Menning

Öll völd eru í höndum nafnlausra heimskapítalista

Finnski kvikmyndaleikstjórinn Aki Kaurismäki er löngu orðinn þekktur fyrir einstök efnistök enda margverðlaunaður fyrir verk sín. Nýjasta mynd Kaurismäki, The Other Side of Hope, er annar hluti af hafnarborgaþríleik leikstjórans en fyrsta myndin, Le Havre, kom út árið 2011.

Menning

Kaldhæðið sjónarhorn á samtímann

Georg Óskar hafði nægan tíma til að vinna sýningu sína Appetite for Midnight sem hann opnar í dag og leyfði því samtímanum að seytla rólega, oft frá útvarpinu, í gegnum kaldhæðna síu sína og yfir á strigann.

Menning

Saga Borgarness í myndum

Hundrað og fimmtíu ára verslunarafmæli Borgarness er fagnað með sýningunni ­Tíminn gegnum linsuna sem opnuð verður á morgun í Safnahúsi Borgarfjarðar.

Menning

Pínulítið eins og að fara á aðra plánetu

Ekkert á morgun eftir Margréti Bjarnadóttur, Ragnar Kjartansson og Bryce Dessner er eitt af fimm nýjum verkum sem verða frumsýnd á listahátíðinni Fórn á vegum Íslenska dansflokksins víða um Borgarleikhúsið í kvöld.

Menning

Fjórflokkurinn varð að fimmflokki

Lagaflokkurinn Fimm árstíðir eftir Þorvald Gylfason verður frumfluttur í dag í Hannesarholti af Hallveigu Rúnarsdóttur, Elmari Gilbertssyni og Snorra Sigfúsi Birgissyni.

Menning

Langar að verða frábær leikkona

Kristbjörg Kjeld á sextíu ára leikafmæli um þessar mundir en hún á að baki einstaklega glæstan feril. Kristbjörg segir að hún finni enn fyrir þörfinni að læra og að draumurinn um að skapa eitthvað fallegt haldi henni gangandi.

Menning

Settu fókus á eitt ár

Viðamikið hugvísindaþing fer fram í Háskóla Íslands í dag og á morgun. Ein málstofan nefnist 1957. Haukur Ingvarsson bókmenntafræðingur stýrir henni.

Menning

Ég ræð ekkert við þetta

En ég sé hlutina öðruvísi er einkasýning Sigtryggs Berg Sigmarssonar þar sem hann teflir saman teikningum sem hann vann ýmist í Gent í Belgíu eða hér heima á Íslandi.

Menning

Sagan var geymd í hugarfylgsninu

Pálína Jónsdóttir leikkona frumsýnir eigin leikgerð á Gestaboði Babette eftir sögu Karenar Blixen í kvöld við 4. stræti í New York. Það er meistaraverkefni hennar í leikstjórn við Columbia-háskóla.

Menning

Þetta er um ástina í mörgum formum

Móðir samþykkir að tæki sem halda dóttur hennar á lífi verði aftengd. Þannig hefst ný skáldsaga eftir Kára Tulinius þar sem ýmis mörk hins mannlega og skáldskaparins eru til skoðunar.

Menning

Það er ákveðið karþarsis að sleppa sér svona

Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og varaborgarfulltrúi, snýr í kvöld aftur á svið eftir nokkurra ára fjarveru. Hún leikur eitt af aðalhlutverkunum í farsanum Úti að aka og hún segir heilmikla hreinsun fólgna í að sleppa sér og láta allt vaða.

Menning