Viðskipti erlent Buiter: Grikkland í gjaldþrot ef betri kjör fást ekki Íslandsvinurinn Willem Buiter aðalhagfræðingur Citigroup segir að Grikkland fari líklega í þjóðargjaldþrot eða skapi eigendum ríkisskuldabréfa sinna verulegt tjón nema landið fái betri kjör á fyrirhuguð björgunarpakka ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Viðskipti erlent 27.4.2010 14:05 Sjælsö Gruppen yfirtekur 16 íbúðablokkir í Óðinsvéum Stærsta fasteignafélag Danmörkur, Sjælsö Gruppen, tilkynnti í morgun að félagið hefði yfirtekið rekstur og byggingu á 16 íbúðablokkum í Óðinsvéum á Fjóni. Viðskipti erlent 27.4.2010 08:55 Hagnaður Deutsche Bank langt umfram væntingar Hagnaður Deutsche Bank á fyrsta ársfjórðungi ársins nam 1,76 milljörðum evra eða rúmlega 300 milljörðum kr. Þetta er 48% meiri hagnaður en á sama tímabili í fyrra og langt umfram væntingar sérfræðinga. Viðskipti erlent 27.4.2010 08:41 Tölvuþrjótur selur 1,5 milljón persónusíðna af Facebook Tölvuþrjóturinn Kirllos hefur stolið 1,5 milljón persónusíðna af Facebook og selur þær nú í 1.000 síðna skömmtum. Þetta samsvarar því að fyrir hverjar 300 persónusíður á Facebook hefur Kirllos stolið einni þeirra. Viðskipti erlent 26.4.2010 15:23 Harry Potter töfrar fram 120 milljarða Söguhetjan Harry Potter hefur fram til þessa töfrað fram auðæfi upp á yfir 600 milljónir punda, eða 120 milljarða kr., fyrir höfund sinn og þær kvikmyndastjörnur sem leikið hafa í myndunum um kappann. Viðskipti erlent 26.4.2010 12:59 Fjórði hver Dani vinnur í hlutastarfi Fleiri og fleiri Danir velja nú að vinna í hlutastarfi. Alls eru 690.000 Danir nú sem ekki vinna fullan vinnudag en þetta er fjórðungur af vinnuafli landsins. Fjöldinn jókst um 17.000 manns á síðasta ári. Viðskipti erlent 26.4.2010 10:53 Skortur á demöntum í augsýn, De Beers sker niður Demantar vara að eilífu en það sama gildir ekki um demantanámur. Af þeim sökum hefur De Beers, stærsti framleiðandi á hrádemöntum í heiminum, ákveðið að skera niður framleiðslu sina. Framboðið er ekki nægt til að sinna eftirspurninni. Viðskipti erlent 26.4.2010 09:54 Olían hækkar í krafti nýrra hagtalna vestan hafs Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka í dag og er tunnan af Brent olíu á markaðinum í London nú komin í 87,50 dollara. Hefur verðið á henni ekki verið hærra undanfarna 18 mánuði. Það er nýjar hagtölur í Bandaríkjunum sem valda hækkunum á olíunni nú. Viðskipti erlent 26.4.2010 08:34 Bandaríska hagkerfið tapaði 100 milljörðum á öskunni Bandaríska hagkerfið tapaði 813 milljón dollara eða ríflega 100 milljörðum kr. vegna öskunnar frá Eyjafjallajökli. Hér er átt við fyrstu sex dagana sem gosið stóð og lamaði meir og minna flugsamgöngur í norðurhluta Evrópu. Viðskipti erlent 26.4.2010 08:11 Breskar flugstöðvar vilja opinbera aðstoð vegna gossins Rekstraraðilar breskra flugstöðva hafa beðið stjórnvöld um aðstoð eftir að hafa tapað 80 milljónum sterlingspunda vegna röskunar á flugi sem varð vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Viðskipti erlent 25.4.2010 15:34 Hafa tæpan mánuð til að bjarga Grikklandi frá greiðslufalli Grikkir hafa aðeins rétt tæpan