Tónlist Abraham Brody frumsýnir nýtt myndband Framúrstefnutónskáldið og söngvarinn Abraham Brody frumsýnir nýtt myndband við lagið Nightingale á Vísi í dag. Tónlist 9.11.2018 14:30 Föstudagsplaylisti Heklu Magnúsdóttur Þeremín-þerapistinn Hekla á lista vikunnar. Tónlist 9.11.2018 12:37 Júníus semur við stórt erlent plötufyrirtæki Júníus Meyvant hefur samið við bandaríska útgáfufyrirtækið Glassnote um útgáfu á nýju plötunni sinni Across The Borders á nokkrum af þeirra sterkustu markaðssvæðum. Tónlist 8.11.2018 16:30 Nýjar borgir, nýtt fólk og nýtt efni Hljómsveitin Vintage Caravan hefur verið á túr um Evrópu undanfarnar vikur. Drengirnir hafa fengið tvo daga í frí og sjá lítið af borgunum sem þeir spila í. Tónlist 8.11.2018 08:00 Neon-gul finnsk poppstjarna Finnska söngkonan Alma spilar á Airwaves-hátíðinni í kvöld. Tónleikar hennar fara fram í Listasafninu en hún er þekkt fyrir bæði líflega framkomu sem og hárlit. Tónlist 8.11.2018 07:15 Nostalgísk stemning í öndvegi á 20 ára afmæli Iceland Airwaves Í vikunni fagna aðstandendur hátíðarinnar tuttugu ára afmæli hennar. Af því tilefni hefur verið ákveðið að hátíðin verði með örlítið breyttu sniði í ár til að votta upphafsárum hátíðarinnar virðingu. Tónlist 6.11.2018 20:43 Ástin og borgin sterk áhrif Máni Orrason hefur sent frá sér nýtt lag og myndband, Picture I Recall, en þetta er fyrsti singúll af nýrri plötu sem kemur út í vor. Máni samdi plötuna gríðarlega hratt undir áhrifum sjálfrar ástarinnar. Tónlist 3.11.2018 09:30 Kláraðu tölvuleik dj flugvélar og geimskips til að heyra nýtt lag Steinunn Eldflaug býður í ferðalag um skynvillusýrðan tölvuheim. Tónlist 2.11.2018 16:15 Föstudagsplaylisti Izleifs Izleifur leiðir hlustendur í gildruhúsið uppi á næstu tröppu. Tónlist 2.11.2018 12:30 Sunneva og Saga leikstýra nýjasta myndbandi Mammút: Missti allar myndavélar í sjóinn "Við höfum vitað af hvor annarri í mörg ár og borið virðingu fyrir vinnu hvor annarri. Síðasta haust var okkur báðum boðið að taka þátt í listarecidensíunni Disko Art festival í Grænlandi,“ segir Sunneva Ása Weisshappel sem leikstýrir nýjasta myndbandi Mammút með Sögu Sig. Lagið ber heitið What's Your Secret? Tónlist 2.11.2018 12:30 Sura með spánnýja breiðskífu Tónlistarkonan Sura hefur sent frá sér sína fyrstu breiðskífu. Hún fór alla leið við vinnslu plötunnar – sagði upp vinnunni og fór beina leið í að semja plötu í fullri lengd. Platan er á Spotify og kemur á vínyl. Tónlist 2.11.2018 06:45 Herra Hnetusmjör á rúntinum í nýju myndbandi Rapparinn Herra Hnetusmjör hefur gefið út nýtt tónlistarmyndband við lagið Keyra og eins og nafnið gefur til kynna er kappinn töluvert inni í bifreið í myndbandinu. Tónlist 1.11.2018 16:30 Föstudagsplaylisti Sunnu Ben Plötusnúðurinn, teiknarinn og samfélagsmiðlasnillingurinn Sunna Ben setti saman pumpandi pop-hop föstudagslagalista fyrir Vísi. Tónlist 26.10.2018 12:20 Með teknó-ið djúpt í blóðinu Rapparinn Elli Grill úr Shades of Reykjavík hefur vakið athygli fyrir einstakan lífsstíl, áhugaverð tónlistarmyndbönd og óhefðbundið rapp. Í nóvember er von á annarri sólóplötu hans, Pottþétt Elli. Tónlist 26.10.2018 12:00 „Hinn himneski lúðraþytur víkur fyrir listrænu lúðraleysi“ "Mig langaði bara að gera eitthvað sem hefur aldrei verið gert áður. Gefa út lag með trompetsólói í lokin og gefa það svo út aftur 6 dögum seinna án trompetsins. Það hefur aldrei verið gert áður svo ég viti til.