Tíska og hönnun Pastellitir í París Tískuvikan í París er að renna sitt skeið, en þar hafa helstu hönnuðir heims farið hamförum á tískupöllunum... Tíska og hönnun 9.10.2011 11:00 Stílhrein lína Lanvin Meðfylgjandi má sjá vor- og sumarlínu franska tískurisans Lanvin fyrir næsta ár. Lanvin er dýrkaður af stjörnunum í Hollywood. Þær fá ekki nóg af honum, þær bókstaflega elska kjólana eftir hann. Hér má sjá myndir af Cameron Diaz, Jessicu Alba, Rihönnu, Jennifer Aniston, Maggie Gyllenhaal, Juliu Roberts, Blake Lively og Söruh Jessicu Parker í Lanvin dressum. Tíska og hönnun 9.10.2011 10:39 Lífið er ekki bein lína Þetta er ekki bara vistvænt heldur líka svakalega flott og færir parketið yfir á næsta plan... Tíska og hönnun 8.10.2011 10:15 Hanna hús fyrir Ford Íslensk-danska arkitektastofan KRADS hannar nýja sýningar- og þjónustubyggingu fyrir Ford í Danmörku. Setur nýjan staðal fyrir arkitektúr bílasöluhúsa, segir meðal annars í umsögn dómnefndar. Tíska og hönnun 6.10.2011 20:00 Vistvæn hönnun og orkusparandi lausnir Í kvöld mun Signe Kongebro frá dönsku teiknistofunni Henning Larsen Architects í Kaupmannahöfn halda fyrirlestur í Norræna húsinu. Teiknistofan ætti að vera öllum Íslendingum kunn en hún kom meðal annars að hönnun Hörpu og Háskólans í Reykjavík. Tíska og hönnun 6.10.2011 11:15 Louis Vuitton sumar 2012 Meðfylgjandi myndir voru teknar af vor og sumarlínu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Eins og sjá má eru pastellitir ráðandi í línunni... Tíska og hönnun 6.10.2011 09:10 Ný lína Kanye West floppar Rapparinn Kanye West sýndi nýju fatalínuna sína, KW, á tískuvikunni í París. Eins og sjá má á myndunum sátu leikkonurnar Lindsay Lohan og Olsen tvíburarnir á fremsta bekk. Burtséð frá því vakti sýningin í heild sinni lukku að frátöldum fötunum. Fatalína rapparans fær falleinkunn í tískuheiminum. Því er hins vegar fagnað að rapparinn hafi fengið sér dagvinnu við að hanna fatnað á konur. Dæmi hver fyrir sig. Sjá myndir hér. Tíska og hönnun 4.10.2011 09:26 Givenchy vor/sumar 2012 Í meðfylgjandi myndaalbúmi má sjá vor- og sumarlínu Givenchy fyrir árið 2012. Tíska og hönnun 3.10.2011 15:26 Afslappað og litríkt heimili Kristínu Bergsdóttur líður vel í íbúðinni sinni í Þingholtunum. Hún bauð Föstudegi að reka inn nefið og svipast um. Tíska og hönnun 2.10.2011 15:00 Leyndardómsfullur fatahönnuður Hönnuðurinn Tom Ford sýndi sína aðra línu í Victoria í London fyrir skemmstu. Mikil leynd hvíldi yfir þessari sýningu eins og þeirri fyrstu og fengu aðeins fáir útvaldir að vera viðstaddir hana. Meðal þeirra sem sóttu sýninguna voru nöfn eins og Anna Wintour, Anna Dello Russo, Carine Roitfeld og Glenda Bailey. Carmen Kass, Anja Rubik og Abbey Lee voru á meðal þeirra fyrirsæta sem sýndu fyrir Ford. Tíska og hönnun 2.10.2011 11:00 Þjóðararfur er framtíðin Ragna Fróðadóttir starfar hjá Trend Union í New York, sem leggur línurnar fyrir hönnunarfyrirtæki tvö