Tónlist

Óhefðbundið lag vekur athygli

Horft hefur verð á myndband sem Ágústa Kolbrún Róberts jógakennari og heilari birtir á Facebook-síðu sinni um 27 þúsund sinnum en hún setti það inn á miðilinn þann 20. júlí síðastliðinn.

Tónlist

Bubbi og Dimma sameinuð á ný

Bubbi Morthens og Dimma ætla að leiðast hönd í hönd um landið og halda nokkra magnaða rokktónleika á litlum stöðum. Nýtt efni gæti heyrst en strákarnir hafa verið duglegir að semja undanfarið.

Tónlist

Vök gefur út nýtt lag

Hljómsveitin Vök gefur í dag út nýtt lag sem ber heitið Autopilot og gefur góð fyrirheit um væntanlega plötu frá sveitinni.

Tónlist

Aron Ingi gefur út lagið NOGO

Aron Ingi Davíðsson hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið NOGO en Aron vakti fyrst athygli í samfélagsmiðlahópinum Áttan og fór með eitt aðalhlutverkið í laginu NEINEI.

Tónlist