Viðskipti erlent Telur matsfyrirtæki kynda undir skuldavanda Christine Lagarde, fjármálaráðherra Frakklands, segir matsfyrirtæki fjármálaheimsins kynda undir skuldavanda Grikkja og ætlar að láta franska eftirlitið fylgjast grannt með þeim. Viðskipti erlent 4.5.2010 00:01 United Airlines og Continental Airlines sameinuð Stjórnendur flugfélaganna United Airlines og Continental Airlines skrifuðu í gær undir samning um samruna flugfélaganna tveggja. Með samrunanum verður til stærsta flugfélag í heimi. Viðskipti erlent 3.5.2010 23:00 Bretar óttast áhlaup á pundið í kjölfar kosninga Bretland gæti orðið fyrir miklum skelli nóttina eftir kosningadaginn 6. maí þar sem spákaupmenn eru líklegir til að gera áhlaup á pundið ef kosningarnar skila ekki meirihlutastjórn í landinu. Viðskipti erlent 3.5.2010 13:38 Spákaupmenn veðja gegn evrunni Gjaldeyrismarkaðurinn reiknar með að gengi evrunnar muni falla ennfrekar en orðið er. Vogunarsjóðir og spákaupmenn taka nú stöðu gegn evrunni á þessum markaði í töluverðum mæli. Viðskipti erlent 3.5.2010 09:02 Grikkir boða sársaukafullan niðurskurð Gríska ríkisstjórnin samþykkti í dag að ganga að skilmálum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og evruríkjanna um efnahagsaðstoð af svipaðri stærðargráðu og Íslendingar hafa fengið frá AGS og nokkrum þjóðríkjum. Forsætisráðherra landsins boðar sársaukafullan niðurskurð á ríkisútgjöldum. Viðskipti erlent 2.5.2010 18:37 Grikkir búnir að ná samkomulagi við AGS og Evrópusambandið George Papandreou forsætisráðherra Grikklands greindi frá því í morgun að samkomulag hafi tekist við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og Evrópusambandið um risavaxna efnahagsaðstoð við landið. Viðskipti erlent 2.5.2010 09:52 Telja aðstoðina við evruna dýrkeypta Danskir hagfræðingar hafa reiknað út að heildarkostnaður evruríkjanna við að koma evrunni til bjargar gæti farið upp í 600 milljarða evra, ef Grikkland tekur Portúgal, Spán og Írland með sér í fallinu. Viðskipti erlent 1.5.2010 02:00 Risavaxinn samningur Oprah Winfrey vekur furðu Risavaxinn auglýsingasamningur sem sjónvarpsdrottningin Oprah Winfrey hefur gert við Procter & Gamble stærsta kaupenda auglýsinga í heiminum hefur vakið furðu margra. Samningurinn er til þriggja ára og hljóðar upp á 100 milljónir dollara eða um 12,8 milljarða kr. Viðskipti erlent 30.4.2010 10:55 Lögreglurannsókn hafin á Goldman Sachs Saksóknari á Manhattan í New York hefur fyrirskipað lögreglurannsókn á starfsháttum fjárfestingabankans Goldman Sachs. Viðskipti erlent 30.4.2010 10:16 Telja það versta yfirstaðið í gríska harmleiknum Sérfræðingar telja nú að það versta sé yfirstaðið í gríska harmleiknum sem heimurinn hefur fylgst með undanfarna daga og vikur. Erlendir fjölmiðlar segja að samningum grískra stjórnvalda við ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn muni ljúka á allra næstu dögum og að fjárhagsaðstoðin til Grikkja muni nema yfir 100 milljörðum evra eða yfir 17.000 milljörðum kr. á næstu þremur árum. Viðskipti erlent 29.4.2010 15:40 Dr. Doom: Grikkland á leið þráðbeint í gjaldþrot Hagfræðiprófessorinn Nouriel Roubini, auknefndur dr. Doom, segir að Grikkland sé