Skoðun Ekki gera þessi mistök í sumarfríinu! Ólafía Sigurjónsdóttir skrifar Á þeim allt of mörgu klukkutímum sem ég hef eytt í að skoða samfélagsmiðla og fréttasíður síðustu ár, hef ég tekið eftir því hvað óskaplega margir hafa áhyggjur af því að ég geri mistök. Skoðun 11.7.2024 10:02 Þau vilja ekki leysa vandann Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Sú ákvörðun þingmanna stjórnarflokkanna að undanskilja vinnslustöðvar búvara öllum samkeppnisreglum hefur eðlilega valdið miklum deilum. Svo vægt sé til orða tekið. En hvers vegna veldur þessi ákvörðun slíku uppnámi? Ætla má að tvær ástæður liggi þar helst að baki. Skoðun 11.7.2024 09:01 Mengum minna Ólafur Teitur Guðnason skrifar Heiðar Guðjónsson hefur allt á hornum sér gagnvart Orkuveitunni og dótturfyrirtæki hennar Carbfix í grein hér á Vísi sem ber fyrirsögnina “Mengum meira”. Aðrir hafa hrakið sumt í grein Heiðars en víkja þarf að fleiru. Skoðun 11.7.2024 08:01 Afnám verndartolla í kjölfar breytinga á búvörulögum Jón Ingi Hákonarson skrifar Fjármálaráðherra og formaður Framsóknarflokksins fullyrðir að nú standi íslenskir bændur jafnfætis bændum annarra landa. Búvörulögin sem samþykkt voru í mars og leyfa samþjöppun afurðastöðva leiði til hærra afurðaverðs til bænda og lægra verðs til neytenda, þvert á það sem gerist í Noregi og ESB að sögn forstjóra Samkeppniseftirlitsins og fleiri. Skoðun 11.7.2024 07:01 Ráðningar og arftakaáætlanir Andrés Jónsson og Eva Ingólfsdóttir skrifa Stjórnandi í viðskiptalífinu sagði frá því nýverið að alþjóðlega snyrtivörufyrirtækið L'Oréal ráði aldrei fólk án þess að máta það áður í allavega þrjú önnur störf innan fyrirtækisins. Störf sem viðkomandi geti mögulega vaxið upp í að sinna síðar meir. Skoðun 10.7.2024 17:02 Snjallsímar og geðveiki meðal barna og unglinga Atli Harðarson skrifar Fyrr á þessu ári kom út bók eftir bandaríska sálfræðinginn Jonathan Haidt sem heitir The anxious generation: How the great rewiring of childhood is causing an epidemic of mental illness. Á íslensku gæti hún kallast Kvíðna kynslóðin: Hvernig róttæk umbreyting bernskunnar veldur faraldri geðrænna sjúkdóma. Útgefendur eru Penguin Press í Bandaríkjunum og Allen Lane á Bretlandi. Bókin er 374 blaðsíður að lengd. Ítarefni og viðbætur má finna á vefsíðunni anxiousgeneration.com. Skoðun 10.7.2024 16:30 Þar sem þingmenn þagna Bubbi Morthens skrifar Bændur eiga allt gott skilið, meira að segja ýmiskonar undanþágur ef það getur hjálpað þeim í baráttu sinni fyrir lífsbjörginni. En það hjálpar þeim lítið að afhenda Kaupfélagi Skagfirðinga alræðisvald yfir afurðum sínum. Skoðun 10.7.2024 15:00 Er íþróttafólk á Íslandi að fá þá aðstoð sem það þarfnast? Arnar Sölvi Arnmundsson og Lilja Guðmundsdóttir skrifa Af hverju er næring mikilvæg fyrir íþróttafólk? Þjálfarar og íþróttafólk er nú meðvitaðra en nokkru sinni fyrr, um það, hversu miklu máli ákveðnir þættir skipta þegar kemur að frammistöðu íþróttafólks. Skoðun 10.7.2024 12:01 Ómannúðlegur forsendubrestur – aðrir möguleikar en brottvísun og ólögleg dvöl Magnea Marinósdóttir skrifar Margir á Íslandi hafa upplifað forsendubrest af mörgu tagi. Tökum sem dæmi hjónin sem unnu hörðum höndum í hraðfrystihúsinu í heimabæ sínum þegar kvótakerfið kom til sögunnar. Kvótinn í heimabæ þeirra var