ár fram í tímann. Hún sýnir íslenska þjóðbúninginn úr amerískum efnum á Norræna tískutvíæringnum. Tíska og hönnun 30.9.2011 14:00 Glaðlegt & skært í New York Tískuvikunni í New York lauk fyrir skemmstu en þar kynntu hönnuðir vorlínur sínar fyrir árið 2012. Gulur, rauður og sítruslitir voru víða áberandi á tískupöllunum og má því búast við að sjá þá liti í fataverslunum næsta vor. Tíska og hönnun 30.9.2011 09:00 Götutískan í miðbæ Reykjavíkur Septembermánuður hefur verið nokkuð ljúfur og veðurblíðan leikið við landann. Föstudagur fór á stúfana og myndaði smekklega klædda borgarbúa við Laugaveg og Austurstræti. Tíska og hönnun 27.9.2011 21:00 Meðal fimm fremstu Friðrik Steinn Friðriksson útskrifaðist sem vöruhönnuður frá LHÍ í vor. Hann braut upp staðlað form fótboltamarksins í útskriftarverkefni sínu og vakti með því athygli virts hönnunartímarits. Tíska og hönnun 25.9.2011 10:00 Dömulegt í London Það var aðeins öðruvísi blær yfir sumartískunni í London en þeirri sem maður sá í New York í seinustu viku. Dömulegur fatnaður þar sem hnésíddin var áberandi í buxum, pilsum og kjólum en með sportlegu ívafi. Það er greinilegt að íþróttalegur blær verður yfir sumartískunni 2012. Tíska og hönnun 24.9.2011 18:00 Frelsi til að fara eigin leiðir Íris Eggertsdóttir myndlistarkona hefur hannað fatnað í rúmt ár undir nafninu Líber og hafa flíkurnar fallið vel í kramið hjá íslenskum konum. Tíska og hönnun 23.9.2011 15:00 Burberry Prorsum 2012 Meðfylgandi má sjá Burberry Prorsum vor og sumarlínuna 2012. Tíska og hönnun 21.9.2011 10:10 Fær faðmlög frá viðskiptavinum Vöruhönnuðurinn Sesselja Thorberg rekur ráðgjafarfyrirtækið Fröken Fix, sem sérhæfir sig í innanhúss- og skipulagsráðgjöf fyrir heimilið. Fyrirtækið stofnaði hún í fyrra og síðan þá hefur hún haft í nægu að snúast. Tíska og hönnun 20.9.2011 17:00 Katrín Ólína og töframaðurinn Miklimeir Á morgun opnar ný sýning hönnuðarins Katrínar Ólínu í Spark Design Space að Klapparstíg 33. Á sýningunni er töframaðurinn Miklimeir kynntur til leiks og frásögn af honum útfærð á teppi, en aldagömul hefð er fyrir því að skrásetja sögur með slíkum hætti. Tíska og hönnun 15.9.2011 20:00 Litríkt og sportlegt í New York Tískuvikan í New York fer fram þessa dagana og beinast augu tískuunnenda að borginni þar sem straumar og stefnur vors og sumars 2012 eru kynntar. Tíska og hönnun 15.9.2011 11:00 Vetrarlína Prada Í meðfylgjandi myndasafni má sjá vetrarlínu Prada. Sjá meira hér (Prada.com). Tíska og hönnun 13.9.2011 16:06 Litagleðin allsráðandi Vorlína Tommy Hilfiger árið 2012 er skemmtilega kvenleg og að ekki sé minnst á litaglöð eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Tíska og hönnun 13.9.2011 12:59 Skrifstofustóll innblásinn af Golden Gate Húsgagnaframleiðandinn Herman Miller, sá næststærsti í heiminum, fékk nýlega svissneska iðnhönnuðinn Yves Béhar til að hanna fyrir sig Sayl-skrifstofustólinn. Stóllinn átti að vera