Tíska og hönnun Kjallarinn orðinn kósí „Ég tók kjallarann hjá mér í gegn," segir Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir, þegar Fréttablaðið forvitnast um nýjustu framkvæmdirnar á heimilinu. Tíska og hönnun 15.2.2011 18:22 Spáir mikið í falleg föt Þetta er fallegur trefill og fallegt munstur, ég nota hann alltaf þegar kalt er í veðri,“ segir Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður, sem vakti athygli fyrir stuttu í sjónvarpsviðtali með gæðalegan trefil um hálsinn. Tíska og hönnun 3.2.2011 08:00 Stökkpallur fyrir hönnuði Ýr Þrastardóttir fatahönnuður keppir í Designers Nest í Kaupmannahöfn. Keppnin er þar hluti af árlegri tískuviku sem þúsundir hönnuða, söluaðila og blaðamanna hafa boðað komu sína á. Tíska og hönnun 2.2.2011 06:00 Ballett, bítl og Rússar John Galliano stóð undir merkjum á síðustu sýningu sinni á karlmannsfötum í París Tíska og hönnun 1.2.2011 06:00 Tekur þátt í hönnunarsamkeppni sænskrar tískukeðju Tóta Jóhannesdóttir er á meðal þátttakenda í hönnunarsamkeppni á vegum sænsku verslunarkeðjunnar Sisters. Hún hefur verið búsett í Svíþjóð undanfarin tvö ár og starfar sem klippari samhliða því að hanna tískufatnað. Tíska og hönnun 31.1.2011 08:00 Vekur athygli tískuheimsins Ari Helgason er stofnandi fyrirtækisins Fabricly sem er ætlað að aðstoða fatahönnuði við að koma fatalínu sinni markað. Ari er búsettur í New York og stofnaði Fabricly í byrjun síðasta árs. Móttökurnar hafa að hans sögn verið mjög góðar bæði meðal hönnuða og kaupenda enda fer fyrirtækið nýjar leiðir í framleiðslu og sölu á tískufatnaði. Tíska og hönnun 30.1.2011 09:00 Hlý föt fyrir dansara Lára Stefánsdóttir, dansari og skólastjóri Listdansskóla Íslands, blandar saman gömlu og nýju. Tíska og hönnun 30.1.2011 08:00 66° í New York: Allsherjar landkynning Fyrirtækið 66°Norður stóð fyrir umfangsmikilli sýningu á haust- og vetrarlínu sinni 2011 í New York á dögunum. Fjöldi blaðamanna mætti og birtust jákvæðar umsagnir um fatalínuna víða. Tíska og hönnun 28.1.2011 18:00 Arftaki Grace Kelly Augu heimsbyggðarinnar eru á Ólympíusundstjörnunni Charlene Wittstock eftir að hún og Albert fursti af Mónakó opinberuðu trúlofun sína síðasta sumar. Tíska og hönnun 27.1.2011 15:27 Hlakka til að hitta nemendurna Förðunarskólinn Beautyworld hefur verið settur á laggirnar og mun kenna á snyrtivörurnar frá Bobbi Brown. Hugmyndafræðin á bak við vörurnar er sú að hver kona geti litið út eins og hún sé með lýtalausa húð, noti hún réttan farða. Tíska og hönnun 27.1.2011 08:00 Fjaðrir og tjull Tískuvikunni í París lýkur í dag en þar hafa tískuhúsin sýnt Haute Couture línur sínar fyrir vor 2011. Línurnar voru stórkostlegar og flíkurnar ýktar og mikilfenglegar að venju. Tíska og hönnun 27.1.2011 04:00 Golden Globe: Fölir litir og einföld snið Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles á dögunum og að venju hefur mikið verið pælt í klæðnaði leikkvennanna. Pastellitir og fölir litatónar voru ríkjandi á rauða dreglinum í ár en inni á milli mátti sjá sterkari liti líkt og rauða kjóla January Jones og Christinu Hendricks. Tíska og hönnun 26.1.2011 16:47 Helicopter: Föt með notagildi