síðan framseldur og þau misstu atvinnuna. Erfitt var að láta enda ná saman. Skoðun 10.7.2024 11:30 Þegar rökin skortir Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Kæmi til þess að Ísland gengi í Evrópusambandið yrði eðli málsins samkvæmt ekki samið um það hvert vægi landsins yrði innan þess. Þar er enda um að ræða fyrirkomulag sem nær til allra ríkja sambandsins og tekur fyrst og fremst mið af íbúafjölda þeirra. Skoðun 10.7.2024 08:00 Blindskerin í útsendingu RÚV - Aðgengi sjómanna og blindra að efni Ríkissjónvarpsins Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun 10.7.2024 07:00 Óttist ei að gjöra gott Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Suður-Frönsk vinkona mömmu ræddi við okkur á dögunum um síversnandi stjórnmálaástand í Frakklandi vegna kosninganna sem eru nú nýafstaðnar. Vöxtur hægri aflanna og ótti fólks var m.a. í umræðunni. Skoðun 9.7.2024 17:00 Aukin aðkoma lífeyrissjóða að uppbyggingu leiguíbúða - sérstaða Íslands Drengur Óla Þorsteinsson skrifar Stundum hefur því verið haldið fram að leigumarkaður á Íslandi sé vanþroskaður og að tilvist hans sé eingöngu óbein afleiðing séreignarstefnunnar sem hér hefur verið við lýði í áratugi. Staðan er a.m.k. sú að um 60% allra leiguíbúða á Íslandi eru í eigu einstaklinga. Skoðun 9.7.2024 16:31 Um traust og vantraust Benedikt S. Benediktsson skrifar Traust er ein meginundirstaða viðskipta. Alþingi hefur í ýmsu tilliti stutt við bak einstaklinga og ýmissa hópa til að stuðla að jafnri stöðu í viðskiptum. Til grundvallar liggur sú hugmynd að jöfn staða stuðli að trausti og tilvist trausts liðki fyrir viðskiptum. Viðskipti eru meðal forsendna þróunar, framleiðni, nýsköpunar, tæknibreytinga o.fl. Skoðun 9.7.2024 15:31 Mikilvægi samkeppni Breki Karlsson skrifar Virk samkeppni, þegar fyrirtæki keppa innbyrðis á markaði, er ekki lítilvægt orðagjálfur til að hafa uppi á tyllidögum. Hún er ein grunnstoðin í hagkerfi okkar. Jafnframt er hún ein helsta trygging neytenda fyrir úrvali og auknum gæðum, auk þess að vera vörn gegn okri og blekkingu. Það er því miður tilefni til að rifja upp mikilvægi samkeppninnar og hvað hún færir okkur. Skoðun 9.7.2024 14:31 Hvað kostar krónan heimilin? Guðmundur Ragnarsson skrifar Í umræðum um gjaldmiðlamál og stöðu efnahagsmála á Íslandi er það oftast rök þeirra sem vilja halda í krónuna að fullyrða að hún bjargi okkur úr efnahagslægðum og áföllum. Þessi rök eru notuð til að blekkja almenning, en það er mikilvægt að skoða hvaða raunverulegan kostnað krónan leggur á heimilin og hvort hún raunverulega bætir líf okkar. Skoðun 9.7.2024 13:31 Reykjavíkurborg ógnar velferð íbúa sem búa í félagslegu húsnæði í miðborginni Aldís Þóra Steindórsdóttir skrifar Ákveðin mismunun á sér stað hjá Reykjavíkurborg gagnvart þeim skjólstæðingum sem þurfa á félagslegu húsnæði að halda. Skoðun 9.7.2024 12:39 Réttur til sambúðar á hjúkrunarheimilum Eyjólfur Ármannsson skrifar „Það er eins og við séum slitin í sundur, það er ekki hægt að segja annað, og einmitt þegar kannski væri mest þörfin fyrir stuðning.” Þetta sagði viðmælandi í Kastljóssviðtali árið 2013. Eiginkona hans þurfti að flytjast á hjúkrunarheimili og hann vildi fara með henni en fékk ekki samþykkt færni- og heilsumat. Maðurinn heimsótti konuna sína daglega