Úrvalslið rappara í eina sæng Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. september 2023 18:00 Birgir Hákon var að senda frá sér lagið 16 Bars ásamt Birni, M Can og Issa. Vísir/Vilhelm Rappararnir Birgir Hákon, Birnir, Issi og M Can koma allir saman að laginu 16 Bars. Lagið kom út síðastliðinn föstudag eftir að hafa verið nokkur ár í bígerð en þeir voru jafnframt að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið. Hér má sjá tónlistarmyndbandið, sem er eftir Þorlák Bjarka og FilmByFred: „Þetta er lag frá árinu 2020 sem er tekið upp rétt eftir að ég og M Can gerðum lagið Haltu Kjafti. Það er búið að vera pæling að gefa það út í alveg þrjú ár,“ segir Birgir Hákon í samtali við blaðamann. „Svo byrjaði Issi að gefa út tónlist og mér fannst meika sens að hann prófaði að hoppa á þetta lag, sem kom mjög vel út. Birnir var í sessioni í öðru herbergi í sama húsnæði á þessum tíma og hann kíkti yfir á okkur. Það tók hann svo bara um korter að semja og taka upp erindið sitt.“ Birnir, M Can, Birgir Hákon og Issi sameinuðu krafta sína í laginu. Skjáskot úr myndbandi Birgir Hákon segir hugmyndina á bak við myndbandið hafa verið að veita smá innsýn í þeirra eigin heim. „Það er þannig séð ekki mikið meira á bak við það nema bara að gefa aðdáendum gott og skemmtilegt visual sem lýsir laginu, segir Birgir Hákon að lokum. Hér má hlusta á 16 Bars á streymisveitunni Spotify og hér á Youtube. Tónlist Menning Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið, sem er eftir Þorlák Bjarka og FilmByFred: „Þetta er lag frá árinu 2020 sem er tekið upp rétt eftir að ég og M Can gerðum lagið Haltu Kjafti. Það er búið að vera pæling að gefa það út í alveg þrjú ár,“ segir Birgir Hákon í samtali við blaðamann. „Svo byrjaði Issi að gefa út tónlist og mér fannst meika sens að hann prófaði að hoppa á þetta lag, sem kom mjög vel út. Birnir var í sessioni í öðru herbergi í sama húsnæði á þessum tíma og hann kíkti yfir á okkur. Það tók hann svo bara um korter að semja og taka upp erindið sitt.“ Birnir, M Can, Birgir Hákon og Issi sameinuðu krafta sína í laginu. Skjáskot úr myndbandi Birgir Hákon segir hugmyndina á bak við myndbandið hafa verið að veita smá innsýn í þeirra eigin heim. „Það er þannig séð ekki mikið meira á bak við það nema bara að gefa aðdáendum gott og skemmtilegt visual sem lýsir laginu, segir Birgir Hákon að lokum. Hér má hlusta á 16 Bars á streymisveitunni Spotify og hér á Youtube.
Tónlist Menning Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira