Viðskipti erlent BP stofnar sérstakan sjóð til að hreinsa upp eftir olíulekann Tony Hayward forstjóri BP olíufélagsins segir að öll olían sem kemur úr borholunni sem lekur á Mexíkóflóa muni renna í sérstakan sjóð. Sjóðnum er ætlað að standa undir kostnaði við hreinsun stranda þeirra ríkja sem verst hafa orðið fyrir barðinu á lekanum. Viðskipti erlent 9.6.2010 07:27 Frakkland er dýrasta ferðamannaland heimsins Ný bresk könnun sýnir að Frakkland er dýrasta ferðamannaland heimsins fyrir breskan almenning. Ísland vermir níunda sætið á þeim lista Viðskipti erlent 9.6.2010 07:18 Kjóll Díönu seldist á 36 milljónir Einn af kjólum Díönu prinsessu af Wales var seldur nýlega á uppboði í London á 192 þúsund pund. Upphæðin samsvarar um 36 milljónum íslenskra króna. Díana klæddist kjólnum þegar hún kom í fyrsta sinn opinberlega fram eftir að hún og Karl Bretaprins höfðu opinberað ást sína. Fyrirfram var búist við því að kjóllinn yrði seldur á um 30 – 50 þúsund pund. Viðskipti erlent 8.6.2010 22:31 Northern Rock sker niður 650 stöðugildi Breski bankinn Northern Rock mundar nú niðurskurðarhnífinn og ætlar skera niður um 650 stöðugildi, segir í frétt Gurdian. Viðskipti erlent 8.6.2010 20:08 Eistland fær evruna sem gjaldmiðil Fjármálaráðherrar 27 þjóða ESB hafa samþykkt að Eistland verði hluti af evrusvæðinu. Mn Eistland því taka upp evruan sem gjaldmiðil frá og með 1. janúar 2011. Viðskipti erlent 8.6.2010 11:28 Forstjóri Iceland: Eigendurnir láta okkur í friði Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar segir að hann og aðrir stjórnarmenn Iceland eigi mjög góð samskipti við eigendur sína, það er skilanefnd Landsbankans. „Eigendurnir láta okkur algerlega í friði og það virkar mjög vel," segir Walker í samtali við blaðið Telegraph. Viðskipti erlent 8.6.2010 09:03 Danskir auðmenn rétta úr kútnum eftir kreppuna Auðugustu viðskiptamenn Danmerkur hafa lagt kreppuna og miljarða tap að baki sér. Þetta kemur fram í úttekt sem Berlingske Tidende hefur gert og byggir á skattaframtölum þessa fólks fyrir síðasta ár. Viðskipti erlent 8.6.2010 08:13 Heimsmarkaðsverð á áli hríðfellur Heimsmarkaðsverð á áli hefur hríðfallið undanfarnar vikur og er nú komið niður í 1.857 dollara á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka saminga. Hefur verðið ekki verið lægra í ár síðan uppúr áramótum. Viðskipti erlent 8.6.2010 07:34 Verða að hraða niðurskurði Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að þau 16 ríki sem eigi aðild að myntbandalagi Evrópu verði að hraða niðurskurðaraðgerðum sinum ef fjármálamarkaðir eigi ekki tapa öllum trúverðugleika. Viðskipti erlent 7.6.2010 17:49 Belgar vilja heimsækja Ísland Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra tók í morgun þátt í kynningu á vegum Útflutningsráðs og Ferðamálastofu í Brussel á stöðu ferðamála á Íslandi fyrir 30 blaðamenn og fulltrúa ferðaheildsala í Belgíu. Ráðherra ræddi einnig við fjölmiðla að lokinni kynningu. Viðskipti erlent 7.6.2010 17:31 Iceland Foods skilaði 25,5 milljarða hagnaði Breska verslunarkeðjan Iceland Foods Group skilaði methagnaði á síðasta reikningsári sem lauk í lok mars s.l. Hagnaðurinn jókst um rúmlega 19% og nam 135,4 milljónum punda eða um 25,5 milljörðum kr. fyrir skatta. Viðskipti erlent 7.6.2010 11:32 Fréttaskýring: Ótímabærar fregnir af andláti evrunnar Fréttirnar af andláti evrunnar eru álíka ótímabærar og fréttirnar af andláti rithöfundarins