Viðskipti erlent Hagnaður hjá Time Warner jókst um 10% Hagnaður Time Warner fyrirtækisins jókst um 10% á fyrsta fjórðungi ársins, segir á vef breska blaðsins Times. Viðskipti erlent 5.5.2010 14:58 Málverk eftir Picasso sló nýtt verðmet á uppboði Málverk eftir Pablo Picasso sló nýtt met hvað varðar verð fyrir listaverk sem selt er á uppboði. Viðskipti erlent 5.5.2010 07:38 Danir hagnast á grísku kreppunni Það eru ekki margar þjóðir í Evrópusem beinlínis hagnast á grísku kreppunni. Það gera þó frændur vorir Danir. Viðskipti erlent 5.5.2010 07:32 Hlutabréf féllu vegna stöðu Grikklands Helstu vísitölur á hlutabréfamörkuðum féllu í gær. Ástæðan er sú að ekki hefur dregið úr áhyggjum manna af skuldastöðu ýmissa ríkja í Evrópu. Eftir lokun markaða í gær hafði evran ekki verið lægri í 13 mánuði gagnvart bandaríkjadal. Viðskipti erlent 5.5.2010 07:00 Hyundai ryður sér til rúms með látum Þegar stjórnarformaður bílaframleiðandans Hyundai, Mong-Koo Chung, tók við af föður sínum árið 1999 varð áherslubreyting hjá fyrirtækinu. Í stað þess að áhersla væri lögð á að framleiða sem flesta bíla, var markið sett á að auka gæði framleiðslunnar. Viðskipti erlent 5.5.2010 05:30 Pláss fyrir fjórða matið Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) á að skoða stofnun nýs matsfyrirtækis sem mun meta lánshæfi ríkja og fyrirtækja innan ESB. Þetta segir Michel Barnier, sem fer með málefni innri markaða sambandsins. Hann fundaði með efnahags- og viðskiptanefnd ESB í gær og sagði Fitch, Moody‘s og Standard & Poor‘s hafa gert Grikkjum erfitt fyrir, að sögn Financial Times. Viðskipti erlent 5.5.2010 04:30 Kreppufræði á bók Brjóta á upp risabanka og auka verulega eftirlit með ýmsum fjármálagjörningum. Þetta er mat bandaríska hagfræðiprófessorsins Nouriel Roubini. Viðskipti erlent 5.5.2010 04:00 FIH banka tókst að snúa miklu tapi í hagnað í ár FIH bankinn danski skilaði uppgjöri fyrir fyrsta ársfjórðung í dag. Samkvæmt því hefur hann snúið miklu tapi á sama ársfjórðung í fyrra í hagnað upp á 200 milljónir danskra kr. eða hátt í fimm miljarða kr. Tapið á sama tímabili í fyrra nam tæpum hálfum milljarði danskra kr. Viðskipti erlent 4.5.2010 17:35 Engar öskubætur til evrópskra flugfélaga Samgöngumálaráðherrar ESB urðu sammála um það í dag að löndin innan sambandsins ættu ekki að reiða fram skaðabætur vegna öskunnar úr gosinu í Eyjafjallajökli. Sem kunnugt er stöðvaði askan allt flug um norðanverða Evrópu dagana 15. til 21. apríl s.l. Viðskipti erlent 4.5.2010 13:47 Straumur selur hlut sinn í Magasin du Nord Straumur hefur selt helmingshlut sinn í Magasin du Nord til pakistanska fjárfestisins Alshair Fiyaz. Er þessi þekkta danska stórverslun því komin alfarið í eigu Fiyaz. Viðskipti erlent 4.5.2010 08:45 Gjaldþrotuum fyrirtækja í Danmörku fjölgar áfram Ekkert lát er á gjaldþrotum fyrirtækja i Danmörku og slær fjöldi þeirra met í hverjum mánuði nú um stundir. Viðskipti erlent 4.5.2010 07:32 Stærsta snekkja heimsins í fyrstu sjóferðinni Eclipse stærsta og dýrasta lystisnekkja heimsins er farin í sína fyrstu sjóferð en hún er í eigu rússneska auðmannsins og Íslandsvinarins Roman Abramovitch. Viðskipti erlent 4.5.2010 07:28 Telur matsfyrirtæki kynda undir skuldavanda Christine Lagarde, fjármálaráðherra Frakklands, segir matsfyrirtæki fjármálaheimsins kynda undir skuldavanda Grikkja og ætlar að láta franska eftirlitið fylgjast grannt með þeim. Viðskipti erlent 4.5.2010 00:01 United Airlines og Continental Airlines sameinuð Stjórnendur flugfélaganna