Menning

Guð, þennan konsert verð ég að læra

Allt frá því Emilía Rós Sigfúsdóttir þverflautuleikari var ellefu ára hefur flautukonsert Jacques Ibert fylgt henni. Hún flytur þennan elskaða konsert í Hörpu í kvöld sem einleikari með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Menning

Þegar böðull missti vinnuna

Bíó Paradís hefur á liðnum árum skapað sér mikla sérstöðu á meðal íslenskra kvikmyndahúsa enda áherslan á listrænar kvikmyndir víða að úr veröldinni.

Menning

Við lofum að ljúga ekki að áhorfendum

Djassararnir í Of Miles and Men ætla í kvöld að leika sér að því að spila uppáhalds Miles Davis lögin sín og votta þannig meistaranum virðingu sína enda átti hann stóran þátt í þróun djassins á liðinni öld.

Menning

Óborganleg snilld á ferð

Sunnudaginn 10. apríl verður frumsýnt nýtt leikrit eftir Karl Ágúst Úlfsson. Verkið byggir á bókinni vinsælu Góði dátinn Svejk og ævi höfundar hennar, Jaroslavs Haseks.

Menning

Hátíð fyrir alla bíófíkla

Í gærkvöldi hófst allsérstæð alþjóðleg kvikmyndahátíð í Bíói Paradís þar sem sýndar verða einar tíu kvikmyndir á aðeins þremur dögum.

Menning

Það eru engar flóttaleiðir færar

Mannslíkaminn er Kristínu Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu yrkisefni bæði í teikningum og bláum gvassmyndum sem hún birtir í nýjum listasal Skúmaskots að Skólavörðustíg 21. Sýninguna opnar hún í dag klukkan 16.

Menning

Taugaveikis-Mæja

Skilningur fólks fyrr á öldum á smitleiðum sjúkdóma var takmarkaður, en á sama hátt þarf ekki að koma á óvart þótt almenningur vildi finna blóraböggul. Eftir stendur að varla er hægt að hugsa sér ömurlegri örlög en að verða holdgervingur hræðilegs sjúkdóms og rata þannig í sögubækur löngu eftir sinn dag. Það varð einmitt hlutskipti Mary Mellon, matselju sem enn í dag er dregin fram í hvert sinn sem fjallað er um sögu taugaveiki.

Menning

Ég dreg ekkert undan

Ung ákvað hún að skrifa ævisöguna þegar hún yrði sextug en það dróst í fimmtán ár. Guðrún L. Ásgeirsdóttir kennari rifjar upp 32 fyrstu árin sín í bókinni Á meðan ég man.

Menning