í þrjú ár. Skoðun 9.7.2024 11:01 Maðurinn sem ætlaði að fá lánaðan tjakkinn. Einar Helgason skrifar Hún er góð sagan af manninum sem ætlaði að fá lánaðan tjakkinn hjá bóndanum á sveitabænum. Reyndar geri ég ráð fyrir að margir af þeim sem lesa þessar línur hafi heyrt þennan brandara en ég læt hann samt flakka hérna. En það var þannig að það var maður á ferð í bíl sínum eftir fáförnum sveitavegi þegar það sprakk á einu dekki undir bílnum. Skoðun 9.7.2024 06:00 Til stuðnings Kristrúnu Frostadóttur Haukur Arnþórsson skrifar Nú býðst sósíaldemókrötum og vinstri mönnum að sameinast um ábyrga stefnu í útlendingamálum – og fleiri málum. Ekki er óhugsandi að einhverjum hafi þótt mál til komið. Skoðun 8.7.2024 13:00 „Þið vitið hvað þið væruð að fara út í“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fyrir fjórum árum síðan samþykktu ríki Evrópusambandsins að komið yrði á viðamiklu styrktarkerfi vegna kórónuveirufaraldursins. Danmörk, Austurríki, Holland og Svíþjóð höfðu barizt gegn kerfinu en drógu síðan í land og beittu sér einkum gegn því með stuðningi Þýzkalands og síðar Finnlands að það byggði á sameiginlegri skuldaábyrgð ríkjanna. Skoðun 8.7.2024 12:31 Hroki og villimennska ríkisstjórnar Netanjahú og heimska Hamas-samtakanna Katrín Harðardóttir skrifar Í meira en átta mánuði hefur Gaza þjáðst og beðið með vonarglætu um árangur af sáttarumræðum undir forystu Bandaríkjamanna, Katara, Frakka og Egypta. Í hvert einasta skipti fara viðræður um vopnahlé út um þúfur og íbúar Gaza verða fyrir vonbrigðum. Skoðun 8.7.2024 11:30 Fjölskyldan í öndvegi í Ölfusi Elliði Vignisson skrifar Börnin eru grunnur samfélagsins og á okkur öllum hvílir sú skylda að vernda þau og styðja. Á tímum mikillar íbúafjölgunar skiptir það sköpum að setja þarfir barna í forgrunn. Það fylgja því vissulega margar áskoranir þegar íbúum fjölgar um 6% til 9% á ári eins og nú er og mikilvægt að allir innviðir byggist upp í takt við íbúaþróun. Við í Ölfusi leggjum áherslu á að umgjörð utan um barnafjölskyldur sé til fyrirmyndar og farsæl. Við erum að stíga farsældarskrefin og leggjum áherslu á að fjölskyldufólki líði vel. Skoðun 8.7.2024 11:01 Svar við bréfi Carbfix: Óljósar hótanir ekki vænlegar til árangurs Davíð A Stefánsson skrifar Þann 3. júlí s.l. birtu þau Ólafur Elínarson og Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir sem bæði eru starfsfólk Carbfix grein hér á Vísi undir fyrirsögninni: Af hverju að byggja Coda Terminal. Skoðun 8.7.2024 10:45 Uppreisnarhaf íslenskunnar Helen Cova skrifar Dagurinn var kaldur; eins og allir dagar á Íslandi. Ég man hvað ég var spennt. Ég var búin að læra ómissandi orð. Ég var búin að læra að segja góðan daginn „gondain“ og tölurnar upp í tíu: „ein, tueir, trir, fiorir, fim, secs, shiu, auta, niu, tiu.“ Svo var ég með aðra setningu upp í erminni: „eki ropa nuna,“ endurminning úr kvöldmatarboði með krökkum, en ég átti ekki von á því að þurfa að nota hana; ekki heldur „tac firir matin“ eða „lugreglan“ – nauðsynlegt orð fyrir konu sem er ein í nýju landi. Skoðun 8.7.2024 10:30 Dýralæknisfræðin eru tiltölulega ný Matthildur Björnsdóttir skrifar Svo hvernig mun það breyta heilavírun dýranna? Ég hef horft á svo marga dýralæknisþætti sem eru bæði teknir upp hér í Ástralíu og í Bretlandi. Skoðun 