Tíska og hönnun Clarins notar íslenskt kál Franski snyrtivörurisinn Clarins notar íslenskt skarfakál í nýtt andlitskrem. Íslendingar hafa lengi notað skarfakál sér til heilsubótar. Skarfakálið er sagt hægja á öldrun húðarinnar en kremin eru ætluð 50 ára og eldri. Tíska og hönnun 11.3.2011 00:00 Sér fötin fyrir sér Menntaskólamærin Marta Heiðarsdóttir hefur fengist við saumaskap í frístundum síðustu ár. Í fataskápnum hennar Mörtu er fullt af kjólum, dressum, stuttbuxum og blússum eftir hana sjálfa. Samt er hún bara sautján ára. Tíska og hönnun 10.3.2011 13:00 Með veskið uppi á handleggnum Skemmtilega hönnuð veski eftir Arndísi Jóhannsdóttur eru tilvalin í samkvæmin. Tíska og hönnun 7.3.2011 00:00 Dolce & Gabbana alsett stjörnum Stjörnukjólar, -kápur og -bindi eru það sem koma skal samkvæmt Dolce & Gabbana. Þeir Domenico Dolce og Stefano Gabbana sýndu á sér nýja og nokkuð ærslafulla hlið á tískuvikunni í Mílanó í síðustu viku. Þar voru stjörnur í aðalhlutverki og sáust þær jafnt á klæðnaði og fylgihlutum. Tíska og hönnun 6.3.2011 06:00 Litlir víkingar og vígalegar valkyrjur Ný lína af íslenskum víkingabúningum frá hönnuðum barnafatalínunnar Húnihún er væntanleg á markaðinn um helgina. Ríkey Kristjánsdóttir textílhönnuður og Diljá Jónsdóttir klæðskeri eru hönnuðir drengjafatalínunnar Húnihún í Kirsuberjatrénu. Núna hafa þær bætt við línuna víkingabúningum. Tíska og hönnun 5.3.2011 06:00 Ekki búningur en í áttina Mér þykir gaman að klæðast einhverju sem ég finn að kemur mér í stuð, en ég klæði mig þó aldrei í neitt annað en það sem mér líður vel í,“ segir Kristín Bergsdóttir tónlistarkona. Tíska og hönnun 4.3.2011 09:44 Framúrstefna frá Færeyjum Hönnunarmerkið bARBARA í gONGINI var á meðal þeirra skandinavísku tískumerkja sem sýndu línur sínar á nýyfirstaðinni tískuviku í Kaupmannahöfn. Merkið er upprunalega frá Færeyjum en hefur aðsetur í Kaupmannahöfn og þykir hönnun þess dökk og framúrstefnuleg. Tíska og hönnun 28.2.2011 06:00 Andlit kynlausrar tísku Serbneska fyrirsætan Andrej Pejic hefur heillað tískuheiminn undanfarna mánuði en hann vakti fyrst athygli er hann sýndi fötin hjá hönnuðinum Jean Paul Gaultier í desember síðastliðinn. Síðan þá hefur stjarna hans risið hratt. Tíska og hönnun 27.2.2011 06:00 Innblásið af íslenskri hefð Guðrún Edda Einarsdóttir, vöru- og skóhönnuður, lærði skóhönnun við London College of Fashion, Cordwainers. Hún vann lokaverkefnið sitt út frá íslensku handverki eftir að hafa heimsótt íslenskt handverksfólk yfir kaffibolla. Tíska og hönnun 25.2.2011 00:01 Kjallarinn orðinn kósí „Ég tók kjallarann hjá mér í gegn," segir Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir, þegar Fréttablaðið forvitnast um nýjustu framkvæmdirnar á heimilinu. Tíska og hönnun 15.2.2011 18:22 Spáir mikið í falleg föt Þetta er fallegur trefill og fallegt munstur, ég nota hann alltaf þegar kalt er í veðri,“ segir Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður, sem vakti athygli fyrir stuttu í sjónvarpsviðtali með gæðalegan trefil um hálsinn. Tíska og hönnun 3.2.2011 08:00 Stökkpallur fyrir hönnuði Ýr Þrastardóttir fatahönnuður keppir í Designers Nest í Kaupmannahöfn. Keppnin er þar hluti af árlegri tískuviku sem þúsundir hönnuða, söluaðila