Tónlist Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. Tónlist 28.7.2018 10:08 Föstudagsplaylisti Arnljóts Sigurðssonar Þúsundþjalasmiðurinn Arnljótur bruggaði grugguga lagasamsuðu fyrir okkur að þessu sinni. Tónlist 27.7.2018 12:35 Lygilegur flutningur Ed Sheeran og Andrea Bocelli á laginu Perfect á Wembley Ed Sheeran hefur verið á tónleikaferðalagi um Evrópu síðustu mánuði og hefur sannarlega komið í ljós að þessi rauðhærði og einlægni tónlistamaður er einn allra vinsælasti í heiminum. Tónlist 27.7.2018 12:30 Baggalútur gefur út Sorrí með mig Hljómsveitin vinsæla Baggalútur hefur loksins gefið út nýtt lag og greinar þeir félagar frá því á Facebook-síðu sinni. Tónlist 27.7.2018 11:30 Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. Tónlist 26.7.2018 13:30 Imogen Heap og Guy Sigsworth með tónleika í Háskólabíói Imogen Heap, söngkona og lagahöfundur er væntanleg til landsins. Tónlist 24.7.2018 16:02 Fyrsta demó David Bowie fannst óvænt í brauðkörfu Talið er að upptakan muni seljast fyrir um 10 þúsund pund á uppboði, eða sem samsvarar um 1,4 milljónum króna á gengi dagsins í dag. Tónlist 23.7.2018 11:00 Föstudagsplaylisti Katrínu Mogensen Katrína Mogensen tón- og myndlistarkona sneið sólríkan lagalista fyrir Vísi þennan föstudag. Tónlist 20.7.2018 11:45 Einblínt á konur í listum á Extreme Chill Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival fer fram í níunda sinn í Reykjavík dagana 6.-9.september 2018. Tónlist 20.7.2018 11:34 Youssou N'Dour heldur tónleika á Íslandi Tónleikarnir verða haldnir þann 29. ágúst næstkomandi. Tónlist 19.7.2018 11:27 Cardi B með flestar tilnefningar til myndbandaverðlauna MTV Tilnefningar til MTV myndbandaverðlaunanna hafa verið kynntar og er það en verðlaunin verða veitt þann 20.ágúst næstkomandi í Radio City Music Hall. Tónlist 17.7.2018 15:56 Föstudagsplaylisti Yung Nigo Drippin Rapparinn Yung Nigo Drippin plöggaði lagalista þessa föstudags. Tónlist 13.7.2018 12:00 Lag af síðustu plötu Jóhanns Jóhannssonar birt Tónlistin úr kvikmyndinni Mandy kemur út sama dag og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum, 14. september. Tónlist 12.7.2018 16:27 Aðdáendur ánægðir með Íslandsmyndband Hljómsveitardúóið Twenty One Pilots, sem frægast er fyrir ofursmellinn Stressed Out, sendi í gær frá sér myndband við lagið Jumpsuit - sem tekið var upp á Íslandi. Tónlist 12.7.2018 07:53 Svala komin á samning hjá Sony Þessu greinir Svala frá í færslu á Instagram-reikningi sínum í dag. Tónlist 11.7.2018 15:33 Júróvisjónstjarna fannst látin í bíl sínum Fulltrúi Makedóníu árið 2011 fannst látinn í bíl sínum í Skopje í gærmorgun. Tónlist 8.7.2018 07:33 Jakob Birgis gefur út sumarsmell: „Kannski bara manískt þunglyndur“ Jakob Birgis hefur gefið út nýtt sumarlag sem vekið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum. Tónlist 7.7.2018 16:15 Föstudagsplaylisti Rakelar Mjallar Rísandi rokkstjarnan Rakel á lagalista vikunnar. Tónlist 6.7.2018 14:45 Aron Can í víking til Noregs Tónlistamaðurinn Aron Can nýtur mikilla vinsælda í Noregi og segir hann tónleika sína þar marka upphaf útrásár. Tónlist 2.7.2018 21:45 Frændi Michael Jackson ósáttur við Drake Frændi Michael Jackson er ekki ánægður með notkun Drakes á óútgefinni tónlist frænda síns. Tónlist 1.7.2018 22:33 Rapparinn Smoke Dawg skotinn til bana Ein skærasta stjarna rappsenu Toronto, Smoke Dawg, hefur verið skotinn til bana. Tónlist 1.7.2018 16:22 Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. Tónlist 30.6.2018 16:27 Frumsýning: Tóta og Andrea flytja Glory Box eftir Portishead "Þetta er eitt besta lag tíunda áratugsins og í miklu uppáhaldi hjá okkur .