mánuð til að komast að samkomulagi við Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um lánafyrirgreiðslur til að forða ríkinu frá greiðslufalli. Sérfræðingar óttast að sá björgunarpakki sem nú er til umræðu dugi hins vegar ekki til bjarga Grikkjum. Viðskipti erlent 25.4.2010 13:26 Eignir ríkasta fólks í Bretlandi aukast á ný - myndir Eignir ríkustu manna í Bretlandi eru að aukast á ný eftir ósköpin sem dundu yfir hagkerfi alheimsins árin 2008 og 2009. Hlutabréfaverð er að hækka, bankarnir eru að hagnast á ný og sjálfstraust fjárfesta eykst. Eignir 1000 milljarðamæringa á lista breska blaðsins Sunday Times yfir ríkustu menn árið 2010 hafa því aukist um tæp 30% frá því árið á undan og er það mesta hækkun á ársgrundvelli í 22 ár. Viðskipti erlent 25.4.2010 10:10 Aðstæður í Grikklandi einstakar Aðstæður í Grikklandi eru einstakar og ástandið mun ekki breiðast út til annarra ríkja, t.d. Spánar, segir Jean Claude Trichet, seðlabankastjóri Evrópu. Viðskipti erlent 24.4.2010 16:25 Eigendur Saab vilja breyta nafninu en geta það ekki Spyker fyrirtækið, sem hefur nýlega keypt Saab bílaframleiðsluna, vill breyta nafni Saab. Stjórnendur Spyker vilja að Saab og Spyker nöfnunum verði skeytt saman. Viðskipti erlent 24.4.2010 15:13 Ofsahræðsla meðal fjárfesta vegna stöðu Grikklands Mikil ofsahræðsla greip um sig meðal fjárfesta á alþjóðamörkuðum í gærdag vegna stöðunnar í Grikklandi. Vextir á 2ja ára ríkisskuldabréfum Grikkja fóru yfir 10% og vextir á bréfum til 10 ár fóru yfir 9%. Fáir fást til að kaupa þessi bréf en allir vilja kaupa tryggingar á þau. Viðskipti erlent 23.4.2010 09:21 Eldgosið hraðar einkavæðingu í Svíþjóð Eldgosið á Eyjafjallajökla hefur flýtt fyrir einkavæðingu járnbrauta í Svíþjóð. Líkt og víða annars staðar lág flug niðri í nokkra daga vegna eldgossins hér á landi og olli það miklum truflunum og auknu álagi á lestakerfi Svíþjóðar. Til stóð að einokun ríkisins á helstu leiðum yrði afnumin í haust en vegna flugbannsins hefur sænska ríkisstjórnin ákveðið að flýta ferlinu. Viðskipti erlent 22.4.2010 15:29 Aðvörun: Bankavírusinn Zeus aftur í umferð Tölvuvírusinn Zeus, sem hannaður er til að stela bankaupplýsingum, er aftur kominn í umferð í heiminum og breiðist hratt út að því er segir í frétt á BBC. Öryggisþjónustur á netinu vara við þessum vírus. Viðskipti erlent 21.4.2010 12:39 Danir vilja búta niður stærstu bankana, FIH í hópnum Meirihluti mun vera fyrir því á danska þinginu að sex stærstu bankar landsins verði bútaðir niður í smærri einingar. FIH bankinn er í þessum hópi en hann er í eigu skilanefndar Kaupþings og Seðlabankinn á 500 miljóna evra veð í honum. Viðskipti erlent 21.4.2010 09:11 IATA telur fimm flugfélög í gjaldþrotahættu Alþjóðasamtök flugfélaga, IATA, telja að a.m.k. fimm evrópsk flugfélög séu nú í hættu á að verða gjaldþrota. Ástæðan er sú gífurlega röskun á flugi um norðanverða Evrópu á síðustu dögum vegna öskunnar frá Eyjafjallajökli. Viðskipti erlent 21.4.2010 08:50 Aðstoðin við Grikkland talin of lítil og of sein Fulltrúi Þýskalands í stjórn Evrópska Seðlabankans viðraði í gær áhyggjur sínar af því að þær 30 milljarðar evra