Viðskipti erlent Kristjaníubúar kynna þjóðarhlutabréf á Wall Street Þrír af íbúum Kristjaníu í Kaupmannahöfn eru nú staddir í New York og ætla þar að kynna fjárfestum á Wall Street hin nýju þjóðarhlutabréf í Kristjáníu sem álitlega fjárfestingu. Viðskipti erlent 4.11.2011 07:44 Grikkir reyna að mynda þjóðstjórn um björgunina Papandreú lét undan þrýstingi í gær og hætti við þjóðaratkvæðagreiðslu um björgunarpakka. Hóf viðræður við stjórnarandstöðuna um þjóðstjórn. Framtíð Grikklands innan evrusvæðisins hangir á bláþræði. Viðskipti erlent 4.11.2011 07:30 Mikil dramatík í Grikklandi Mikil dramatík er nú í stjórnmálalífi Grikklands og er ekki ljóst enn hvernig landið liggur fyrir vantrausttillögu á ríkisstjórnina sem tekin verður fyrir á morgun. Viðskipti erlent 3.11.2011 23:20 Vinsældir Internet Explorer dala Netvafri Microsoft, Internet Explorer, hefur verið sá vinsælasti í áraraðir. Núna, hins vegar, þarf þessi fyrrum konungur internetsins að sætta sig við helmings hlutdeild. Viðskipti erlent 3.11.2011 21:12 Apple viðurkennir galla í iPhone 4S Talsmenn tölvurisans Apple hafa virðurkennt að galli sé í nýjasta snjallsíma fyrirtækisins, iPhone 4S. Frá því að síminn fór í almenna sölu hafa notendur kvartað yfir stuttum líftíma rafhlöðunnar. Viðskipti erlent 3.11.2011 20:29 Barack Obama krefst aðgerða Barack Obama forseti Bandaríkjanna krafðist þess í dag að þjóðhöfðingjar Evrópusambandsins gripu tafarlaust til aðgerða vegna skuldavanda á evrusvæðinu. Þetta kom fram á blaðamannafundi Obama á G20 fundinum sem nú stendur yfir í Frakklandi. Viðskipti erlent 3.11.2011 17:49 Kallaður á fund evruleiðtoga Leiðtogar evruríkjanna kölluðu í gær á sinn fund í Cannes í Frakklandi Georg Papandreú, forsætisráðherra Grikklands, til að rekja úr honum garnirnar varðandi þjóðaratkvæðagreiðslu sem hann hefur boðað. Leiðtogafundur G20-ríkjanna, tuttugu helstu efnahagsvelda heims, hefst í Cannes í dag. Viðskipti erlent 3.11.2011 11:00 Upplausn í ríkisstjórn Grikklands, neyðarfundur í hádeginu Ríkisstjórn Grikklands er í upplausn eftir að nokkrir ráðherrar innan hennar hafa lýst sig mótfallna ákvörðun George Papandreou forsætisráðherra landsins að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um samkomulagið við Evrópusambandið um skuldavanda landsins. Viðskipti erlent 3.11.2011 09:33 Í tísku meðal fjárfesta að skortselja Kína Helsta tískan í alþjóðlegum fjármálum þessa dagana er að skortselja Kína. Vogunarsjóðir og áhættufjárfestar telja að loftið sé byrjað að leka úr kínversku bólunni. Viðskipti erlent 3.11.2011 07:13 Bernanke: Ég skil mótmælin vel Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagðist í dag um margt skilja vel þá reiði og gremju sem endurspeglaðist ekki síst í Wall Street-mótmælunum (Occupy Wall Street). Þau hafa haft víðtæk áhrif um allan heim, en þó hvergi eins mikil og í Bandaríkjunum. Stuðningur við þau mælist mikill í könnunum, þvert á pólitískar línur. Viðskipti erlent 2.11.2011 23:53 Talið að þjóðaratkvæðagreiðslan muni snúast um aðild að evrusvæðinu Nicolas Sarkozy frakklandsforseti og Angela Merkel kanslari Þýskalands beindu