og blaðamanna hafa boðað komu sína á. Tíska og hönnun 2.2.2011 06:00 Ballett, bítl og Rússar John Galliano stóð undir merkjum á síðustu sýningu sinni á karlmannsfötum í París Tíska og hönnun 1.2.2011 06:00 Tekur þátt í hönnunarsamkeppni sænskrar tískukeðju Tóta Jóhannesdóttir er á meðal þátttakenda í hönnunarsamkeppni á vegum sænsku verslunarkeðjunnar Sisters. Hún hefur verið búsett í Svíþjóð undanfarin tvö ár og starfar sem klippari samhliða því að hanna tískufatnað. Tíska og hönnun 31.1.2011 08:00 Vekur athygli tískuheimsins Ari Helgason er stofnandi fyrirtækisins Fabricly sem er ætlað að aðstoða fatahönnuði við að koma fatalínu sinni markað. Ari er búsettur í New York og stofnaði Fabricly í byrjun síðasta árs. Móttökurnar hafa að hans sögn verið mjög góðar bæði meðal hönnuða og kaupenda enda fer fyrirtækið nýjar leiðir í framleiðslu og sölu á tískufatnaði. Tíska og hönnun 30.1.2011 09:00 Hlý föt fyrir dansara Lára Stefánsdóttir, dansari og skólastjóri Listdansskóla Íslands, blandar saman gömlu og nýju. Tíska og hönnun 30.1.2011 08:00 66° í New York: Allsherjar landkynning Fyrirtækið 66°Norður stóð fyrir umfangsmikilli sýningu á haust- og vetrarlínu sinni 2011 í New York á dögunum. Fjöldi blaðamanna mætti og birtust jákvæðar umsagnir um fatalínuna víða. Tíska og hönnun 28.1.2011 18:00 Arftaki Grace Kelly Augu heimsbyggðarinnar eru á Ólympíusundstjörnunni Charlene Wittstock eftir að hún og Albert fursti af Mónakó opinberuðu trúlofun sína síðasta sumar. Tíska og hönnun 27.1.2011 15:27 Hlakka til að hitta nemendurna Förðunarskólinn Beautyworld hefur verið settur á laggirnar og mun kenna á snyrtivörurnar frá Bobbi Brown. Hugmyndafræðin á bak við vörurnar er sú að hver kona geti litið út eins og hún sé með lýtalausa húð, noti hún réttan farða. Tíska og hönnun 27.1.2011 08:00 Fjaðrir og tjull Tískuvikunni í París lýkur í dag en þar hafa tískuhúsin sýnt Haute Couture línur sínar fyrir vor 2011. Línurnar voru stórkostlegar og flíkurnar ýktar og mikilfenglegar að venju. Tíska og hönnun 27.1.2011 04:00 Golden Globe: Fölir litir og einföld snið Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles á dögunum og að venju hefur mikið verið pælt í klæðnaði leikkvennanna. Pastellitir og fölir litatónar voru ríkjandi á rauða dreglinum í ár en inni á milli mátti sjá sterkari liti líkt og rauða kjóla January Jones og Christinu Hendricks. Tíska og hönnun 26.1.2011 16:47 Helicopter: Föt með notagildi Hönnuðurinn Helga Lilja Magnúsdóttir hefur hannað undir heitinu Helicopter í nokkur ár en ný fatalína frá henni hefur slegið rækilega í gegn. Tíska og hönnun 23.1.2011 06:00 Nýir tískustraumar í vor Kjólar við síðbuxur verður það heitasta í vor ef marka má tískuskríbenta en mikið hefur verið fjallað um þennan tískustraum á erlendum bloggsíðum. Tískuhús á borð við Dries Van Noten, Givenchy, Cerruti og Whyred sýndu meðal annars slíka samsetningu á tískupöllunum í haust en þó hugmyndin sé sú sama eru útfærslur tískuhúsanna ólíkar. Tíska og hönnun 22.1.2011 00:00 Besta og versta af Chloé Sevigny Leikkonan Chloé Sevigny hefur lengi verið talin ein sú smekklegasta í bransanum. Hún fer ótroðnar slóðir við klæðaval og hefur oftar en ekki verið langt á undan straumnum. En þeir bestu