“ Tónlist 26.10.2018 11:30 Skola burt sumrinu með vetrarsmelli Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius hita upp fyrir jólatónleikana sína í desember með glænýju suðrænu vetrarlagi sem nefnist Vindar að hausti. Um er að ræða brasilískt bossa nova sem ætti að ylja Íslendingum nú í haust og vetur. Tónlist 26.10.2018 08:00 Britney Spears rifjar upp daginn þegar líf hennar breyttist Þann 23. október gaf söngkonan Britney Spears út sinn fyrsta smell og eftir það fór ferill hennar á mikið flug. Tónlist 24.10.2018 17:15 Fleetwood Mac á Wembley næsta sumar Bresk-bandaríska hljómsveitin Fleetwood Mac hefur tilkynnt að hún muni spila í London, Dublin og Berlín næsta sumar á tónleikaferðalagi um Evrópu. Tónlist 23.10.2018 08:36 Drungi og ungæði einkenna hljóðrás harmsögunnar Mikið hefur verið fjallað um kvikmyndina Lof mér að falla en minna hefur verið rýnt í tónlistina í myndinni. Ungt og tiltölulega óþekkt íslenskt tónlistarfólk stendur að baki megni hennar. Tónlist 22.10.2018 10:00 Rannsakar eigin rödd betur Árni Vilhjálmsson, fyrrverandi söngvari gleðisveitarinnar FM Belfast, hefur sagt skilið við sveitina og hafið sólóferil ásamt því að sinna fjölbreyttum verkefnum með ýmsum leik- og listahópum. Tónlist 20.10.2018 14:00 Heiðra minningu Ettu James Þrír ungir söngvarar hafa tekið sig saman og ætla að flytja lög Ettu James í Hard Rock á fimmtudag. Tónleikana halda þau til heiðurs söngkonunni en öll hafa miklar mætur á þessari flottu söngkonu. Tónlist 19.10.2018 16:00 Föstudagsplaylisti k.óla Katrín Helga Ólafsdóttir púslaði saman prepp og pepp playlista. Tónlist 19.10.2018 12:30 Frá böski yfir í danssmell Tónlistarkonan Rokky gefur út sitt fyrsta lag í dag og ætlar af því tilefni að snúa aftur til róta sinna með því að böska fyrir utan Dillon. Tónlist 19.10.2018 10:30 Vill fleiri kvenkyns lagasmiði Tónlistarkonan Hildur hefur snúið sér í auknum mæli að lagasmíðum fyrir aðra tónlistarmenn. Henni hafa borist ótal fyrirspurnir um starfið og því brá hún á það ráð að halda námskeið í faginu. Tónlist 12.10.2018 18:00 Föstudagsplaylisti Curvers Thoroddsen Curver Thoroddsen tónlistar- og myndlistarmaður sem einna þekktastur er fyrir verkefnið Ghostigital setti saman dúndur playlista fyrir helgina. Tónlist 12.10.2018 12:45 Þessi unnu á AMAs: Taylor Swift sló met Whitney Houston Söngkonan Taylor Swift sló met Whitney Houston á Amercian Music Awards í Los Angeles í nótt en hún fór heim með 4 verðlaun og hefur nú unnið 23 verðlaun í heildina á sínum ferli en met Houston var 22 verðlaun. Tónlist 10.10.2018 10:30 Margir sem misskilja textann: „Um daginn heyrði ég sækja þetta drug“ Dúóið ClubDub kom eins og þruma úr heiðskíru lofti inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir nokkrum mánuðum síðan með sumarsmellin Clubbed Up og hefur troðið upp á annarri hverri tónlistarhátíð og skólaballi síðan. Tónlist 5.10.2018 15:30 Föstudagsplaylisti Prince Fendi Drungakrydd trappsveitarinnar Geisha Cartel kallaði fram lagalista vikunnar. Tónlist 5.10.2018 12:00 Abraham Brody í Mengi Framúrstefnutónskáldið og söngvarinn Abraham Brody heldur tónleika í Mengi við Óðinsgötu næstkomandi föstudag. Þar mun hann leika efni af nýrri plötu sinni, Crossings, sem kemur út í nóvember. Platan var tekin upp í Gróðurhúsinu. Tónlist 3.10.2018 20:00 Alan Walker tók upp tónlistarmyndband við vel falinn foss á Suðurlandinu Tónlistarmaðurinn Alan Walker tók upp tónlistarmyndband hér á landi á dögunum og var það við lagið Diamond Heart sem söngkonan Sophia Somajo syngur. Tónlist 2.10.2018 11:30 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 226 ›