nú á leið þráðbeint í gjaldþrot. Þetta kom fram í máli Roubini í viðtali við CNBC sjónvarpsstöðina í gærkvöldi. Viðskipti erlent 29.4.2010 09:34 All Saints stígur með stíl úr íslensku rústunum Þannig hljómar fyrirsögnin á Timesonline um ársuppgjör tískuverslanakeðjunnar All Saints fyrir síðasta reikningsár sem lauk í lok janúar s.l. Salan á vörum All Saints hefur rokið upp sem og hagnaður keðjunnar. Viðskipti erlent 29.4.2010 08:58 Danske Bank: Evran hefur orðið fyrir varanlegum skaða "Grundvöllurinn undir evrunni hefur hefur orðið fyrir varanlegum skaða," segir John Hydeskov gjaldmiðlasérfræðingur Danske Bank í samtali við börsen.dk og á þar við ástandið sem nú ríkir í löndunum í sunnanverðri Evrópu, einkum Grikklandi. Viðskipti erlent 28.4.2010 14:47 Gjaldeyrisbrask með íslenskar krónur í danskri rannsókn Gjaldeyrisbrask fjármálafyrirtækis í Portúgal með íslenskar krónur skömmu fyrir hrunið haustið 2008 er nú liður í rannsókn danska fjármálaeftirlitsins á viðskiptaháttum fjárfestingabankans Saxo Bank. Viðskipti erlent 28.4.2010 12:31 Óttinn við gjaldþrot Grikklands, Portúgals og Spánar í hámarki Samkvæmt mælingum gagnaveitunnar CMA hefur óttinn við þjóðargjaldþrot Grikklands, Portúgals og Spánar aldrei verið meiri meðal fjárfesta. Skuldatryggingaálag þessarar þjóða hefur aldrei verið hærra en það er í dag. Viðskipti erlent 28.4.2010 09:36 Grikkir komnir í ruslflokk Lækkanir urðu á hlutabréfamörkuðum heimsins í kjölfar þess að Standard & Poors settu skuldabréf Grikklands í ruslflokk. Á mörkuðum er ótti um að Grikkland stefni í gjaldþrot. Grikkir eru fyrsta þjóðin á evrusvæðinu til þess að fá á sig ruslflokks stimpilinn. Portúgölsk skuldabréf voru einnig lækkuð í dag og jók það enn á lækkanir á mörkuðum og fall evrunnar. Viðskipti erlent 27.4.2010 23:31 Uppgjör Royal Unibrew betra en vænst var Royal Unibrew, næststærstu bruggverksmiðjur Danmerkur, skiluðu betra uppgjöri eftir fyrsta ársfjórðung ársins en vænst var. Fjórðungurinn er yfirleitt sá lélegasti á árinu hvað ölsölu varðar en Unbrew tókst að auka veltuna aðeins m.v. sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 27.4.2010 15:25 Öskureikingur ESB nemur 430 milljörðum Askan frá eldgosinu í Eyjafjallajökli hefur kostað ESB um 2,5 milljarða evra eða um 430 milljarða kr. Þetta kemur fram í mati frá Siim Kalas samgöngumálastjóra framkvæmdanefndar ESB sem birt var í dag. Viðskipti erlent 27.4.2010 14:37 Buiter: Grikkland í gjaldþrot ef betri kjör fást ekki Íslandsvinurinn Willem Buiter aðalhagfræðingur Citigroup segir að Grikkland fari líklega í þjóðargjaldþrot eða skapi eigendum ríkisskuldabréfa sinna verulegt tjón nema landið fái betri kjör á fyrirhuguð björgunarpakka ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Viðskipti erlent 27.4.2010 14:05 Sjælsö Gruppen yfirtekur 16 íbúðablokkir í Óðinsvéum Stærsta fasteignafélag Danmörkur, Sjælsö Gruppen, tilkynnti í morgun að félagið hefði yfirtekið rekstur og byggingu á 16 íbúðablokkum í Óðinsvéum á Fjóni. Viðskipti erlent 27.4.2010 08:55 Hagnaður Deutsche Bank langt umfram væntingar Hagnaður Deutsche Bank á fyrsta ársfjórðungi ársins nam 1,76 milljörðum evra eða rúmlega 300 