Menning Þetta fólk er eins konar sorphaugur angistar okkar Myndlistarmaðurinn Birgir Snæbjörn Birgisson opnar í dag sýningu í Sverrissal Hafnarborgar undir yfirskriftinni Von. Verkið samanstendur af portrettmyndum af þingheimi kjörtímabilsins sem er að líða. Menning 8.10.2016 10:00 Eyrún Ósk hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Eyrún Ósk Jónsdóttir hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir árið 2016 fyrir ljóðahandritið Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa en Dagur B. Eggertsson borgarstjóri veitti henni verðlaunin í dag sem nema 700 þúsund krónum. Fyrstu eintökin af bókinni komu um leið úr prentun í útgáfu Bjarts. Menning 6.10.2016 17:56 Þrjár bækur um Melrakkasléttu Sléttungurinn Níels Árni Lund hefur gefið út ritverkið Sléttungu, - safn til sögu Melrakkasléttu og Raufarhafnar. Menning 6.10.2016 16:45 Þeir eru í læstri hliðarlegu feðraveldisins Annað kvöld verður frumsýnd stórsýning Hannesar og Smára á Litla sviði Borgarleikhússins. Jón Páll Eyjólfsson leikstjóri þekkir þá kappa orðið flestum betur. Menning 6.10.2016 11:45 Úr drullunni verður fegurðin til Tolli hefur löngum verið ötull við að færa listina til fólksins. Í dag opnar hann í Kringlunni og ætlar að bjóða fólki að hugleiða með sér í hádeginu. Menning 6.10.2016 11:15 Þreytir frumraun sína á sviði Borgarleikhússins Davíð Þór Katrínarson leikari þreytir frumraun sína á sviði Borgarleikhússins í sýningunni Ræman eftir Annie Baker. Davíð Þór útskrifaðist frá Stella Adler Academy of Acting & Theatre í Los Angeles síðasta haust og segir námið hafa verið krefjandi og skemmtilegt. Menning 6.10.2016 09:45 Sýningin Iceland frumsýnd í Los Angeles Leikkonan Ásdís Þula Þorláksdóttir útskrifaðist nýlega frá New York Film Academy í Los Angeles, hún tekur þátt í uppsetningu á verkinu Iceland sem frumsýnt verður á föstudaginn í Los Angeles. Menning 5.10.2016 19:30 Staldrað við í ljóðinu Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir hefur skrifað alls kyns texta frá því hún var barn. Á morgun kemur út hennar fyrsta ljóðabók, Skýjafar. Ljóðin í henni mynda nokkurs konar ferðalag en skáldið vill að hver og einn túlki ljóðin á sinn hátt. Menning 5.10.2016 14:45 Við ætlum að skapa nýja gullöld íslenskra bókmennta Valgerður Þóroddsdóttir er ungt skáld sem leiddist út í útgáfustarfsemi af hreinni nauðsyn. Hún stendur nú frammi fyrir því að taka þátt í jólabókaflóðinu í fyrsta sinn, þrátt fyrir að hafa þegar umtalsverða reynslu af útgáfu. Menning 5.10.2016 10:15 Lög Bobs Dylan í nýju ljósi Dagskráin er nokkuð óhefðbundin en á efnisskránni verða nokkur fjölbreytt og falleg sönglög eftir bandarísk tónskáld frá 20. og 21. öld, m.a. tvö mögnuð lög eftir John Corigliano við ljóð Bobs Dylan. Menning 4.10.2016 10:15 Heiðursverðlaun RIFF afhent í tíunda skiptið Heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, verða afhent í tíunda sinn í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhendir indversk-kanadísku kvikmyndagerðarkonunni Deepa Mehta verðlaunin við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Menning 3.10.2016 10:00 Kylfan og frelsið Frelsisbarátta og sjálfstæði Indlands eru meðal mikilvægustu atburða tuttugustu aldar. Bretar höfðu skilgreint Indland sem krúnudjásn sitt og reyndu eftir besta mætti að standa gegn sjálfstæðishreyfingunni, en styrkur hennar reyndist of mikill auk þess sem kostnaðarsöm þátttaka Bretlands í síðari heimsstyrjöldinni gerði að lokum ómögulegt að halda heimsveldinu saman. Menning 2.10.2016 10:00 Þetta verkefni snýst um að opinbera fyrir heiminum hversu skelfilegt ástandið er í Kongó Myndlistarmaðurinn Richard Mosse hóf ferilinn sem fréttaljósmyndari en sýnir nú afar óvenjulegt myndbandsverk og ljósmyndir frá stríðshrjáðasta hluta Kongó í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Menning 1.10.2016 10:00 Þegar