geta einnig stigið feilspor og ef litið er yfir farinn veg má sjá að ungfrú Sevigny á sína góðu og slæmu daga. Tíska og hönnun 21.1.2011 00:01 Tískubloggari hannar fyrir H&M Sænski tískurisinn H&M hefur hannað sérstaka fatalínu í samstarfi við sænska tískubloggarann Elinu Kling og verður línan aðeins fáanleg í verslunum H&M í Svíþjóð. Tíska og hönnun 20.1.2011 06:00 Topp 10: Þórhallur Sævarsson Þórhallur Sævarsson auglýsingaleikstjóri sýnir okkur tíu hluti úr sínum fórum, allt frá forláta Persol-sólgleraugum til glænýrra gönguskóa. Tíska og hönnun 19.1.2011 06:00 Fyrirsæta í fimmtán ár Þegar Telma Þormarsdóttir byrjaði að vinna sem fyrirsæta var ekkert internet og hún fékk kassettur með íslenskri tónlist sendar í pósti. Eftir 15 ár í bransanum lumar Telma á mörgum góðum sögum. Henni hefur verið bjargað af Naomi Campbell og orðið fyrir móðgun frá Miuccia Prada. Tíska og hönnun 17.1.2011 15:00 Doppur og rendur frá Westwood Nú fer daginn að lengja og fólk getur farið að hlakka til sumarsins. Okkur er því óhætt að byrja að skoða vor- og sumarlínur tískuhúsanna og sjá hvað sumarið fram undan ber í skauti sér. Tíska og hönnun 13.1.2011 06:00 Nýtt íslenskt matarstell frá Aurum Guðbjörg Ingvarsdóttir, skartgripahönnuður Aurum, hefur hannað fallegt matarstell í samstarfi við finnska hönnunarteymið Elinno. Stellið er framleitt úr hágæða postulíni og er þar af leiðandi sterkara og endingarbetra en venjulegt postulín. Tíska og hönnun 12.1.2011 00:00 Elskar pelsa og loðhúfur Jana Maren Óskarsdóttir, verslunarstjóri í Gyllta kettinum, er sparidama. Tíska og hönnun 11.1.2011 06:00 « ‹ 79 80 81 82 83 84 85 86 87 … 93 ›
Clarins notar íslenskt kál Franski snyrtivörurisinn Clarins notar íslenskt skarfakál í nýtt andlitskrem. Íslendingar hafa lengi notað skarfakál sér til heilsubótar. Skarfakálið er sagt hægja á öldrun húðarinnar en kremin eru ætluð 50 ára og eldri. Tíska og hönnun 11.3.2011 00:00
Sér fötin fyrir sér Menntaskólamærin Marta Heiðarsdóttir hefur fengist við saumaskap í frístundum síðustu ár. Í fataskápnum hennar Mörtu er fullt af kjólum, dressum, stuttbuxum og blússum eftir hana sjálfa. Samt er hún bara sautján ára. Tíska og hönnun 10.3.2011 13:00
Með veskið uppi á handleggnum Skemmtilega hönnuð veski eftir Arndísi Jóhannsdóttur eru tilvalin í samkvæmin. Tíska og hönnun 7.3.2011 00:00
Dolce & Gabbana alsett stjörnum Stjörnukjólar, -kápur og -bindi eru það sem koma skal samkvæmt Dolce & Gabbana. Þeir Domenico Dolce og Stefano Gabbana sýndu á sér nýja og nokkuð ærslafulla hlið á tískuvikunni í Mílanó í síðustu viku. Þar voru stjörnur í aðalhlutverki og sáust þær jafnt á klæðnaði og fylgihlutum. Tíska og hönnun 6.3.2011 06:00
Litlir víkingar og vígalegar valkyrjur Ný lína af íslenskum víkingabúningum frá hönnuðum barnafatalínunnar Húnihún er væntanleg á markaðinn um helgina. Ríkey Kristjánsdóttir textílhönnuður og Diljá Jónsdóttir klæðskeri eru hönnuðir drengjafatalínunnar Húnihún í Kirsuberjatrénu. Núna hafa þær bætt við línuna víkingabúningum. Tíska og hönnun 5.3.2011 06:00
Ekki búningur en í áttina Mér þykir gaman að klæðast einhverju sem ég finn að kemur mér í stuð, en ég klæði mig þó aldrei í neitt annað en það sem mér líður vel í,“ segir Kristín Bergsdóttir tónlistarkona. Tíska og hönnun 4.3.2011 09:44