Mark Twain á sinni tíð. Þrátt fyrir að evran hafi fallið um 21% gagnvart dollaranum síðan í fyrra má benda á að hún er enn sterkari en þýska markið sem hún tók við af árið 1999. Viðskipti erlent 7.6.2010 10:36 Norski skatturinn fann 14 milljarða í skattaparadísum Norsk skattayfirvöld ákærðu 30 einstakinga í fyrra fyrir að hafa falið auðæfi sín í skattaparadísum víða um heiminn. Samtals nemur upphæðin 700 milljónum norskra kr. eða um 14 milljörðum kr. Viðskipti erlent 7.6.2010 08:58 Sjaldgæft frímerki selt fyrir metfé Afar sjaldgæft brekst frímerki hefur verið selt af frímerkjasölu á Jersey fyrir 400.000 punda eða rúmlega 75 milljónir króna. Viðskipti erlent 7.6.2010 07:31 Bretar hefja sölu á ríkiseignum með Eurostar Bresk stjórnvöld eru að hefja sölu á ýmsum ríkiseignum til að létta á skuldabyrði hins opinbera þar í landi. Ein fyrsta eigin sem sett verður í sölu er járnbrautarleið undir Ermasundið. Viðskipti erlent 7.6.2010 07:22 Opnað fyrir inngrip ríkisins Danska þingið samþykkti í vikunni ný lög um viðbúnað banka og ríkis fari svo að stórir bankar lendi í alvarlegum fjárhagsvandræðum. Nýtt fyrirkomulag tekur gildi 1. október í haust, þegar bráðabirgðafyrirkomulag vegna heimskreppunnar rennur úr gildi. Viðskipti erlent 7.6.2010 06:00 Cameron vill hraða niðurskurði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir mikla erfiðleika steðja að bresku efnahagslífi. Hraða verði niðurskurði hjá hinu opinbera. Viðskipti erlent 6.6.2010 21:00 Telja evruna vera í dauðateygjunum Evran verður dauð innan fimm ára og myntsamband Evrópu er í dauðateygjunum að mati 25 hagfræðinga sem svöruðu könnun Sunday Telegraph í Bretlandi. Hagfræðingarnir eru meðal fremstu í sinni röð í fjármálalífi Bretlands. Tólf þeirra spáðu því að evran myndi ekki lifa í núverandi mynd á næsta kjörtímabili í Bretlandi, sem eru fimm ár, á móti átta sem töldu að hún myndi lifa af. Viðskipti erlent 6.6.2010 14:45 Vel gengur að örva efnahagslífið Fjármálaráðherra 20 stærstu efnahagsvelda heims, G20-ríkjanna, segja að vel gangi að örva efnahagslífið. Ýmis teikn séu þó á lofti. Viðskipti erlent 6.6.2010 10:52 Noda nýr fjármálaráðherra Japans Naoto Kan, forsætisráðherra Japans, hefur skipað Yoshihiko Noda sem fjármálaráðherra. Hann tekur við af Kan sem tók sjálfur við embætti forsætisráðherra í fyrradag eftir að Yukio Hatoyama sagði óvænt af sér í vikunni eftir deilur um framtíð bandarísku herstöðvarinnar á eyjunni Okinawa. Viðskipti erlent 5.6.2010 17:25 Frjáls framlög í ríkissjóð leyfð Þeir Danir sem telja sig ekki greiða nógu háa skatta hafa nú fengið lausn mála sinna. Danska ríkið hefur opnað bankareikning sem allir geta greitt inn á frjáls framlög í ríkissjóð, telji þeir sig aflögufæra. Viðskipti erlent 5.6.2010 12:15 Bilderberg klúbburinn ræðir um framtíð evrunnar Hinn árlegi fundur Bilderberg klúbbsins verður haldinn í Barcelóna á Spáni um helgina. Þar mun meðal annars verða rætt um framtíð evrunnar sem stendur á brauðfótum í þeirri skuldakreppu sem ríkir meðal þjóðanna í suðurhluta Evrópu. Viðskipti erlent 4.6.2010 08:41 Gríðarlegur hagnaður af norsku laxeldi Norskar laxeldisstöðvar mala nú gull sem aldrei fyrr í sögunni þökk sé því að laxeldi Chilebúa hefur ekki náð sér á strik að nýju eftir mikil vandamál með sjúkdóma. Viðskipti erlent 4.6.2010 07:28 Google gerir 25 ára mann ríkan Google hefur keypt netfyrirtæki af hinum 25 ára gamla Nat Turner