milljörðum kr. Þetta er 48% meiri hagnaður en á sama tímabili í fyrra og langt umfram væntingar sérfræðinga. Viðskipti erlent 27.4.2010 08:41 Tölvuþrjótur selur 1,5 milljón persónusíðna af Facebook Tölvuþrjóturinn Kirllos hefur stolið 1,5 milljón persónusíðna af Facebook og selur þær nú í 1.000 síðna skömmtum. Þetta samsvarar því að fyrir hverjar 300 persónusíður á Facebook hefur Kirllos stolið einni þeirra. Viðskipti erlent 26.4.2010 15:23 Harry Potter töfrar fram 120 milljarða Söguhetjan Harry Potter hefur fram til þessa töfrað fram auðæfi upp á yfir 600 milljónir punda, eða 120 milljarða kr., fyrir höfund sinn og þær kvikmyndastjörnur sem leikið hafa í myndunum um kappann. Viðskipti erlent 26.4.2010 12:59 Fjórði hver Dani vinnur í hlutastarfi Fleiri og fleiri Danir velja nú að vinna í hlutastarfi. Alls eru 690.000 Danir nú sem ekki vinna fullan vinnudag en þetta er fjórðungur af vinnuafli landsins. Fjöldinn jókst um 17.000 manns á síðasta ári. Viðskipti erlent 26.4.2010 10:53 Skortur á demöntum í augsýn, De Beers sker niður Demantar vara að eilífu en það sama gildir ekki um demantanámur. Af þeim sökum hefur De Beers, stærsti framleiðandi á hrádemöntum í heiminum, ákveðið að skera niður framleiðslu sina. Framboðið er ekki nægt til að sinna eftirspurninni. Viðskipti erlent 26.4.2010 09:54 Olían hækkar í krafti nýrra hagtalna vestan hafs Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka í dag og er tunnan af Brent olíu á markaðinum í London nú komin í 87,50 dollara. Hefur verðið á henni ekki verið hærra undanfarna 18 mánuði. Það er nýjar hagtölur í Bandaríkjunum sem valda hækkunum á olíunni nú. Viðskipti erlent 26.4.2010 08:34 Bandaríska hagkerfið tapaði 100 milljörðum á öskunni Bandaríska hagkerfið tapaði 813 milljón dollara eða ríflega 100 milljörðum kr. vegna öskunnar frá Eyjafjallajökli. Hér er átt við fyrstu sex dagana sem gosið stóð og lamaði meir og minna flugsamgöngur í norðurhluta Evrópu. Viðskipti erlent 26.4.2010 08:11 Breskar flugstöðvar vilja opinbera aðstoð vegna gossins Rekstraraðilar breskra flugstöðva hafa beðið stjórnvöld um aðstoð eftir að hafa tapað 80 milljónum sterlingspunda vegna röskunar á flugi sem varð vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Viðskipti erlent 25.4.2010 15:34 Hafa tæpan mánuð til að bjarga Grikklandi frá greiðslufalli Grikkir hafa aðeins rétt tæpan mánuð til að komast að samkomulagi við Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um lánafyrirgreiðslur til að forða ríkinu frá greiðslufalli. Sérfræðingar óttast að sá björgunarpakki sem nú er til umræðu dugi hins vegar ekki til bjarga Grikkjum. Viðskipti erlent 25.4.2010 13:26 Eignir ríkasta fólks í Bretlandi aukast á ný - myndir Eignir ríkustu manna í Bretlandi eru að aukast á ný eftir ósköpin sem dundu yfir hagkerfi alheimsins árin 2008 og 2009. Hlutabréfaverð er að hækka, bankarnir eru að hagnast á ný og sjálfstraust fjárfesta eykst. Eignir 1000 milljarðamæringa á lista breska blaðsins Sunday Times yfir ríkustu menn árið 2010 hafa því aukist um tæp 30% frá því árið á undan og er það mesta hækkun á ársgrundvelli í 22 ár. Viðskipti erlent 25.4.2010 10:10 « ‹ 264 265 266 267 268 269 270 271 272 … 334 ›