sem ESB ætlar að leggja til í aðgerðapakkann til handa Grikklandi sé alltof lítið, 80 milljarðar evra væru nær lagi. Sérfræðingar á markaði hafa tekið undir þessi sjónarmið. Viðskipti erlent 20.4.2010 12:12 Tívolí vill byggja spilavíti við hlið Ráðhústorgsins Skemmtigarðurinn Tívolí vill byggja spilavíti til að auka aðsókn ferðamanna í garðinn. Fái Tívolí leyfi til að byggja spilavítið yrði það staðsett í H.C. Andersen höllinni eða við hlið Ráðhústorgsins í Kaupmannahöfn. Viðskipti erlent 20.4.2010 11:20 Askan veldur töluverðu flökti á olíuverði Töluvert flökt hefur verið á heimsmarkaðsverði á olíu frá því að gosið í Eyjafjallajökli hófst í síðustu viku. Sem stendur er olíuverðið komið yfir 82 dollara á tunnuna sem er hæsta verðið undanfarnar þrjár vikur. Viðskipti erlent 20.4.2010 09:54 Persónuleg gjaldþrot aukast verulega í Danmörku Veruleg aukning hefur orðið á persónulegum gjaldþrotum einstaklinga í Danmörku frá árinu 2007. Samkvæmt upplýsingum frá dómstólum landsins voru persónuleg gjaldþrot 862 talsins árið 2007. Í fyrra var þessi tala komin í 1.360. Viðskipti erlent 20.4.2010 08:56 Milljarðalán til Grikkja fast í öskunni Gosið í Eyjafjallajökli olli því að fundi vegna alþjóðlegrar fjárhagsaðstoðar við Grikki sem halda átti í Aþenu í dag hefur verið frestað fram á miðvikudag. Viðskipti erlent 20.4.2010 00:01 Heimsþingi smávöruverslunar frestað fram á haust Heimsþingi smávöruverslunar (The World Retail Congress) hefur verið frestað fram á haustið. Þingið átti að vera í Berlín í þessari viku en vegna öskunnar úr Eyjafjallajökli hefur því verið frestað. Viðskipti erlent 19.4.2010 13:38 Delaware orðið helsta skattaskjól heimsins Bandaríska ríkið Delaware er orðið það svæði í heiminum þar sem best er að leyna auðæfum sínum og komast þannig undan því að greiða skatt af þeim. Viðskipti erlent 19.4.2010 13:03 Seðlabankastjóri Svíþjóðar missir af eigin vaxtafundi Stefan Ingves seðlabankastjóri Svíþjóðar mun missa af eigin vaxtafundi í dag þar sem ákvörðun um stýrivexti bankans verður kynnt. Ástæðan er eldgosið í Eyjafjallajökli. Viðskipti erlent 19.4.2010 09:27 ESB íhugar að leyfa ríkisstyrki til flugfélaga Framkvæmdastjórn ESB íhugar nú að líta framhjá regluverki sambandsins um ríkisaðstoð og leyfa ríkisstyrki til flugfélaga. Þetta yrði gert á svipaðan hátt og haustið 2001 þegar miklar truflanir urðu á flugsamgöngum í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar 11. september það ár. Viðskipti erlent 19.4.2010 08:56 Askan gæti kæft allan hagvöxt í Evrópu á þessu ári Efnahagsleg áhrif öskunnar úr gosinu í Eyjafjallajökli gætu orðið víðtæk í Evrópu. Hagfræðingar telja að ef gosið stendur mánuðum saman muni það valda samdrætti í hagvexti um 1-2% í álfunni. Áður en gosið hófst var því spáð að hagöxtur í Evrópu yrði á bilinu 1-1,5% í ár. Viðskipti erlent 19.4.2010 08:20 Rannsaka starfsemi Goldman Sachs í London Breska fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að rannsaka starfsemi útibús Goldman Sachs í London. Fyrir helgi kærði fjármálaeftirlit Bandaríkjanna bankarisann fyrir fjársvik. Viðskipti erlent 18.4.2010 17:06 « ‹ 264 265 266 267 268 269 270 271 272 … 334 ›