United Airlines og Continental Airlines skrifuðu í gær undir samning um samruna flugfélaganna tveggja. Með samrunanum verður til stærsta flugfélag í heimi. Viðskipti erlent 3.5.2010 23:00 Bretar óttast áhlaup á pundið í kjölfar kosninga Bretland gæti orðið fyrir miklum skelli nóttina eftir kosningadaginn 6. maí þar sem spákaupmenn eru líklegir til að gera áhlaup á pundið ef kosningarnar skila ekki meirihlutastjórn í landinu. Viðskipti erlent 3.5.2010 13:38 Spákaupmenn veðja gegn evrunni Gjaldeyrismarkaðurinn reiknar með að gengi evrunnar muni falla ennfrekar en orðið er. Vogunarsjóðir og spákaupmenn taka nú stöðu gegn evrunni á þessum markaði í töluverðum mæli. Viðskipti erlent 3.5.2010 09:02 Grikkir boða sársaukafullan niðurskurð Gríska ríkisstjórnin samþykkti í dag að ganga að skilmálum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og evruríkjanna um efnahagsaðstoð af svipaðri stærðargráðu og Íslendingar hafa fengið frá AGS og nokkrum þjóðríkjum. Forsætisráðherra landsins boðar sársaukafullan niðurskurð á ríkisútgjöldum. Viðskipti erlent 2.5.2010 18:37 Grikkir búnir að ná samkomulagi við AGS og Evrópusambandið George Papandreou forsætisráðherra Grikklands greindi frá því í morgun að samkomulag hafi tekist við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og Evrópusambandið um risavaxna efnahagsaðstoð við landið. Viðskipti erlent 2.5.2010 09:52 Telja aðstoðina við evruna dýrkeypta Danskir hagfræðingar hafa reiknað út að heildarkostnaður evruríkjanna við að koma evrunni til bjargar gæti farið upp í 600 milljarða evra, ef Grikkland tekur Portúgal, Spán og Írland með sér í fallinu. Viðskipti erlent 1.5.2010 02:00 Risavaxinn samningur Oprah Winfrey vekur furðu Risavaxinn auglýsingasamningur sem sjónvarpsdrottningin Oprah Winfrey hefur gert við Procter & Gamble stærsta kaupenda auglýsinga í heiminum hefur vakið furðu margra. Samningurinn er til þriggja ára og hljóðar upp á 100 milljónir dollara eða um 12,8 milljarða kr. Viðskipti erlent 30.4.2010 10:55 Lögreglurannsókn hafin á Goldman Sachs Saksóknari á Manhattan í New York hefur fyrirskipað lögreglurannsókn á starfsháttum fjárfestingabankans Goldman Sachs. Viðskipti erlent 30.4.2010 10:16 Telja það versta yfirstaðið í gríska harmleiknum Sérfræðingar telja nú að það versta sé yfirstaðið í gríska harmleiknum sem heimurinn hefur fylgst með undanfarna daga og vikur. Erlendir fjölmiðlar segja að samningum grískra stjórnvalda við ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn muni ljúka á allra næstu dögum og að fjárhagsaðstoðin til Grikkja muni nema yfir 100 milljörðum evra eða yfir 17.000 milljörðum kr. á næstu þremur árum. Viðskipti erlent 29.4.2010 15:40 Dr. Doom: Grikkland á leið þráðbeint í gjaldþrot Hagfræðiprófessorinn Nouriel Roubini, auknefndur dr. Doom, segir að Grikkland sé nú á leið þráðbeint í gjaldþrot. Þetta kom fram í máli Roubini í viðtali við CNBC sjónvarpsstöðina í gærkvöldi. Viðskipti erlent 29.4.2010 09:34 All Saints stígur með stíl úr íslensku rústunum Þannig hljómar fyrirsögnin á Timesonline um ársuppgjör tískuverslanakeðjunnar All Saints fyrir síðasta reikningsár sem lauk í lok janúar s.l. Salan á vörum All Saints hefur rokið upp sem og hagnaður keðjunnar. Viðskipti erlent 29.4.2010 08:58 Danske Bank: Evran hefur orðið fyrir varanlegum skaða "Grundvöllurinn undir evrunni hefur hefur orðið fyrir varanlegum skaða," segir John Hydeskov gjaldmiðlasérfræðingur Danske Bank í samtali við börsen.dk og á þar við ástandið sem nú ríkir í