því til George Papandreou forsætisráðherra Grikklands að standa við skuldbindingar sínar og ákveða hvort að Grikklandi vilji vera hlut af evrusvæðinu. Viðskipti erlent 2.11.2011 22:05 Google kynnir Gmail smáforrit fyrir iPad Google kynnti í dag sérstaka iPad útgáfu af Gmail tölvupóstþjónustu sinni. Smáforritið er nú þegar komið í verslun iTunes. Viðskipti erlent 2.11.2011 20:00 Vilja koma böndum á fjármálastarfsemi Leiðtogar helstu efnahagsvelda heims hittast í Cannes í Frakklandi á morgun og föstudag. Til stendur að samþykkja aðgerðir, sem eiga að halda aftur af bönkum og fjármálafyrirtækjum og draga verulega úr hættunni á að önnur eins kreppa endurtaki sig og sú sem hófst fyrir þremur árum og enn sér ekki fyrir endann á. Viðskipti erlent 2.11.2011 11:00 Óróleiki á mörkuðum heimsins Ákvörðun Georgs Papandreús, forsætisráðherra Grikklands, um að vísa björgunarpakka evrusvæðisins til þjóðaratkvæðagreiðslu olli mikilli ókyrrð á mörkuðum heimsins í gær. Viðskipti erlent 2.11.2011 11:00 Dýrasti iPad veraldar Gullsmiðurinn Stuart Hughes hefur að öllum líkindum framleitt dýrasta iPad í heimi. Spjaldtölva Hughes er þakin 12.5 karata demöntum og Apple merki tölvunnar er samansett úr 53 gimsteinum. Öll bakhlið tölvunnar er mynduð úr 24 karata gulli og er tvö kíló að þyngd. Viðskipti erlent 2.11.2011 10:59 Rússar og Kínverjar líklegastir til að bjóða mútugreiðslur Ný rannsókn á vegum Transparency Internaional, samtaka sem berjast gegn spillingu, sýnir að fyrirtæki í Rússlandi og Kína eru líklegust til að bjóða mútugreiðslur í viðskiptum sínum utan heimalandsins. Viðskipti erlent 2.11.2011 07:47 Segja Papandreú varpa frá sér ábyrgðinni Grikkir virðast margir líta svo á að Georg Papandreú forsætisráðherra ætli sér að kúga þjóðina til hlýðni með því að bera samkomulag stjórnarinnar við Evrópusambandið undir þjóðaratkvæðagreiðslu. Viðskipti erlent 2.11.2011 07:15 Neyðarfundur hjá ríkisstjórn Grikklands Ríkisstjórn George Papandreou forsætisráðherra Grikklands er nú á neyðarfundi vegna vaxandi pólitískrar óvissu í landinu í kjölfar tilkynningar um niðurskurðaráform stjórnvalda muni fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. Frá þessu er greint á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 1.11.2011 22:59 Grikkland á leið út úr evrusamstarfinu? Það er mat sérfræðinga á fjármálamarkaði að raunverulega hætta sé á því að Grikkir yfirgefi Evrópska myntbandalagið og þar með evrusamstarfið fari svo að björgunarpakki til handa Grikkjum verði felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu. Viðskipti erlent 1.11.2011 18:45 Hrun á hlutabréfamörkuðum Mikil lækkun hefur einkennt alla hlutabréfamarkaði í Evrópu það sem af er degi. Samkvæmt markaðsvakt Wall Street Journal hefur DAX vísitalan lækkað umk 5,6% og Stoxx 600 Europe, samræmdri vísitölu hlutabréfamarkaða í Evrópu, lækkað um 4,6%. Viðskipti erlent 1.11.2011 13:15 Gefur lítið fyrir gagnrýni Steve Jobs Bill Gates, einn af stofnendum Microsoft, gefur lítið fyrir gagnrýni Steve Jobs í nýlegri ævisögu sem varpar ljósi á samstarf og samkeppni Gates og Jobs. Ævisagan var gefin út