Buiter: Grikkland í gjaldþrot ef betri kjör fást ekki Íslandsvinurinn Willem Buiter aðalhagfræðingur Citigroup segir að Grikkland fari líklega í þjóðargjaldþrot eða skapi eigendum ríkisskuldabréfa sinna verulegt tjón nema landið fái betri kjör á fyrirhuguð björgunarpakka ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Viðskipti erlent 27.4.2010 14:05
Sjælsö Gruppen yfirtekur 16 íbúðablokkir í Óðinsvéum Stærsta fasteignafélag Danmörkur, Sjælsö Gruppen, tilkynnti í morgun að félagið hefði yfirtekið rekstur og byggingu á 16 íbúðablokkum í Óðinsvéum á Fjóni. Viðskipti erlent 27.4.2010 08:55
Hagnaður Deutsche Bank langt umfram væntingar Hagnaður Deutsche Bank á fyrsta ársfjórðungi ársins nam 1,76 milljörðum evra eða rúmlega 300 milljörðum kr. Þetta er 48% meiri hagnaður en á sama tímabili í fyrra og langt umfram væntingar sérfræðinga. Viðskipti erlent 27.4.2010 08:41
Tölvuþrjótur selur 1,5 milljón persónusíðna af Facebook Tölvuþrjóturinn Kirllos hefur stolið 1,5 milljón persónusíðna af Facebook og selur þær nú í 1.000 síðna skömmtum. Þetta samsvarar því að fyrir hverjar 300 persónusíður á Facebook hefur Kirllos stolið einni þeirra. Viðskipti erlent 26.4.2010 15:23
Harry Potter töfrar fram 120 milljarða Söguhetjan Harry Potter hefur fram til þessa töfrað fram auðæfi upp á yfir 600 milljónir punda, eða 120 milljarða kr., fyrir höfund sinn og þær kvikmyndastjörnur sem leikið hafa í myndunum um kappann. Viðskipti erlent 26.4.2010 12:59
Fjórði hver Dani vinnur í hlutastarfi Fleiri og fleiri Danir velja nú að vinna í hlutastarfi. Alls eru 690.000 Danir nú sem ekki vinna fullan vinnudag en þetta er fjórðungur af vinnuafli landsins. Fjöldinn jókst um 17.000 manns á síðasta ári. Viðskipti erlent 26.4.2010 10:53
Skortur á demöntum í augsýn, De Beers sker niður Demantar vara að eilífu en það sama gildir ekki um demantanámur. Af þeim sökum hefur De Beers, stærsti framleiðandi á hrádemöntum í heiminum, ákveðið að skera niður framleiðslu sina. Framboðið er ekki nægt til að sinna eftirspurninni. Viðskipti erlent 26.4.2010 09:54
Olían hækkar í krafti nýrra hagtalna vestan hafs Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka í dag og er tunnan af Brent olíu á markaðinum í London nú komin í 87,50 dollara. Hefur verðið á henni ekki verið hærra undanfarna 18 mánuði. Það er nýjar hagtölur í Bandaríkjunum sem valda hækkunum á olíunni nú. Viðskipti erlent 26.4.2010 08:34
Bandaríska hagkerfið tapaði 100 milljörðum á öskunni Bandaríska hagkerfið tapaði 813 milljón dollara eða ríflega 100 milljörðum kr. vegna öskunnar frá Eyjafjallajökli. Hér er átt við fyrstu sex dagana sem gosið stóð og lamaði meir og minna flugsamgöngur í norðurhluta Evrópu. Viðskipti erlent 26.4.2010 08:11
Breskar flugstöðvar vilja opinbera aðstoð vegna gossins Rekstraraðilar breskra flugstöðva hafa beðið stjórnvöld um aðstoð eftir að hafa tapað 80 milljónum sterlingspunda vegna röskunar á flugi sem varð vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Viðskipti erlent 25.4.2010 15:34
