Tónlist Sameinuð með tónlist og himinháum kostnaði Slagorð Eurovision keppninnar sem haldin verður í Liverpool í ár, hefur verið afhjúpað og útlit keppninnar sömuleiðis. Kostnaður Breta við keppnina gæti numið meira en þremur milljörðum íslenskra króna. Tónlist 31.1.2023 11:45 Miley Cyrus braut blað í sögu Spotify Tónlistarkonan Miley Cyrus er mætt á Íslenska listann á FM með lagið sitt Flowers. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 16. sæti listans. Tónlist 28.1.2023 17:00 Tóku lagið í flugvélinni og dreymir nú um að halda tónleika á Íslandi Kanadíska tríóið Jessica Pearson and the East Wind vakti mikla athygli hér á landi á dögunum fyrir það að blása til tónleika um borð í Icelandair flugvél. Farþegar vélarinnar voru fastir um borð vegna veðurs og hvatti áhöfnin hljómsveitina til að taka nokkur lög. Tónlist 28.1.2023 10:01 Fjólublátt mistur læðist yfir hjá Taylor Swift Nýtt tónlistamyndband söngkonunnar Taylor Swift við lagið „Lavander Haze“ kom út í morgun. Í myndbandinu má sjá fjólublátt mistur læðast yfir allt og gullfiska svífa um himingeiminn. Tónlist 27.1.2023 11:29 „Snýst um að mjólka hverja einustu tilfinningu sem ég finn“ „Ég var búin að vera að ganga í gegnum ástarsorg og fannst þetta mjög erfitt allt saman. En á sama tíma var það líka pirrandi því ég nennti ekkert að mér liði illa lengur,“ segir tónlistarkonan Kristín Sesselja sem var að senda frá sér lagið „I'm Still Me“. Tónlist 25.1.2023 20:00 Kanónur raftónlistar sameinast í Reykjavík Öllu verður til tjaldað á Prikinu annað kvöld þar sem viðburðurinn Super Soaker verður haldinn í samvinnu við listasamlagið Post-dreifingu. Er um að ræða tvíþætta tónlistarveislu en fyrra kvöldið fer fram á Prikinu á morgun og það síðara í kjallaranum á 12 Tónum laugardagskvöldið 28. janúar. Tónlist 25.1.2023 16:31 Dóttir Bjarkar gefur út sitt fyrsta sólólag Ísadóra Bjarkardóttir Barney hefur gefið út sinn fyrsta sólólag en lagið ber heitið Bergmál. Ísadóra er dóttir Bjarkar Guðmundsdóttur söngkonu. Tónlist 24.1.2023 16:05 „Ég var ekki að reyna að vera góður söngvari í þessari keppni“ „Ég var ekki að reyna að vera góður söngvari í þessari keppni, ég var ekki einu sinni að búast við að komast svona langt áfram,“ segir sautján ára Þórhildur Helga sem var önnur þeirra keppanda sem datt út í Idol á föstudag. Tónlist 23.1.2023 15:30 Beyoncé og Blue Ivy á umdeildum tónleikum í Dubai Tónlistarkonan og stórstjarnan Beyoncé kom fram á tónleikum í fyrsta skipti í rúm fjögur ár síðastliðið laugardagskvöld. Tilefnið var opnun á glænýju Atlantis The Royal hóteli í Dubai en Blue Ivy, dóttir Beyoncé, tók lagið með henni og skinu þær mæðgur skært. Tónlist 23.1.2023 14:02 Fékk beinan stuðning frá Spotify Rapparinn Emmsjé Gauti trónir á toppi Íslenska listans á FM aðra vikuna í röð með ástarlagið Klisja. Í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert var svo tónlistarmaðurinn Magnús Gunn mættur með nýjasta lagið sitt „I’ll Be Alright“ en lagið lenti inn á vinsælum lagalista hjá streymisveitunni Spotify. Tónlist 21.1.2023 17:00 Iceland Airwaves valin besta innihátíð ársins 2022 Iceland Airwaves vann verðlaunin „besta innihátíðin“ á Evrópsku hátíðarverðlaununum (e. European Festival Awards) í Groningen í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2020 sem verðlaunin eru afhent. Tónlist 19.1.2023 14:44 Madonna tilkynnir tónleikaferðalag Súperstjarnan Madonna tilkynnti í dag væntanlegt tónleikaferðalag sitt, The Celebration Tour 2023, sem fagnar rúmum fjórum áratugum hennar í tónlistarsenunni. Tónlist 17.1.2023 15:13 Notar tónlistina til að skilja sjálfa sig Nína Solveig Andersen er 20 ára gömul tónlistarkona sem notast við listamannsnafnið Lúpína. Hún var að senda frá sér sína fyrstu sólóplötu sem ber heitið Ringluð og samdi lögin út frá persónulegum lífsreynslum sem aðstoða hana við að skilja tilfinningarnar sínar betur. Tónlist 16.1.2023 10:41 Emmsjé Gauti á toppi Íslenska listans: „Hvaða klisja er það?