Tíska og hönnun

Býr til föt úr gömlum sokkabuxum

,,Þetta var valáfangi í samstarfi við Sorpu sem snerist um endurvinnslu. Við áttum að fara í Sorpu, Rauða Krossinn eða Góða Hirðinn og finna þar hráefni til að búa til eitthvað nytlegt úr. Þannig áttuðum við okkur á því að sorp væri í raun og veru ákveðin auðlind", segir Tóta Einarsdóttir, en hún tók áfanga í Tækniskólanum síðasta vor sem vatt heldur betur upp á sig.

Tíska og hönnun

Gladiator sandalar í sumar

Hið umdeilda gladiator skótrend mun ryðja sér rúms í sumar. Slíkir skór voru síðast í tísku árið 2008, eftir að Balenciaga notaði þá í sumarlínu sinni.

Tíska og hönnun

Dóttir Lionel Richie er upprennandi tískumógull

Sofia Richie, 14 ára dóttir Lionels Richie, ætlar sér að verða mikil tískudrós ef marka má myndir sem hún setur á instagram síðu sína. Sofia á ekki langt að sækja tískuáhugann, en eins og flestir vita er systir hennar engin önnur en tískufyrirmyndin Nicole Richie. Nicole hefur um árabil verið á mörgum listum yfir best klæddu konur heims, ásamt því að eiga og hanna eigin skartgripalínu. Hér eru nokkar myndir af instagram hjá Sofiu.

Tíska og hönnun

Smekkleg hertogaynja

Kate hefur vakið mikla athygli hvert sem hún fer fyrir einstaklega fallegan og dömulegan klæðaburð. Mörgum finnst henni svipa mjög til tengdamóður sinnar heitinar, Díönu prinsessu, en hún var ein helsta tískufyrirmynd seinni ára.

Tíska og hönnun

Íslendingur hannar og selur hulstur fyrir iPhone

Rakel Tómasdóttir er mikill fagurkeri og hefur fengist við listsköpun síðan hún man eftir sér, en hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á bæði hönnun og myndlist. Eftir að Rakel eignaðist iPhone rak hún sig á hversu erfitt það var að finna falleg hulstur utan um hann. Á endanum fann hún síðu á netinu þar sem hægt var að senda inn eigin mynd og fá hana prentaða á hulstur.

Tíska og hönnun

Fölbleikir kjólar á Golden Globe

Sjötugasta árlega Golden Globe verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í gær. Stjörnurnar mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi, en það er alltaf mikil spenna í loftinu þegar hulunni er svift af kjólunum á rauða dreglinum. Athygli vakti hversu margar konur klæddust kjólum í fölbleikum lit. Það verður þá líklega það sem koma skal á næstu vikum.

Tíska og hönnun

23 ára með eigin skartgripalínu

Rut Karlsdóttir (23 ára) útskrifaðist af listnámsbraut úr Fjölbrautarskólanum í Garðabæ árið 2009. Tveimur árum seinna fluttist Rut til Barcelona og kláraði þar fyrsta árið í fatahönnun í IED Barcelona.

Tíska og hönnun

Missoni-erfingi hvarf með flugvél

Flugvél með Vittorio Missoni, forstjóra og einum af erfingjum Missoni-tískuhússins, eiginkonu hans, Mauriziu Castiglioni, og tveimur öðrum innanborðs hvarf við strönd Venesúela á föstudag. Leit hefur staðið yfir að vélinni frá því á föstudag en hún hefur ekki borið árangur.

Tíska og hönnun

Nýtt ár – nýtt lúkk

Söngkonan Rihanna frumsýndi nýtt lúkk í Los Angeles á dögunum. Pían er búin að skipta út stutta hárinu fyrir sítt enda um að gera að breyta til á nýju ári.

Tíska og hönnun

Hlébarðamunstrið fer seint úr tísku

Svona af því að breska fyrirsætan Kate Moss komst í heimsfréttirnar af því að hún var klædd í hlébarðamynstraða kápu þegar hún gekk um götur Lundúna í síðustu viku ákváðum við á Lífinu að skoða fleiri þekktar konur sem kusu einnig að klæðast fatnaði með sama mynstri. Það verður seint sagt að mynstrið detti úr tísku - eða hvað?

Tíska og hönnun

Ákveðinn heiður en frekar undarlegt

Rapparinn Kanye West klæðist bol með ljósmynd úr smiðju áhugaljósmyndarans Katrínar Þóru Bragadóttur en myndin var líklega tekin með ólögmætum hætti af Flickr-síðu hennar. Katrín hyggst leita réttar síns yfir hafið.

Tíska og hönnun

Ég er ekki díva

Hin fjölhæfa Jennifer Lopez prýðir forsíðu nýjasta heftis Harper's Bazaar. Þessi 43ja ára súperstjarna situr fyrir í ýmsum lúxusflíkum og virðist geta gert hvað sem er.

Tíska og hönnun

Sjáðu muninn - falleg kvöldförðun

Sjáðu á meðfylgjandi myndum hvernig hægt er að útfæra fallega kvöldförðun. Sólveig Birna Gísladóttir förðunarmeistari hjá Airbrush & Make up School sýnir á auðveldan máta hvernig farið er að þessu.

Tíska og hönnun