og hermt er að verðið hafi verið um 70 milljónir dollara eða um níu milljarða króna. Þetta kemur fram í frétt Business Insider. Viðskipti erlent 3.6.2010 15:04 JP Morgan fær risasekt í Bretlandi Breska fjármálaeftirlitið (FSA) hefur skellt risavaxinni sekt á JP Morgan Securites. Sektarupphæðin nemur 33,3 miljónum punda eða um 6,3 milljörðum kr. Í frétt um málið á BBC segir að þetta sé hæsta sekt sinnar tegundar í sögu Bretlands. Viðskipti erlent 3.6.2010 10:44 Grænlendingar undir þrýstingi um að hætta við olíuleit Heimastjórnin á Grænlandi er nú undir vaxandi þrýstingi um að endurskoða áætlanir sínar um olíuleit undan ströndum landsins. Viðskipti erlent 3.6.2010 07:29 Warren Buffett til varnar Moody´s Ofurfjárfestirinn Warren Buffett, sem er stærsti hluthafinn í matsfyrirtækinu Moody´s, kom fyrirtækinu til varnar í yfirheyrslum fyrir bandarískri þingnefnd í gærkvöldi. Viðskipti erlent 3.6.2010 07:27 Danir afnema ríkisábyrgð á innistæðum í bönkum Danir hafa ákveðið að afnema ríkisábyrgð á innistæðum í bönkum landsins. Danska þingið samþykkti frumvarp þessa efnis með miklum meirihluta í gærdag. Viðskipti erlent 2.6.2010 09:42 Næstum hundrað bankar á hliðina Tryggingasjóður innstæðueigenda í Bandaríkjunum (FDIC) tók yfir fimm banka um síðustu helgi. Þrír þeirra eru í Flórída, einn í Nevada og annar í Kaliforníu. Bankarnir höfðu lánað mikið til íbúðakaupa og fóru því illa út úr hruni á fasteignamarkaðinum. Viðskipti erlent 2.6.2010 09:00 Bíll til sölu: Staðalbúnaður er radar, reykvörn og vélbyssur Sögufrægur bíll fer á uppboð í þessari viku. Meðal staðalbúnaðar í honum eru radar, reykvörn, nagladreifari og tvær vélbyssur. Viðskipti erlent 2.6.2010 07:28 « ‹ 259 260 261 262 263 264 265 266 267 … 334 ›
BP stofnar sérstakan sjóð til að hreinsa upp eftir olíulekann Tony Hayward forstjóri BP olíufélagsins segir að öll olían sem kemur úr borholunni sem lekur á Mexíkóflóa muni renna í sérstakan sjóð. Sjóðnum er ætlað að standa undir kostnaði við hreinsun stranda þeirra ríkja sem verst hafa orðið fyrir barðinu á lekanum. Viðskipti erlent 9.6.2010 07:27
Frakkland er dýrasta ferðamannaland heimsins Ný bresk könnun sýnir að Frakkland er dýrasta ferðamannaland heimsins fyrir breskan almenning. Ísland vermir níunda sætið á þeim lista Viðskipti erlent 9.6.2010 07:18
Kjóll Díönu seldist á 36 milljónir Einn af kjólum Díönu prinsessu af Wales var seldur nýlega á uppboði í London á 192 þúsund pund. Upphæðin samsvarar um 36 milljónum íslenskra króna. Díana klæddist kjólnum þegar hún kom í fyrsta sinn opinberlega fram eftir að hún og Karl Bretaprins höfðu opinberað ást sína. Fyrirfram var búist við því að kjóllinn yrði seldur á um 30 – 50 þúsund pund. Viðskipti erlent 8.6.2010 22:31
Northern Rock sker niður 650 stöðugildi Breski bankinn Northern Rock mundar nú niðurskurðarhnífinn og ætlar skera niður um 650 stöðugildi, segir í frétt Gurdian. Viðskipti erlent 8.6.2010 20:08
Eistland fær evruna sem gjaldmiðil Fjármálaráðherrar 27 þjóða ESB hafa samþykkt að Eistland verði hluti af evrusvæðinu. Mn Eistland því taka upp evruan sem gjaldmiðil frá og með 1. janúar 2011. Viðskipti erlent 8.6.2010 11:28
Forstjóri Iceland: Eigendurnir láta okkur í friði Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar segir að hann og aðrir stjórnarmenn Iceland eigi mjög góð samskipti við eigendur sína, það er skilanefnd Landsbankans. „Eigendurnir láta okkur algerlega í friði og það virkar mjög vel," segir Walker í samtali við blaðið Telegraph. Viðskipti erlent 8.6.2010 09:03
