Menning Nýta aðrar aðferðir við miðlum þekkingar Hugarflug er ráðstefna á vegum Listaháskóla Íslands. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir ráðstefnustjóri segir að þar sé leitast við að tengja saman aðferðafræði listanna við nálgun hefðbundnari fræðigreina. Menning 2.3.2017 11:30 Fjársjóður á mörkum tveggja heimsmynda Viðar Hreinsson hlaut í gær viðurkenningu Hagþenkis fyrir bókina Jón lærði og náttúrur náttúrunnar. Viðar segir að Jón lærði eigi ótvírætt erindi við samtímann þar sem nú sé að losna um hugsun upplýsingarinnar. Menning 2.3.2017 11:00 Endurskapa töfrandi stund Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona syngur í hinu magnaða kórverki Ein deutsches Requiem eftir Johannes Brahms sem Söngsveitin Fílharmónía flytur í Norðurljósasal Hörpu í kvöld, þriðjudaginn 28. febrúar. Menning 28.2.2017 13:00 Treyst á vanþekkingu Í dag verður frumsýnd á Stockfish heimildarmyndin Línudans eftir Ólaf Rögnvaldsson sem hefur sérstakan áhuga á að mynda baráttu fólks og vill að við hugum betur að umhverfinu. Menning 28.2.2017 12:00 Ágætt að hafa smá kæruleysi í djassinum Sunna Gunnlaugs djasspíanisti hefur sett á laggirnar nýja tónleikaröð þar sem konur í djassi verða í öndvegi. Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir, fiðlu- og básúnuleikari, ríður á vaðið með tríó sitt á þriðjudaginn. Menning 25.2.2017 12:00 Tekur þátt í Mozart-maraþoni Meðal þeirra sem spila alla strengjakvintetta Mozarts í fyrsta sinn á Íslandi er Ásdís Valdimarsdóttir víóluleikari. Tilefnið er 60 ára afmæli Kammermúsíkklúbbsins. Menning 25.2.2017 08:45 Söngverk Karólínu og tónskáldaspjall Ásgerður Júníusdóttir mezzo-sópran þekkir vel til söngverka Karólínu Eiríksdóttur. Í dag verða síðdegistónleikar í Safnahúsinu við Hverfisgötu, þar flytur hún nokkur þeirra, meðal annars tvö ný. Menning 25.2.2017 08:15 Guðmundur Andri og Linda tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Menning 23.2.2017 11:13 Lærði hjá Odd Nerdrum Sýning Stefáns Boulter, Stjörnuglópar, stendur yfir í Gallerí Gróttu á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi. Menning 23.2.2017 10:45 Þórbergur sá komu tölvupóstsins fyrir Nýtt leikverk um hugarheim, ritsnilld og ástir Þórbergs Þórðarsonar verður frumsýnt í Tjarnarbíói í kvöld af leikhópnum Edda Productions. Friðrik Friðriksson leikari er í hlutverki meistarans. Menning 23.2.2017 10:30 Kítón-konur flytja uppáhaldslögin sín í Hamraborg Menning 23.2.2017 10:15 Leikgerðir sagna á sviði Hvernig ferðast skáldsaga frá blaðsíðum bókar yfir á leiksvið? Um það spjallar Melkorka Tekla Ólafsdóttir leiklistarráðunautur í Bókakaffi Gerðubergs annað kvöld. Menning 21.2.2017 10:45 Lýst upp með listaverkum Seyðfirðingar fagna komu sólar, eftir þriggja mánaða fjarveru hennar, með hátíðinni List í ljósi sem nýlega hlaut tilnefningu til Eyrarrósarinnar 2017. Menning 21.2.2017 10:15 Unga kynslóðin tengir við þetta flóð upplýsinga og mynda Því meira, því fegurra, nefnist sýning á verkum Errós sem verður opnuð í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur í dag. Danielle Kvaran sýningarstjóri segir að þar sé verið að skoða ákveðin leiðarstef í verkum listamannsins. Menning 18.2.2017 09:30 Engin betri menntun fyrir rithöfund en að þýða Kristof Magnusson, rithöfundur og þýðandi íslenskra bókmennta á þýsku, hlaut á dögunum virt þýðingarverlaun. Hann segir að þýðingar séu stærri hluti af bókmenntaheiminum í Þýskalandi en víða annars staðar í veröldinni. Menning 16.2.2017 11:00 Það er orðið glæpsamlegt að vera ekki fullkomin Núnó og Júnía er nýtt