stuttu eftir að Jobs lést. Viðskipti erlent 1.11.2011 10:53 Pete Townshend ekki sáttur með iTunes Pete Townshend, gítarleikari The Who, biðlaði til Apple um að nota úrræði sín og fjármuni til að hjálpa nýjum hljómsveitum að komast á framfæri. Hann sagði að margmiðlunarforritið iTunes væri einungis til þess gert að blóðga listamenn eins og stafræn vampíra. Viðskipti erlent 1.11.2011 09:24 Danske Bank ætlar að segja upp 2.000 starfsmönnum Danske Bank, stærsti banki Danmerkur ætlar að segja upp um 2.000 starfsmönnum á tímabilinu 2012 til 2014. Með þessu er ætlunin að spara um 2 milljarða danskra króna eða rúm 42 milljarða króna í rekstrarkostnaði. Viðskipti erlent 1.11.2011 08:14 Grikkir borguðu látnu fólki 1.300 milljarða í lífeyri Stærsti lífeyrissjóður Grikklands hefur viðurkennt að hafa á síðustu 10 árum greitt tugþúsundum af látnu fólki lífeyrir sem nemur allt að 8 milljörðum evra eða nær 1.300 milljörðum króna. Viðskipti erlent 1.11.2011 07:25 Þjóðaratkvæði um skuldamál Nýgert samkomulag um skuldavanda Grikklands verður sett í þjóðaratkvæðagreiðslu. Samkomulagið felur í sér skuldaafskrift og nýtt lán, en niðurskurðaraðgerðirnar sem því fylgja eru illa séðar meðal almennings. Papandreú forsætisráðherra segist fullviss um að þjóðin muni taka rétta ákvörðun um framtíð landsins. Ekki er vitað hvenær kosið verður en líklegt er talið að það verði í næstu viku. - þj Viðskipti erlent 1.11.2011 07:00 Samsung er stærsti snjallsímaframleiðandi í heimi Samkvæmt ársfjórðungstölum Samsung jukust vörusendingar um 44% og talið er að sala á fjórða ársfjórðungi verði mikil. Þetta þýðir að Samsung er nú stærsti snjallsímaframleiðandi veraldar og skákar jafnvel tölvurisanum Apple. Viðskipti erlent 31.10.2011 13:55 Vandamál með rafhlöðu iPhone 4S Þrátt fyrir að nýjasti snjallsími Apple sé afar vinsæll, bæði hjá gagnrýnendum og kaupendum, þá hafa margir lýst yfir vonbrigðum sínum með rafhlöðu símans. Viðskipti erlent 31.10.2011 11:45 Rússar vilja lána evruríkjum 10 milljarða dollara Rússnesk stjórnvöld eru reiðubúinn til að lána evruríkjunum allt að 10 milljarða dollara eða um 1.140 milljarða króna til að berjast gegn skuldakreppunni. Lánið myndi fara í gegnum Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Viðskipti erlent 31.10.2011 09:36 Ekkert að því að leita til Kínverja Fráfarandi bankastjóri Seðlabanka Evrópu, Jean-Claude Trichet, segir það vera eðlilegt að leita til Kínverja um hjálp þegar kemur að fjármögnun björgunarsjóðs Evrópusambandsins. Viðskipti erlent 31.10.2011 09:04 Skipað að hefja flugferðir á ný Óháður dómstóll í Ástralíu kvað í gær upp þann úrskurð að ástralska flugfélagið Qantas verði að hefja flug að nýju. Stjórn flugfélagsins ákvað á laugardag að hætta öllu flugi vegna deilna við verkalýðsfélög, sem höfðu ekki viljað semja við félagið eftir að starfsemin var skorin niður í sparnaðarskyni. Úrskurðurinn felur í sér að deiluaðilum er skipað að hefja viðræður, sem í sjálfu sér er sigur fyrir flugfélagið.Alls urðu 70 þúsund manns í 22 löndum fyrir óþægindum vegna flugstöðvunarinnar. Viðskipti erlent 31.10.2011 06:00 « ‹ 206 207 208 209 210 211 212 213 214 … 334 ›
