Tónlist Spenntur fyrir kraftinum í íslensku aðdáendunum Áratugalangur draumur íslenskra aðdáenda Duran Duran rættist loks fyrir fjórtán árum þegar hinir fimm fræknu héldu tónleika í Reykjavík. Þeir munu endurtaka leikinn í Laugardalshöllinni í næsta mánuði. Bassaleikarinn John Taylor segir kraftinn í Íslendingum eftirminnilegan og að það sé undir okkur komið hversu stuðið verði mikið núna. Tónlist 25.5.2019 08:15 Föstudagsplaylisti Birgittu Haukdal Hittaramaskínan sauð saman slagarasúpu Tónlist 24.5.2019 14:39 Doctor Victor, Gummi Tóta og Ingó Veðurguð gefa út sumarsmell Tónlistarmaðurinn Doctor Victor gaf í dag út glænýtt lag fyrir sumarhátíðina Sumargleðin ásamt þeim bræðrum Guðmundi Þórarinssyni og Ingó Veðurguði, en lagið er þemalag hátíðarinnar og jafnframt skemmtileg blanda af mismunandi tónlistarstílum þeirra þriggja. Tónlist 24.5.2019 14:30 Cell7 frumsýnir nýtt lag Tónlistarkonan Ragna Kjartansdóttir, betur þekkt sem Cell7 getur út nýtt lag og myndband í dag og frumsýnir það á Vísi. Tónlist 24.5.2019 10:30 Mugison sendir frá sér sumarsmell Samdi lagið á hringferð með fjölskyldunni um landið þar sem þau keyrðu á nóttunni til að geta notið helstu perla landsins alein. Tónlist 24.5.2019 09:28 Nýtt lag Hatara og Murad komið út Hljómsveitin Hatari hefur gefið út lagið Klefi / Samed (صامد) í samstarfi við palestínska popplistamanninn Bashar Murad. Tónlist 24.5.2019 07:02 Áratugalangri deilu The Rolling Stones og The Verve lokið Í 22 ár hefur Ian Ashcroft, söngvari The Verve mátt þola það að sjá allar tekjur vegna Bittersweet Symphony, vinsælasta lags hljómsveitarinnar, renna í aðra vasa en hans eigin. Nú verður hins vegar breyting á eftir að Mick Jagger og Keith Richards samþykktu að binda enda á deiluna. Tónlist 23.5.2019 20:30 Hvorki að þessu fyrir athyglina né peningana Ottó Tynes gaf út plötuna Happiness hold my hand á dögunum. Hann er með útgáfutónleika í kjallaranum á Hard Rock í kvöld. Staðsetningin var valin til að heiðra minningu Rósenbergkjallarans Tónlist 23.5.2019 07:30 Vilja alls ekki útskýra uppruna nafnsins Hljómsveitin Bagdad Brothers er á leiðinni í tónleikaferð um Norður-Ameríku. Stefnt er á að spila á 26 tónleikum á tæpum mánuði. Á túrnum mun sveitin spila undir nafninu BB til að forðast möguleg vandræði. Tónlist 22.5.2019 06:00 Árni Vil flytur þvottavél fyrir Teit Magnússon í nýju tónlistarmyndbandi Platan Slightly Hungry kom út nýverið. Titilinn vísar í kjörástand til sköpunar. Tónlist 20.5.2019 15:00 Föstudagsplaylisti Jóhönnu Rakelar Lagalisti til að setja á í bílnum þegar maður ætlar að sleppa því að hata sjálfan sig. Tónlist 17.5.2019 15:29 Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men tróð upp í spjallþættinum Tonight Show með Jimmy Fallon í gærkvöldi. Tónlist 16.5.2019 10:36 Föstudagsplaylisti GRÓU Pönkskotinn föstudagslagalisti. Höggþungur og fagurbjagaður til skiptis. Tónlist 10.5.2019 13:40 Góssentíð í sumar Þrír af fremstu tónlistarmönnum landsins skipa tríóið GÓSS. Þau voru að gefa út ábreiðu af lagi Bubba Morthens. Í sumar kemur fyrsta plata bandsins út. Tónlist 