Danskir auðmenn rétta úr kútnum eftir kreppuna Auðugustu viðskiptamenn Danmerkur hafa lagt kreppuna og miljarða tap að baki sér. Þetta kemur fram í úttekt sem Berlingske Tidende hefur gert og byggir á skattaframtölum þessa fólks fyrir síðasta ár. Viðskipti erlent 8.6.2010 08:13
Heimsmarkaðsverð á áli hríðfellur Heimsmarkaðsverð á áli hefur hríðfallið undanfarnar vikur og er nú komið niður í 1.857 dollara á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka saminga. Hefur verðið ekki verið lægra í ár síðan uppúr áramótum. Viðskipti erlent 8.6.2010 07:34
Verða að hraða niðurskurði Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að þau 16 ríki sem eigi aðild að myntbandalagi Evrópu verði að hraða niðurskurðaraðgerðum sinum ef fjármálamarkaðir eigi ekki tapa öllum trúverðugleika. Viðskipti erlent 7.6.2010 17:49
Belgar vilja heimsækja Ísland Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra tók í morgun þátt í kynningu á vegum Útflutningsráðs og Ferðamálastofu í Brussel á stöðu ferðamála á Íslandi fyrir 30 blaðamenn og fulltrúa ferðaheildsala í Belgíu. Ráðherra ræddi einnig við fjölmiðla að lokinni kynningu. Viðskipti erlent 7.6.2010 17:31
Iceland Foods skilaði 25,5 milljarða hagnaði Breska verslunarkeðjan Iceland Foods Group skilaði methagnaði á síðasta reikningsári sem lauk í lok mars s.l. Hagnaðurinn jókst um rúmlega 19% og nam 135,4 milljónum punda eða um 25,5 milljörðum kr. fyrir skatta. Viðskipti erlent 7.6.2010 11:32
Fréttaskýring: Ótímabærar fregnir af andláti evrunnar Fréttirnar af andláti evrunnar eru álíka ótímabærar og fréttirnar af andláti rithöfundarins Mark Twain á sinni tíð. Þrátt fyrir að evran hafi fallið um 21% gagnvart dollaranum síðan í fyrra má benda á að hún er enn sterkari en þýska markið sem hún tók við af árið 1999. Viðskipti erlent 7.6.2010 10:36
Norski skatturinn fann 14 milljarða í skattaparadísum Norsk skattayfirvöld ákærðu 30 einstakinga í fyrra fyrir að hafa falið auðæfi sín í skattaparadísum víða um heiminn. Samtals nemur upphæðin 700 milljónum norskra kr. eða um 14 milljörðum kr. Viðskipti erlent 7.6.2010 08:58
Sjaldgæft frímerki selt fyrir metfé Afar sjaldgæft brekst frímerki hefur verið selt af frímerkjasölu á Jersey fyrir 400.000 punda eða rúmlega 75 milljónir króna. Viðskipti erlent 7.6.2010 07:31
Bretar hefja sölu á ríkiseignum með Eurostar Bresk stjórnvöld eru að hefja sölu á ýmsum ríkiseignum til að létta á skuldabyrði hins opinbera þar í landi. Ein fyrsta eigin sem sett verður í sölu er járnbrautarleið undir Ermasundið. Viðskipti erlent 7.6.2010 07:22
Opnað fyrir inngrip ríkisins Danska þingið samþykkti í vikunni ný lög um viðbúnað banka og ríkis fari svo að stórir bankar lendi í alvarlegum fjárhagsvandræðum. Nýtt fyrirkomulag tekur gildi 1. október í haust, þegar bráðabirgðafyrirkomulag vegna heimskreppunnar rennur úr gildi. Viðskipti erlent 7.6.2010 06:00
Cameron vill hraða niðurskurði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir mikla erfiðleika steðja að bresku efnahagslífi. Hraða verði niðurskurði hjá hinu opinbera. Viðskipti erlent 6.6.2010 21:00