afburða fallegur, sterkur, þægilegur og hannaður með fyrsta flokks vinnuvistfræði og virðingu fyrir náttúrunni að leiðarljósi. Tíska og hönnun 12.9.2011 20:00 Vorlína Victoriu Beckham Victoria Beckham heldur áfram að fara ótroðnar slóðir í tískuheiminum... Tíska og hönnun 12.9.2011 14:04 Klikkað útsýni Húsið, sem er í Suður Afríku, er byggt sem sumarhús fyrir einstakling sem býður gestum oftar en ekki í heimsókn. Eigandinn vildi nútímalegt hús þar sem hann gæti notið loftslagsins með opið útsýni úr flestum rýmum hússins. Opin færa íbúum ekki bara útsýni til allra átta heldur skapa náttúrulega loftkælingu þar sem golunni frá hafinu er beint í gegnum allt húsið með verkfræðilegri hugmyndafræði náttúrunnar sem sér til þess að þarna verði aldrei og of heitt eða kalt. Hugmyndin á bakvið þessa hönnun gengur út á það að skapa hús í nánum samskiptum við náttúruna. Þetta er meðal annars er gert með því að nota sundlaugina til þessa að tengja húsið og hafið með sjónrænum áhrifum. Tíska og hönnun 11.9.2011 19:42 Kvenleikinn í fyrirrúmi Meðfylgjandi má sjá haustlínu bandaríska hönnuðarins Prabal Gurung í ár. Hann hefur hannað á konur eins og Michelle Obama, Demi Moore, Zoe Saldana og Oprah Winfrey. Eins og sjá má á myndunum hér er kvenleikinn í fyrirrúmi hjá hönnuðinum og litagleðin að sama skapi. Hér má sjá Sex and The City stjörnuna, Söruh Jessicu Parker, í bleikum Prabal Gurung buxum. Tíska og hönnun 9.9.2011 11:28 Alexander McQueen - haust 2011 Alexander McQueen haustlínu 2011 má skoða í myndasafni. Tíska og hönnun 7.9.2011 10:39 Úr sófanum beint í sundlaugina Það er engin kreppa hjá heppnum eiganda þessarar nýbyggðu lúxusvillu í Singapúr. Nútímaleg villa með sundlaug sem flæðir nánast úr garðinum og inn í húsið. Það er því hægt að stinga sér til sunds beint úr sófanum og synda út í garð. Athyglisverð hugmynd og örugglega frábært fyrir fólk í þessu heita loftslagi að geta kælt sig með því að rúlla sér úr sjónvarpssófanum í stofunni og beint ofan í ískalda sundlaug. Spurning er svo hvort klórlyktin úr lauginni sé svo endilega sá stofuilmurinn sem allir myndur vilja kjósa sér. Tíska og hönnun 6.9.2011 10:30 Gluggar í lykilhlutverki Húsið sem staðsett er í Ástralíu var hannað fyrir fjölskyldu sem óskaði eftir einföldu notalegu einbýlishúsi. Fjölskyldan lagði áherslu á að húsið væri hlýlegt, nútímalegt en jafnframt þannig að umhverfið yrði stór hluti af stemningunni. Hönnuðurinn lætur stóra gluggana skapa rómantíska stemmningu í þessu fallega rými. Algengt er í hönnun nútímalegra einbýlishúsa að upplifunin sé sú að rýmið sé opið og flæði um allt húsið eins og sjá má í umræddu húsi. Tíska og hönnun 5.9.2011 16:19 Marc Jacobs orðaður við Dior Enn velta menn því fyrir sér hver verði arftaki Johns Galliano hjá Dior-tískuhúsinu. Líkt og kunnugt er orðið var Galliano vikið frá störfum eftir að hann var kærður fyrir kynþáttahatur. Tíska og hönnun 3.9.2011 08:00 « ‹ 74 75 76 77 78 79 80 81 82 … 94 ›
