Menning
Ósýnilegi óvinurinn í Katrínarborg – verður skák vinsælli en klósettpappír?
Vísir fylgjast grannt með gangi mála á sterkasta skákmóti ársins. Áskorendamótið fer hressilega af stað.
Bein útsending: Tídægra í flutningi Maríönnu Clöru
Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio.
Áskorendamótið í skák: Veiran stöðvar ekki sterkasta skákmót ársins
Hver fær að skora Carlsen á hólm? Sú er spurningin sem skákheimurinn spyr sig nú. Hér eru vígamennirnir í Áskorendamótinu kynntir til leiks.
Bein útsending: Allt um söngleikina um Bubba og Elly
Fyrirlestri Ólafs Egils Egilssonar leikstjóra er streymt beint hér á Vísi klukkan 12 í dag. Þetta er annað beina streymið frá Borgarleikhúsinu á meðan á samkomubanninu stendur en leikhúsið ætlar að bjóða Íslendingum upp á þétta dagskrá næstu vikur.
Bein útsending: Skattsvik Development Group
Sýningunni Skattsvik Development Group er streymt beint á Vísi. Þetta er fyrsta beina streymið frá Borgarleikhúsinu en leikhúsið ætlar að hafa þétta dagskrá á meðan á samkomubanninu stendur.
Skattsvik, stjörnur og Bubbi í beinu streymi á Vísi
Sýningunni Skattsvik Development Group verður streymt beint hér á Vísi í kvöld klukkan 20.
HönnunarMars frestað fram í júní vegna veirunnar
Fyrirhugað var að halda hátíðina dagana 25.-29. mars næstkomandi.
Uppsagnir fylgja breytingum Magnúsar Geirs sem helgar sig listrænni stjórnun
Þremur starfsmönnum á skrifstofu Þjóðleikhússins og samningum við fimm fastráðna leikara hefur verið sagt upp. Uppsagnirnar eru hluti af breytingum á skipulagi Þjóðleikhússins.
„Samfélagsleg tabú virðast ekki eiga við í þessari sköpun“
Íslenski dansflokkurinn frumsýndi um helgina verkið Rhythm of Poison.
Birta ráðin listrænn stjórnandi Listar án landamæra
Birta Guðjónsdóttir, sýningarstjóri og myndlistarmaður, hefur verið ráðin listrænn stjórnandi Listar án landamæra, að því er fram kemur í tilkynningu.
Maríanna Clara nýr dramatúrg Borgarleikhússins
Maríanna Clara Lúthersdóttir hefur verið ráðin dramatúrg Borgarleikhússins. Hún tekur við starfinu af Hrafnhildi Hagalín sem færði sig á dögunum yfir til Þjóðleikhússins.
Þjóðleikhúsið nælir í Þorleif Örn
Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri hefur gert samkomulag við Þjóðleikhúsið um að setja upp eina sýningu í leikhúsinu á hverju leikári næstu árin.
Brynhildur veður í óhefðbundinn Makbeð
Brynhildur Guðjónsdóttir, nýráðin leikhússtjóri Borgarleikhússins, mun leikstýra einu þekktasta leikriti Shakespeares Makbeð sem áætlað er að frumsýna á Stóra sviði Borgarleikhússins haustið 2021.
Ádeila gegn þeirri hugmynd að allir lifi alltaf hamingjusamir til æviloka
90 nemendur koma að sýningu Menntaskólans á Akureyri í ár.
Skjaldborg á Patró hlaut Eyrarrósina 2020
Skjaldborg – Hátíð íslenskra heimildarmynda á Patreksfirði hlaut í dag Eyrarrósina, viðurkenningu fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins.
Bergsveinn og Fríða tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Rithöfundarnir Bergsveinn Birgisson og Fríða Ísberg hafa verið tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Þetta var tilkynnt á fundi í Gunnarshúsi klukkan ellefu.
Júlíanahátíðin haldin í Stykkishólmi í áttunda sinn
Dagana 27.-29.febrúar næstkomandi verður bókahátíðin Júlíana hátíð sögu og bóka haldin í Stykkishólmi. Þetta er í áttunda sinn sem hátíðin er haldin en dagskráin einkennist af þátttöku bæjarbúa og gesta í dagskrá. Í fréttatilkynningu segir að hátíðin sé unnin af undirbúningsnefnd kvenna sem allar eigi það sameiginlegt að tengjast Hólminum sterkum böndum.
Fimmtán metra hátt íslenskt verk á 900 milljóna ára kletti í Berlín
Á fjórða tug verka eftir íslenska myndlistarmenn, kvikmyndagerðarmenn, tónlistarmenn, rithöfunda, skáld og hönnuði færa Berlínarbúum sjóinn þessa dagana – sjálft hafið.
Voru ekki búin undir miklar vinsældir Chromo Sapiens hjá barnafjölskyldum
Listasafn Reykjavíkur var ekki endilega búið undir miklar vinsældir sýningarinnar Chromo Sapiens hjá barnafjölskyldum.
Kvennakórinn Katla: Ætla að „rífa úr sér hjartað og leggja það á borðið“
Kvennakórinn Katla heldur tónleika næstkomandi laugardag þar sem kyrjandi kvenorka mun svífa yfir vötnum.
Kolbeinn blótar enn í nýrri þýðingu Tinnabókanna
Í dag er haldið upp á endurútgáfu fyrstu tveggja Tinnabókanna hjá útgáfufélaginu Froski.
Bein útsending: Samtal við Hildi Guðnadóttur
Óskarsverðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir er annar lykilfyrirlesara níundu Hugarflugsráðstefnu Listaháskóla Íslands sem hófst í dag.
Ragnar Jónasson búinn að selja 500 þúsund eintök í Frakklandi
Franskt sjónvarpsteymi komið til Íslands til að vinna viðtal við glæpasagnahöfundinn.
Óður til jökla heimsins
Vetrarhátíð var sett í gær og verða 150 viðburðir í boði í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins um helgina.
Listakona segir Bíó Paradís hafa verið sér sem annað heimili
Aðdáendur Bíó Paradísar hafa boðað til fundar síðdegis til að reyna að finna leið til að koma í veg fyrir að kvikmyndahúsið loki.
Fjölnismenn eftir Kjarval komnir aftur til Íslands
Málverkið Fjölnismenn eftir Jóhannes Kjarval er komið aftur til Íslands. Myndin er til sýnis og sölu í Smiðjunni Listhúsi en verkið hefur verið um árabil í Danmörku.
Stieg Larsson á hæla morðingja Olof Palme
Vísir birtir fyrstu hluta bókarinnar Arfur Stiegs Larsson – Lykillinn að morðinu á Olof Palme.
Metsöluhöfundurinn Mary Higgins Clark látin
Bandaríski metsöluhöfundurinn Mary Higgins Clark lést í gær á heimili sínu í Naples í Flórída 92 ára að aldri.
Jörn Donner er látinn
Finnski rithöfundurinn, leikstjórinn og stjórnmálamaðurinn Jörn Donner er látinn, 86 ára að aldri.
Níutíu skiptu með sér 58 milljónum króna til styrkja í menningarmálum
Úthlutun styrkja menningar, íþrótta- og tómstundaráðs og útnefning Listhóps Reykjavíkur 2020 fór fram í Iðnó í dag. Hjálmar Sveinson formaður ráðsins gerði grein fyrir úthlutuninni og öðru framlagi borgarinnar til menningarmála.