löndunum í sunnanverðri Evrópu, einkum Grikklandi. Viðskipti erlent 28.4.2010 14:47 Gjaldeyrisbrask með íslenskar krónur í danskri rannsókn Gjaldeyrisbrask fjármálafyrirtækis í Portúgal með íslenskar krónur skömmu fyrir hrunið haustið 2008 er nú liður í rannsókn danska fjármálaeftirlitsins á viðskiptaháttum fjárfestingabankans Saxo Bank. Viðskipti erlent 28.4.2010 12:31 Óttinn við gjaldþrot Grikklands, Portúgals og Spánar í hámarki Samkvæmt mælingum gagnaveitunnar CMA hefur óttinn við þjóðargjaldþrot Grikklands, Portúgals og Spánar aldrei verið meiri meðal fjárfesta. Skuldatryggingaálag þessarar þjóða hefur aldrei verið hærra en það er í dag. Viðskipti erlent 28.4.2010 09:36 Grikkir komnir í ruslflokk Lækkanir urðu á hlutabréfamörkuðum heimsins í kjölfar þess að Standard & Poors settu skuldabréf Grikklands í ruslflokk. Á mörkuðum er ótti um að Grikkland stefni í gjaldþrot. Grikkir eru fyrsta þjóðin á evrusvæðinu til þess að fá á sig ruslflokks stimpilinn. Portúgölsk skuldabréf voru einnig lækkuð í dag og jók það enn á lækkanir á mörkuðum og fall evrunnar. Viðskipti erlent 27.4.2010 23:31 Uppgjör Royal Unibrew betra en vænst var Royal Unibrew, næststærstu bruggverksmiðjur Danmerkur, skiluðu betra uppgjöri eftir fyrsta ársfjórðung ársins en vænst var. Fjórðungurinn er yfirleitt sá lélegasti á árinu hvað ölsölu varðar en Unbrew tókst að auka veltuna aðeins m.v. sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 27.4.2010 15:25 Öskureikingur ESB nemur 430 milljörðum Askan frá eldgosinu í Eyjafjallajökli hefur kostað ESB um 2,5 milljarða evra eða um 430 milljarða kr. Þetta kemur fram í mati frá Siim Kalas samgöngumálastjóra framkvæmdanefndar ESB sem birt var í dag. Viðskipti erlent 27.4.2010 14:37 « ‹ 263 264 265 266 267 268 269 270 271 … 334 ›
Hagnaður hjá Time Warner jókst um 10% Hagnaður Time Warner fyrirtækisins jókst um 10% á fyrsta fjórðungi ársins, segir á vef breska blaðsins Times. Viðskipti erlent 5.5.2010 14:58
Málverk eftir Picasso sló nýtt verðmet á uppboði Málverk eftir Pablo Picasso sló nýtt met hvað varðar verð fyrir listaverk sem selt er á uppboði. Viðskipti erlent 5.5.2010 07:38
Danir hagnast á grísku kreppunni Það eru ekki margar þjóðir í Evrópusem beinlínis hagnast á grísku kreppunni. Það gera þó frændur vorir Danir. Viðskipti erlent 5.5.2010 07:32
Hlutabréf féllu vegna stöðu Grikklands Helstu vísitölur á hlutabréfamörkuðum féllu í gær. Ástæðan er sú að ekki hefur dregið úr áhyggjum manna af skuldastöðu ýmissa ríkja í Evrópu. Eftir lokun markaða í gær hafði evran ekki verið lægri í 13 mánuði gagnvart bandaríkjadal. Viðskipti erlent 5.5.2010 07:00
Hyundai ryður sér til rúms með látum Þegar stjórnarformaður bílaframleiðandans Hyundai, Mong-Koo Chung, tók við af föður sínum árið 1999 varð áherslubreyting hjá fyrirtækinu. Í stað þess að áhersla væri lögð á að framleiða sem flesta bíla, var markið sett á að auka gæði framleiðslunnar. Viðskipti erlent 5.5.2010 05:30
Pláss fyrir fjórða matið Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) á að skoða stofnun nýs matsfyrirtækis sem mun meta lánshæfi ríkja og fyrirtækja innan ESB. Þetta segir Michel Barnier, sem fer með málefni innri markaða sambandsins. Hann fundaði með efnahags- og viðskiptanefnd ESB í gær og sagði Fitch, Moody‘s og Standard & Poor‘s hafa gert Grikkjum erfitt fyrir, að sögn Financial Times. Viðskipti erlent 5.5.2010 04:30
Kreppufræði á bók Brjóta á upp risabanka og auka verulega eftirlit með ýmsum fjármálagjörningum. Þetta er mat bandaríska hagfræðiprófessorsins Nouriel Roubini. Viðskipti erlent 5.5.2010 04:00