Pastellitir í París Tískuvikan í París er að renna sitt skeið, en þar hafa helstu hönnuðir heims farið hamförum á tískupöllunum... Tíska og hönnun 9.10.2011 11:00
Stílhrein lína Lanvin Meðfylgjandi má sjá vor- og sumarlínu franska tískurisans Lanvin fyrir næsta ár. Lanvin er dýrkaður af stjörnunum í Hollywood. Þær fá ekki nóg af honum, þær bókstaflega elska kjólana eftir hann. Hér má sjá myndir af Cameron Diaz, Jessicu Alba, Rihönnu, Jennifer Aniston, Maggie Gyllenhaal, Juliu Roberts, Blake Lively og Söruh Jessicu Parker í Lanvin dressum. Tíska og hönnun 9.10.2011 10:39
Lífið er ekki bein lína Þetta er ekki bara vistvænt heldur líka svakalega flott og færir parketið yfir á næsta plan... Tíska og hönnun 8.10.2011 10:15
Hanna hús fyrir Ford Íslensk-danska arkitektastofan KRADS hannar nýja sýningar- og þjónustubyggingu fyrir Ford í Danmörku. Setur nýjan staðal fyrir arkitektúr bílasöluhúsa, segir meðal annars í umsögn dómnefndar. Tíska og hönnun 6.10.2011 20:00
Vistvæn hönnun og orkusparandi lausnir Í kvöld mun Signe Kongebro frá dönsku teiknistofunni Henning Larsen Architects í Kaupmannahöfn halda fyrirlestur í Norræna húsinu. Teiknistofan ætti að vera öllum Íslendingum kunn en hún kom meðal annars að hönnun Hörpu og Háskólans í Reykjavík. Tíska og hönnun 6.10.2011 11:15
Louis Vuitton sumar 2012 Meðfylgjandi myndir voru teknar af vor og sumarlínu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Eins og sjá má eru pastellitir ráðandi í línunni... Tíska og hönnun 6.10.2011 09:10
Ný lína Kanye West floppar Rapparinn Kanye West sýndi nýju fatalínuna sína, KW, á tískuvikunni í París. Eins og sjá má á myndunum sátu leikkonurnar Lindsay Lohan og Olsen tvíburarnir á fremsta bekk. Burtséð frá því vakti sýningin í heild sinni lukku að frátöldum fötunum. Fatalína rapparans fær falleinkunn í tískuheiminum. Því er hins vegar fagnað að rapparinn hafi fengið sér dagvinnu við að hanna fatnað á konur. Dæmi hver fyrir sig. Sjá myndir hér. Tíska og hönnun 4.10.2011 09:26
Givenchy vor/sumar 2012 Í meðfylgjandi myndaalbúmi má sjá vor- og sumarlínu Givenchy fyrir árið 2012. Tíska og hönnun 3.10.2011 15:26
Afslappað og litríkt heimili Kristínu Bergsdóttur líður vel í íbúðinni sinni í Þingholtunum. Hún bauð Föstudegi að reka inn nefið og svipast um. Tíska og hönnun 2.10.2011 15:00
Leyndardómsfullur fatahönnuður Hönnuðurinn Tom Ford sýndi sína aðra línu í Victoria í London fyrir skemmstu. Mikil leynd hvíldi yfir þessari sýningu eins og þeirri fyrstu og fengu aðeins fáir útvaldir að vera viðstaddir hana. Meðal þeirra sem sóttu sýninguna voru nöfn eins og Anna Wintour, Anna Dello Russo, Carine Roitfeld og Glenda Bailey. Carmen Kass, Anja Rubik og Abbey Lee voru á meðal þeirra fyrirsæta sem sýndu fyrir Ford. Tíska og hönnun 2.10.2011 11:00