Kristjaníubúar kynna þjóðarhlutabréf á Wall Street Þrír af íbúum Kristjaníu í Kaupmannahöfn eru nú staddir í New York og ætla þar að kynna fjárfestum á Wall Street hin nýju þjóðarhlutabréf í Kristjáníu sem álitlega fjárfestingu. Viðskipti erlent 4.11.2011 07:44
Grikkir reyna að mynda þjóðstjórn um björgunina Papandreú lét undan þrýstingi í gær og hætti við þjóðaratkvæðagreiðslu um björgunarpakka. Hóf viðræður við stjórnarandstöðuna um þjóðstjórn. Framtíð Grikklands innan evrusvæðisins hangir á bláþræði. Viðskipti erlent 4.11.2011 07:30
Mikil dramatík í Grikklandi Mikil dramatík er nú í stjórnmálalífi Grikklands og er ekki ljóst enn hvernig landið liggur fyrir vantrausttillögu á ríkisstjórnina sem tekin verður fyrir á morgun. Viðskipti erlent 3.11.2011 23:20
Vinsældir Internet Explorer dala Netvafri Microsoft, Internet Explorer, hefur verið sá vinsælasti í áraraðir. Núna, hins vegar, þarf þessi fyrrum konungur internetsins að sætta sig við helmings hlutdeild. Viðskipti erlent 3.11.2011 21:12
Apple viðurkennir galla í iPhone 4S Talsmenn tölvurisans Apple hafa virðurkennt að galli sé í nýjasta snjallsíma fyrirtækisins, iPhone 4S. Frá því að síminn fór í almenna sölu hafa notendur kvartað yfir stuttum líftíma rafhlöðunnar. Viðskipti erlent 3.11.2011 20:29
Barack Obama krefst aðgerða Barack Obama forseti Bandaríkjanna krafðist þess í dag að þjóðhöfðingjar Evrópusambandsins gripu tafarlaust til aðgerða vegna skuldavanda á evrusvæðinu. Þetta kom fram á blaðamannafundi Obama á G20 fundinum sem nú stendur yfir í Frakklandi. Viðskipti erlent 3.11.2011 17:49
Kallaður á fund evruleiðtoga Leiðtogar evruríkjanna kölluðu í gær á sinn fund í Cannes í Frakklandi Georg Papandreú, forsætisráðherra Grikklands, til að rekja úr honum garnirnar varðandi þjóðaratkvæðagreiðslu sem hann hefur boðað. Leiðtogafundur G20-ríkjanna, tuttugu helstu efnahagsvelda heims, hefst í Cannes í dag. Viðskipti erlent 3.11.2011 11:00
Upplausn í ríkisstjórn Grikklands, neyðarfundur í hádeginu Ríkisstjórn Grikklands er í upplausn eftir að nokkrir ráðherrar innan hennar hafa lýst sig mótfallna ákvörðun George Papandreou forsætisráðherra landsins að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um samkomulagið við Evrópusambandið um skuldavanda landsins. Viðskipti erlent 3.11.2011 09:33
Í tísku meðal fjárfesta að skortselja Kína Helsta tískan í alþjóðlegum fjármálum þessa dagana er að skortselja Kína. Vogunarsjóðir og áhættufjárfestar telja að loftið sé byrjað að leka úr kínversku bólunni. Viðskipti erlent 3.11.2011 07:13
Bernanke: Ég skil mótmælin vel Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagðist í dag um margt skilja vel þá reiði og gremju sem endurspeglaðist ekki síst í Wall Street-mótmælunum (Occupy Wall Street). Þau hafa haft víðtæk áhrif um allan heim, en þó hvergi eins mikil og í Bandaríkjunum. Stuðningur við þau mælist mikill í könnunum, þvert á pólitískar línur. Viðskipti erlent 2.11.2011 23:53
