Menning

Ætlar að ná tveggja stafa tölu

Davíð Smári Harðarson, Idol-stjarna og tónlistarmaður, hefur tekið sig rækilega í gegn síðan Idol-keppninni lauk og hefur svo sannarlega breytt um lífsstíl.</font /></b />

Menning

Partý, stuð og sviti í ræktinni

Líkamsrækarstöðvarnar Bjarg á Akureyri og Hress í Hafnarfirði bjóða nú upp á kennslu í Body Jam. Um er að ræða nýtt líkamsræktarprógramm sem er um það bil að slá í gegn. </font /></b />

Menning

Duran Duran lofa góðri skemmtun

Liðsmenn bresku hljómsveitarinnar Duran Duran lentu á Reykjavíkurflugvelli í dag. Þeir segjast ánægðir með að vera loks komnir til Íslands og lofa skemmtilegum tónleikum í Egilshöll annað kvöld.

Menning

Fjölmenni við upphaf Kirkjudaga

Fjölmenni var við upphaf Kirkjudaga en á sjötta hundrað manns fylltu Hallgrímskirkju á opnunarhátíð í gærkvöldi. Þar flutti Björn Bjarnason kirkjumálaráðherra ávarp og biskup lúthersku kirkjunnar í Winnepeg bar kveðju frá Vestur-Íslendingum. Dagskráin í dag hófst nú klukkan tíu með morguntíðum í Hallgrímskirkju og Pílagrímagöngu frá Fella- og Hólakirkju. Klukkan tólf hefjast málstofur, kynningar, listsýningar, götuleikhús og fleira á Skólavörðuholti.

Menning

Bíldudals grænar baunir hafin

Arnfirðingahátíðin Bíldudals grænar baunir var sett í gær á Bíldudal. Að hátíðinni standa Arnfirðingafélagið í Reykjavík og félagasamtök á Bíldudal. Margt verður í boði á hátíðinni þar sem markmiðið er að kynna menningarstarf Arnfirðinga. Hátíðinni lýkur á sunnudag.

Menning

Sojabaunir slæva frjósemina

Ný bresk rannsókn bendir til þess að frjósemi karlmanna kunni að minnka ef þeir borða sojabaunir og tófú. Þessi matvæli innihalda efni sem virðist hafa mjög sterk áhrif á sæði í karlmönnum.

Menning

Terra Borealis í Norræna húsinu

Í andyri Norræna hússins stendur nú yfir sýning á ljósmyndum Andys Horners, ljósmyndara og listfræðings. Sýningin ber heitið Terra Borealis og hefur farið vítt og breitt um norðurhvel, þ.á.m. til Eystrasaltslandanna, Skotlands og Færeyja og liggur leiðin til Grænlands að lokinni sýningu hér á landi. Það er barrskógabeltið í Noraðustur-Finnlandi, beykiskógar Danmerkur, víðátta Lapplands og innlandsísinn við Grænland sem fanga athygli Horners, svo eitthvað sé nefnt.

Menning

Kirkjudagar um næstu helgi

Meginþungi Kirkjudaga, sem haldnir verða um næstu helgi, liggur í um 40 málstofum sem haldnar verða í Iðnskólanum. Um 700 manns leggja hönd á plóg en dagskráratriði verða 160 talsins.

Menning

Afstaða tekin til lífs og dauða

Unnið er að því hjá Landlæknisembættinu að koma á fót sérstakri líknaskrá undir heitinu Lífsskrá sem mun meðal annars geyma upplýsingar um viljuga líffæragjafa.</font /></b />

Menning

Fá útrás fyrir keppnisskapið

Hjónin Brynja og Jón iðka veggtennis daglega ásamt börnum sínum þremur: Rósu, Þorbirni og Matthíasi. Þau eru sammála um að veggtennis sé hin besta líkamsrækt. </font /> </font /></b /></b />

Menning

Rúrí og Páll útnefnd í ár

Rúrí og Páll Steingrímsson voru útnefnd borgarlistamenn Reykjavíkur 2005 við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri veitti hvorum listamanni um sig ágrafinn stein, heiðursskjal og ávísun að upphæð 500 þúsund krónur.