Hafa tæpan mánuð til að bjarga Grikklandi frá greiðslufalli Grikkir hafa aðeins rétt tæpan mánuð til að komast að samkomulagi við Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um lánafyrirgreiðslur til að forða ríkinu frá greiðslufalli. Sérfræðingar óttast að sá björgunarpakki sem nú er til umræðu dugi hins vegar ekki til bjarga Grikkjum. Viðskipti erlent 25.4.2010 13:26
Eignir ríkasta fólks í Bretlandi aukast á ný - myndir Eignir ríkustu manna í Bretlandi eru að aukast á ný eftir ósköpin sem dundu yfir hagkerfi alheimsins árin 2008 og 2009. Hlutabréfaverð er að hækka, bankarnir eru að hagnast á ný og sjálfstraust fjárfesta eykst. Eignir 1000 milljarðamæringa á lista breska blaðsins Sunday Times yfir ríkustu menn árið 2010 hafa því aukist um tæp 30% frá því árið á undan og er það mesta hækkun á ársgrundvelli í 22 ár. Viðskipti erlent 25.4.2010 10:10
Aðstæður í Grikklandi einstakar Aðstæður í Grikklandi eru einstakar og ástandið mun ekki breiðast út til annarra ríkja, t.d. Spánar, segir Jean Claude Trichet, seðlabankastjóri Evrópu. Viðskipti erlent 24.4.2010 16:25
Eigendur Saab vilja breyta nafninu en geta það ekki Spyker fyrirtækið, sem hefur nýlega keypt Saab bílaframleiðsluna, vill breyta nafni Saab. Stjórnendur Spyker vilja að Saab og Spyker nöfnunum verði skeytt saman. Viðskipti erlent 24.4.2010 15:13
Ofsahræðsla meðal fjárfesta vegna stöðu Grikklands Mikil ofsahræðsla greip um sig meðal fjárfesta á alþjóðamörkuðum í gærdag vegna stöðunnar í Grikklandi. Vextir á 2ja ára ríkisskuldabréfum Grikkja fóru yfir 10% og vextir á bréfum til 10 ár fóru yfir 9%. Fáir fást til að kaupa þessi bréf en allir vilja kaupa tryggingar á þau. Viðskipti erlent 23.4.2010 09:21
Eldgosið hraðar einkavæðingu í Svíþjóð Eldgosið á Eyjafjallajökla hefur flýtt fyrir einkavæðingu járnbrauta í Svíþjóð. Líkt og víða annars staðar lág flug niðri í nokkra daga vegna eldgossins hér á landi og olli það miklum truflunum og auknu álagi á lestakerfi Svíþjóðar. Til stóð að einokun ríkisins á helstu leiðum yrði afnumin í haust en vegna flugbannsins hefur sænska ríkisstjórnin ákveðið að flýta ferlinu. Viðskipti erlent 22.4.2010 15:29
Aðvörun: Bankavírusinn Zeus aftur í umferð Tölvuvírusinn Zeus, sem hannaður er til að stela bankaupplýsingum, er aftur kominn í umferð í heiminum og breiðist hratt út að því er segir í frétt á BBC. Öryggisþjónustur á netinu vara við þessum vírus. Viðskipti erlent 21.4.2010 12:39
Danir vilja búta niður stærstu bankana, FIH í hópnum Meirihluti mun vera fyrir því á danska þinginu að sex stærstu bankar landsins verði bútaðir niður í smærri einingar. FIH bankinn er í þessum hópi en hann er í eigu skilanefndar Kaupþings og Seðlabankinn á 500 miljóna evra veð í honum. Viðskipti erlent 21.4.2010 09:11
IATA telur fimm flugfélög í gjaldþrotahættu Alþjóðasamtök flugfélaga, IATA, telja að a.m.k. fimm evrópsk flugfélög séu nú í hættu á að verða gjaldþrota. Ástæðan er sú gífurlega röskun á flugi um norðanverða Evrópu á síðustu dögum vegna öskunnar frá Eyjafjallajökli. Viðskipti erlent 21.4.2010 08:50