vandræðin verða að grísku drama Hilmir Snær er í aðalhlutverki í leikritinu Horft frá brúnni eftir Arthur Miller sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Það fjallar um ítalska innflytjendur í New York, ástir og árekstra. Menning 30.9.2016 09:30 Ímyndaður bakgrunnur Sýning á ljósmyndum Rósku stendur nú yfir í Vínarborg. Sýningarstjóri er Æsa Sigurjónsdóttir listfræðingur, en sýningin er hluti af myndlistarhátíðinni Curated by_Vienna. Menning 29.9.2016 09:45 Úr gríninu í alvöruna Júlíana Sara Gunnarsdóttir leikur í spennumyndinni Grimmd sem frumsýnd verður í október. Júlíana er þekkt fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Þær tvær, en hér leikur hún alvarlegra hlutverk. Menning 29.9.2016 09:30 Ég hef heyrt heilu salina skella upp úr Kammersveitir, einleikarar, tónskáld, hljóðlistamenn auk Sinfóníuhljómsveitar Íslands koma fram á hátíðinni Norrænir músíkdagar sem hefst á morgun í Hörpu. Guðný Þóra Guðmundsdóttir veit meira. Menning 28.9.2016 10:15 Það er eftir Íslandi tekið Kvennakór Reykjavíkur fékk gulleinkunn í öllum flokkum sem hann keppti í á kóramóti á Spáni nýlega og í þremur þeirra náði hann 2., 3. og 4. sæti. Menning 27.9.2016 11:30 Þrælamorðinginn Ingólfur „Hvaða Ingólf?“ – hnussaði úfinn fornleifafræðingur í sjónvarpsviðtali fyrir mörgum árum. Fréttakona hafði mætt á vettvang uppgraftar í Kvosinni og spurt: „Eruð þið búin að finna Ingólf?“ Menning 25.9.2016 08:00 Yngstu myndirnar eru af Hljómum Tvær sýningar á myndum Jóns Kaldals ljósmyndara (1896-1981) verða opnaðar í Þjóðminjasafninu í dag. Þannig er þess minnst að 120 ár eru frá fæðingu hans. Menning 24.9.2016 10:45 Í þá tíð voru gerð hróp að listamönnum úti á götu Yfirlitsýning á verkum Valtýs Péturssonar listmálara verður opnuð í Listasafni Íslands í dag. Samtímis kemur út bók um ævi og störf listamannsins, sem var á meðal frumkvöðla í málaralist á Íslandi á síðustu öld. Menning 24.9.2016 10:00 Ég ætla að nýta látbragðsleikinn og fara í karakter Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur ætlar að stíga inn á Söguloft Landnámsseturs í kvöld og segja sögu langafa síns, stórathafnamannsins Thors Jensens sem kom til Íslands fjórtán ára allslaus drengur. Menning 23.9.2016 10:00 Gísli á Uppsölum á svið Einleikur um vestfirska einbúann Gísla á Uppsölum er 40. verk Kómedíuleikhússins. Það verður frumsýnt nú á sunnudaginn á söguslóðum, eða í Selárdalskirkju. Menning 23.9.2016 09:15 Ein tæknilegasta sýning sem ég hef unnið við Mikil litadýrð og hreyfing einkennir söngleikinn Bláa hnöttinn sem verður frumsýndur á stóra sviði Borgarleikhússins á laugardaginn. Höfundur tónlistarinnar er Kristjana Stefánsdóttir. Menning 22.9.2016 14:30 Björk fór á kostum á tónleikum í London: „Ég hef aldrei séð Albert Hall bregðast svona við“ Fær frábæra dóma hjá bresku pressunni. Menning 22.9.2016 13:29 Rithöfundar hefja upp raust í MH Menning 22.9.2016 13:15 Ari Eldjárn og Björn Bragi spenntir fyrir tveggja manna sýningu Menning 22.9.2016 12:00 Mínir innstu sálarstrengir Sigurður Helgi Oddsson, tónskáld og píanóleikari, frumflytur lög sín ásamt sópransöngkonunni Unni Helgu Möller í Hannesarholti við Grundarstíg 10 í kvöld. Menning 21.9.2016 10:30 Fjallar um aðskilnað, nauðungarútlegð og kúgun Gríski danshöfundurinn Athanasia Kanellopoulou er stödd hér á landi með verkið RUPTURE persephone sem sýnt verður í Tjarnarbíói í kvöld. Menning 21.9.2016 10:30 Skip eyðimerkurinnar Eitt vinsælasta myndefni ferðalanga í Ástralíu eru skilti. Nánar tiltekið skilti sem ætlað er að vara vegfarendur við úlföldum. Skemmtilegast þykir þegar skiltið er innan um önnur slík sem vekja athygli á dýrum sem þykja einkennandi fyrir ástralska náttúru, svo sem kengúrum eða vömbum. Dálæti ferðafólks á skiltum þessum er slíkt að yfirvöld kveinka sér yfir að þeim sé stolið í stórum stíl á ári hverju með tilheyrandi kostnaði við endurnýjun. Menning 18.9.2016 10:00 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 334 ›