Þjóðararfur er framtíðin Ragna Fróðadóttir starfar hjá Trend Union í New York, sem leggur línurnar fyrir hönnunarfyrirtæki tvö ár fram í tímann. Hún sýnir íslenska þjóðbúninginn úr amerískum efnum á Norræna tískutvíæringnum. Tíska og hönnun 30.9.2011 14:00
Glaðlegt & skært í New York Tískuvikunni í New York lauk fyrir skemmstu en þar kynntu hönnuðir vorlínur sínar fyrir árið 2012. Gulur, rauður og sítruslitir voru víða áberandi á tískupöllunum og má því búast við að sjá þá liti í fataverslunum næsta vor. Tíska og hönnun 30.9.2011 09:00
Götutískan í miðbæ Reykjavíkur Septembermánuður hefur verið nokkuð ljúfur og veðurblíðan leikið við landann. Föstudagur fór á stúfana og myndaði smekklega klædda borgarbúa við Laugaveg og Austurstræti. Tíska og hönnun 27.9.2011 21:00
Meðal fimm fremstu Friðrik Steinn Friðriksson útskrifaðist sem vöruhönnuður frá LHÍ í vor. Hann braut upp staðlað form fótboltamarksins í útskriftarverkefni sínu og vakti með því athygli virts hönnunartímarits. Tíska og hönnun 25.9.2011 10:00
Dömulegt í London Það var aðeins öðruvísi blær yfir sumartískunni í London en þeirri sem maður sá í New York í seinustu viku. Dömulegur fatnaður þar sem hnésíddin var áberandi í buxum, pilsum og kjólum en með sportlegu ívafi. Það er greinilegt að íþróttalegur blær verður yfir sumartískunni 2012. Tíska og hönnun 24.9.2011 18:00
Frelsi til að fara eigin leiðir Íris Eggertsdóttir myndlistarkona hefur hannað fatnað í rúmt ár undir nafninu Líber og hafa flíkurnar fallið vel í kramið hjá íslenskum konum. Tíska og hönnun 23.9.2011 15:00
Burberry Prorsum 2012 Meðfylgandi má sjá Burberry Prorsum vor og sumarlínuna 2012. Tíska og hönnun 21.9.2011 10:10
Fær faðmlög frá viðskiptavinum Vöruhönnuðurinn Sesselja Thorberg rekur ráðgjafarfyrirtækið Fröken Fix, sem sérhæfir sig í innanhúss- og skipulagsráðgjöf fyrir heimilið. Fyrirtækið stofnaði hún í fyrra og síðan þá hefur hún haft í nægu að snúast. Tíska og hönnun 20.9.2011 17:00
Katrín Ólína og töframaðurinn Miklimeir Á morgun opnar ný sýning hönnuðarins Katrínar Ólínu í Spark Design Space að Klapparstíg 33. Á sýningunni er töframaðurinn Miklimeir kynntur til leiks og frásögn af honum útfærð á teppi, en aldagömul hefð er fyrir því að skrásetja sögur með slíkum hætti. Tíska og hönnun 15.9.2011 20:00
Litríkt og sportlegt í New York Tískuvikan í New York fer fram þessa dagana og beinast augu tískuunnenda að borginni þar sem straumar og stefnur vors og sumars 2012 eru kynntar. Tíska og hönnun 15.9.2011 11:00
Vetrarlína Prada Í meðfylgjandi myndasafni má sjá vetrarlínu Prada. Sjá meira hér (Prada.com). Tíska og hönnun 13.9.2011 16:06
Litagleðin allsráðandi Vorlína Tommy Hilfiger árið 2012 er skemmtilega kvenleg og að ekki sé minnst á litaglöð eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Tíska og hönnun 13.9.2011 12:59
Skrifstofustóll innblásinn af Golden Gate Húsgagnaframleiðandinn Herman Miller, sá næststærsti í heiminum, fékk nýlega svissneska iðnhönnuðinn Yves Béhar til að hanna fyrir sig Sayl-skrifstofustólinn. Stóllinn átti að vera afburða fallegur, sterkur, þægilegur og hannaður með fyrsta flokks vinnuvistfræði og virðingu fyrir náttúrunni að leiðarljósi. Tíska og hönnun 12.9.2011 20:00