Telur matsfyrirtæki kynda undir skuldavanda Christine Lagarde, fjármálaráðherra Frakklands, segir matsfyrirtæki fjármálaheimsins kynda undir skuldavanda Grikkja og ætlar að láta franska eftirlitið fylgjast grannt með þeim. Viðskipti erlent 4.5.2010 00:01
United Airlines og Continental Airlines sameinuð Stjórnendur flugfélaganna United Airlines og Continental Airlines skrifuðu í gær undir samning um samruna flugfélaganna tveggja. Með samrunanum verður til stærsta flugfélag í heimi. Viðskipti erlent 3.5.2010 23:00
Bretar óttast áhlaup á pundið í kjölfar kosninga Bretland gæti orðið fyrir miklum skelli nóttina eftir kosningadaginn 6. maí þar sem spákaupmenn eru líklegir til að gera áhlaup á pundið ef kosningarnar skila ekki meirihlutastjórn í landinu. Viðskipti erlent 3.5.2010 13:38
Spákaupmenn veðja gegn evrunni Gjaldeyrismarkaðurinn reiknar með að gengi evrunnar muni falla ennfrekar en orðið er. Vogunarsjóðir og spákaupmenn taka nú stöðu gegn evrunni á þessum markaði í töluverðum mæli. Viðskipti erlent 3.5.2010 09:02
Grikkir boða sársaukafullan niðurskurð Gríska ríkisstjórnin samþykkti í dag að ganga að skilmálum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og evruríkjanna um efnahagsaðstoð af svipaðri stærðargráðu og Íslendingar hafa fengið frá AGS og nokkrum þjóðríkjum. Forsætisráðherra landsins boðar sársaukafullan niðurskurð á ríkisútgjöldum. Viðskipti erlent 2.5.2010 18:37
Grikkir búnir að ná samkomulagi við AGS og Evrópusambandið George Papandreou forsætisráðherra Grikklands greindi frá því í morgun að samkomulag hafi tekist við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og Evrópusambandið um risavaxna efnahagsaðstoð við landið. Viðskipti erlent 2.5.2010 09:52
Telja aðstoðina við evruna dýrkeypta Danskir hagfræðingar hafa reiknað út að heildarkostnaður evruríkjanna við að koma evrunni til bjargar gæti farið upp í 600 milljarða evra, ef Grikkland tekur Portúgal, Spán og Írland með sér í fallinu. Viðskipti erlent 1.5.2010 02:00
Risavaxinn samningur Oprah Winfrey vekur furðu Risavaxinn auglýsingasamningur sem sjónvarpsdrottningin Oprah Winfrey hefur gert við Procter & Gamble stærsta kaupenda auglýsinga í heiminum hefur vakið furðu margra. Samningurinn er til þriggja ára og hljóðar upp á 100 milljónir dollara eða um 12,8 milljarða kr. Viðskipti erlent 30.4.2010 10:55
Lögreglurannsókn hafin á Goldman Sachs Saksóknari á Manhattan í New York hefur fyrirskipað lögreglurannsókn á starfsháttum fjárfestingabankans Goldman Sachs. Viðskipti erlent 30.4.2010 10:16
Telja það versta yfirstaðið í gríska harmleiknum Sérfræðingar telja nú að það versta sé yfirstaðið í gríska harmleiknum sem heimurinn hefur fylgst með undanfarna daga og vikur. Erlendir fjölmiðlar segja að samningum grískra stjórnvalda við ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn muni ljúka á allra næstu dögum og að fjárhagsaðstoðin til Grikkja muni nema yfir 100 milljörðum evra eða yfir 17.000 milljörðum kr. á næstu þremur árum. Viðskipti erlent 29.4.2010 15:40