“ Rapparinn Emmsjé Gauti situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957 með ástarlagið Klisja. Aron Can fylgir fast á eftir með Morgunsólin og Rihanna skipar þriðja sæti með nýjasta lagið sitt Lift me up. Tónlist 14.1.2023 16:01 Shakira lætur Pique heyra það í nýju lagi Kólumbíska tónlistarkonan Shakira lætur fyrrverandi eiginmann sinn, knattspyrnumanninn Gerard Pique, heyra það í nýju lagi sem kom út í gær. Hjónin fyrrverandi skildu í sumar eftir ellefu ára hjónaband þegar upp komst um framhjáhald Pique. Tónlist 13.1.2023 14:19 Björk treður upp á Coachella 2023 Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir mun koma fram á einni stærstu tónlistarhátíð Bandaríkjanna, Coachella í apríl. Tónlist 10.1.2023 21:06 Ísland með stórleik í erlendum tónlistarmyndböndum Hvað eiga Justin Bieber, Avril Lavigne, Take That, Bon Iver, Alice DeeJay og David Guetta sameiginlegt? Eflaust getur ýmislegt komið upp í hugann en hvort sem það er að taka sundsprett í Jökulsárlóni eða ráfa um Reynisfjöru þá hafa þessar stjörnur tónlistarheimsins haft áhuga á því að tengja tónlist sína við íslensku náttúruna. Tónlist 10.1.2023 06:01 Jessie J ófrísk og vill helst borða súkkulaðhúðaðar súrar gúrkur Söngkonan og Íslandsvinurinn Jessie J er orðin ófrísk eftir mikla baráttu við ófrjósemi. Tónlist 7.1.2023 19:14 Kvikmyndatónlist kvenna sett í sviðsljósið Laugardaginn 14.janúar verður haldinn sérstakur kvikmyndatónlistarviðburður í Bíó Paradís í samstarfi við Feminist Film Festival, Shesaid.so og Anima Productions. Tónlist 7.1.2023 11:00 Tónlist Hildar í tveimur myndum á lista fyrir BAFTA Tónlist tónskáldsins Hildar Guðnadóttur í kvikmyndunum Tár og Women Talking er á stuttlista fyrir BAFTA verðlaunin. Hildur hefur áður unnið BAFTA verðlaun fyrir tónlist sína auk þess sem hún hefur unnið Óskarsverðlaun, Grammy, Golden Globe og Critic‘s Choice verðlaun. Tónlist 6.1.2023 16:51 Tólf hundruð eldri borgarar mættu á generalprufu Árlegu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands hófu göngu sína í kvöld en fjórir tónleikar fara fram þetta árið. Tónleikarnir hafa verið haldnir síðan árið 1972. Hefð hefur skapast fyrir því að bjóða eldri borgurum á generalprufu tónleikanna. Tónlist 5.1.2023 21:54 Björk á lista Rolling Stone yfir bestu söngvara allra tíma Tónlistartímaritið Rolling Stone birti á dögunum lista yfir 200 bestu söngvara allra tíma og erum við Íslendingar með fulltrúa á listanum þar sem Björk Guðmundsdóttir situr í 64. sæti. Tónlist 3.1.2023 13:31 Trommari Modest Mouse látinn eftir glímu við krabbamein Jeremiah Green, trommuleikari bandarísku indírokksveitarinnar Modest Mouse, er látinn, aðeins 45 ára að aldri. Aðeins liðu örfáir dagar á milli þess að sveitin greindi frá því að Green glímdi við krabbamein þar til hann lést. Tónlist 2.1.2023 09:23 Þetta eru tuttugu vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2022 Bylgjan hefur tekið saman lista yfir vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2022 en listinn er valinn út frá öllum