Talið að þjóðaratkvæðagreiðslan muni snúast um aðild að evrusvæðinu Nicolas Sarkozy frakklandsforseti og Angela Merkel kanslari Þýskalands beindu því til George Papandreou forsætisráðherra Grikklands að standa við skuldbindingar sínar og ákveða hvort að Grikklandi vilji vera hlut af evrusvæðinu. Viðskipti erlent 2.11.2011 22:05
Google kynnir Gmail smáforrit fyrir iPad Google kynnti í dag sérstaka iPad útgáfu af Gmail tölvupóstþjónustu sinni. Smáforritið er nú þegar komið í verslun iTunes. Viðskipti erlent 2.11.2011 20:00
Vilja koma böndum á fjármálastarfsemi Leiðtogar helstu efnahagsvelda heims hittast í Cannes í Frakklandi á morgun og föstudag. Til stendur að samþykkja aðgerðir, sem eiga að halda aftur af bönkum og fjármálafyrirtækjum og draga verulega úr hættunni á að önnur eins kreppa endurtaki sig og sú sem hófst fyrir þremur árum og enn sér ekki fyrir endann á. Viðskipti erlent 2.11.2011 11:00
Óróleiki á mörkuðum heimsins Ákvörðun Georgs Papandreús, forsætisráðherra Grikklands, um að vísa björgunarpakka evrusvæðisins til þjóðaratkvæðagreiðslu olli mikilli ókyrrð á mörkuðum heimsins í gær. Viðskipti erlent 2.11.2011 11:00
Dýrasti iPad veraldar Gullsmiðurinn Stuart Hughes hefur að öllum líkindum framleitt dýrasta iPad í heimi. Spjaldtölva Hughes er þakin 12.5 karata demöntum og Apple merki tölvunnar er samansett úr 53 gimsteinum. Öll bakhlið tölvunnar er mynduð úr 24 karata gulli og er tvö kíló að þyngd. Viðskipti erlent 2.11.2011 10:59
Rússar og Kínverjar líklegastir til að bjóða mútugreiðslur Ný rannsókn á vegum Transparency Internaional, samtaka sem berjast gegn spillingu, sýnir að fyrirtæki í Rússlandi og Kína eru líklegust til að bjóða mútugreiðslur í viðskiptum sínum utan heimalandsins. Viðskipti erlent 2.11.2011 07:47
Segja Papandreú varpa frá sér ábyrgðinni Grikkir virðast margir líta svo á að Georg Papandreú forsætisráðherra ætli sér að kúga þjóðina til hlýðni með því að bera samkomulag stjórnarinnar við Evrópusambandið undir þjóðaratkvæðagreiðslu. Viðskipti erlent 2.11.2011 07:15
Neyðarfundur hjá ríkisstjórn Grikklands Ríkisstjórn George Papandreou forsætisráðherra Grikklands er nú á neyðarfundi vegna vaxandi pólitískrar óvissu í landinu í kjölfar tilkynningar um niðurskurðaráform stjórnvalda muni fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. Frá þessu er greint á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 1.11.2011 22:59
Grikkland á leið út úr evrusamstarfinu? Það er mat sérfræðinga á fjármálamarkaði að raunverulega hætta sé á því að Grikkir yfirgefi Evrópska myntbandalagið og þar með evrusamstarfið fari svo að björgunarpakki til handa Grikkjum verði felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu. Viðskipti erlent 1.11.2011 18:45
Hrun á hlutabréfamörkuðum Mikil lækkun hefur einkennt alla hlutabréfamarkaði í Evrópu það sem af er degi. Samkvæmt markaðsvakt Wall Street Journal hefur DAX vísitalan lækkað umk 5,6% og Stoxx 600 Europe, samræmdri vísitölu hlutabréfamarkaða í Evrópu, lækkað um 4,6%. Viðskipti erlent 1.11.2011 13:15
Gefur lítið fyrir gagnrýni Steve Jobs Bill Gates, einn af stofnendum Microsoft, gefur lítið fyrir gagnrýni Steve Jobs í nýlegri ævisögu sem varpar ljósi á samstarf og samkeppni Gates og Jobs. Ævisagan var gefin út stuttu eftir að Jobs lést. Viðskipti erlent 1.11.2011 10:53