Hönnuðurinn Helga Lilja Magnúsdóttir hefur hannað undir heitinu Helicopter í nokkur ár en ný fatalína frá henni hefur slegið rækilega í gegn. Tíska og hönnun 23.1.2011 06:00 Nýir tískustraumar í vor Kjólar við síðbuxur verður það heitasta í vor ef marka má tískuskríbenta en mikið hefur verið fjallað um þennan tískustraum á erlendum bloggsíðum. Tískuhús á borð við Dries Van Noten, Givenchy, Cerruti og Whyred sýndu meðal annars slíka samsetningu á tískupöllunum í haust en þó hugmyndin sé sú sama eru útfærslur tískuhúsanna ólíkar. Tíska og hönnun 22.1.2011 00:00 Besta og versta af Chloé Sevigny Leikkonan Chloé Sevigny hefur lengi verið talin ein sú smekklegasta í bransanum. Hún fer ótroðnar slóðir við klæðaval og hefur oftar en ekki verið langt á undan straumnum. En þeir bestu geta einnig stigið feilspor og ef litið er yfir farinn veg má sjá að ungfrú Sevigny á sína góðu og slæmu daga. Tíska og hönnun 21.1.2011 00:01 Tískubloggari hannar fyrir H&M Sænski tískurisinn H&M hefur hannað sérstaka fatalínu í samstarfi við sænska tískubloggarann Elinu Kling og verður línan aðeins fáanleg í verslunum H&M í Svíþjóð. Tíska og hönnun 20.1.2011 06:00 Topp 10: Þórhallur Sævarsson Þórhallur Sævarsson auglýsingaleikstjóri sýnir okkur tíu hluti úr sínum fórum, allt frá forláta Persol-sólgleraugum til glænýrra gönguskóa. Tíska og hönnun 19.1.2011 06:00 Fyrirsæta í fimmtán ár Þegar Telma Þormarsdóttir byrjaði að vinna sem fyrirsæta var ekkert internet og hún fékk kassettur með íslenskri tónlist sendar í pósti. Eftir 15 ár í bransanum lumar Telma á mörgum góðum sögum. Henni hefur verið bjargað af Naomi Campbell og orðið fyrir móðgun frá Miuccia Prada. Tíska og hönnun 17.1.2011 15:00 Doppur og rendur frá Westwood Nú fer daginn að lengja og fólk getur farið að hlakka til sumarsins. Okkur er því óhætt að byrja að skoða vor- og sumarlínur tískuhúsanna og sjá hvað sumarið fram undan ber í skauti sér. Tíska og hönnun 13.1.2011 06:00 Nýtt íslenskt matarstell frá Aurum Guðbjörg Ingvarsdóttir, skartgripahönnuður Aurum, hefur hannað fallegt matarstell í samstarfi við finnska hönnunarteymið Elinno. Stellið er framleitt úr hágæða postulíni og er þar af leiðandi sterkara og endingarbetra en venjulegt postulín. Tíska og hönnun 12.1.2011 00:00 Elskar pelsa og loðhúfur Jana Maren Óskarsdóttir, verslunarstjóri í Gyllta kettinum, er sparidama. Tíska og hönnun 11.1.2011 06:00 Ekki bara ein flík Ný vara frá hönnunarfyrirtækinu Björg í bú kom nýlega á markaðinn, fjölnota ullarflík sem hefur fengið nafnið Peysuleysi. Tíska og hönnun 10.1.2011 06:00 Vopnabúrið í hóp bestu verslana heims Tímaritið Wallpaper hefur valið Vopnabúrið, hönnunarverslun í eigu vöruhönnuðarins Sruli Recht, á meðal tíu athyglisverðustu verslana heims árið 2010. Vopnabúrið er þar með komið í hóp verslana á borð við Hermès í New York. Tíska og hönnun 9.1.2011 13:00 Sléttunarmeðferð sem endist í nokkra mánuði Krullhærðir vita að það getur farið illa með þurrt og hrokkið hár að slétta það. Natura Keratin er ný stofumeðferð sem sléttar hár án þess að taka hárböndin í sundur og endist í þrjá til fimm mánuði. Tíska og hönnun 9.1.2011 11:00 Fram undan í