Menning

Uppgangur í sjálfstæðum leikhúsum

Metaðsókn var á sýningar sjálfstæðra atvinnuleikhúsa leikárið 2003-2004 en þá sóttu tæplega 180 þúsund áhorfendur sýningar þeirra. Vöxtur sjálfstæðu leikhúsanna virðist allmikill því að á liðnu leikári voru settar upp 50 sýningar á þeirra vegum.

Menning

Meðgöngusykursýki getur skaðað

Óléttar konur sem fá meðgöngusykursýki verða að hljóta stífa meðferð eigi börn þeirra að verða heilbrigð. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar ástralskra lækna.

Menning

Menningarhátíð á Seltjarnarnesi

Menningarhátíð Seltjarnarness er haldin um helgina. Nú klukkan tíu hófst morgunverður á Eiðistorgi í boði Björgunarsveitarinnar Ársæls. Þar mun lúðrasveit spila og eldri borgarar sýna dans. Klukkan tvö hefst skemmtidagskrá við Sundlaug Seltjarnarness þar sem meðal annars nýr hjólabrettapallur verður vígður.

Menning

Nýtt Íslandshefti Merian

Þýska ferðatímaritið Merian helgar nýjasta hefti sitt, sem kom út nú um mánaðamótin, umfjöllun um Ísland. Þetta er þriðja heftið um Ísland sem Merian gerir á þeirri rúmu hálfu öld sem þetta vandaða mánaðarrit hefur komið út; fyrsta Íslandsheftið kom út árið 1972 og annað árið 1989.

Menning

Starfsumhverfi er mikið breytt

Ráðningarþjónustan býður upp á alhliða ráðningarþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Mörg þúsund manns eru á skrá hjá fyrirtækinu. </font /></b />

Menning

Hangikjöt besti matur á fjöllum

Þórhildur Marteinsdóttir veit fátt skemmtilegra en ferðast um landið. Hún var rétt um vikugömul þegar hún hélt í sína fyrstu útilegu og þó hún sé bara sjö ára hefur hún farið í ótal óbyggðaferðir.

Menning

Hemlar verða að vera í lagi

Tími ferðalaganna er runninn upp og margir hafa tekið fram tjaldvagna og fellihýsi fyrir fríið. Að mörgu eru að huga áður en tjaldvagn eða fellihýsi er hengt aftan í bílinn -- ef búnaðurinn er ekki lagi getur farið illa. </font /></b />

Menning

Aldrei talað um lélegu túrana

Finnur Kristinsson er yfirvélstjóri á Arnari HU frá Skagaströnd. Hann hóf sjómennskuna 13 ára og þótt hann sé enn á besta aldri þá man hann tímana tvenna.</font /></b />

Menning

Mýrarljós með flestar tilnefningar

Leikritið Mýrarljós hlýtur flestar tilnefningar, eða ellefu, til Íslensku leiklistarverðlaunanna, Grímunnar, sem veitt eru nú í þriðja sinn. Leikritið er m.a. tilnefnt sem sýning ársins og þá er Edda Heiðrún Bachman tilnefnd sem leikstjóri ársins. Þá hlýtur Héri Hérason sjö tilnefningar og Úlfhamssaga sex.

Menning

Cirque segir söguna af Gústa trúð

Í tilefni af lokahelgi Listahátíðar í Reykjavík ætlar frægur franskur sirkus að segja okkur söguna um Gústa trúð sem vill ekki lengur vera trúður og leitar hamingjunnar annars staðar.

Menning

Guðbergur og Slavek sigursælir

Heimildamyndin <em>Rithöfundur með myndavél</em> eftir Helgu Brekkan og <em>Slavek the Shit</em>, stuttmynd Gríms Hákonarsonar, hlutu verðlaun sem bestu myndirnar á Heimilda- og stuttmyndahátíðinni í Reykjavík, Reykjavík Shorts & Docs, sem lauk í gær.

Menning

Grefur upp mannabein

Hildur Gestsdóttir er mannabeinafræðingur og hefur undanfarið skoðað heilsufarssögu þjóðarinnar í gegnum gömul mannabein. </font /></b />

Menning

Blómaborgin er alltaf í tísku

Eftir rúmlega átta klukkustunda ferð frá Keflavík er lent á San Francisco-flugvelli. Við tekur hlýleg borg og eins og sagt er í dægurlagatextanum er vonast til að gestir hitti fyrir innilegt fólk. </font /></b />

Menning