Abraham Brody frumsýnir nýtt myndband Framúrstefnutónskáldið og söngvarinn Abraham Brody frumsýnir nýtt myndband við lagið Nightingale á Vísi í dag. Tónlist 9.11.2018 14:30
Föstudagsplaylisti Heklu Magnúsdóttur Þeremín-þerapistinn Hekla á lista vikunnar. Tónlist 9.11.2018 12:37
Júníus semur við stórt erlent plötufyrirtæki Júníus Meyvant hefur samið við bandaríska útgáfufyrirtækið Glassnote um útgáfu á nýju plötunni sinni Across The Borders á nokkrum af þeirra sterkustu markaðssvæðum. Tónlist 8.11.2018 16:30
Nýjar borgir, nýtt fólk og nýtt efni Hljómsveitin Vintage Caravan hefur verið á túr um Evrópu undanfarnar vikur. Drengirnir hafa fengið tvo daga í frí og sjá lítið af borgunum sem þeir spila í. Tónlist 8.11.2018 08:00
Neon-gul finnsk poppstjarna Finnska söngkonan Alma spilar á Airwaves-hátíðinni í kvöld. Tónleikar hennar fara fram í Listasafninu en hún er þekkt fyrir bæði líflega framkomu sem og hárlit. Tónlist 8.11.2018 07:15
Nostalgísk stemning í öndvegi á 20 ára afmæli Iceland Airwaves Í vikunni fagna aðstandendur hátíðarinnar tuttugu ára afmæli hennar. Af því tilefni hefur verið ákveðið að hátíðin verði með örlítið breyttu sniði í ár til að votta upphafsárum hátíðarinnar virðingu. Tónlist 6.11.2018 20:43
Ástin og borgin sterk áhrif Máni Orrason hefur sent frá sér nýtt lag og myndband, Picture I Recall, en þetta er fyrsti singúll af nýrri plötu sem kemur út í vor. Máni samdi plötuna gríðarlega hratt undir áhrifum sjálfrar ástarinnar. Tónlist 3.11.2018 09:30
Kláraðu tölvuleik dj flugvélar og geimskips til að heyra nýtt lag Steinunn Eldflaug býður í ferðalag um skynvillusýrðan tölvuheim. Tónlist 2.11.2018 16:15
Föstudagsplaylisti Izleifs Izleifur leiðir hlustendur í gildruhúsið uppi á næstu tröppu. Tónlist 2.11.2018 12:30
Sunneva og Saga leikstýra nýjasta myndbandi Mammút: Missti allar myndavélar í sjóinn "Við höfum vitað af hvor annarri í mörg ár og borið virðingu fyrir vinnu hvor annarri. Síðasta haust var okkur báðum boðið að taka þátt í listarecidensíunni Disko Art festival í Grænlandi,“ segir Sunneva Ása Weisshappel sem leikstýrir nýjasta myndbandi Mammút með Sögu Sig. Lagið ber heitið What's Your Secret? Tónlist 2.11.2018 12:30
Sura með spánnýja breiðskífu Tónlistarkonan Sura hefur sent frá sér sína fyrstu breiðskífu. Hún fór alla leið við vinnslu plötunnar – sagði upp vinnunni og fór beina leið í að semja plötu í fullri lengd. Platan er á Spotify og kemur á vínyl. Tónlist 2.11.2018 06:45
Herra Hnetusmjör á rúntinum í nýju myndbandi Rapparinn Herra Hnetusmjör hefur gefið út nýtt tónlistarmyndband við lagið Keyra og eins og nafnið gefur til kynna er kappinn töluvert inni í bifreið í myndbandinu. Tónlist 1.11.2018 16:30
Föstudagsplaylisti Sunnu Ben Plötusnúðurinn, teiknarinn og samfélagsmiðlasnillingurinn Sunna Ben setti saman pumpandi pop-hop föstudagslagalista fyrir Vísi. Tónlist 26.10.2018 12:20
Með teknó-ið djúpt í blóðinu Rapparinn Elli Grill úr Shades of Reykjavík hefur vakið athygli fyrir einstakan lífsstíl, áhugaverð tónlistarmyndbönd og óhefðbundið rapp. Í nóvember er von á annarri sólóplötu hans, Pottþétt Elli. Tónlist 26.10.2018 12:00
„Hinn himneski lúðraþytur víkur fyrir listrænu lúðraleysi“ "Mig langaði bara að gera eitthvað sem hefur aldrei verið gert áður. Gefa út lag með trompetsólói í lokin og gefa það svo út aftur 6 dögum seinna án trompetsins. Það hefur aldrei verið gert áður svo ég viti til.“ Tónlist 26.10.2018 11:30