Pete Townshend ekki sáttur með iTunes Pete Townshend, gítarleikari The Who, biðlaði til Apple um að nota úrræði sín og fjármuni til að hjálpa nýjum hljómsveitum að komast á framfæri. Hann sagði að margmiðlunarforritið iTunes væri einungis til þess gert að blóðga listamenn eins og stafræn vampíra. Viðskipti erlent 1.11.2011 09:24
Danske Bank ætlar að segja upp 2.000 starfsmönnum Danske Bank, stærsti banki Danmerkur ætlar að segja upp um 2.000 starfsmönnum á tímabilinu 2012 til 2014. Með þessu er ætlunin að spara um 2 milljarða danskra króna eða rúm 42 milljarða króna í rekstrarkostnaði. Viðskipti erlent 1.11.2011 08:14
Grikkir borguðu látnu fólki 1.300 milljarða í lífeyri Stærsti lífeyrissjóður Grikklands hefur viðurkennt að hafa á síðustu 10 árum greitt tugþúsundum af látnu fólki lífeyrir sem nemur allt að 8 milljörðum evra eða nær 1.300 milljörðum króna. Viðskipti erlent 1.11.2011 07:25
Þjóðaratkvæði um skuldamál Nýgert samkomulag um skuldavanda Grikklands verður sett í þjóðaratkvæðagreiðslu. Samkomulagið felur í sér skuldaafskrift og nýtt lán, en niðurskurðaraðgerðirnar sem því fylgja eru illa séðar meðal almennings. Papandreú forsætisráðherra segist fullviss um að þjóðin muni taka rétta ákvörðun um framtíð landsins. Ekki er vitað hvenær kosið verður en líklegt er talið að það verði í næstu viku. - þj Viðskipti erlent 1.11.2011 07:00
Samsung er stærsti snjallsímaframleiðandi í heimi Samkvæmt ársfjórðungstölum Samsung jukust vörusendingar um 44% og talið er að sala á fjórða ársfjórðungi verði mikil. Þetta þýðir að Samsung er nú stærsti snjallsímaframleiðandi veraldar og skákar jafnvel tölvurisanum Apple. Viðskipti erlent 31.10.2011 13:55
Vandamál með rafhlöðu iPhone 4S Þrátt fyrir að nýjasti snjallsími Apple sé afar vinsæll, bæði hjá gagnrýnendum og kaupendum, þá hafa margir lýst yfir vonbrigðum sínum með rafhlöðu símans. Viðskipti erlent 31.10.2011 11:45
Rússar vilja lána evruríkjum 10 milljarða dollara Rússnesk stjórnvöld eru reiðubúinn til að lána evruríkjunum allt að 10 milljarða dollara eða um 1.140 milljarða króna til að berjast gegn skuldakreppunni. Lánið myndi fara í gegnum Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Viðskipti erlent 31.10.2011 09:36
Ekkert að því að leita til Kínverja Fráfarandi bankastjóri Seðlabanka Evrópu, Jean-Claude Trichet, segir það vera eðlilegt að leita til Kínverja um hjálp þegar kemur að fjármögnun björgunarsjóðs Evrópusambandsins. Viðskipti erlent 31.10.2011 09:04
Skipað að hefja flugferðir á ný Óháður dómstóll í Ástralíu kvað í gær upp þann úrskurð að ástralska flugfélagið Qantas verði að hefja flug að nýju. Stjórn flugfélagsins ákvað á laugardag að hætta öllu flugi vegna deilna við verkalýðsfélög, sem höfðu ekki viljað semja við félagið eftir að starfsemin var skorin niður í sparnaðarskyni. Úrskurðurinn felur í sér að deiluaðilum er skipað að hefja viðræður, sem í sjálfu sér er sigur fyrir flugfélagið.Alls urðu 70 þúsund manns í 22 löndum fyrir óþægindum vegna flugstöðvunarinnar. Viðskipti erlent 31.10.2011 06:00