FIH banka tókst að snúa miklu tapi í hagnað í ár FIH bankinn danski skilaði uppgjöri fyrir fyrsta ársfjórðung í dag. Samkvæmt því hefur hann snúið miklu tapi á sama ársfjórðung í fyrra í hagnað upp á 200 milljónir danskra kr. eða hátt í fimm miljarða kr. Tapið á sama tímabili í fyrra nam tæpum hálfum milljarði danskra kr. Viðskipti erlent 4.5.2010 17:35
Engar öskubætur til evrópskra flugfélaga Samgöngumálaráðherrar ESB urðu sammála um það í dag að löndin innan sambandsins ættu ekki að reiða fram skaðabætur vegna öskunnar úr gosinu í Eyjafjallajökli. Sem kunnugt er stöðvaði askan allt flug um norðanverða Evrópu dagana 15. til 21. apríl s.l. Viðskipti erlent 4.5.2010 13:47
Straumur selur hlut sinn í Magasin du Nord Straumur hefur selt helmingshlut sinn í Magasin du Nord til pakistanska fjárfestisins Alshair Fiyaz. Er þessi þekkta danska stórverslun því komin alfarið í eigu Fiyaz. Viðskipti erlent 4.5.2010 08:45
Gjaldþrotuum fyrirtækja í Danmörku fjölgar áfram Ekkert lát er á gjaldþrotum fyrirtækja i Danmörku og slær fjöldi þeirra met í hverjum mánuði nú um stundir. Viðskipti erlent 4.5.2010 07:32
Stærsta snekkja heimsins í fyrstu sjóferðinni Eclipse stærsta og dýrasta lystisnekkja heimsins er farin í sína fyrstu sjóferð en hún er í eigu rússneska auðmannsins og Íslandsvinarins Roman Abramovitch. Viðskipti erlent 4.5.2010 07:28
Telur matsfyrirtæki kynda undir skuldavanda Christine Lagarde, fjármálaráðherra Frakklands, segir matsfyrirtæki fjármálaheimsins kynda undir skuldavanda Grikkja og ætlar að láta franska eftirlitið fylgjast grannt með þeim. Viðskipti erlent 4.5.2010 00:01
United Airlines og Continental Airlines sameinuð Stjórnendur flugfélaganna United Airlines og Continental Airlines skrifuðu í gær undir samning um samruna flugfélaganna tveggja. Með samrunanum verður til stærsta flugfélag í heimi. Viðskipti erlent 3.5.2010 23:00
Bretar óttast áhlaup á pundið í kjölfar kosninga Bretland gæti orðið fyrir miklum skelli nóttina eftir kosningadaginn 6. maí þar sem spákaupmenn eru líklegir til að gera áhlaup á pundið ef kosningarnar skila ekki meirihlutastjórn í landinu. Viðskipti erlent 3.5.2010 13:38
Spákaupmenn veðja gegn evrunni Gjaldeyrismarkaðurinn reiknar með að gengi evrunnar muni falla ennfrekar en orðið er. Vogunarsjóðir og spákaupmenn taka nú stöðu gegn evrunni á þessum markaði í töluverðum mæli. Viðskipti erlent 3.5.2010 09:02
Grikkir boða sársaukafullan niðurskurð Gríska ríkisstjórnin samþykkti í dag að ganga að skilmálum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og evruríkjanna um efnahagsaðstoð af svipaðri stærðargráðu og Íslendingar hafa fengið frá AGS og nokkrum þjóðríkjum. Forsætisráðherra landsins boðar sársaukafullan niðurskurð á ríkisútgjöldum. Viðskipti erlent 2.5.2010 18:37
Grikkir búnir að ná samkomulagi við AGS og Evrópusambandið George Papandreou forsætisráðherra Grikklands greindi frá því í morgun að samkomulag hafi tekist við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og Evrópusambandið um risavaxna efnahagsaðstoð við landið. Viðskipti erlent 2.5.2010 09:52
Telja aðstoðina við evruna dýrkeypta Danskir hagfræðingar hafa reiknað út að heildarkostnaður evruríkjanna við að koma evrunni til bjargar gæti farið upp í 600 milljarða evra, ef Grikkland tekur Portúgal, Spán og Írland með sér í fallinu. Viðskipti erlent 1.5.2010 02:00
