01
Samherji nú með yfirtökuskyldu í Eimskip Samherji Holding, systurfélag Samherja hf., hefur aukið hlut sinn í Eimskipafélagi Íslands hf. um 3,05% í 30,11% Viðskipti innlent 10.3.2020 22:16
Halda enn í vonina um vertíð og blása til nýrrar loðnuleitar Stjórnvöld ákváðu nú síðdegis að ráðast í enn frekari loðnuleit í samstarfi við útgerðir eftir að fréttir bárust af mikilli loðnu í þorski úti fyrir Norðurlandi. Viðskipti innlent 10.3.2020 20:25
Uppsagnir fyrirhugaðar hjá Icelandair vegna kórónuveirunnar Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group segir útlit fyrir að félagið þurfi að grípa til uppsagna vegna ástandsins sem nú ríkir á flugmarkaði. Viðskipti innlent 10.3.2020 18:35
Seðlabankinn flýtir vaxtaákvörðun sinni Seðlabanki Íslands hefur boðað til fundar á morgun þar sem peningastefnunefnd bankans hyggst kynna vaxtaákvörðun sína. Fundinum var flýtt en fyrirhugað var að Seðlabankinn myndi tilkynna ákvörðun sína í næstu viku. Viðskipti innlent 10.3.2020 17:24
Norðmenn að eignast um 1600 íbúðir á Íslandi Fredensborg ICE ehf, dótturfélag hins norska Fredensborg AS, hefur keypt næstum tvo þriðju hluta í Heimavöllum, sem sérhæfir sig í útleigu íbúða. Viðskipti innlent 10.3.2020 10:17
Icelandair íhugar að fella niður fleiri ferðir Icelandair segist fylgjast vel með útbreiðslu kórónuveirunnar, enda hefur hún haft teljandi áhrif á eftirspurn eftir flugi um allan heim. Viðskipti innlent 10.3.2020 09:29
Ekki að fara á límingunum þó krónan sé að veikjast Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, telur Seðlabankann ekkert sérstaklega mótfallinn veikingu krónunnar. Viðskipti innlent 10.3.2020 09:15
Yfir tíu þúsund skammtar af veislumat beint í ruslið Guðmundur Kr. Ragnarsson, kokkur á veitingastaðnum og veisluþjónustunni Laugaási, segir sex viðburðum sem fyrirtækið átti að þjónusta með mat á laugardaginn hafa afboðað aðeins nokkkrum klukkustundum áður en bera átti fram mat. Viðskipti innlent 9.3.2020 16:00
Hæsti styrkurinn til byggingar útsýnispalls í Bolungarvík Greint var frá úthlutun 1,5 milljarðs króna til uppbyggingar innviða, náttúruverndar og annarra verkefna á ferðamannastöðum árið 2020 í morgun. Viðskipti innlent 9.3.2020 14:08
Afbókaður samdægurs vegna veirunnar með tilbúinn mat ofan í 200 manns Veitingamaður sem fengið hefur tvær afbókanir vegna kórónuveirunnar, aðra með nokkurra klukkustunda fyrirvara, segir það ekki sanngjarnt að veitingamenn þurfi að bera tjónið af slíkum afbókunum. Viðskipti innlent 9.3.2020 11:59
Guðbjörg Heiða og Anna Kristín koma inn í framkvæmdastjórn Marels Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir hefur verið skipuð framkvæmdastjóri fiskiðnaðar hjá Marel en hún gegndi áður stöðu framkvæmdastjóra Marels á Íslandi. Þá hefur Anna Kristín Pálsdóttir verið skipuð framkvæmdastjóri nýsköpunar og þróunar hjá Marel. Viðskipti innlent 9.3.2020 10:38
Eldrauð Kauphöll sem tvöfaldar þröskuldinn Liturinn á Kauphöllinni hér á landi er sá sami og víða um heim í morgunsárið, rauður. Verð á hráolíu lækkaði um 30 prósent við opnun markaða í dag. Viðskipti innlent 9.3.2020 10:10
Brandenburg og Orkan fengu flesta Lúðra Bestu auglýsingar ársins og þau fyrirtæki sem skarað hafa fram úr í markaðsmálum voru valin í gær á ÍMARK deginum. Viðskipti innlent 7.3.2020 16:00
Icelandair aflýsir 80 ferðum vegna veirunnar Vegna áhrifa Covid-19 veirunnar á minnkandi eftirspurn hefur Icelandair tekið ákvörðun um að aflýsa um 80 flugferðum í mars og apríl. Viðskipti innlent 6.3.2020 16:24
Bjarni skipar þrjá í fjármálastöðugleikanefnd Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað þau Axel Hall, Bryndísi Ásbjarnardóttur og Guðmund Kristján Tómasson í fjármálastöðugleikanefnd. Viðskipti innlent 6.3.2020 14:17
Póstinum gert að greiða fimm milljónir í stjórnvaldssektir Pósturinn gekkst við því að hafa farið gegn fyrirmælum í sátt félagsins við Samkeppniseftirlitið sem sneri að aðgerðum til að styrkja samkeppnisaðstæður á póstmarkaði. Viðskipti innlent 6.3.2020 13:39
Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Íslensku vefverðlaunin verða veitt föstudaginn 13. Viðskipti innlent 6.3.2020 12:00
Jón Ásgeir tekur við formennsku stjórnar Skeljungs Jón Ásgeir Jóhannesson er nýr formaður stjórnar Skeljungs. Hann var áður vararstjórnarformaður félagsins en ný stjórn var kjörinn á aðalfundi í gær. Viðskipti innlent 6.3.2020 11:27
Heimila kaup Samkaupa á versluninni á Hólmavík Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína yfir kaup Samkaupa á rekstri dagvöruverslunar Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík. Viðskipti innlent 6.3.2020 10:05
Fresta árshátíð starfsmanna Marel vegna kórónuveirunnar Ákveðið hefur verið að fresta árshátíð starfsmanna Marel sem átti að fara fram þann 21. mars næstkomandi. Þetta staðfestir samskiptastjóri fyrirtækisins, Auðbjörg Ólafsdóttir í samtali við Vísi. Viðskipti innlent 5.3.2020 20:51
Iceweb-ráðstefnunni frestað en Íslensku vefverðlaunin standa Ákveðið hefur verið að fresta Iceweb-ráðstefnunni sem fara átti fram föstudaginn 13. mars. Ráðstefnan átti að vera í tengslum við Íslensku vefverðlaunin, sem verða haldin um kvöldið. Viðskipti innlent 5.3.2020 15:44
Skeljungur kaupir rekstur Baulunnar Í kaupunum felst allur fasteignar- og lóðarréttur ásamt verslunarrekstri á svæðinu þar sem Baulan er til húsa. Viðskipti innlent 5.3.2020 13:22
Magnúsi ætlað að laða að fjárfestingar til Norðurlands vestra Magnús Jónsson hefur verið ráðinn í nýtt starf verkefnastjóra hjá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV). Viðskipti innlent 5.3.2020 13:15