leikrit, eftir þær Söru Martí Guðmundsdóttur og Sigrúnu Huld Skúladóttur, sem verður frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar á laugardaginn en leikfélagið á aldarafmæli um þessar mundir. Menning 16.2.2017 10:30 Eins sjálfsagt og að fara í sund Harpa Þórsdóttir, verðandi safnstjóri Listasafns Íslands, segir safnamenningu hafa tekið miklum breytingum á síðustu árum. Menning 15.2.2017 10:30 Frumsýna myndbandið akkúrat ári eftir tökudag Birta Rán og Guðný Rós, konurnar á bak við framleiðslufyrirtækið Andvara, frumsýna í dag myndband við atriðið Elsku stelpur sem vann Skrekk árið 2015. Menning 14.2.2017 11:00 Harpa Þórsdóttir nýr safnstjóri Listasafns Íslands Kristján Þór Júlíusson, mennta-og menningarmálaráðherra, hefur skipað Hörpu Þórsdóttur í embætti safnstjóra Listasafns Íslands til fimm ára, frá 1. mars 2017. Menning 13.2.2017 16:30 Alltaf þurfa tröllin að hörfa undan mannfólkinu Handbendi er alþjóðlegt brúðuleikhús sem er starfrækt á Hvammstanga. Í gær frumsýndu þau verkið Tröll í Samkomuhúsinu á Akureyri og í framhaldinu eiga þau eftir að ferðast víða og meðal annars um Bretland. Menning 12.2.2017 18:00 Sjálfstæðir menn „Eftilvill er hinn hvíti maður, einsog hann mótast og þjálfast undir áhrifum hins ríkjandi þjóðskipulags á Vesturlöndum, hin ömurlegasta manntegund sem sögur fara af á Jarðríki.“ – Þannig lýsti Halldór Laxness auðvaldssamfélaginu árið 1929 í grein um "vestheimska alheimsku“. Menning 12.2.2017 10:00 Var alltaf að leika fyrir bangsana Leikarinn Gói elskaði ævintýri og þjóðsögur þegar hann var barn og reyndi oft að galdra en gekk það illa. Menning 12.2.2017 09:30 Dalasöngvar og Hallgerður Menning 11.2.2017 17:30 Allir að missa sig yfir þriggja tíma þýskri grínmynd Þýskir kvikmyndadagar hófust af fullum krafti í gærkvöldi. Ása Baldursdóttir dagskrárstjóri segir að þar verði meðal annars að finna tvær myndir sem eru tilnefndar til Óskarsverðlauna og fleira góðgæti. Menning 11.2.2017 11:00 Reiðin kraumar í Næturdrottningu Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík flytur Töfraflautuna eftir Mozart í Norðurljósasal Hörpu á sunnudaginn. Harpa Ósk Björnsdóttir fer með hið krefjandi hlutverk Næturdrottningarinnar en samhliða fullu söngnámi stundar Harpa nám í rafmagnsverkfræði. Menning 11.2.2017 10:00 Rýnir í íslensk örnefni Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur flytur fyrirlestur í Odda í dag um Landnámabók og nafnfræði Þórhalls Vilmundarsonar íslenskuprófessors. Menning 11.2.2017 09:15 Eitt símtal – allur skalinn Brynhildur Guðjónsdóttir leikstýrir nýrri uppfærslu sinni á Mannsröddinni sem frumsýnd er í Kaldalóni í Hörpu í kvöld. Menning 9.2.2017 09:45 Auður Ava, Rax og Hildur Knútsdóttir handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna Þau Auður Ava Ólafsdóttir, Hildur Knútsdóttir og Ragnar Axelsson hlutu í kvöld Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir árið 2016 en það var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum sem hófst klukkan 20. Menning 8.2.2017 20:30 Þessi verkefni eru tilnefnd til Eyrarrósarinnar í ár Alþýðuhúsið á Siglufirði, tónlistarhátíðin Eistnaflug á Neskaupsstað, List í ljósi á Seyðisfirði, Nes – Listamiðstöð á Skagaströnd, Rúllandi snjóbolti á Djúpavogi og Vesturfarasetrið á Hofsósi eru tilnefndi til Eyrarrósarinnar í ár. Menning 8.2.2017 15:58 Ragnhildur og Edda gefa út bók um jafnréttismál „Karlar þurfa líka að blása í jafnréttislúðranna og það er ekki nóg fyrir stjórnendur að aðhyllast jafnréttisstefnu, þeir þurfa að innleiða breytingarnar,“ segir Ragnhildur Steinunn. Menning 7.2.2017 14:30 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 334 ›