Risavaxinn samningur Oprah Winfrey vekur furðu Risavaxinn auglýsingasamningur sem sjónvarpsdrottningin Oprah Winfrey hefur gert við Procter & Gamble stærsta kaupenda auglýsinga í heiminum hefur vakið furðu margra. Samningurinn er til þriggja ára og hljóðar upp á 100 milljónir dollara eða um 12,8 milljarða kr. Viðskipti erlent 30.4.2010 10:55
Lögreglurannsókn hafin á Goldman Sachs Saksóknari á Manhattan í New York hefur fyrirskipað lögreglurannsókn á starfsháttum fjárfestingabankans Goldman Sachs. Viðskipti erlent 30.4.2010 10:16
Telja það versta yfirstaðið í gríska harmleiknum Sérfræðingar telja nú að það versta sé yfirstaðið í gríska harmleiknum sem heimurinn hefur fylgst með undanfarna daga og vikur. Erlendir fjölmiðlar segja að samningum grískra stjórnvalda við ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn muni ljúka á allra næstu dögum og að fjárhagsaðstoðin til Grikkja muni nema yfir 100 milljörðum evra eða yfir 17.000 milljörðum kr. á næstu þremur árum. Viðskipti erlent 29.4.2010 15:40
Dr. Doom: Grikkland á leið þráðbeint í gjaldþrot Hagfræðiprófessorinn Nouriel Roubini, auknefndur dr. Doom, segir að Grikkland sé nú á leið þráðbeint í gjaldþrot. Þetta kom fram í máli Roubini í viðtali við CNBC sjónvarpsstöðina í gærkvöldi. Viðskipti erlent 29.4.2010 09:34
All Saints stígur með stíl úr íslensku rústunum Þannig hljómar fyrirsögnin á Timesonline um ársuppgjör tískuverslanakeðjunnar All Saints fyrir síðasta reikningsár sem lauk í lok janúar s.l. Salan á vörum All Saints hefur rokið upp sem og hagnaður keðjunnar. Viðskipti erlent 29.4.2010 08:58
Danske Bank: Evran hefur orðið fyrir varanlegum skaða "Grundvöllurinn undir evrunni hefur hefur orðið fyrir varanlegum skaða," segir John Hydeskov gjaldmiðlasérfræðingur Danske Bank í samtali við börsen.dk og á þar við ástandið sem nú ríkir í löndunum í sunnanverðri Evrópu, einkum Grikklandi. Viðskipti erlent 28.4.2010 14:47
Gjaldeyrisbrask með íslenskar krónur í danskri rannsókn Gjaldeyrisbrask fjármálafyrirtækis í Portúgal með íslenskar krónur skömmu fyrir hrunið haustið 2008 er nú liður í rannsókn danska fjármálaeftirlitsins á viðskiptaháttum fjárfestingabankans Saxo Bank. Viðskipti erlent 28.4.2010 12:31
Óttinn við gjaldþrot Grikklands, Portúgals og Spánar í hámarki Samkvæmt mælingum gagnaveitunnar CMA hefur óttinn við þjóðargjaldþrot Grikklands, Portúgals og Spánar aldrei verið meiri meðal fjárfesta. Skuldatryggingaálag þessarar þjóða hefur aldrei verið hærra en það er í dag. Viðskipti erlent 28.4.2010 09:36
Grikkir komnir í ruslflokk Lækkanir urðu á hlutabréfamörkuðum heimsins í kjölfar þess að Standard & Poors settu skuldabréf Grikklands í ruslflokk. Á mörkuðum er ótti um að Grikkland stefni í gjaldþrot. Grikkir eru fyrsta þjóðin á evrusvæðinu til þess að fá á sig ruslflokks stimpilinn. Portúgölsk skuldabréf voru einnig lækkuð í dag og jók það enn á lækkanir á mörkuðum og fall evrunnar. Viðskipti erlent 27.4.2010 23:31
Uppgjör Royal Unibrew betra en vænst var Royal Unibrew, næststærstu bruggverksmiðjur Danmerkur, skiluðu betra uppgjöri eftir fyrsta ársfjórðung ársins en vænst var. Fjórðungurinn er yfirleitt sá lélegasti á árinu hvað ölsölu varðar en Unbrew tókst að auka veltuna aðeins m.v. sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 27.4.2010 15:25
Öskureikingur ESB nemur 430 milljörðum Askan frá eldgosinu í Eyjafjallajökli hefur kostað ESB um 2,5 milljarða evra eða um 430 milljarða kr. Þetta kemur fram í mati frá Siim Kalas samgöngumálastjóra framkvæmdanefndar ESB sem birt var í dag. Viðskipti erlent 27.4.2010 14:37