Bylgjulistum ársins. Tónlist 1.1.2023 16:30 Vinsælustu lögin á FM957 árið 2022 Á þessum síðasta degi ársins er vert að líta yfir farinn veg í tónlistarheiminum en Árslisti FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2022 á stöðinni. Tónlist 31.12.2022 17:01 DJ Karítas deilir sínum uppáhalds lögum frá árinu: „Grenja og slamma á klúbbnum“ Tónlistarárið 2022 var fjölbreytt og viðburðaríkt en einkenndist meðal annars af tónleikahaldi og miklu fjöri. Plötusnúðurinn Karítas spilaði á fjölmörgum viðburðum í ár en hún ræddi við Lífið á Vísi um þau lög sem henni fannst standa upp úr á árinu. Tónlist 30.12.2022 20:01 Snorri Ásmundsson deilir sínum uppáhalds stemningslögum frá árinu Listamaðurinn Snorri Ásmundsson elskar fátt meira en að dansa við góða tónlist. Lífið á Vísi heyrði í honum og fékk hann til að deila uppáhalds lögunum sínum frá árinu. Tónlist 29.12.2022 20:00 „Alltaf upp á líf og dauða“ Bubbi Morthens heldur þrítugustu og áttundu Þorláksmessutónleika sína í kvöld og stefnir á að spila þar til hann verði níræður. Hann segir lykilinn felast í því að leggja sig alltaf allan fram. Tónlist 23.12.2022 20:59 Uppáhalds lög Unnar Eggerts frá árinu: „Sjálfsástar víbrur“ Leikkonan, söngkonan og lífskúnstnerinn Unnur Eggertsdóttir er ánægð með tónlistarárið sem er senn að líða. Hún ræddi við Lífið á Vísi um sín uppáhalds lög frá árinu 2022. Tónlist 21.12.2022 20:01 Baggalútur og GDRN með nýtt jólalag: „Mátulega passív–agressíf“ Hljómsveitin Baggalútur og söngkonan GDRN voru að senda frá sér tónlistarmyndband við splunkunýtt lag sem þau frumfluttu á jólatónleikum Baggalúts í ár. Lagið ber heitið Myrra en blaðamaður heyrði í Braga Valdimar og fékk að heyra nánar frá. Tónlist 21.12.2022 11:31 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 226 ›
Sameinuð með tónlist og himinháum kostnaði Slagorð Eurovision keppninnar sem haldin verður í Liverpool í ár, hefur verið afhjúpað og útlit keppninnar sömuleiðis. Kostnaður Breta við keppnina gæti numið meira en þremur milljörðum íslenskra króna. Tónlist 31.1.2023 11:45
Miley Cyrus braut blað í sögu Spotify Tónlistarkonan Miley Cyrus er mætt á Íslenska listann á FM með lagið sitt Flowers. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 16. sæti listans. Tónlist 28.1.2023 17:00
Tóku lagið í flugvélinni og dreymir nú um að halda tónleika á Íslandi Kanadíska tríóið Jessica Pearson and the East Wind vakti mikla athygli hér á landi á dögunum fyrir það að blása til tónleika um borð í Icelandair flugvél. Farþegar vélarinnar voru fastir um borð vegna veðurs og hvatti áhöfnin hljómsveitina til að taka nokkur lög. Tónlist 28.1.2023 10:01
Fjólublátt mistur læðist yfir hjá Taylor Swift Nýtt tónlistamyndband söngkonunnar Taylor Swift við lagið „Lavander Haze“ kom út í morgun. Í myndbandinu má sjá fjólublátt mistur læðast yfir allt og gullfiska svífa um himingeiminn. Tónlist 27.1.2023 11:29
„Snýst um að mjólka hverja einustu tilfinningu sem ég finn“ „Ég var búin að vera að ganga í gegnum ástarsorg og fannst þetta mjög erfitt allt saman. En á sama tíma var það líka pirrandi því ég nennti ekkert að mér liði illa lengur,“ segir tónlistarkonan Kristín Sesselja sem var að senda frá sér lagið „I'm Still Me“. Tónlist 25.1.2023 20:00
Kanónur raftónlistar sameinast í Reykjavík Öllu verður til tjaldað á Prikinu annað kvöld þar sem viðburðurinn Super Soaker verður haldinn í samvinnu við listasamlagið Post-dreifingu. Er um að ræða tvíþætta tónlistarveislu en fyrra kvöldið fer fram á Prikinu á morgun og það síðara í kjallaranum á 12 Tónum laugardagskvöldið 28. janúar. Tónlist 25.1.2023 16:31