8.7.2024 10:01 Hart er sótt að Hamarsdal Stefán Skafti Steinólfsson skrifar Góðir lesendur það hefur verið áhugavert að fylgjast með umsagnarferli í samráðsgátt stjórnvalda, er varðar afgreiðslu verkefnastjórnar 5 áfanga rammaáætlunar á fyrirhuguðum virkjanaáformum í Hamarsdal í fyrrum Djúpavogshreppi. Skoðun 8.7.2024 09:30 Arðgreiðslur í sjávarútvegi eru eðlilegar og nauðsynlegar Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Það er engum vafa undirorpið að sjávarútvegur hefur verið einn mikilvægasti atvinnuvegur þjóðarinnar og lagt grunn að þeim lífskjörum sem við búum við í dag. Á árum áður átti íslenskt hagkerfi allt undir sjávarútvegi enda var atvinnulífið mun fábrotnara á þeim tíma og stóð sjávarútvegur nánast einn að gjaldeyrisöflun þjóðarbúsins. Skoðun 8.7.2024 09:01 Hvað geta íslenskir stjórnmálamenn lært af nýlegum breskum þingkosningum? Jun Þór Morikawa skrifar Við höfum nýlega orðið vitni að sögulegum stórsigri Verkamannaflokksins í bresku þingkosningunum. Íhaldsflokkurinn hefur beðið mikinn ósigur. Skoðun 8.7.2024 08:01 Hver er svo sem ekki með hálfa milljón í rassvasanum? Davíð Brynjar Sigurjónsson skrifar Það er enginn undirbúinn fyrir það að greinast með krabbamein, hvað þá heldur aðstandendurnir sem elska hann, hafa planað og séð fyrir sér alla framtíðina með viðkomandi. Ég hef því miður reynslu af þessu sem aðstandandi. Það má segja að sorgarferlið byrji strax frá upphafi þar sem maður fer að hugsa um hvað af því sem maður hafði séð fyrir sér sé ekki að fara að verða að veruleika ef allt fer á versta veg. Skoðun 8.7.2024 07:00 « ‹ 82 83 84 85 86 87 88 89 90 … 334 ›
Ekki gera þessi mistök í sumarfríinu! Ólafía Sigurjónsdóttir skrifar Á þeim allt of mörgu klukkutímum sem ég hef eytt í að skoða samfélagsmiðla og fréttasíður síðustu ár, hef ég tekið eftir því hvað óskaplega margir hafa áhyggjur af því að ég geri mistök. Skoðun 11.7.2024 10:02
Þau vilja ekki leysa vandann Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Sú ákvörðun þingmanna stjórnarflokkanna að undanskilja vinnslustöðvar búvara öllum samkeppnisreglum hefur eðlilega valdið miklum deilum. Svo vægt sé til orða tekið. En hvers vegna veldur þessi ákvörðun slíku uppnámi? Ætla má að tvær ástæður liggi þar helst að baki. Skoðun 11.7.2024 09:01
Mengum minna Ólafur Teitur Guðnason skrifar Heiðar Guðjónsson hefur allt á hornum sér gagnvart Orkuveitunni og dótturfyrirtæki hennar Carbfix í grein hér á Vísi sem ber fyrirsögnina “Mengum meira”. Aðrir hafa hrakið sumt í grein Heiðars en víkja þarf að fleiru. Skoðun 11.7.2024 08:01
Afnám verndartolla í kjölfar breytinga á búvörulögum Jón Ingi Hákonarson skrifar Fjármálaráðherra og formaður Framsóknarflokksins fullyrðir að nú standi íslenskir bændur jafnfætis bændum annarra landa. Búvörulögin sem samþykkt voru í mars og leyfa samþjöppun afurðastöðva leiði til hærra afurðaverðs til bænda og lægra verðs til neytenda, þvert á það sem gerist í Noregi og ESB að sögn forstjóra Samkeppniseftirlitsins og fleiri. Skoðun 11.7.2024 07:01
Ráðningar og arftakaáætlanir Andrés Jónsson og Eva Ingólfsdóttir skrifa Stjórnandi í viðskiptalífinu sagði frá því nýverið að alþjóðlega snyrtivörufyrirtækið L'Oréal ráði aldrei fólk án þess að máta það áður í allavega þrjú önnur störf innan fyrirtækisins. Störf sem viðkomandi geti mögulega vaxið upp í að sinna síðar meir. Skoðun 10.7.2024 17:02