Framúrstefna frá Færeyjum Hönnunarmerkið bARBARA í gONGINI var á meðal þeirra skandinavísku tískumerkja sem sýndu línur sínar á nýyfirstaðinni tískuviku í Kaupmannahöfn. Merkið er upprunalega frá Færeyjum en hefur aðsetur í Kaupmannahöfn og þykir hönnun þess dökk og framúrstefnuleg. Tíska og hönnun 28.2.2011 06:00
Andlit kynlausrar tísku Serbneska fyrirsætan Andrej Pejic hefur heillað tískuheiminn undanfarna mánuði en hann vakti fyrst athygli er hann sýndi fötin hjá hönnuðinum Jean Paul Gaultier í desember síðastliðinn. Síðan þá hefur stjarna hans risið hratt. Tíska og hönnun 27.2.2011 06:00
Innblásið af íslenskri hefð Guðrún Edda Einarsdóttir, vöru- og skóhönnuður, lærði skóhönnun við London College of Fashion, Cordwainers. Hún vann lokaverkefnið sitt út frá íslensku handverki eftir að hafa heimsótt íslenskt handverksfólk yfir kaffibolla. Tíska og hönnun 25.2.2011 00:01
Kjallarinn orðinn kósí „Ég tók kjallarann hjá mér í gegn," segir Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir, þegar Fréttablaðið forvitnast um nýjustu framkvæmdirnar á heimilinu. Tíska og hönnun 15.2.2011 18:22
Spáir mikið í falleg föt Þetta er fallegur trefill og fallegt munstur, ég nota hann alltaf þegar kalt er í veðri,“ segir Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður, sem vakti athygli fyrir stuttu í sjónvarpsviðtali með gæðalegan trefil um hálsinn. Tíska og hönnun 3.2.2011 08:00
Stökkpallur fyrir hönnuði Ýr Þrastardóttir fatahönnuður keppir í Designers Nest í Kaupmannahöfn. Keppnin er þar hluti af árlegri tískuviku sem þúsundir hönnuða, söluaðila og blaðamanna hafa boðað komu sína á. Tíska og hönnun 2.2.2011 06:00
Ballett, bítl og Rússar John Galliano stóð undir merkjum á síðustu sýningu sinni á karlmannsfötum í París Tíska og hönnun 1.2.2011 06:00
Tekur þátt í hönnunarsamkeppni sænskrar tískukeðju Tóta Jóhannesdóttir er á meðal þátttakenda í hönnunarsamkeppni á vegum sænsku verslunarkeðjunnar Sisters. Hún hefur verið búsett í Svíþjóð undanfarin tvö ár og starfar sem klippari samhliða því að hanna tískufatnað. Tíska og hönnun 31.1.2011 08:00
Vekur athygli tískuheimsins Ari Helgason er stofnandi fyrirtækisins Fabricly sem er ætlað að aðstoða fatahönnuði við að koma fatalínu sinni markað. Ari er búsettur í New York og stofnaði Fabricly í byrjun síðasta árs. Móttökurnar hafa að hans sögn verið mjög góðar bæði meðal hönnuða og kaupenda enda fer fyrirtækið nýjar leiðir í framleiðslu og sölu á tískufatnaði. Tíska og hönnun 30.1.2011 09:00
Hlý föt fyrir dansara Lára Stefánsdóttir, dansari og skólastjóri Listdansskóla Íslands, blandar saman gömlu og nýju. Tíska og hönnun 30.1.2011 08:00
66° í New York: Allsherjar landkynning Fyrirtækið 66°Norður stóð fyrir umfangsmikilli sýningu á haust- og vetrarlínu sinni 2011 í New York á dögunum. Fjöldi blaðamanna mætti og birtust jákvæðar umsagnir um fatalínuna víða. Tíska og hönnun 28.1.2011 18:00
Arftaki Grace Kelly Augu heimsbyggðarinnar eru á Ólympíusundstjörnunni Charlene Wittstock eftir að hún og Albert fursti af Mónakó opinberuðu trúlofun sína síðasta sumar. Tíska og hönnun 27.1.2011 15:27