Nýta aðrar aðferðir við miðlum þekkingar Hugarflug er ráðstefna á vegum Listaháskóla Íslands. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir ráðstefnustjóri segir að þar sé leitast við að tengja saman aðferðafræði listanna við nálgun hefðbundnari fræðigreina. Menning 2.3.2017 11:30
Fjársjóður á mörkum tveggja heimsmynda Viðar Hreinsson hlaut í gær viðurkenningu Hagþenkis fyrir bókina Jón lærði og náttúrur náttúrunnar. Viðar segir að Jón lærði eigi ótvírætt erindi við samtímann þar sem nú sé að losna um hugsun upplýsingarinnar. Menning 2.3.2017 11:00
Endurskapa töfrandi stund Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona syngur í hinu magnaða kórverki Ein deutsches Requiem eftir Johannes Brahms sem Söngsveitin Fílharmónía flytur í Norðurljósasal Hörpu í kvöld, þriðjudaginn 28. febrúar. Menning 28.2.2017 13:00
Treyst á vanþekkingu Í dag verður frumsýnd á Stockfish heimildarmyndin Línudans eftir Ólaf Rögnvaldsson sem hefur sérstakan áhuga á að mynda baráttu fólks og vill að við hugum betur að umhverfinu. Menning 28.2.2017 12:00
Ágætt að hafa smá kæruleysi í djassinum Sunna Gunnlaugs djasspíanisti hefur sett á laggirnar nýja tónleikaröð þar sem konur í djassi verða í öndvegi. Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir, fiðlu- og básúnuleikari, ríður á vaðið með tríó sitt á þriðjudaginn. Menning 25.2.2017 12:00
Tekur þátt í Mozart-maraþoni Meðal þeirra sem spila alla strengjakvintetta Mozarts í fyrsta sinn á Íslandi er Ásdís Valdimarsdóttir víóluleikari. Tilefnið er 60 ára afmæli Kammermúsíkklúbbsins. Menning 25.2.2017 08:45
Söngverk Karólínu og tónskáldaspjall Ásgerður Júníusdóttir mezzo-sópran þekkir vel til söngverka Karólínu Eiríksdóttur. Í dag verða síðdegistónleikar í Safnahúsinu við Hverfisgötu, þar flytur hún nokkur þeirra, meðal annars tvö ný. Menning 25.2.2017 08:15
Guðmundur Andri og Linda tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Menning 23.2.2017 11:13
Lærði hjá Odd Nerdrum Sýning Stefáns Boulter, Stjörnuglópar, stendur yfir í Gallerí Gróttu á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi. Menning 23.2.2017 10:45
Þórbergur sá komu tölvupóstsins fyrir Nýtt leikverk um hugarheim, ritsnilld og ástir Þórbergs Þórðarsonar verður frumsýnt í Tjarnarbíói í kvöld af leikhópnum Edda Productions. Friðrik Friðriksson leikari er í hlutverki meistarans. Menning 23.2.2017 10:30
Leikgerðir sagna á sviði Hvernig ferðast skáldsaga frá blaðsíðum bókar yfir á leiksvið? Um það spjallar Melkorka Tekla Ólafsdóttir leiklistarráðunautur í Bókakaffi Gerðubergs annað kvöld. Menning 21.2.2017 10:45
Lýst upp með listaverkum Seyðfirðingar fagna komu sólar, eftir þriggja mánaða fjarveru hennar, með hátíðinni List í ljósi sem nýlega hlaut tilnefningu til Eyrarrósarinnar 2017. Menning 21.2.2017 10:15
Unga kynslóðin tengir við þetta flóð upplýsinga og mynda Því meira, því fegurra, nefnist sýning á verkum Errós sem verður opnuð í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur í dag. Danielle Kvaran sýningarstjóri segir að þar sé verið að skoða ákveðin leiðarstef í verkum listamannsins. Menning 18.2.2017 09:30
Engin betri menntun fyrir rithöfund en að þýða Kristof Magnusson, rithöfundur og þýðandi íslenskra bókmennta á þýsku, hlaut á dögunum virt þýðingarverlaun. Hann segir að þýðingar séu stærri hluti af bókmenntaheiminum í Þýskalandi en víða annars staðar í veröldinni. Menning 16.2.2017 11:00