tískuheimi Margir spá nú í tískuárið sem er fram undan. Tískutímaritið Elle hefur tekið saman það helsta sem mun verða vinsælt á árinu í tískuheiminum. Tíska og hönnun 6.1.2011 08:29 Þyngra yfirbragð á árinu Þung leðurhúsgögn, leðursófar og -stólar, brúnir, svartir og sinnepsgulir litatónar, stærri persneskar mottur, flónel og þyngri gardínur virðist vera það sem er í tískukortum heimilanna á næsta ári. Tíska og hönnun 3.1.2011 12:02 Ein af stjörnum morgundagsins Brynjar Sigurðsson gerir janúarforsíðu Wallpaper. Hann stundar um þessar mundir nám í vöruhönnun við hinn virta svissneska skóla ECAL í Lausanne. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Brynjar þegar vakið mikla athygli. Tíska og hönnun 3.1.2011 00:00 Mátaði ekki annan kjól Katrín Atladóttir, forritari hjá CCP, mætir í brúðkaup á nýársdag í sínum eigin brúðarkjól. Hún spurði þó brúðgumann um leyfi. Tíska og hönnun 30.12.2010 15:19 Þórunn Árna verðlaunuð „Þetta er fyrst og fremst mjög góð viðurkenning fyrir mig og mína hönnun en auðvitað skemmir ekki fyrir að fá þessi peningaverðlaun,“ segir Þórunn Árnadóttir vöruhönnuður en hún lenti í öðru sæti í samkeppni sem virt hönnunarheimasíða, designspongeonline.com, stóð fyrir. Tíska og hönnun 29.12.2010 06:00 E-label selt í stærstu vefverslun Bretlands Íslenska merkið E-label hefur hafið samstarf við vefverslunina Asos.com og verður fáanlegt á síðunni frá og með janúarmánuði. Asos er stærsta vefverslun Bretlands og á hverjum mánuði heimsækja yfir átta milljónir manna síðuna. Tíska og hönnun 23.12.2010 06:00 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 94 ›
Kjallarinn orðinn kósí „Ég tók kjallarann hjá mér í gegn," segir Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir, þegar Fréttablaðið forvitnast um nýjustu framkvæmdirnar á heimilinu. Tíska og hönnun 15.2.2011 18:22
Spáir mikið í falleg föt Þetta er fallegur trefill og fallegt munstur, ég nota hann alltaf þegar kalt er í veðri,“ segir Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður, sem vakti athygli fyrir stuttu í sjónvarpsviðtali með gæðalegan trefil um hálsinn. Tíska og hönnun 3.2.2011 08:00
Stökkpallur fyrir hönnuði Ýr Þrastardóttir fatahönnuður keppir í Designers Nest í Kaupmannahöfn. Keppnin er þar hluti af árlegri tískuviku sem þúsundir hönnuða, söluaðila og blaðamanna hafa boðað komu sína á. Tíska og hönnun 2.2.2011 06:00
Ballett, bítl og Rússar John Galliano stóð undir merkjum á síðustu sýningu sinni á karlmannsfötum í París Tíska og hönnun 1.2.2011 06:00
Tekur þátt í hönnunarsamkeppni sænskrar tískukeðju Tóta Jóhannesdóttir er á meðal þátttakenda í hönnunarsamkeppni á vegum sænsku verslunarkeðjunnar Sisters. Hún hefur verið búsett í Svíþjóð undanfarin tvö ár og starfar sem klippari samhliða því að hanna tískufatnað. Tíska og hönnun 31.1.2011 08:00
Vekur athygli tískuheimsins Ari Helgason er stofnandi fyrirtækisins Fabricly sem er ætlað að aðstoða fatahönnuði við að koma fatalínu sinni markað. Ari er búsettur í New York og stofnaði Fabricly í byrjun síðasta árs. Móttökurnar hafa að hans sögn verið mjög góðar bæði meðal hönnuða og kaupenda enda fer fyrirtækið nýjar leiðir í framleiðslu og sölu á tískufatnaði. Tíska og hönnun 30.1.2011 09:00