Snjallsímar og geðveiki meðal barna og unglinga Atli Harðarson skrifar Fyrr á þessu ári kom út bók eftir bandaríska sálfræðinginn Jonathan Haidt sem heitir The anxious generation: How the great rewiring of childhood is causing an epidemic of mental illness. Á íslensku gæti hún kallast Kvíðna kynslóðin: Hvernig róttæk umbreyting bernskunnar veldur faraldri geðrænna sjúkdóma. Útgefendur eru Penguin Press í Bandaríkjunum og Allen Lane á Bretlandi. Bókin er 374 blaðsíður að lengd. Ítarefni og viðbætur má finna á vefsíðunni anxiousgeneration.com. Skoðun 10.7.2024 16:30
Þar sem þingmenn þagna Bubbi Morthens skrifar Bændur eiga allt gott skilið, meira að segja ýmiskonar undanþágur ef það getur hjálpað þeim í baráttu sinni fyrir lífsbjörginni. En það hjálpar þeim lítið að afhenda Kaupfélagi Skagfirðinga alræðisvald yfir afurðum sínum. Skoðun 10.7.2024 15:00
Er íþróttafólk á Íslandi að fá þá aðstoð sem það þarfnast? Arnar Sölvi Arnmundsson og Lilja Guðmundsdóttir skrifa Af hverju er næring mikilvæg fyrir íþróttafólk? Þjálfarar og íþróttafólk er nú meðvitaðra en nokkru sinni fyrr, um það, hversu miklu máli ákveðnir þættir skipta þegar kemur að frammistöðu íþróttafólks. Skoðun 10.7.2024 12:01
Ómannúðlegur forsendubrestur – aðrir möguleikar en brottvísun og ólögleg dvöl Magnea Marinósdóttir skrifar Margir á Íslandi hafa upplifað forsendubrest af mörgu tagi. Tökum sem dæmi hjónin sem unnu hörðum höndum í hraðfrystihúsinu í heimabæ sínum þegar kvótakerfið kom til sögunnar. Kvótinn í heimabæ þeirra var síðan framseldur og þau misstu atvinnuna. Erfitt var að láta enda ná saman. Skoðun 10.7.2024 11:30
Þegar rökin skortir Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Kæmi til þess að Ísland gengi í Evrópusambandið yrði eðli málsins samkvæmt ekki samið um það hvert vægi landsins yrði innan þess. Þar er enda um að ræða fyrirkomulag sem nær til allra ríkja sambandsins og tekur fyrst og fremst mið af íbúafjölda þeirra. Skoðun 10.7.2024 08:00
Blindskerin í útsendingu RÚV - Aðgengi sjómanna og blindra að efni Ríkissjónvarpsins Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun 10.7.2024 07:00
Óttist ei að gjöra gott Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Suður-Frönsk vinkona mömmu ræddi við okkur á dögunum um síversnandi stjórnmálaástand í Frakklandi vegna kosninganna sem eru nú nýafstaðnar. Vöxtur hægri aflanna og ótti fólks var m.a. í umræðunni. Skoðun 9.7.2024 17:00
Aukin aðkoma lífeyrissjóða að uppbyggingu leiguíbúða - sérstaða Íslands Drengur Óla Þorsteinsson skrifar Stundum hefur því verið haldið fram að leigumarkaður á Íslandi sé vanþroskaður og að tilvist hans sé eingöngu óbein afleiðing séreignarstefnunnar sem hér hefur verið við lýði í áratugi. Staðan er a.m.k. sú að um 60% allra leiguíbúða á Íslandi eru í eigu einstaklinga. Skoðun 9.7.2024 16:31
Um traust og vantraust Benedikt S. Benediktsson skrifar Traust er ein meginundirstaða viðskipta. Alþingi hefur í ýmsu tilliti stutt við bak einstaklinga og ýmissa hópa til að stuðla að jafnri stöðu í viðskiptum. Til grundvallar liggur sú hugmynd að jöfn staða stuðli að trausti og tilvist trausts liðki fyrir viðskiptum. Viðskipti eru meðal forsendna þróunar, framleiðni, nýsköpunar, tæknibreytinga o.fl. Skoðun 9.7.2024 15:31