Dr. Doom: Grikkland á leið þráðbeint í gjaldþrot Hagfræðiprófessorinn Nouriel Roubini, auknefndur dr. Doom, segir að Grikkland sé nú á leið þráðbeint í gjaldþrot. Þetta kom fram í máli Roubini í viðtali við CNBC sjónvarpsstöðina í gærkvöldi. Viðskipti erlent 29.4.2010 09:34
All Saints stígur með stíl úr íslensku rústunum Þannig hljómar fyrirsögnin á Timesonline um ársuppgjör tískuverslanakeðjunnar All Saints fyrir síðasta reikningsár sem lauk í lok janúar s.l. Salan á vörum All Saints hefur rokið upp sem og hagnaður keðjunnar. Viðskipti erlent 29.4.2010 08:58
Danske Bank: Evran hefur orðið fyrir varanlegum skaða "Grundvöllurinn undir evrunni hefur hefur orðið fyrir varanlegum skaða," segir John Hydeskov gjaldmiðlasérfræðingur Danske Bank í samtali við börsen.dk og á þar við ástandið sem nú ríkir í löndunum í sunnanverðri Evrópu, einkum Grikklandi. Viðskipti erlent 28.4.2010 14:47
Gjaldeyrisbrask með íslenskar krónur í danskri rannsókn Gjaldeyrisbrask fjármálafyrirtækis í Portúgal með íslenskar krónur skömmu fyrir hrunið haustið 2008 er nú liður í rannsókn danska fjármálaeftirlitsins á viðskiptaháttum fjárfestingabankans Saxo Bank. Viðskipti erlent 28.4.2010 12:31
Óttinn við gjaldþrot Grikklands, Portúgals og Spánar í hámarki Samkvæmt mælingum gagnaveitunnar CMA hefur óttinn við þjóðargjaldþrot Grikklands, Portúgals og Spánar aldrei verið meiri meðal fjárfesta. Skuldatryggingaálag þessarar þjóða hefur aldrei verið hærra en það er í dag. Viðskipti erlent 28.4.2010 09:36
Grikkir komnir í ruslflokk Lækkanir urðu á hlutabréfamörkuðum heimsins í kjölfar þess að Standard & Poors settu skuldabréf Grikklands í ruslflokk. Á mörkuðum er ótti um að Grikkland stefni í gjaldþrot. Grikkir eru fyrsta þjóðin á evrusvæðinu til þess að fá á sig ruslflokks stimpilinn. Portúgölsk skuldabréf voru einnig lækkuð í dag og jók það enn á lækkanir á mörkuðum og fall evrunnar. Viðskipti erlent 27.4.2010 23:31
Uppgjör Royal Unibrew betra en vænst var Royal Unibrew, næststærstu bruggverksmiðjur Danmerkur, skiluðu betra uppgjöri eftir fyrsta ársfjórðung ársins en vænst var. Fjórðungurinn er yfirleitt sá lélegasti á árinu hvað ölsölu varðar en Unbrew tókst að auka veltuna aðeins m.v. sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 27.4.2010 15:25
Öskureikingur ESB nemur 430 milljörðum Askan frá eldgosinu í Eyjafjallajökli hefur kostað ESB um 2,5 milljarða evra eða um 430 milljarða kr. Þetta kemur fram í mati frá Siim Kalas samgöngumálastjóra framkvæmdanefndar ESB sem birt var í dag. Viðskipti erlent 27.4.2010 14:37
Buiter: Grikkland í gjaldþrot ef betri kjör fást ekki Íslandsvinurinn Willem Buiter aðalhagfræðingur Citigroup segir að Grikkland fari líklega í þjóðargjaldþrot eða skapi eigendum ríkisskuldabréfa sinna verulegt tjón nema landið fái betri kjör á fyrirhuguð björgunarpakka ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Viðskipti erlent 27.4.2010 14:05
Sjælsö Gruppen yfirtekur 16 íbúðablokkir í Óðinsvéum Stærsta fasteignafélag Danmörkur, Sjælsö Gruppen, tilkynnti í morgun að félagið hefði yfirtekið rekstur og byggingu á 16 íbúðablokkum í Óðinsvéum á Fjóni. Viðskipti erlent 27.4.2010 08:55