Aðstoðin við Grikkland talin of lítil og of sein Fulltrúi Þýskalands í stjórn Evrópska Seðlabankans viðraði í gær áhyggjur sínar af því að þær 30 milljarðar evra sem ESB ætlar að leggja til í aðgerðapakkann til handa Grikklandi sé alltof lítið, 80 milljarðar evra væru nær lagi. Sérfræðingar á markaði hafa tekið undir þessi sjónarmið. Viðskipti erlent 20.4.2010 12:12
Tívolí vill byggja spilavíti við hlið Ráðhústorgsins Skemmtigarðurinn Tívolí vill byggja spilavíti til að auka aðsókn ferðamanna í garðinn. Fái Tívolí leyfi til að byggja spilavítið yrði það staðsett í H.C. Andersen höllinni eða við hlið Ráðhústorgsins í Kaupmannahöfn. Viðskipti erlent 20.4.2010 11:20
Askan veldur töluverðu flökti á olíuverði Töluvert flökt hefur verið á heimsmarkaðsverði á olíu frá því að gosið í Eyjafjallajökli hófst í síðustu viku. Sem stendur er olíuverðið komið yfir 82 dollara á tunnuna sem er hæsta verðið undanfarnar þrjár vikur. Viðskipti erlent 20.4.2010 09:54
Persónuleg gjaldþrot aukast verulega í Danmörku Veruleg aukning hefur orðið á persónulegum gjaldþrotum einstaklinga í Danmörku frá árinu 2007. Samkvæmt upplýsingum frá dómstólum landsins voru persónuleg gjaldþrot 862 talsins árið 2007. Í fyrra var þessi tala komin í 1.360. Viðskipti erlent 20.4.2010 08:56
Milljarðalán til Grikkja fast í öskunni Gosið í Eyjafjallajökli olli því að fundi vegna alþjóðlegrar fjárhagsaðstoðar við Grikki sem halda átti í Aþenu í dag hefur verið frestað fram á miðvikudag. Viðskipti erlent 20.4.2010 00:01
Heimsþingi smávöruverslunar frestað fram á haust Heimsþingi smávöruverslunar (The World Retail Congress) hefur verið frestað fram á haustið. Þingið átti að vera í Berlín í þessari viku en vegna öskunnar úr Eyjafjallajökli hefur því verið frestað. Viðskipti erlent 19.4.2010 13:38
Delaware orðið helsta skattaskjól heimsins Bandaríska ríkið Delaware er orðið það svæði í heiminum þar sem best er að leyna auðæfum sínum og komast þannig undan því að greiða skatt af þeim. Viðskipti erlent 19.4.2010 13:03
Seðlabankastjóri Svíþjóðar missir af eigin vaxtafundi Stefan Ingves seðlabankastjóri Svíþjóðar mun missa af eigin vaxtafundi í dag þar sem ákvörðun um stýrivexti bankans verður kynnt. Ástæðan er eldgosið í Eyjafjallajökli. Viðskipti erlent 19.4.2010 09:27
ESB íhugar að leyfa ríkisstyrki til flugfélaga Framkvæmdastjórn ESB íhugar nú að líta framhjá regluverki sambandsins um ríkisaðstoð og leyfa ríkisstyrki til flugfélaga. Þetta yrði gert á svipaðan hátt og haustið 2001 þegar miklar truflanir urðu á flugsamgöngum í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar 11. september það ár. Viðskipti erlent 19.4.2010 08:56
Askan gæti kæft allan hagvöxt í Evrópu á þessu ári Efnahagsleg áhrif öskunnar úr gosinu í Eyjafjallajökli gætu orðið víðtæk í Evrópu. Hagfræðingar telja að ef gosið stendur mánuðum saman muni það valda samdrætti í hagvexti um 1-2% í álfunni. Áður en gosið hófst var því spáð að hagöxtur í Evrópu yrði á bilinu 1-1,5% í ár. Viðskipti erlent 19.4.2010 08:20
Rannsaka starfsemi Goldman Sachs í London Breska fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að rannsaka starfsemi útibús Goldman Sachs í London. Fyrir helgi kærði fjármálaeftirlit Bandaríkjanna bankarisann fyrir fjársvik. Viðskipti erlent 18.4.2010 17:06