Mikilvægi samkeppni Breki Karlsson skrifar Virk samkeppni, þegar fyrirtæki keppa innbyrðis á markaði, er ekki lítilvægt orðagjálfur til að hafa uppi á tyllidögum. Hún er ein grunnstoðin í hagkerfi okkar. Jafnframt er hún ein helsta trygging neytenda fyrir úrvali og auknum gæðum, auk þess að vera vörn gegn okri og blekkingu. Það er því miður tilefni til að rifja upp mikilvægi samkeppninnar og hvað hún færir okkur. Skoðun 9.7.2024 14:31
Hvað kostar krónan heimilin? Guðmundur Ragnarsson skrifar Í umræðum um gjaldmiðlamál og stöðu efnahagsmála á Íslandi er það oftast rök þeirra sem vilja halda í krónuna að fullyrða að hún bjargi okkur úr efnahagslægðum og áföllum. Þessi rök eru notuð til að blekkja almenning, en það er mikilvægt að skoða hvaða raunverulegan kostnað krónan leggur á heimilin og hvort hún raunverulega bætir líf okkar. Skoðun 9.7.2024 13:31
Reykjavíkurborg ógnar velferð íbúa sem búa í félagslegu húsnæði í miðborginni Aldís Þóra Steindórsdóttir skrifar Ákveðin mismunun á sér stað hjá Reykjavíkurborg gagnvart þeim skjólstæðingum sem þurfa á félagslegu húsnæði að halda. Skoðun 9.7.2024 12:39
Réttur til sambúðar á hjúkrunarheimilum Eyjólfur Ármannsson skrifar „Það er eins og við séum slitin í sundur, það er ekki hægt að segja annað, og einmitt þegar kannski væri mest þörfin fyrir stuðning.” Þetta sagði viðmælandi í Kastljóssviðtali árið 2013. Eiginkona hans þurfti að flytjast á hjúkrunarheimili og hann vildi fara með henni en fékk ekki samþykkt færni- og heilsumat. Maðurinn heimsótti konuna sína daglega í þrjú ár. Skoðun 9.7.2024 11:01
Maðurinn sem ætlaði að fá lánaðan tjakkinn. Einar Helgason skrifar Hún er góð sagan af manninum sem ætlaði að fá lánaðan tjakkinn hjá bóndanum á sveitabænum. Reyndar geri ég ráð fyrir að margir af þeim sem lesa þessar línur hafi heyrt þennan brandara en ég læt hann samt flakka hérna. En það var þannig að það var maður á ferð í bíl sínum eftir fáförnum sveitavegi þegar það sprakk á einu dekki undir bílnum. Skoðun 9.7.2024 06:00
Til stuðnings Kristrúnu Frostadóttur Haukur Arnþórsson skrifar Nú býðst sósíaldemókrötum og vinstri mönnum að sameinast um ábyrga stefnu í útlendingamálum – og fleiri málum. Ekki er óhugsandi að einhverjum hafi þótt mál til komið. Skoðun 8.7.2024 13:00
„Þið vitið hvað þið væruð að fara út í“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fyrir fjórum árum síðan samþykktu ríki Evrópusambandsins að komið yrði á viðamiklu styrktarkerfi vegna kórónuveirufaraldursins. Danmörk, Austurríki, Holland og Svíþjóð höfðu barizt gegn kerfinu en drógu síðan í land og beittu sér einkum gegn því með stuðningi Þýzkalands og síðar Finnlands að það byggði á sameiginlegri skuldaábyrgð ríkjanna. Skoðun 8.7.2024 12:31
Hroki og villimennska ríkisstjórnar Netanjahú og heimska Hamas-samtakanna Katrín Harðardóttir skrifar Í meira en átta mánuði hefur Gaza þjáðst og beðið með vonarglætu um árangur af sáttarumræðum undir forystu Bandaríkjamanna, Katara, Frakka og Egypta. Í hvert einasta skipti fara viðræður um vopnahlé út um þúfur og íbúar Gaza verða fyrir vonbrigðum. Skoðun 8.7.2024 11:30