Þetta fólk er eins konar sorphaugur angistar okkar Myndlistarmaðurinn Birgir Snæbjörn Birgisson opnar í dag sýningu í Sverrissal Hafnarborgar undir yfirskriftinni Von. Verkið samanstendur af portrettmyndum af þingheimi kjörtímabilsins sem er að líða. Menning 8.10.2016 10:00
Eyrún Ósk hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Eyrún Ósk Jónsdóttir hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir árið 2016 fyrir ljóðahandritið Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa en Dagur B. Eggertsson borgarstjóri veitti henni verðlaunin í dag sem nema 700 þúsund krónum. Fyrstu eintökin af bókinni komu um leið úr prentun í útgáfu Bjarts. Menning 6.10.2016 17:56
Þrjár bækur um Melrakkasléttu Sléttungurinn Níels Árni Lund hefur gefið út ritverkið Sléttungu, - safn til sögu Melrakkasléttu og Raufarhafnar. Menning 6.10.2016 16:45
Þeir eru í læstri hliðarlegu feðraveldisins Annað kvöld verður frumsýnd stórsýning Hannesar og Smára á Litla sviði Borgarleikhússins. Jón Páll Eyjólfsson leikstjóri þekkir þá kappa orðið flestum betur. Menning 6.10.2016 11:45
Úr drullunni verður fegurðin til Tolli hefur löngum verið ötull við að færa listina til fólksins. Í dag opnar hann í Kringlunni og ætlar að bjóða fólki að hugleiða með sér í hádeginu. Menning 6.10.2016 11:15
Þreytir frumraun sína á sviði Borgarleikhússins Davíð Þór Katrínarson leikari þreytir frumraun sína á sviði Borgarleikhússins í sýningunni Ræman eftir Annie Baker. Davíð Þór útskrifaðist frá Stella Adler Academy of Acting & Theatre í Los Angeles síðasta haust og segir námið hafa verið krefjandi og skemmtilegt. Menning 6.10.2016 09:45
Sýningin Iceland frumsýnd í Los Angeles Leikkonan Ásdís Þula Þorláksdóttir útskrifaðist nýlega frá New York Film Academy í Los Angeles, hún tekur þátt í uppsetningu á verkinu Iceland sem frumsýnt verður á föstudaginn í Los Angeles. Menning 5.10.2016 19:30
Staldrað við í ljóðinu Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir hefur skrifað alls kyns texta frá því hún var barn. Á morgun kemur út hennar fyrsta ljóðabók, Skýjafar. Ljóðin í henni mynda nokkurs konar ferðalag en skáldið vill að hver og einn túlki ljóðin á sinn hátt. Menning 5.10.2016 14:45
Við ætlum að skapa nýja gullöld íslenskra bókmennta Valgerður Þóroddsdóttir er ungt skáld sem leiddist út í útgáfustarfsemi af hreinni nauðsyn. Hún stendur nú frammi fyrir því að taka þátt í jólabókaflóðinu í fyrsta sinn, þrátt fyrir að hafa þegar umtalsverða reynslu af útgáfu. Menning 5.10.2016 10:15
Lög Bobs Dylan í nýju ljósi Dagskráin er nokkuð óhefðbundin en á efnisskránni verða nokkur fjölbreytt og falleg sönglög eftir bandarísk tónskáld frá 20. og 21. öld, m.a. tvö mögnuð lög eftir John Corigliano við ljóð Bobs Dylan. Menning 4.10.2016 10:15
Heiðursverðlaun RIFF afhent í tíunda skiptið Heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, verða afhent í tíunda sinn í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhendir indversk-kanadísku kvikmyndagerðarkonunni Deepa Mehta verðlaunin við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Menning 3.10.2016 10:00
Kylfan og frelsið Frelsisbarátta og sjálfstæði Indlands eru meðal mikilvægustu atburða tuttugustu aldar. Bretar höfðu skilgreint Indland sem krúnudjásn sitt og reyndu eftir besta mætti að standa gegn sjálfstæðishreyfingunni, en styrkur hennar reyndist of mikill auk þess sem kostnaðarsöm þátttaka Bretlands í síðari heimsstyrjöldinni gerði að lokum ómögulegt að halda heimsveldinu saman. Menning 2.10.2016 10:00
Þetta verkefni snýst um að opinbera fyrir heiminum hversu skelfilegt ástandið er í Kongó Myndlistarmaðurinn Richard Mosse hóf ferilinn sem fréttaljósmyndari en sýnir nú afar óvenjulegt myndbandsverk og ljósmyndir frá stríðshrjáðasta hluta Kongó í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Menning 1.10.2016 10:00