10.5.2019 11:30 „Hef örugglega ekki þénað krónu síðastliðin tuttugu ár“ Björk fer yfir ferilinn og aðdraganda risa tónleikanna í The Shed í viðtali í The New York Times. Tónlist 9.5.2019 16:12 Nanna innblásin af kvenleika við gerð nýju plötunnar Hljómsveitin Of Monsters And Men mun gefa út sína þriðju breiðskífu þann 26. júlí næstkomandi og mun hún bera heitið Fever Dream. Tónlist 7.5.2019 21:31 Lykke Li til Íslands í sumar Tónlistarkonan sænska kemur til með að halda tónleika hér á landi í júlí. Tónlist 5.5.2019 14:21 Fyrstu æfingu Hatara í Tel Aviv lokið: „Ég man ekki eftir svona góðri fyrstu æfingu“ Fyrsta rennsli íslenska Eurovision-atriðisins hlaut einróma lof blaðamanna á svæðinu, að sögn Gísla Marteins Baldurssonar. Tónlist 5.5.2019 12:23 Ein stærsta rafhljómsveit sögunnar kemur fram í Gamla Bíói í september Í gær var tilkynnt um komu Tangerine Dream til Íslands en hún mun spila í Gamla Bíó laugardaginn 14. september á 10 ára afmæli Extreme Chill hátíðarinnar. Tónlist 3.5.2019 14:30 Föstudagsplaylisti Krumma Björgvinssonar Gítarplokk og hljómþýtt sýrurokk á útlagalista í boði Krumma. Tónlist 3.5.2019 14:23 Jón Jónsson með frábæra útgáfu af Dance With Your Heart Tekið upp í hraðbankaherbergi á Skólavörðustíg. Tónlist 1.5.2019 19:30 Bláir tónar í nýju myndbandi frá Munstur Fjöllistatvíeykið Munstur hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið More & More & More & More. Tónlist 29.4.2019 22:49 Hugljúfur óður til Jóhanns Jóhannssonar Þýska tónlistarútgáfufyrirtækið Deutsche Grammophon hefur sent frá sér myndbandsóð til tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar, sem lést á síðasta ári. Tónlist 27.4.2019 18:27 Litskrúðugt myndband Taylor Swift slær í gegn Tónlistarkonan Taylor Swift hefur gefið út nýtt myndband við lagið ME! og lagið það fyrsta sem kemur út frá Swift frá árinu 2017. Tónlist 26.4.2019 16:30 Hildur gefur út nýtt lag: „Tileinkað öllum konum sem hafa barist fyrir aðrar konur“ "Woman at War er lag sem er mér mjög kært en það var svolítið erfitt að koma þessum pælingum í popplag. Lagið er tileinkað öllum konum sem hafa barist fyrir aðrar konur í gegnum tíðina,“ segir tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir sem frumsýnir nýtt lag á Vísi í dag. Tónlist 26.4.2019 15:30 Föstudagsplaylisti Ingibjargar Turchi Bassafantagóður og funheitur föstudagsfílingur. Tónlist 26.4.2019 14:00 Joey Christ snýr aftur með nýja plötu Platan Joey 2 kom út á miðnætti. Tónlist 25.4.2019 15:24 Mjög persónuleg plata Tónlistarkonan Gyða Margrét gaf á dögunum út sína fyrstu plötu, Andartak. Platan var unnin í samstarfi við Fannar Frey Magnússon en saman sömdu þau og útsettu öll lögin á plötunni. Tónlist 24.4.2019 16:30 Stærstu stjörnur heimsins sameina krafta sína fyrir jörðina: "Við verðum að bjarga þessari plánetu“ Í tilefni jarðardagsins þann 22. apríl fékk rapparinn og grínistinn Lil Dicky margar stærstu stjörnur heims með sér í lið til þess að gera lag um jörðina. Tónlist 19.4.2019 20:14 Föstudagsplaylisti Snorra Helgasonar Ó guð vors og lands, gef oss í dag vor. Þangað til reddar Snorri okkur með vori í hlóðformi. Tónlist 12.4.2019 14:30 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 226 ›