Hlý föt fyrir dansara Lára Stefánsdóttir, dansari og skólastjóri Listdansskóla Íslands, blandar saman gömlu og nýju. Tíska og hönnun 30.1.2011 08:00
66° í New York: Allsherjar landkynning Fyrirtækið 66°Norður stóð fyrir umfangsmikilli sýningu á haust- og vetrarlínu sinni 2011 í New York á dögunum. Fjöldi blaðamanna mætti og birtust jákvæðar umsagnir um fatalínuna víða. Tíska og hönnun 28.1.2011 18:00
Arftaki Grace Kelly Augu heimsbyggðarinnar eru á Ólympíusundstjörnunni Charlene Wittstock eftir að hún og Albert fursti af Mónakó opinberuðu trúlofun sína síðasta sumar. Tíska og hönnun 27.1.2011 15:27
Hlakka til að hitta nemendurna Förðunarskólinn Beautyworld hefur verið settur á laggirnar og mun kenna á snyrtivörurnar frá Bobbi Brown. Hugmyndafræðin á bak við vörurnar er sú að hver kona geti litið út eins og hún sé með lýtalausa húð, noti hún réttan farða. Tíska og hönnun 27.1.2011 08:00
Fjaðrir og tjull Tískuvikunni í París lýkur í dag en þar hafa tískuhúsin sýnt Haute Couture línur sínar fyrir vor 2011. Línurnar voru stórkostlegar og flíkurnar ýktar og mikilfenglegar að venju. Tíska og hönnun 27.1.2011 04:00
Golden Globe: Fölir litir og einföld snið Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles á dögunum og að venju hefur mikið verið pælt í klæðnaði leikkvennanna. Pastellitir og fölir litatónar voru ríkjandi á rauða dreglinum í ár en inni á milli mátti sjá sterkari liti líkt og rauða kjóla January Jones og Christinu Hendricks. Tíska og hönnun 26.1.2011 16:47
Helicopter: Föt með notagildi Hönnuðurinn Helga Lilja Magnúsdóttir hefur hannað undir heitinu Helicopter í nokkur ár en ný fatalína frá henni hefur slegið rækilega í gegn. Tíska og hönnun 23.1.2011 06:00
Nýir tískustraumar í vor Kjólar við síðbuxur verður það heitasta í vor ef marka má tískuskríbenta en mikið hefur verið fjallað um þennan tískustraum á erlendum bloggsíðum. Tískuhús á borð við Dries Van Noten, Givenchy, Cerruti og Whyred sýndu meðal annars slíka samsetningu á tískupöllunum í haust en þó hugmyndin sé sú sama eru útfærslur tískuhúsanna ólíkar. Tíska og hönnun 22.1.2011 00:00
Besta og versta af Chloé Sevigny Leikkonan Chloé Sevigny hefur lengi verið talin ein sú smekklegasta í bransanum. Hún fer ótroðnar slóðir við klæðaval og hefur oftar en ekki verið langt á undan straumnum. En þeir bestu geta einnig stigið feilspor og ef litið er yfir farinn veg má sjá að ungfrú Sevigny á sína góðu og slæmu daga. Tíska og hönnun 21.1.2011 00:01
Tískubloggari hannar fyrir H&M Sænski tískurisinn H&M hefur hannað sérstaka fatalínu í samstarfi við sænska tískubloggarann Elinu Kling og verður línan aðeins fáanleg í verslunum H&M í Svíþjóð. Tíska og hönnun 20.1.2011 06:00
Topp 10: Þórhallur Sævarsson Þórhallur Sævarsson auglýsingaleikstjóri sýnir okkur tíu hluti úr sínum fórum, allt frá forláta Persol-sólgleraugum til glænýrra gönguskóa. Tíska og hönnun 19.1.2011 06:00
Fyrirsæta í fimmtán ár Þegar Telma Þormarsdóttir byrjaði að vinna sem fyrirsæta var ekkert internet og hún fékk kassettur með íslenskri tónlist sendar í pósti. Eftir 15 ár í bransanum lumar Telma á mörgum góðum sögum. Henni hefur verið bjargað af Naomi Campbell og orðið fyrir móðgun frá Miuccia Prada. Tíska og hönnun 17.1.2011 15:00