Það hefur sterka skírskotun og einstakt andrúmsloft sem er mjög spennandi að glíma við.“ Tónlist 29.6.2018 15:00 Föstudagsplaylisti DJ Dominatricks Pleðurteknó plötusnúðatvíeykið DJ Dominatricks límdi saman lagalista vikunnar. Tónlist 29.6.2018 11:15 Sakaður um að stela af Marvin Gaye og krafinn um tíu milljarða Sheeran er sakaður um að nota hluta úr lagi söngvarans Marvins Gaye, Let's Get It On, í lagi sínu Thinking Out Loud. Tónlist 29.6.2018 08:31 XXXTentacion glímir við eigið lík í nýútgefnu myndbandi Rapparinn var skotinn til bana þann 18. júní síðastliðinn. Tónlist 28.6.2018 15:00 Childish Gambino sakaður um lagastuld Fólki finnst lagið This Is America of líkt laginu American Pharaoh frá 2016. Tónlist 27.6.2018 11:30 Kendrick Lamar sigrar og Anita Baker heiðruð BET Verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi í Los Angeles. Tónlist 25.6.2018 11:42 Múgæsingur í miðborginni: „Biffinn var tekinn og honum var snúið á hvolf“ Hljómsveitin ClubDub vakti mikla athygli í gær fyrir framkomu sína á Secret Solstice ásamt útgáfuhófi á skemmtistaðnum b5. Tónlist 24.6.2018 19:15 Trommari þungarokkssveitarinnar Pantera látinn Dánarorsök Vinnie Paul hefur ekki verið gefin upp en hann var aðeins 54 ára gamall. Tónlist 23.6.2018 12:22 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 226 ›
Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. Tónlist 28.7.2018 10:08
Föstudagsplaylisti Arnljóts Sigurðssonar Þúsundþjalasmiðurinn Arnljótur bruggaði grugguga lagasamsuðu fyrir okkur að þessu sinni. Tónlist 27.7.2018 12:35
Lygilegur flutningur Ed Sheeran og Andrea Bocelli á laginu Perfect á Wembley Ed Sheeran hefur verið á tónleikaferðalagi um Evrópu síðustu mánuði og hefur sannarlega komið í ljós að þessi rauðhærði og einlægni tónlistamaður er einn allra vinsælasti í heiminum. Tónlist 27.7.2018 12:30
Baggalútur gefur út Sorrí með mig Hljómsveitin vinsæla Baggalútur hefur loksins gefið út nýtt lag og greinar þeir félagar frá því á Facebook-síðu sinni. Tónlist 27.7.2018 11:30
Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. Tónlist 26.7.2018 13:30
Imogen Heap og Guy Sigsworth með tónleika í Háskólabíói Imogen Heap, söngkona og lagahöfundur er væntanleg til landsins. Tónlist 24.7.2018 16:02
Fyrsta demó David Bowie fannst óvænt í brauðkörfu Talið er að upptakan muni seljast fyrir um 10 þúsund pund á uppboði, eða sem samsvarar um 1,4 milljónum króna á gengi dagsins í dag. Tónlist 23.7.2018 11:00
Föstudagsplaylisti Katrínu Mogensen Katrína Mogensen tón- og myndlistarkona sneið sólríkan lagalista fyrir Vísi þennan föstudag. Tónlist 20.7.2018 11:45
Einblínt á konur í listum á Extreme Chill Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival fer fram í níunda sinn í Reykjavík dagana 6.-9.september 2018. Tónlist 20.7.2018 11:34
Youssou N'Dour heldur tónleika á Íslandi Tónleikarnir verða haldnir þann 29. ágúst næstkomandi. Tónlist 19.7.2018 11:27