Vorlína Victoriu Beckham Victoria Beckham heldur áfram að fara ótroðnar slóðir í tískuheiminum... Tíska og hönnun 12.9.2011 14:04
Klikkað útsýni Húsið, sem er í Suður Afríku, er byggt sem sumarhús fyrir einstakling sem býður gestum oftar en ekki í heimsókn. Eigandinn vildi nútímalegt hús þar sem hann gæti notið loftslagsins með opið útsýni úr flestum rýmum hússins. Opin færa íbúum ekki bara útsýni til allra átta heldur skapa náttúrulega loftkælingu þar sem golunni frá hafinu er beint í gegnum allt húsið með verkfræðilegri hugmyndafræði náttúrunnar sem sér til þess að þarna verði aldrei og of heitt eða kalt. Hugmyndin á bakvið þessa hönnun gengur út á það að skapa hús í nánum samskiptum við náttúruna. Þetta er meðal annars er gert með því að nota sundlaugina til þessa að tengja húsið og hafið með sjónrænum áhrifum. Tíska og hönnun 11.9.2011 19:42
Kvenleikinn í fyrirrúmi Meðfylgjandi má sjá haustlínu bandaríska hönnuðarins Prabal Gurung í ár. Hann hefur hannað á konur eins og Michelle Obama, Demi Moore, Zoe Saldana og Oprah Winfrey. Eins og sjá má á myndunum hér er kvenleikinn í fyrirrúmi hjá hönnuðinum og litagleðin að sama skapi. Hér má sjá Sex and The City stjörnuna, Söruh Jessicu Parker, í bleikum Prabal Gurung buxum. Tíska og hönnun 9.9.2011 11:28
Alexander McQueen - haust 2011 Alexander McQueen haustlínu 2011 má skoða í myndasafni. Tíska og hönnun 7.9.2011 10:39
Úr sófanum beint í sundlaugina Það er engin kreppa hjá heppnum eiganda þessarar nýbyggðu lúxusvillu í Singapúr. Nútímaleg villa með sundlaug sem flæðir nánast úr garðinum og inn í húsið. Það er því hægt að stinga sér til sunds beint úr sófanum og synda út í garð. Athyglisverð hugmynd og örugglega frábært fyrir fólk í þessu heita loftslagi að geta kælt sig með því að rúlla sér úr sjónvarpssófanum í stofunni og beint ofan í ískalda sundlaug. Spurning er svo hvort klórlyktin úr lauginni sé svo endilega sá stofuilmurinn sem allir myndur vilja kjósa sér. Tíska og hönnun 6.9.2011 10:30
Gluggar í lykilhlutverki Húsið sem staðsett er í Ástralíu var hannað fyrir fjölskyldu sem óskaði eftir einföldu notalegu einbýlishúsi. Fjölskyldan lagði áherslu á að húsið væri hlýlegt, nútímalegt en jafnframt þannig að umhverfið yrði stór hluti af stemningunni. Hönnuðurinn lætur stóra gluggana skapa rómantíska stemmningu í þessu fallega rými. Algengt er í hönnun nútímalegra einbýlishúsa að upplifunin sé sú að rýmið sé opið og flæði um allt húsið eins og sjá má í umræddu húsi. Tíska og hönnun 5.9.2011 16:19
Marc Jacobs orðaður við Dior Enn velta menn því fyrir sér hver verði arftaki Johns Galliano hjá Dior-tískuhúsinu. Líkt og kunnugt er orðið var Galliano vikið frá störfum eftir að hann var kærður fyrir kynþáttahatur. Tíska og hönnun 3.9.2011 08:00