Fjölskyldan í öndvegi í Ölfusi Elliði Vignisson skrifar Börnin eru grunnur samfélagsins og á okkur öllum hvílir sú skylda að vernda þau og styðja. Á tímum mikillar íbúafjölgunar skiptir það sköpum að setja þarfir barna í forgrunn. Það fylgja því vissulega margar áskoranir þegar íbúum fjölgar um 6% til 9% á ári eins og nú er og mikilvægt að allir innviðir byggist upp í takt við íbúaþróun. Við í Ölfusi leggjum áherslu á að umgjörð utan um barnafjölskyldur sé til fyrirmyndar og farsæl. Við erum að stíga farsældarskrefin og leggjum áherslu á að fjölskyldufólki líði vel. Skoðun 8.7.2024 11:01
Svar við bréfi Carbfix: Óljósar hótanir ekki vænlegar til árangurs Davíð A Stefánsson skrifar Þann 3. júlí s.l. birtu þau Ólafur Elínarson og Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir sem bæði eru starfsfólk Carbfix grein hér á Vísi undir fyrirsögninni: Af hverju að byggja Coda Terminal. Skoðun 8.7.2024 10:45
Uppreisnarhaf íslenskunnar Helen Cova skrifar Dagurinn var kaldur; eins og allir dagar á Íslandi. Ég man hvað ég var spennt. Ég var búin að læra ómissandi orð. Ég var búin að læra að segja góðan daginn „gondain“ og tölurnar upp í tíu: „ein, tueir, trir, fiorir, fim, secs, shiu, auta, niu, tiu.“ Svo var ég með aðra setningu upp í erminni: „eki ropa nuna,“ endurminning úr kvöldmatarboði með krökkum, en ég átti ekki von á því að þurfa að nota hana; ekki heldur „tac firir matin“ eða „lugreglan“ – nauðsynlegt orð fyrir konu sem er ein í nýju landi. Skoðun 8.7.2024 10:30
Dýralæknisfræðin eru tiltölulega ný Matthildur Björnsdóttir skrifar Svo hvernig mun það breyta heilavírun dýranna? Ég hef horft á svo marga dýralæknisþætti sem eru bæði teknir upp hér í Ástralíu og í Bretlandi. Skoðun 8.7.2024 10:01
Hart er sótt að Hamarsdal Stefán Skafti Steinólfsson skrifar Góðir lesendur það hefur verið áhugavert að fylgjast með umsagnarferli í samráðsgátt stjórnvalda, er varðar afgreiðslu verkefnastjórnar 5 áfanga rammaáætlunar á fyrirhuguðum virkjanaáformum í Hamarsdal í fyrrum Djúpavogshreppi. Skoðun 8.7.2024 09:30
Arðgreiðslur í sjávarútvegi eru eðlilegar og nauðsynlegar Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Það er engum vafa undirorpið að sjávarútvegur hefur verið einn mikilvægasti atvinnuvegur þjóðarinnar og lagt grunn að þeim lífskjörum sem við búum við í dag. Á árum áður átti íslenskt hagkerfi allt undir sjávarútvegi enda var atvinnulífið mun fábrotnara á þeim tíma og stóð sjávarútvegur nánast einn að gjaldeyrisöflun þjóðarbúsins. Skoðun 8.7.2024 09:01
Hvað geta íslenskir stjórnmálamenn lært af nýlegum breskum þingkosningum? Jun Þór Morikawa skrifar Við höfum nýlega orðið vitni að sögulegum stórsigri Verkamannaflokksins í bresku þingkosningunum. Íhaldsflokkurinn hefur beðið mikinn ósigur. Skoðun 8.7.2024 08:01
Hver er svo sem ekki með hálfa milljón í rassvasanum? Davíð Brynjar Sigurjónsson skrifar Það er enginn undirbúinn fyrir það að greinast með krabbamein, hvað þá heldur aðstandendurnir sem elska hann, hafa planað og séð fyrir sér alla framtíðina með viðkomandi. Ég hef því miður reynslu af þessu sem aðstandandi. Það má segja að sorgarferlið byrji strax frá upphafi þar sem maður fer að hugsa um hvað af því sem maður hafði séð fyrir sér sé ekki að fara að verða að veruleika ef allt fer á versta veg. Skoðun 8.7.2024 07:00
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson Skoðun