Dóttir Bjarkar gefur út sitt fyrsta sólólag Ísadóra Bjarkardóttir Barney hefur gefið út sinn fyrsta sólólag en lagið ber heitið Bergmál. Ísadóra er dóttir Bjarkar Guðmundsdóttur söngkonu. Tónlist 24.1.2023 16:05
„Ég var ekki að reyna að vera góður söngvari í þessari keppni“ „Ég var ekki að reyna að vera góður söngvari í þessari keppni, ég var ekki einu sinni að búast við að komast svona langt áfram,“ segir sautján ára Þórhildur Helga sem var önnur þeirra keppanda sem datt út í Idol á föstudag. Tónlist 23.1.2023 15:30
Beyoncé og Blue Ivy á umdeildum tónleikum í Dubai Tónlistarkonan og stórstjarnan Beyoncé kom fram á tónleikum í fyrsta skipti í rúm fjögur ár síðastliðið laugardagskvöld. Tilefnið var opnun á glænýju Atlantis The Royal hóteli í Dubai en Blue Ivy, dóttir Beyoncé, tók lagið með henni og skinu þær mæðgur skært. Tónlist 23.1.2023 14:02
Fékk beinan stuðning frá Spotify Rapparinn Emmsjé Gauti trónir á toppi Íslenska listans á FM aðra vikuna í röð með ástarlagið Klisja. Í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert var svo tónlistarmaðurinn Magnús Gunn mættur með nýjasta lagið sitt „I’ll Be Alright“ en lagið lenti inn á vinsælum lagalista hjá streymisveitunni Spotify. Tónlist 21.1.2023 17:00
Iceland Airwaves valin besta innihátíð ársins 2022 Iceland Airwaves vann verðlaunin „besta innihátíðin“ á Evrópsku hátíðarverðlaununum (e. European Festival Awards) í Groningen í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2020 sem verðlaunin eru afhent. Tónlist 19.1.2023 14:44
Madonna tilkynnir tónleikaferðalag Súperstjarnan Madonna tilkynnti í dag væntanlegt tónleikaferðalag sitt, The Celebration Tour 2023, sem fagnar rúmum fjórum áratugum hennar í tónlistarsenunni. Tónlist 17.1.2023 15:13
Notar tónlistina til að skilja sjálfa sig Nína Solveig Andersen er 20 ára gömul tónlistarkona sem notast við listamannsnafnið Lúpína. Hún var að senda frá sér sína fyrstu sólóplötu sem ber heitið Ringluð og samdi lögin út frá persónulegum lífsreynslum sem aðstoða hana við að skilja tilfinningarnar sínar betur. Tónlist 16.1.2023 10:41
Emmsjé Gauti á toppi Íslenska listans: „Hvaða klisja er það?“ Rapparinn Emmsjé Gauti situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957 með ástarlagið Klisja. Aron Can fylgir fast á eftir með Morgunsólin og Rihanna skipar þriðja sæti með nýjasta lagið sitt Lift me up. Tónlist 14.1.2023 16:01
Shakira lætur Pique heyra það í nýju lagi Kólumbíska tónlistarkonan Shakira lætur fyrrverandi eiginmann sinn, knattspyrnumanninn Gerard Pique, heyra það í nýju lagi sem kom út í gær. Hjónin fyrrverandi skildu í sumar eftir ellefu ára hjónaband þegar upp komst um framhjáhald Pique. Tónlist 13.1.2023 14:19
Björk treður upp á Coachella 2023 Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir mun koma fram á einni stærstu tónlistarhátíð Bandaríkjanna, Coachella í apríl. Tónlist 10.1.2023 21:06
Ísland með stórleik í erlendum tónlistarmyndböndum Hvað eiga Justin Bieber, Avril Lavigne, Take That, Bon Iver, Alice DeeJay og David Guetta sameiginlegt? Eflaust getur ýmislegt komið upp í hugann en hvort sem það er að taka sundsprett í Jökulsárlóni eða ráfa um Reynisfjöru þá hafa þessar stjörnur tónlistarheimsins haft áhuga á því að tengja tónlist sína við íslensku náttúruna. Tónlist 10.1.2023 06:01