Hlakka til að hitta nemendurna Förðunarskólinn Beautyworld hefur verið settur á laggirnar og mun kenna á snyrtivörurnar frá Bobbi Brown. Hugmyndafræðin á bak við vörurnar er sú að hver kona geti litið út eins og hún sé með lýtalausa húð, noti hún réttan farða. Tíska og hönnun 27.1.2011 08:00
Fjaðrir og tjull Tískuvikunni í París lýkur í dag en þar hafa tískuhúsin sýnt Haute Couture línur sínar fyrir vor 2011. Línurnar voru stórkostlegar og flíkurnar ýktar og mikilfenglegar að venju. Tíska og hönnun 27.1.2011 04:00
Golden Globe: Fölir litir og einföld snið Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles á dögunum og að venju hefur mikið verið pælt í klæðnaði leikkvennanna. Pastellitir og fölir litatónar voru ríkjandi á rauða dreglinum í ár en inni á milli mátti sjá sterkari liti líkt og rauða kjóla January Jones og Christinu Hendricks. Tíska og hönnun 26.1.2011 16:47
Helicopter: Föt með notagildi Hönnuðurinn Helga Lilja Magnúsdóttir hefur hannað undir heitinu Helicopter í nokkur ár en ný fatalína frá henni hefur slegið rækilega í gegn. Tíska og hönnun 23.1.2011 06:00
Nýir tískustraumar í vor Kjólar við síðbuxur verður það heitasta í vor ef marka má tískuskríbenta en mikið hefur verið fjallað um þennan tískustraum á erlendum bloggsíðum. Tískuhús á borð við Dries Van Noten, Givenchy, Cerruti og Whyred sýndu meðal annars slíka samsetningu á tískupöllunum í haust en þó hugmyndin sé sú sama eru útfærslur tískuhúsanna ólíkar. Tíska og hönnun 22.1.2011 00:00
Besta og versta af Chloé Sevigny Leikkonan Chloé Sevigny hefur lengi verið talin ein sú smekklegasta í bransanum. Hún fer ótroðnar slóðir við klæðaval og hefur oftar en ekki verið langt á undan straumnum. En þeir bestu geta einnig stigið feilspor og ef litið er yfir farinn veg má sjá að ungfrú Sevigny á sína góðu og slæmu daga. Tíska og hönnun 21.1.2011 00:01
Tískubloggari hannar fyrir H&M Sænski tískurisinn H&M hefur hannað sérstaka fatalínu í samstarfi við sænska tískubloggarann Elinu Kling og verður línan aðeins fáanleg í verslunum H&M í Svíþjóð. Tíska og hönnun 20.1.2011 06:00
Topp 10: Þórhallur Sævarsson Þórhallur Sævarsson auglýsingaleikstjóri sýnir okkur tíu hluti úr sínum fórum, allt frá forláta Persol-sólgleraugum til glænýrra gönguskóa. Tíska og hönnun 19.1.2011 06:00
Fyrirsæta í fimmtán ár Þegar Telma Þormarsdóttir byrjaði að vinna sem fyrirsæta var ekkert internet og hún fékk kassettur með íslenskri tónlist sendar í pósti. Eftir 15 ár í bransanum lumar Telma á mörgum góðum sögum. Henni hefur verið bjargað af Naomi Campbell og orðið fyrir móðgun frá Miuccia Prada. Tíska og hönnun 17.1.2011 15:00
Doppur og rendur frá Westwood Nú fer daginn að lengja og fólk getur farið að hlakka til sumarsins. Okkur er því óhætt að byrja að skoða vor- og sumarlínur tískuhúsanna og sjá hvað sumarið fram undan ber í skauti sér. Tíska og hönnun 13.1.2011 06:00
Nýtt íslenskt matarstell frá Aurum Guðbjörg Ingvarsdóttir, skartgripahönnuður Aurum, hefur hannað fallegt matarstell í samstarfi við finnska hönnunarteymið Elinno. Stellið er framleitt úr hágæða postulíni og er þar af leiðandi sterkara og endingarbetra en venjulegt postulín. Tíska og hönnun 12.1.2011 00:00
Elskar pelsa og loðhúfur Jana Maren Óskarsdóttir, verslunarstjóri í Gyllta kettinum, er sparidama. Tíska og hönnun 11.1.2011 06:00