Cardi B með flestar tilnefningar til myndbandaverðlauna MTV Tilnefningar til MTV myndbandaverðlaunanna hafa verið kynntar og er það en verðlaunin verða veitt þann 20.ágúst næstkomandi í Radio City Music Hall. Tónlist 17.7.2018 15:56
Föstudagsplaylisti Yung Nigo Drippin Rapparinn Yung Nigo Drippin plöggaði lagalista þessa föstudags. Tónlist 13.7.2018 12:00
Lag af síðustu plötu Jóhanns Jóhannssonar birt Tónlistin úr kvikmyndinni Mandy kemur út sama dag og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum, 14. september. Tónlist 12.7.2018 16:27
Aðdáendur ánægðir með Íslandsmyndband Hljómsveitardúóið Twenty One Pilots, sem frægast er fyrir ofursmellinn Stressed Out, sendi í gær frá sér myndband við lagið Jumpsuit - sem tekið var upp á Íslandi. Tónlist 12.7.2018 07:53
Svala komin á samning hjá Sony Þessu greinir Svala frá í færslu á Instagram-reikningi sínum í dag. Tónlist 11.7.2018 15:33
Júróvisjónstjarna fannst látin í bíl sínum Fulltrúi Makedóníu árið 2011 fannst látinn í bíl sínum í Skopje í gærmorgun. Tónlist 8.7.2018 07:33
Jakob Birgis gefur út sumarsmell: „Kannski bara manískt þunglyndur“ Jakob Birgis hefur gefið út nýtt sumarlag sem vekið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum. Tónlist 7.7.2018 16:15
Föstudagsplaylisti Rakelar Mjallar Rísandi rokkstjarnan Rakel á lagalista vikunnar. Tónlist 6.7.2018 14:45
Aron Can í víking til Noregs Tónlistamaðurinn Aron Can nýtur mikilla vinsælda í Noregi og segir hann tónleika sína þar marka upphaf útrásár. Tónlist 2.7.2018 21:45
Frændi Michael Jackson ósáttur við Drake Frændi Michael Jackson er ekki ánægður með notkun Drakes á óútgefinni tónlist frænda síns. Tónlist 1.7.2018 22:33
Rapparinn Smoke Dawg skotinn til bana Ein skærasta stjarna rappsenu Toronto, Smoke Dawg, hefur verið skotinn til bana. Tónlist 1.7.2018 16:22
Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. Tónlist 30.6.2018 16:27
Frumsýning: Tóta og Andrea flytja Glory Box eftir Portishead "Þetta er eitt besta lag tíunda áratugsins og í miklu uppáhaldi hjá okkur .Það hefur sterka skírskotun og einstakt andrúmsloft sem er mjög spennandi að glíma við.“ Tónlist 29.6.2018 15:00
Föstudagsplaylisti DJ Dominatricks Pleðurteknó plötusnúðatvíeykið DJ Dominatricks límdi saman lagalista vikunnar. Tónlist 29.6.2018 11:15
Sakaður um að stela af Marvin Gaye og krafinn um tíu milljarða Sheeran er sakaður um að nota hluta úr lagi söngvarans Marvins Gaye, Let's Get It On, í lagi sínu Thinking Out Loud. Tónlist 29.6.2018 08:31
XXXTentacion glímir við eigið lík í nýútgefnu myndbandi Rapparinn var skotinn til bana þann 18. júní síðastliðinn. Tónlist 28.6.2018 15:00
Childish Gambino sakaður um lagastuld Fólki finnst lagið This Is America of líkt laginu American Pharaoh frá 2016. Tónlist 27.6.2018 11:30
Kendrick Lamar sigrar og Anita Baker heiðruð BET Verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi í Los Angeles. Tónlist 25.6.2018 11:42
Múgæsingur í miðborginni: „Biffinn var tekinn og honum var snúið á hvolf“ Hljómsveitin ClubDub vakti mikla athygli í gær fyrir framkomu sína á Secret Solstice ásamt útgáfuhófi á skemmtistaðnum b5. Tónlist 24.6.2018 19:15
Trommari þungarokkssveitarinnar Pantera látinn Dánarorsök Vinnie Paul hefur ekki verið gefin upp en hann var aðeins 54 ára gamall. Tónlist 23.6.2018 12:22