Tímavélin: Vinsælustu lög hvers árs frá 1980 - 2017 Stefán Árni Pálsson skrifar 23. maí 2018 16:30 Mörg hver algjörlega frábær lög. Á hverju ári kemur fram einn risasmellur í tónlistarheiminum og setur það lag oft ákveðinn svip á árið. Á YouTube-síðunni Will tops music má sjá yfirferð yfir vinsælustu lögin á hverju ári frá árinu 1980 til ársins 2017 en þar koma fram lög með stjörnum á borð við Blondie, Prince, Madonnu, Bryan Adams, Britney Spears, 50 Cent og fleiri góðum listamönnum. Hér að neðan má sjá listann í heild sinni en vissulega er hann ekki tæmandi. Lesendur eru því hvattir til að segja frá sínum uppáhaldslögum á góðu ári sem þeir muna eftir. 1980 - Blondie - Call Me 1981 - Kim Carnes - Bette Davis Eyes 1982 - Survivor - Eye of The Tiger 1983 - The Police - Every Breath You Take 1984 - Prince - When Doves Cry 1985 - A-Ha - Take on Me 1986 - Madonna - Papa Don´t Preach 1987 - Rick Astley - Never Gonna Give You Up 1988 - George Michael - Faith 1989 - The Bangles - Eternal Flame 1990 - Sinead O´Conor - Nothing Compares 2 U 1991 - Bryan Adams - (Everything I Do) I Do it For You 1992 - SNAP! - Rhythm Is A Dancer 1993 - Whitney Houston - I Will Always Love You 1994 - Ace Of Base - The Sign 1995 - Coolio - Gangstas Paradise 1996 - Los Del Ríó - Macarena (Bayside Boys Mix) 1997 - Puff Daddy ft. Faith Evans & 122 1998 - Shania Twain - You´re Still The One 1999 - Britney Spears - Baby One More Time 2000 - Faith Hill - Breathe 2001 - Shaggy ft. RikRok - It Wasn´t Me 2002 - Nickelback - How You Remind Me 2003 - 50 Cent - In Da Club 2004 - Usher ft. Lil Jon & Ludacris - Yeah! 2005 - Mariah Carey - We Belong Together 2006 - Shakira ft. Wyclef Jean - Hip´s Don´t Lie 2007 - Beyoncé - Irreplaceable 2008 - Flo Rida ft. T-Pain - Low 2009 - Lady Gaga - Poker Face 2010 - Kesha - TiK ToK 2011 - Adele - Rolling in The Deep 2012 - Gotye ft. Kimbra - Somebody That I Used To Know 2013 - Macklemore & Ryan Lewis ft. Wanz - Thrift Shop 2014 - Pharrell Williams - Happy 2015 - Mark Ronson ft. Bruno Mars - Uptown Funk 2016 - Justin Bieber - Sorry 2017 - Luis Fonsi ft. Daddy Yankee - Despacito Tónlist Tengdar fréttir Tímavélin: Þegar Will Smith, Puff Daddy og Britney Spears áttu sviðið og Thong Song sló í gegn Hver man ekki eftir því þegar aldarmótin gengu yfir og margir höfðu áhyggjur af því að allt tölvukerfi í heiminum myndi hrynja þegar árið 2000 gengi í garð. 3. júlí 2015 14:10 Tímavélin: Þegar Sóli fór í símann sem Bjarni Fel Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í Brennslunni á FM957 byrjuðu með nýjan dagskrálið í þættinum í morgun og heitir hann Tímavélin. 26. janúar 2016 16:30 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Á hverju ári kemur fram einn risasmellur í tónlistarheiminum og setur það lag oft ákveðinn svip á árið. Á YouTube-síðunni Will tops music má sjá yfirferð yfir vinsælustu lögin á hverju ári frá árinu 1980 til ársins 2017 en þar koma fram lög með stjörnum á borð við Blondie, Prince, Madonnu, Bryan Adams, Britney Spears, 50 Cent og fleiri góðum listamönnum. Hér að neðan má sjá listann í heild sinni en vissulega er hann ekki tæmandi. Lesendur eru því hvattir til að segja frá sínum uppáhaldslögum á góðu ári sem þeir muna eftir. 1980 - Blondie - Call Me 1981 - Kim Carnes - Bette Davis Eyes 1982 - Survivor - Eye of The Tiger 1983 - The Police - Every Breath You Take 1984 - Prince - When Doves Cry 1985 - A-Ha - Take on Me 1986 - Madonna - Papa Don´t Preach 1987 - Rick Astley - Never Gonna Give You Up 1988 - George Michael - Faith 1989 - The Bangles - Eternal Flame 1990 - Sinead O´Conor - Nothing Compares 2 U 1991 - Bryan Adams - (Everything I Do) I Do it For You 1992 - SNAP! - Rhythm Is A Dancer 1993 - Whitney Houston - I Will Always Love You 1994 - Ace Of Base - The Sign 1995 - Coolio - Gangstas Paradise 1996 - Los Del Ríó - Macarena (Bayside Boys Mix) 1997 - Puff Daddy ft. Faith Evans & 122 1998 - Shania Twain - You´re Still The One 1999 - Britney Spears - Baby One More Time 2000 - Faith Hill - Breathe 2001 - Shaggy ft. RikRok - It Wasn´t Me 2002 - Nickelback - How You Remind Me 2003 - 50 Cent - In Da Club 2004 - Usher ft. Lil Jon & Ludacris - Yeah! 2005 - Mariah Carey - We Belong Together 2006 - Shakira ft. Wyclef Jean - Hip´s Don´t Lie 2007 - Beyoncé - Irreplaceable 2008 - Flo Rida ft. T-Pain - Low 2009 - Lady Gaga - Poker Face 2010 - Kesha - TiK ToK 2011 - Adele - Rolling in The Deep 2012 - Gotye ft. Kimbra - Somebody That I Used To Know 2013 - Macklemore & Ryan Lewis ft. Wanz - Thrift Shop 2014 - Pharrell Williams - Happy 2015 - Mark Ronson ft. Bruno Mars - Uptown Funk 2016 - Justin Bieber - Sorry 2017 - Luis Fonsi ft. Daddy Yankee - Despacito
Tónlist Tengdar fréttir Tímavélin: Þegar Will Smith, Puff Daddy og Britney Spears áttu sviðið og Thong Song sló í gegn Hver man ekki eftir því þegar aldarmótin gengu yfir og margir höfðu áhyggjur af því að allt tölvukerfi í heiminum myndi hrynja þegar árið 2000 gengi í garð. 3. júlí 2015 14:10 Tímavélin: Þegar Sóli fór í símann sem Bjarni Fel Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í Brennslunni á FM957 byrjuðu með nýjan dagskrálið í þættinum í morgun og heitir hann Tímavélin. 26. janúar 2016 16:30 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tímavélin: Þegar Will Smith, Puff Daddy og Britney Spears áttu sviðið og Thong Song sló í gegn Hver man ekki eftir því þegar aldarmótin gengu yfir og margir höfðu áhyggjur af því að allt tölvukerfi í heiminum myndi hrynja þegar árið 2000 gengi í garð. 3. júlí 2015 14:10
Tímavélin: Þegar Sóli fór í símann sem Bjarni Fel Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í Brennslunni á FM957 byrjuðu með nýjan dagskrálið í þættinum í morgun og heitir hann Tímavélin. 26. janúar 2016 16:30