Þegar vandræðin verða að grísku drama Hilmir Snær er í aðalhlutverki í leikritinu Horft frá brúnni eftir Arthur Miller sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Það fjallar um ítalska innflytjendur í New York, ástir og árekstra. Menning 30.9.2016 09:30
Ímyndaður bakgrunnur Sýning á ljósmyndum Rósku stendur nú yfir í Vínarborg. Sýningarstjóri er Æsa Sigurjónsdóttir listfræðingur, en sýningin er hluti af myndlistarhátíðinni Curated by_Vienna. Menning 29.9.2016 09:45
Úr gríninu í alvöruna Júlíana Sara Gunnarsdóttir leikur í spennumyndinni Grimmd sem frumsýnd verður í október. Júlíana er þekkt fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Þær tvær, en hér leikur hún alvarlegra hlutverk. Menning 29.9.2016 09:30
Ég hef heyrt heilu salina skella upp úr Kammersveitir, einleikarar, tónskáld, hljóðlistamenn auk Sinfóníuhljómsveitar Íslands koma fram á hátíðinni Norrænir músíkdagar sem hefst á morgun í Hörpu. Guðný Þóra Guðmundsdóttir veit meira. Menning 28.9.2016 10:15
Það er eftir Íslandi tekið Kvennakór Reykjavíkur fékk gulleinkunn í öllum flokkum sem hann keppti í á kóramóti á Spáni nýlega og í þremur þeirra náði hann 2., 3. og 4. sæti. Menning 27.9.2016 11:30
Þrælamorðinginn Ingólfur „Hvaða Ingólf?“ – hnussaði úfinn fornleifafræðingur í sjónvarpsviðtali fyrir mörgum árum. Fréttakona hafði mætt á vettvang uppgraftar í Kvosinni og spurt: „Eruð þið búin að finna Ingólf?“ Menning 25.9.2016 08:00
Yngstu myndirnar eru af Hljómum Tvær sýningar á myndum Jóns Kaldals ljósmyndara (1896-1981) verða opnaðar í Þjóðminjasafninu í dag. Þannig er þess minnst að 120 ár eru frá fæðingu hans. Menning 24.9.2016 10:45
Í þá tíð voru gerð hróp að listamönnum úti á götu Yfirlitsýning á verkum Valtýs Péturssonar listmálara verður opnuð í Listasafni Íslands í dag. Samtímis kemur út bók um ævi og störf listamannsins, sem var á meðal frumkvöðla í málaralist á Íslandi á síðustu öld. Menning 24.9.2016 10:00
Ég ætla að nýta látbragðsleikinn og fara í karakter Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur ætlar að stíga inn á Söguloft Landnámsseturs í kvöld og segja sögu langafa síns, stórathafnamannsins Thors Jensens sem kom til Íslands fjórtán ára allslaus drengur. Menning 23.9.2016 10:00
Gísli á Uppsölum á svið Einleikur um vestfirska einbúann Gísla á Uppsölum er 40. verk Kómedíuleikhússins. Það verður frumsýnt nú á sunnudaginn á söguslóðum, eða í Selárdalskirkju. Menning 23.9.2016 09:15
Ein tæknilegasta sýning sem ég hef unnið við Mikil litadýrð og hreyfing einkennir söngleikinn Bláa hnöttinn sem verður frumsýndur á stóra sviði Borgarleikhússins á laugardaginn. Höfundur tónlistarinnar er Kristjana Stefánsdóttir. Menning 22.9.2016 14:30
Björk fór á kostum á tónleikum í London: „Ég hef aldrei séð Albert Hall bregðast svona við“ Fær frábæra dóma hjá bresku pressunni. Menning 22.9.2016 13:29
Mínir innstu sálarstrengir Sigurður Helgi Oddsson, tónskáld og píanóleikari, frumflytur lög sín ásamt sópransöngkonunni Unni Helgu Möller í Hannesarholti við Grundarstíg 10 í kvöld. Menning 21.9.2016 10:30
Fjallar um aðskilnað, nauðungarútlegð og kúgun Gríski danshöfundurinn Athanasia Kanellopoulou er stödd hér á landi með verkið RUPTURE persephone sem sýnt verður í Tjarnarbíói í kvöld. Menning 21.9.2016 10:30
Skip eyðimerkurinnar Eitt vinsælasta myndefni ferðalanga í Ástralíu eru skilti. Nánar tiltekið skilti sem ætlað er að vara vegfarendur við úlföldum. Skemmtilegast þykir þegar skiltið er innan um önnur slík sem vekja athygli á dýrum sem þykja einkennandi fyrir ástralska náttúru, svo sem kengúrum eða vömbum. Dálæti ferðafólks á skiltum þessum er slíkt að yfirvöld kveinka sér yfir að þeim sé stolið í stórum stíl á ári hverju með tilheyrandi kostnaði við endurnýjun. Menning 18.9.2016 10:00