Telja evruna vera í dauðateygjunum Evran verður dauð innan fimm ára og myntsamband Evrópu er í dauðateygjunum að mati 25 hagfræðinga sem svöruðu könnun Sunday Telegraph í Bretlandi. Hagfræðingarnir eru meðal fremstu í sinni röð í fjármálalífi Bretlands. Tólf þeirra spáðu því að evran myndi ekki lifa í núverandi mynd á næsta kjörtímabili í Bretlandi, sem eru fimm ár, á móti átta sem töldu að hún myndi lifa af. Viðskipti erlent 6.6.2010 14:45
Vel gengur að örva efnahagslífið Fjármálaráðherra 20 stærstu efnahagsvelda heims, G20-ríkjanna, segja að vel gangi að örva efnahagslífið. Ýmis teikn séu þó á lofti. Viðskipti erlent 6.6.2010 10:52
Noda nýr fjármálaráðherra Japans Naoto Kan, forsætisráðherra Japans, hefur skipað Yoshihiko Noda sem fjármálaráðherra. Hann tekur við af Kan sem tók sjálfur við embætti forsætisráðherra í fyrradag eftir að Yukio Hatoyama sagði óvænt af sér í vikunni eftir deilur um framtíð bandarísku herstöðvarinnar á eyjunni Okinawa. Viðskipti erlent 5.6.2010 17:25
Frjáls framlög í ríkissjóð leyfð Þeir Danir sem telja sig ekki greiða nógu háa skatta hafa nú fengið lausn mála sinna. Danska ríkið hefur opnað bankareikning sem allir geta greitt inn á frjáls framlög í ríkissjóð, telji þeir sig aflögufæra. Viðskipti erlent 5.6.2010 12:15
Bilderberg klúbburinn ræðir um framtíð evrunnar Hinn árlegi fundur Bilderberg klúbbsins verður haldinn í Barcelóna á Spáni um helgina. Þar mun meðal annars verða rætt um framtíð evrunnar sem stendur á brauðfótum í þeirri skuldakreppu sem ríkir meðal þjóðanna í suðurhluta Evrópu. Viðskipti erlent 4.6.2010 08:41
Gríðarlegur hagnaður af norsku laxeldi Norskar laxeldisstöðvar mala nú gull sem aldrei fyrr í sögunni þökk sé því að laxeldi Chilebúa hefur ekki náð sér á strik að nýju eftir mikil vandamál með sjúkdóma. Viðskipti erlent 4.6.2010 07:28
Google gerir 25 ára mann ríkan Google hefur keypt netfyrirtæki af hinum 25 ára gamla Nat Turner og hermt er að verðið hafi verið um 70 milljónir dollara eða um níu milljarða króna. Þetta kemur fram í frétt Business Insider. Viðskipti erlent 3.6.2010 15:04
JP Morgan fær risasekt í Bretlandi Breska fjármálaeftirlitið (FSA) hefur skellt risavaxinni sekt á JP Morgan Securites. Sektarupphæðin nemur 33,3 miljónum punda eða um 6,3 milljörðum kr. Í frétt um málið á BBC segir að þetta sé hæsta sekt sinnar tegundar í sögu Bretlands. Viðskipti erlent 3.6.2010 10:44
Grænlendingar undir þrýstingi um að hætta við olíuleit Heimastjórnin á Grænlandi er nú undir vaxandi þrýstingi um að endurskoða áætlanir sínar um olíuleit undan ströndum landsins. Viðskipti erlent 3.6.2010 07:29
Warren Buffett til varnar Moody´s Ofurfjárfestirinn Warren Buffett, sem er stærsti hluthafinn í matsfyrirtækinu Moody´s, kom fyrirtækinu til varnar í yfirheyrslum fyrir bandarískri þingnefnd í gærkvöldi. Viðskipti erlent 3.6.2010 07:27
Danir afnema ríkisábyrgð á innistæðum í bönkum Danir hafa ákveðið að afnema ríkisábyrgð á innistæðum í bönkum landsins. Danska þingið samþykkti frumvarp þessa efnis með miklum meirihluta í gærdag. Viðskipti erlent 2.6.2010 09:42
Næstum hundrað bankar á hliðina Tryggingasjóður innstæðueigenda í Bandaríkjunum (FDIC) tók yfir fimm banka um síðustu helgi. Þrír þeirra eru í Flórída, einn í Nevada og annar í Kaliforníu. Bankarnir höfðu lánað mikið til íbúðakaupa og fóru því illa út úr hruni á fasteignamarkaðinum. Viðskipti erlent 2.6.2010 09:00
Bíll til sölu: Staðalbúnaður er radar, reykvörn og vélbyssur Sögufrægur bíll fer á uppboð í þessari viku. Meðal staðalbúnaðar í honum eru radar, reykvörn, nagladreifari og tvær vélbyssur. Viðskipti erlent 2.6.2010 07:28