Jessie J ófrísk og vill helst borða súkkulaðhúðaðar súrar gúrkur Söngkonan og Íslandsvinurinn Jessie J er orðin ófrísk eftir mikla baráttu við ófrjósemi. Tónlist 7.1.2023 19:14
Kvikmyndatónlist kvenna sett í sviðsljósið Laugardaginn 14.janúar verður haldinn sérstakur kvikmyndatónlistarviðburður í Bíó Paradís í samstarfi við Feminist Film Festival, Shesaid.so og Anima Productions. Tónlist 7.1.2023 11:00
Tónlist Hildar í tveimur myndum á lista fyrir BAFTA Tónlist tónskáldsins Hildar Guðnadóttur í kvikmyndunum Tár og Women Talking er á stuttlista fyrir BAFTA verðlaunin. Hildur hefur áður unnið BAFTA verðlaun fyrir tónlist sína auk þess sem hún hefur unnið Óskarsverðlaun, Grammy, Golden Globe og Critic‘s Choice verðlaun. Tónlist 6.1.2023 16:51
Tólf hundruð eldri borgarar mættu á generalprufu Árlegu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands hófu göngu sína í kvöld en fjórir tónleikar fara fram þetta árið. Tónleikarnir hafa verið haldnir síðan árið 1972. Hefð hefur skapast fyrir því að bjóða eldri borgurum á generalprufu tónleikanna. Tónlist 5.1.2023 21:54
Björk á lista Rolling Stone yfir bestu söngvara allra tíma Tónlistartímaritið Rolling Stone birti á dögunum lista yfir 200 bestu söngvara allra tíma og erum við Íslendingar með fulltrúa á listanum þar sem Björk Guðmundsdóttir situr í 64. sæti. Tónlist 3.1.2023 13:31
Trommari Modest Mouse látinn eftir glímu við krabbamein Jeremiah Green, trommuleikari bandarísku indírokksveitarinnar Modest Mouse, er látinn, aðeins 45 ára að aldri. Aðeins liðu örfáir dagar á milli þess að sveitin greindi frá því að Green glímdi við krabbamein þar til hann lést. Tónlist 2.1.2023 09:23
Þetta eru tuttugu vinsælustu lög Bylgjunnar árið 2022 Bylgjan hefur tekið saman lista yfir vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2022 en listinn er valinn út frá öllum Bylgjulistum ársins. Tónlist 1.1.2023 16:30
Vinsælustu lögin á FM957 árið 2022 Á þessum síðasta degi ársins er vert að líta yfir farinn veg í tónlistarheiminum en Árslisti FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2022 á stöðinni. Tónlist 31.12.2022 17:01
DJ Karítas deilir sínum uppáhalds lögum frá árinu: „Grenja og slamma á klúbbnum“ Tónlistarárið 2022 var fjölbreytt og viðburðaríkt en einkenndist meðal annars af tónleikahaldi og miklu fjöri. Plötusnúðurinn Karítas spilaði á fjölmörgum viðburðum í ár en hún ræddi við Lífið á Vísi um þau lög sem henni fannst standa upp úr á árinu. Tónlist 30.12.2022 20:01
Snorri Ásmundsson deilir sínum uppáhalds stemningslögum frá árinu Listamaðurinn Snorri Ásmundsson elskar fátt meira en að dansa við góða tónlist. Lífið á Vísi heyrði í honum og fékk hann til að deila uppáhalds lögunum sínum frá árinu. Tónlist 29.12.2022 20:00
„Alltaf upp á líf og dauða“ Bubbi Morthens heldur þrítugustu og áttundu Þorláksmessutónleika sína í kvöld og stefnir á að spila þar til hann verði níræður. Hann segir lykilinn felast í því að leggja sig alltaf allan fram. Tónlist 23.12.2022 20:59
Uppáhalds lög Unnar Eggerts frá árinu: „Sjálfsástar víbrur“ Leikkonan, söngkonan og lífskúnstnerinn Unnur Eggertsdóttir er ánægð með tónlistarárið sem er senn að líða. Hún ræddi við Lífið á Vísi um sín uppáhalds lög frá árinu 2022. Tónlist 21.12.2022 20:01
Baggalútur og GDRN með nýtt jólalag: „Mátulega passív–agressíf“ Hljómsveitin Baggalútur og söngkonan GDRN voru að senda frá sér tónlistarmyndband við splunkunýtt lag sem þau frumfluttu á jólatónleikum Baggalúts í ár. Lagið ber heitið Myrra en blaðamaður heyrði í Braga Valdimar og fékk að heyra nánar frá. Tónlist 21.12.2022 11:31