Doppur og rendur frá Westwood Nú fer daginn að lengja og fólk getur farið að hlakka til sumarsins. Okkur er því óhætt að byrja að skoða vor- og sumarlínur tískuhúsanna og sjá hvað sumarið fram undan ber í skauti sér. Tíska og hönnun 13.1.2011 06:00
Nýtt íslenskt matarstell frá Aurum Guðbjörg Ingvarsdóttir, skartgripahönnuður Aurum, hefur hannað fallegt matarstell í samstarfi við finnska hönnunarteymið Elinno. Stellið er framleitt úr hágæða postulíni og er þar af leiðandi sterkara og endingarbetra en venjulegt postulín. Tíska og hönnun 12.1.2011 00:00
Elskar pelsa og loðhúfur Jana Maren Óskarsdóttir, verslunarstjóri í Gyllta kettinum, er sparidama. Tíska og hönnun 11.1.2011 06:00
Ekki bara ein flík Ný vara frá hönnunarfyrirtækinu Björg í bú kom nýlega á markaðinn, fjölnota ullarflík sem hefur fengið nafnið Peysuleysi. Tíska og hönnun 10.1.2011 06:00
Vopnabúrið í hóp bestu verslana heims Tímaritið Wallpaper hefur valið Vopnabúrið, hönnunarverslun í eigu vöruhönnuðarins Sruli Recht, á meðal tíu athyglisverðustu verslana heims árið 2010. Vopnabúrið er þar með komið í hóp verslana á borð við Hermès í New York. Tíska og hönnun 9.1.2011 13:00
Sléttunarmeðferð sem endist í nokkra mánuði Krullhærðir vita að það getur farið illa með þurrt og hrokkið hár að slétta það. Natura Keratin er ný stofumeðferð sem sléttar hár án þess að taka hárböndin í sundur og endist í þrjá til fimm mánuði. Tíska og hönnun 9.1.2011 11:00
Fram undan í tískuheimi Margir spá nú í tískuárið sem er fram undan. Tískutímaritið Elle hefur tekið saman það helsta sem mun verða vinsælt á árinu í tískuheiminum. Tíska og hönnun 6.1.2011 08:29
Þyngra yfirbragð á árinu Þung leðurhúsgögn, leðursófar og -stólar, brúnir, svartir og sinnepsgulir litatónar, stærri persneskar mottur, flónel og þyngri gardínur virðist vera það sem er í tískukortum heimilanna á næsta ári. Tíska og hönnun 3.1.2011 12:02
Ein af stjörnum morgundagsins Brynjar Sigurðsson gerir janúarforsíðu Wallpaper. Hann stundar um þessar mundir nám í vöruhönnun við hinn virta svissneska skóla ECAL í Lausanne. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Brynjar þegar vakið mikla athygli. Tíska og hönnun 3.1.2011 00:00
Mátaði ekki annan kjól Katrín Atladóttir, forritari hjá CCP, mætir í brúðkaup á nýársdag í sínum eigin brúðarkjól. Hún spurði þó brúðgumann um leyfi. Tíska og hönnun 30.12.2010 15:19
Þórunn Árna verðlaunuð „Þetta er fyrst og fremst mjög góð viðurkenning fyrir mig og mína hönnun en auðvitað skemmir ekki fyrir að fá þessi peningaverðlaun,“ segir Þórunn Árnadóttir vöruhönnuður en hún lenti í öðru sæti í samkeppni sem virt hönnunarheimasíða, designspongeonline.com, stóð fyrir. Tíska og hönnun 29.12.2010 06:00
E-label selt í stærstu vefverslun Bretlands Íslenska merkið E-label hefur hafið samstarf við vefverslunina Asos.com og verður fáanlegt á síðunni frá og með janúarmánuði. Asos er stærsta vefverslun Bretlands og á hverjum mánuði heimsækja yfir átta milljónir manna síðuna. Tíska og hönnun 23.12.2010 06:00