Skola burt sumrinu með vetrarsmelli Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius hita upp fyrir jólatónleikana sína í desember með glænýju suðrænu vetrarlagi sem nefnist Vindar að hausti. Um er að ræða brasilískt bossa nova sem ætti að ylja Íslendingum nú í haust og vetur. Tónlist 26.10.2018 08:00
Britney Spears rifjar upp daginn þegar líf hennar breyttist Þann 23. október gaf söngkonan Britney Spears út sinn fyrsta smell og eftir það fór ferill hennar á mikið flug. Tónlist 24.10.2018 17:15
Fleetwood Mac á Wembley næsta sumar Bresk-bandaríska hljómsveitin Fleetwood Mac hefur tilkynnt að hún muni spila í London, Dublin og Berlín næsta sumar á tónleikaferðalagi um Evrópu. Tónlist 23.10.2018 08:36
Drungi og ungæði einkenna hljóðrás harmsögunnar Mikið hefur verið fjallað um kvikmyndina Lof mér að falla en minna hefur verið rýnt í tónlistina í myndinni. Ungt og tiltölulega óþekkt íslenskt tónlistarfólk stendur að baki megni hennar. Tónlist 22.10.2018 10:00
Rannsakar eigin rödd betur Árni Vilhjálmsson, fyrrverandi söngvari gleðisveitarinnar FM Belfast, hefur sagt skilið við sveitina og hafið sólóferil ásamt því að sinna fjölbreyttum verkefnum með ýmsum leik- og listahópum. Tónlist 20.10.2018 14:00
Heiðra minningu Ettu James Þrír ungir söngvarar hafa tekið sig saman og ætla að flytja lög Ettu James í Hard Rock á fimmtudag. Tónleikana halda þau til heiðurs söngkonunni en öll hafa miklar mætur á þessari flottu söngkonu. Tónlist 19.10.2018 16:00
Föstudagsplaylisti k.óla Katrín Helga Ólafsdóttir púslaði saman prepp og pepp playlista. Tónlist 19.10.2018 12:30
Frá böski yfir í danssmell Tónlistarkonan Rokky gefur út sitt fyrsta lag í dag og ætlar af því tilefni að snúa aftur til róta sinna með því að böska fyrir utan Dillon. Tónlist 19.10.2018 10:30
Vill fleiri kvenkyns lagasmiði Tónlistarkonan Hildur hefur snúið sér í auknum mæli að lagasmíðum fyrir aðra tónlistarmenn. Henni hafa borist ótal fyrirspurnir um starfið og því brá hún á það ráð að halda námskeið í faginu. Tónlist 12.10.2018 18:00
Föstudagsplaylisti Curvers Thoroddsen Curver Thoroddsen tónlistar- og myndlistarmaður sem einna þekktastur er fyrir verkefnið Ghostigital setti saman dúndur playlista fyrir helgina. Tónlist 12.10.2018 12:45
Þessi unnu á AMAs: Taylor Swift sló met Whitney Houston Söngkonan Taylor Swift sló met Whitney Houston á Amercian Music Awards í Los Angeles í nótt en hún fór heim með 4 verðlaun og hefur nú unnið 23 verðlaun í heildina á sínum ferli en met Houston var 22 verðlaun. Tónlist 10.10.2018 10:30
Margir sem misskilja textann: „Um daginn heyrði ég sækja þetta drug“ Dúóið ClubDub kom eins og þruma úr heiðskíru lofti inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir nokkrum mánuðum síðan með sumarsmellin Clubbed Up og hefur troðið upp á annarri hverri tónlistarhátíð og skólaballi síðan. Tónlist 5.10.2018 15:30
Föstudagsplaylisti Prince Fendi Drungakrydd trappsveitarinnar Geisha Cartel kallaði fram lagalista vikunnar. Tónlist 5.10.2018 12:00
Abraham Brody í Mengi Framúrstefnutónskáldið og söngvarinn Abraham Brody heldur tónleika í Mengi við Óðinsgötu næstkomandi föstudag. Þar mun hann leika efni af nýrri plötu sinni, Crossings, sem kemur út í nóvember. Platan var tekin upp í Gróðurhúsinu. Tónlist 3.10.2018 20:00
Alan Walker tók upp tónlistarmyndband við vel falinn foss á Suðurlandinu Tónlistarmaðurinn Alan Walker tók upp tónlistarmyndband hér á landi á dögunum og var það við lagið Diamond Heart sem söngkonan Sophia Somajo syngur. Tónlist 2.10.2018 11:30