Það er orðið glæpsamlegt að vera ekki fullkomin Núnó og Júnía er nýtt leikrit, eftir þær Söru Martí Guðmundsdóttur og Sigrúnu Huld Skúladóttur, sem verður frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar á laugardaginn en leikfélagið á aldarafmæli um þessar mundir. Menning 16.2.2017 10:30
Eins sjálfsagt og að fara í sund Harpa Þórsdóttir, verðandi safnstjóri Listasafns Íslands, segir safnamenningu hafa tekið miklum breytingum á síðustu árum. Menning 15.2.2017 10:30
Frumsýna myndbandið akkúrat ári eftir tökudag Birta Rán og Guðný Rós, konurnar á bak við framleiðslufyrirtækið Andvara, frumsýna í dag myndband við atriðið Elsku stelpur sem vann Skrekk árið 2015. Menning 14.2.2017 11:00
Harpa Þórsdóttir nýr safnstjóri Listasafns Íslands Kristján Þór Júlíusson, mennta-og menningarmálaráðherra, hefur skipað Hörpu Þórsdóttur í embætti safnstjóra Listasafns Íslands til fimm ára, frá 1. mars 2017. Menning 13.2.2017 16:30
Alltaf þurfa tröllin að hörfa undan mannfólkinu Handbendi er alþjóðlegt brúðuleikhús sem er starfrækt á Hvammstanga. Í gær frumsýndu þau verkið Tröll í Samkomuhúsinu á Akureyri og í framhaldinu eiga þau eftir að ferðast víða og meðal annars um Bretland. Menning 12.2.2017 18:00
Sjálfstæðir menn „Eftilvill er hinn hvíti maður, einsog hann mótast og þjálfast undir áhrifum hins ríkjandi þjóðskipulags á Vesturlöndum, hin ömurlegasta manntegund sem sögur fara af á Jarðríki.“ – Þannig lýsti Halldór Laxness auðvaldssamfélaginu árið 1929 í grein um "vestheimska alheimsku“. Menning 12.2.2017 10:00
Var alltaf að leika fyrir bangsana Leikarinn Gói elskaði ævintýri og þjóðsögur þegar hann var barn og reyndi oft að galdra en gekk það illa. Menning 12.2.2017 09:30
Allir að missa sig yfir þriggja tíma þýskri grínmynd Þýskir kvikmyndadagar hófust af fullum krafti í gærkvöldi. Ása Baldursdóttir dagskrárstjóri segir að þar verði meðal annars að finna tvær myndir sem eru tilnefndar til Óskarsverðlauna og fleira góðgæti. Menning 11.2.2017 11:00
Reiðin kraumar í Næturdrottningu Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík flytur Töfraflautuna eftir Mozart í Norðurljósasal Hörpu á sunnudaginn. Harpa Ósk Björnsdóttir fer með hið krefjandi hlutverk Næturdrottningarinnar en samhliða fullu söngnámi stundar Harpa nám í rafmagnsverkfræði. Menning 11.2.2017 10:00
Rýnir í íslensk örnefni Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur flytur fyrirlestur í Odda í dag um Landnámabók og nafnfræði Þórhalls Vilmundarsonar íslenskuprófessors. Menning 11.2.2017 09:15
Eitt símtal – allur skalinn Brynhildur Guðjónsdóttir leikstýrir nýrri uppfærslu sinni á Mannsröddinni sem frumsýnd er í Kaldalóni í Hörpu í kvöld. Menning 9.2.2017 09:45
Auður Ava, Rax og Hildur Knútsdóttir handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna Þau Auður Ava Ólafsdóttir, Hildur Knútsdóttir og Ragnar Axelsson hlutu í kvöld Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir árið 2016 en það var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum sem hófst klukkan 20. Menning 8.2.2017 20:30
Þessi verkefni eru tilnefnd til Eyrarrósarinnar í ár Alþýðuhúsið á Siglufirði, tónlistarhátíðin Eistnaflug á Neskaupsstað, List í ljósi á Seyðisfirði, Nes – Listamiðstöð á Skagaströnd, Rúllandi snjóbolti á Djúpavogi og Vesturfarasetrið á Hofsósi eru tilnefndi til Eyrarrósarinnar í ár. Menning 8.2.2017 15:58
Ragnhildur og Edda gefa út bók um jafnréttismál „Karlar þurfa líka að blása í jafnréttislúðranna og það er ekki nóg fyrir stjórnendur að aðhyllast jafnréttisstefnu, þeir þurfa að innleiða breytingarnar,“ segir Ragnhildur Steinunn. Menning 7.2.2017 14:30