Spenntur fyrir kraftinum í íslensku aðdáendunum Áratugalangur draumur íslenskra aðdáenda Duran Duran rættist loks fyrir fjórtán árum þegar hinir fimm fræknu héldu tónleika í Reykjavík. Þeir munu endurtaka leikinn í Laugardalshöllinni í næsta mánuði. Bassaleikarinn John Taylor segir kraftinn í Íslendingum eftirminnilegan og að það sé undir okkur komið hversu stuðið verði mikið núna. Tónlist 25.5.2019 08:15
Doctor Victor, Gummi Tóta og Ingó Veðurguð gefa út sumarsmell Tónlistarmaðurinn Doctor Victor gaf í dag út glænýtt lag fyrir sumarhátíðina Sumargleðin ásamt þeim bræðrum Guðmundi Þórarinssyni og Ingó Veðurguði, en lagið er þemalag hátíðarinnar og jafnframt skemmtileg blanda af mismunandi tónlistarstílum þeirra þriggja. Tónlist 24.5.2019 14:30
Cell7 frumsýnir nýtt lag Tónlistarkonan Ragna Kjartansdóttir, betur þekkt sem Cell7 getur út nýtt lag og myndband í dag og frumsýnir það á Vísi. Tónlist 24.5.2019 10:30
Mugison sendir frá sér sumarsmell Samdi lagið á hringferð með fjölskyldunni um landið þar sem þau keyrðu á nóttunni til að geta notið helstu perla landsins alein. Tónlist 24.5.2019 09:28
Nýtt lag Hatara og Murad komið út Hljómsveitin Hatari hefur gefið út lagið Klefi / Samed (صامد) í samstarfi við palestínska popplistamanninn Bashar Murad. Tónlist 24.5.2019 07:02
Áratugalangri deilu The Rolling Stones og The Verve lokið Í 22 ár hefur Ian Ashcroft, söngvari The Verve mátt þola það að sjá allar tekjur vegna Bittersweet Symphony, vinsælasta lags hljómsveitarinnar, renna í aðra vasa en hans eigin. Nú verður hins vegar breyting á eftir að Mick Jagger og Keith Richards samþykktu að binda enda á deiluna. Tónlist 23.5.2019 20:30
Hvorki að þessu fyrir athyglina né peningana Ottó Tynes gaf út plötuna Happiness hold my hand á dögunum. Hann er með útgáfutónleika í kjallaranum á Hard Rock í kvöld. Staðsetningin var valin til að heiðra minningu Rósenbergkjallarans Tónlist 23.5.2019 07:30
Vilja alls ekki útskýra uppruna nafnsins Hljómsveitin Bagdad Brothers er á leiðinni í tónleikaferð um Norður-Ameríku. Stefnt er á að spila á 26 tónleikum á tæpum mánuði. Á túrnum mun sveitin spila undir nafninu BB til að forðast möguleg vandræði. Tónlist 22.5.2019 06:00
Árni Vil flytur þvottavél fyrir Teit Magnússon í nýju tónlistarmyndbandi Platan Slightly Hungry kom út nýverið. Titilinn vísar í kjörástand til sköpunar. Tónlist 20.5.2019 15:00
Föstudagsplaylisti Jóhönnu Rakelar Lagalisti til að setja á í bílnum þegar maður ætlar að sleppa því að hata sjálfan sig. Tónlist 17.5.2019 15:29
Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men tróð upp í spjallþættinum Tonight Show með Jimmy Fallon í gærkvöldi. Tónlist 16.5.2019 10:36
Föstudagsplaylisti GRÓU Pönkskotinn föstudagslagalisti. Höggþungur og fagurbjagaður til skiptis. Tónlist 10.5.2019 13:40
Góssentíð í sumar Þrír af fremstu tónlistarmönnum landsins skipa tríóið GÓSS. Þau voru að gefa út ábreiðu af lagi Bubba Morthens. Í sumar kemur fyrsta plata bandsins út. Tónlist 10.5.2019 11:30