Hagnaður Deutsche Bank langt umfram væntingar Hagnaður Deutsche Bank á fyrsta ársfjórðungi ársins nam 1,76 milljörðum evra eða rúmlega 300 milljörðum kr. Þetta er 48% meiri hagnaður en á sama tímabili í fyrra og langt umfram væntingar sérfræðinga. Viðskipti erlent 27.4.2010 08:41
Tölvuþrjótur selur 1,5 milljón persónusíðna af Facebook Tölvuþrjóturinn Kirllos hefur stolið 1,5 milljón persónusíðna af Facebook og selur þær nú í 1.000 síðna skömmtum. Þetta samsvarar því að fyrir hverjar 300 persónusíður á Facebook hefur Kirllos stolið einni þeirra. Viðskipti erlent 26.4.2010 15:23
Harry Potter töfrar fram 120 milljarða Söguhetjan Harry Potter hefur fram til þessa töfrað fram auðæfi upp á yfir 600 milljónir punda, eða 120 milljarða kr., fyrir höfund sinn og þær kvikmyndastjörnur sem leikið hafa í myndunum um kappann. Viðskipti erlent 26.4.2010 12:59
Fjórði hver Dani vinnur í hlutastarfi Fleiri og fleiri Danir velja nú að vinna í hlutastarfi. Alls eru 690.000 Danir nú sem ekki vinna fullan vinnudag en þetta er fjórðungur af vinnuafli landsins. Fjöldinn jókst um 17.000 manns á síðasta ári. Viðskipti erlent 26.4.2010 10:53
Skortur á demöntum í augsýn, De Beers sker niður Demantar vara að eilífu en það sama gildir ekki um demantanámur. Af þeim sökum hefur De Beers, stærsti framleiðandi á hrádemöntum í heiminum, ákveðið að skera niður framleiðslu sina. Framboðið er ekki nægt til að sinna eftirspurninni. Viðskipti erlent 26.4.2010 09:54
Olían hækkar í krafti nýrra hagtalna vestan hafs Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka í dag og er tunnan af Brent olíu á markaðinum í London nú komin í 87,50 dollara. Hefur verðið á henni ekki verið hærra undanfarna 18 mánuði. Það er nýjar hagtölur í Bandaríkjunum sem valda hækkunum á olíunni nú. Viðskipti erlent 26.4.2010 08:34
Bandaríska hagkerfið tapaði 100 milljörðum á öskunni Bandaríska hagkerfið tapaði 813 milljón dollara eða ríflega 100 milljörðum kr. vegna öskunnar frá Eyjafjallajökli. Hér er átt við fyrstu sex dagana sem gosið stóð og lamaði meir og minna flugsamgöngur í norðurhluta Evrópu. Viðskipti erlent 26.4.2010 08:11
Breskar flugstöðvar vilja opinbera aðstoð vegna gossins Rekstraraðilar breskra flugstöðva hafa beðið stjórnvöld um aðstoð eftir að hafa tapað 80 milljónum sterlingspunda vegna röskunar á flugi sem varð vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Viðskipti erlent 25.4.2010 15:34
Hafa tæpan mánuð til að bjarga Grikklandi frá greiðslufalli Grikkir hafa aðeins rétt tæpan mánuð til að komast að samkomulagi við Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um lánafyrirgreiðslur til að forða ríkinu frá greiðslufalli. Sérfræðingar óttast að sá björgunarpakki sem nú er til umræðu dugi hins vegar ekki til bjarga Grikkjum. Viðskipti erlent 25.4.2010 13:26
Eignir ríkasta fólks í Bretlandi aukast á ný - myndir Eignir ríkustu manna í Bretlandi eru að aukast á ný eftir ósköpin sem dundu yfir hagkerfi alheimsins árin 2008 og 2009. Hlutabréfaverð er að hækka, bankarnir eru að hagnast á ný og sjálfstraust fjárfesta eykst. Eignir 1000 milljarðamæringa á lista breska blaðsins Sunday Times yfir ríkustu menn árið 2010 hafa því aukist um tæp 30% frá því árið á undan og er það mesta hækkun á ársgrundvelli í 22 ár. Viðskipti erlent 25.4.2010 10:10