Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 16. maí 2018 12:45 Kid Cudi og Kanye West vinna nú saman að tónlist. Vísir/Getty Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. Myndbandið má sjá neðst í fréttinni. Í myndbandinu má sjá glitta í uppröðun lagalista á 5 plötum sem Kanye hefur undanfarið tilkynnt að séu í vinnslu. Ef marka má tússtöflurnar í myndbandinu eru plöturnar því allar á leiðinni. Sólóplata hans á samkvæmt tísti að koma út 1. júní og plata nýs samstarfsverkefnis hans og Kid Cudi, Kids See Ghost, á svo að lenda viku síðar, 8. júní. Hinar þrjár eru svo plötur með Pusha T, sem á að koma út 25. maí, Teönu Taylor, sem á að koma út 22. júní og Nas, með 15. júní sem settan útgáfudag. Þessar fregnir hafa allar fengist gegnum Twitter-reikning Kanye, en myndbandið rennir stoðum undir sannmæti tilkynninganna. Plata Kanye sjálfs virðist samkvæmt myndbandinu innihalda lagatitlana „Extacy“ og „Wouldn‘t Leave“. Ef marka má auðu reitina fyrir ofan og neðan þá lagatitla má áætla að hvorki furðulagið „Lift Yourself“ né „Ye vs. the People“ sem kom út beint í kjölfar þess, verði á plötunni. Lagalisti Kids See Ghost á töflunni er eftirfarandi:Feel the LoveKids See Ghosts4th DimensionGhost TownCudi MontageDevil‘s Watchin‘ReBorn Erfiðara er að greina lagalista hinna platnanna, en Pusha T platan mun samkvæmt myndbandinu m.a. innihalda lagið „Sociopath“ og Nas platan mun hefjast á laginu „Everything“.pic.twitter.com/o5GyOkB2hg — KANYE WEST (@kanyewest) May 15, 2018 Tengdar fréttir Yeezús er risinn aftur Íslandsvinurinn Kanye West vaknaði til lífsins á Twitter í síðustu viku og fór að senda frá sér tíst í gríð og erg. Þar á meðal kynnti hann nýja bók og tvær nýjar plötur, þar á meðal sólóplötuna sem hann hefur verið að vinna að í Wyoming-fylki upp á síðkastið. 23. apríl 2018 08:00 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11. maí 2018 16:46 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. Myndbandið má sjá neðst í fréttinni. Í myndbandinu má sjá glitta í uppröðun lagalista á 5 plötum sem Kanye hefur undanfarið tilkynnt að séu í vinnslu. Ef marka má tússtöflurnar í myndbandinu eru plöturnar því allar á leiðinni. Sólóplata hans á samkvæmt tísti að koma út 1. júní og plata nýs samstarfsverkefnis hans og Kid Cudi, Kids See Ghost, á svo að lenda viku síðar, 8. júní. Hinar þrjár eru svo plötur með Pusha T, sem á að koma út 25. maí, Teönu Taylor, sem á að koma út 22. júní og Nas, með 15. júní sem settan útgáfudag. Þessar fregnir hafa allar fengist gegnum Twitter-reikning Kanye, en myndbandið rennir stoðum undir sannmæti tilkynninganna. Plata Kanye sjálfs virðist samkvæmt myndbandinu innihalda lagatitlana „Extacy“ og „Wouldn‘t Leave“. Ef marka má auðu reitina fyrir ofan og neðan þá lagatitla má áætla að hvorki furðulagið „Lift Yourself“ né „Ye vs. the People“ sem kom út beint í kjölfar þess, verði á plötunni. Lagalisti Kids See Ghost á töflunni er eftirfarandi:Feel the LoveKids See Ghosts4th DimensionGhost TownCudi MontageDevil‘s Watchin‘ReBorn Erfiðara er að greina lagalista hinna platnanna, en Pusha T platan mun samkvæmt myndbandinu m.a. innihalda lagið „Sociopath“ og Nas platan mun hefjast á laginu „Everything“.pic.twitter.com/o5GyOkB2hg — KANYE WEST (@kanyewest) May 15, 2018
Tengdar fréttir Yeezús er risinn aftur Íslandsvinurinn Kanye West vaknaði til lífsins á Twitter í síðustu viku og fór að senda frá sér tíst í gríð og erg. Þar á meðal kynnti hann nýja bók og tvær nýjar plötur, þar á meðal sólóplötuna sem hann hefur verið að vinna að í Wyoming-fylki upp á síðkastið. 23. apríl 2018 08:00 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11. maí 2018 16:46 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Yeezús er risinn aftur Íslandsvinurinn Kanye West vaknaði til lífsins á Twitter í síðustu viku og fór að senda frá sér tíst í gríð og erg. Þar á meðal kynnti hann nýja bók og tvær nýjar plötur, þar á meðal sólóplötuna sem hann hefur verið að vinna að í Wyoming-fylki upp á síðkastið. 23. apríl 2018 08:00
Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13
Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11. maí 2018 16:46