„Hef örugglega ekki þénað krónu síðastliðin tuttugu ár“ Björk fer yfir ferilinn og aðdraganda risa tónleikanna í The Shed í viðtali í The New York Times. Tónlist 9.5.2019 16:12
Nanna innblásin af kvenleika við gerð nýju plötunnar Hljómsveitin Of Monsters And Men mun gefa út sína þriðju breiðskífu þann 26. júlí næstkomandi og mun hún bera heitið Fever Dream. Tónlist 7.5.2019 21:31
Lykke Li til Íslands í sumar Tónlistarkonan sænska kemur til með að halda tónleika hér á landi í júlí. Tónlist 5.5.2019 14:21
Fyrstu æfingu Hatara í Tel Aviv lokið: „Ég man ekki eftir svona góðri fyrstu æfingu“ Fyrsta rennsli íslenska Eurovision-atriðisins hlaut einróma lof blaðamanna á svæðinu, að sögn Gísla Marteins Baldurssonar. Tónlist 5.5.2019 12:23
Ein stærsta rafhljómsveit sögunnar kemur fram í Gamla Bíói í september Í gær var tilkynnt um komu Tangerine Dream til Íslands en hún mun spila í Gamla Bíó laugardaginn 14. september á 10 ára afmæli Extreme Chill hátíðarinnar. Tónlist 3.5.2019 14:30
Föstudagsplaylisti Krumma Björgvinssonar Gítarplokk og hljómþýtt sýrurokk á útlagalista í boði Krumma. Tónlist 3.5.2019 14:23
Jón Jónsson með frábæra útgáfu af Dance With Your Heart Tekið upp í hraðbankaherbergi á Skólavörðustíg. Tónlist 1.5.2019 19:30
Bláir tónar í nýju myndbandi frá Munstur Fjöllistatvíeykið Munstur hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið More & More & More & More. Tónlist 29.4.2019 22:49
Hugljúfur óður til Jóhanns Jóhannssonar Þýska tónlistarútgáfufyrirtækið Deutsche Grammophon hefur sent frá sér myndbandsóð til tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar, sem lést á síðasta ári. Tónlist 27.4.2019 18:27
Litskrúðugt myndband Taylor Swift slær í gegn Tónlistarkonan Taylor Swift hefur gefið út nýtt myndband við lagið ME! og lagið það fyrsta sem kemur út frá Swift frá árinu 2017. Tónlist 26.4.2019 16:30
Hildur gefur út nýtt lag: „Tileinkað öllum konum sem hafa barist fyrir aðrar konur“ "Woman at War er lag sem er mér mjög kært en það var svolítið erfitt að koma þessum pælingum í popplag. Lagið er tileinkað öllum konum sem hafa barist fyrir aðrar konur í gegnum tíðina,“ segir tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir sem frumsýnir nýtt lag á Vísi í dag. Tónlist 26.4.2019 15:30
Föstudagsplaylisti Ingibjargar Turchi Bassafantagóður og funheitur föstudagsfílingur. Tónlist 26.4.2019 14:00
Mjög persónuleg plata Tónlistarkonan Gyða Margrét gaf á dögunum út sína fyrstu plötu, Andartak. Platan var unnin í samstarfi við Fannar Frey Magnússon en saman sömdu þau og útsettu öll lögin á plötunni. Tónlist 24.4.2019 16:30
Stærstu stjörnur heimsins sameina krafta sína fyrir jörðina: "Við verðum að bjarga þessari plánetu“ Í tilefni jarðardagsins þann 22. apríl fékk rapparinn og grínistinn Lil Dicky margar stærstu stjörnur heims með sér í lið til þess að gera lag um jörðina. Tónlist 19.4.2019 20:14
Föstudagsplaylisti Snorra Helgasonar Ó guð vors og lands, gef oss í dag vor. Þangað til reddar Snorri okkur með vori í hlóðformi. Tónlist 12.4.2019 14:30