Tónlist

Föstudagsplaylisti Cell 7

Það er rappgoðsögnin hún Ragna Cell 7 sjálf sem sér um föstudagsplaylistann að þessu sinni. Ef hlustað er á listann í réttri röð er hann hin besta uppskrift að nokkuð fjörugu föstudagskvöldi.

Tónlist

Einlægni er nýi töffaraskapurinn

Joseph Cosmo Muscat er margreyndur tónlistarmaður sem flytur tónlist undir nafninu SEINT. Hann segir að tónlistin spretti frá líðan sinni og vonar að aðrir geti fundið sig í tilfinningum sem hann túlkar. Fráfall eins besta vinar hans er umfjöllunarefni næstu plötu.

Tónlist

Þekktast plötusnúður græmsins á landinu

Breski plötusnúðurinn Spooky Bizzle mætir til landsins og skemmtir dansþyrstum á Paloma í kvöld. Um er að ræða goðsögn úr senunni. Um upphitun sér GKR en hann ætlar að spila slatta af nýju efni.

Tónlist

Föstudagsplaylisti Denique

Kanadíski tónlistarmaðurinn Denique setti saman föstudagslagalista Lífsins að þessu sinni. Hann lýsir listanum sem dramatískum sem er í takt við hljómplötuna sem hann var að senda frá sér.

Tónlist

Jafnvígur á dönskuna og íslenskuna

Huginn hefur gert það gott með laginu Gefðu mér einn sem kom út fyrr á árinu. Nú í síðustu viku sendi hann frá sér lagið Eini strákur ásamt Helga Sæmundi og frumsýnir í kvöld myndband við lagið.

Tónlist

Cell7 er komin aftur

Cell7, sem var meðal annars í hinni goðsagnakenndu rappsveit Subterranean, frumsýnir glænýtt lag og myndband af komandi plötu. Annað kvöld prufukeyrir hún svo nýtt efni í Stúdentakjallaranum.

Tónlist

Vínylplatan lifir enn góðu lífi

Lífið heyrði í þremur söfnurum vínylplatna en sala á þeim hefur risið síðustu ár. Sum safnanna byrjuðu bara sem eðlileg plötukaup á þeim tíma sem ekkert annað var í boði, sum vegna atvinnu en öll eru þau ákveðið form áráttu.

Tónlist

Hætt að semja fyrir skúffuna

Hildur Vala söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar fyrir 12 árum í sjónvarpsþættinum Idol stjörnuleit. Hún hvarf úr sviðsljósinu í nokkur ár og tónlistin hennar endaði ofan í skúffu. Nú er komið út nýtt lag og plata á leiðinni. Hún segist gera hlutina á eigin forsendum.

Tónlist

Bubbi er hrifinn af laginu B.O.B.A.

Lagið B.O.B.A með JóaPé og Króla er eitt vinsælasta lag Íslands um þessar mundir en það byggir á fleygum orðum sem tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens lét flakka í beinni útsendingu á sínum tíma, árið 2002 nánar tiltekið. Þá ætlaði Bubbi að stafa orðið "bomba“ en í miklum ákafa gleymdist einn bókstafur.

Tónlist

Hryllingurinn í hversdagsleikanum

Hljómsveitin Cyber gefur út plötuna Horror föstudaginn 13. október. Platan fjallar um hryllinginn sem við þekkjum öll úr hversdagsleikanum. Í kvöld verður svo frumsýnt nýtt myndband við lagið Psycho.

Tónlist

Föstudagsplaylistinn: JóiPé og Króli

JóiPé og Króli eru líklega skærustu stjörnur dagsins í dag eftir að hafa gert allt gjörsamlega vitstola með laginu B.O.B.A. og svo plötunni GerviGlingur sem fylgdi fast á eftir því. Þá lá beinast við að fá þá til að koma lesendum Fréttablaðsins í föstudagsgírinn.

Tónlist

Risasveitin Foreigner til Íslands

I Want to Know What Love Is mun hljóma á Íslandi þann 18. maí þegar hin goðsagnakennda hljómsveit Foreigner stígur hér á svið. Sveitin er á ferðalagi um þessar mundir og fær góða dóma.

Tónlist

Íslensk útgáfa af sænskum rappsmelli

Jóhann Kristófer, Jóhanna Rakel og Birnir hafa hoppað á remix af sænska rapphittaranum Gucci Song sem er upphaflega með rapparanum Michel Dida. Stór nöfn í sænsku senunni hafa horft til Íslands og því lá beint við að gera eitt remix.

Tónlist

Þrjátíu ár og tugir platna

Ný Dönsk kom fram á sjónarsviðið fyrir 30 árum þegar hljómsveitin vann hljómsveitarkeppni Stuðmanna í Húsafelli árið 1987. Síðan hefur sigurgangan verið nánast samfelld. Hljómsveitin fagnar 30 árunum með nýrri plötu,

Tónlist