Menning

Munum það sem við kjósum að muna

Rætt verður um írsk og íslensk málefni, miðaldir, arfleifð, kreppur, stríð og ferðalög í Háskóla Íslands í dag og á morgun með áherslu á minnisrannsóknir.

Menning

Úr pönki yfir í rómantík

Myndlistarkonan Gunnhildur Þórðardóttir opnar í dag sýninguna Fortíðin fundin í sýningarsal SÍM ásamt því að hún gefur úr þriðju ljóðabókina sína, Næturljóð.

Menning

Hæg breytileg átt eða norðan bál

Sýningin Hæg breytileg átt opnar í portinu í Hafnarhúsinu á morgun og er hluti af Hönnunarmars. Á sýningunni gefur að líta tillögur að þróun íbúða- og hverfabyggðar framtíðarinnar en fresta þurfti opnun um sólarhring vegna veðurofsans.

Menning

Aflar gagna á sama hátt og Sherlock Holmes

Guðjón Friðriksson, rithöfundur og sagnfræðingur, sem er 70 ára í dag, segir ritun ævisögu Einars Benediktssonar með því eftirminnilegra sem hann hafi gert. Hann ritar nú sögu Alþýðuflokksins sem hann segir hafa verið skrautlega á köflum.

Menning

Fæ að leika skörunga

Skálmöld Einars Kárasonar verður frumsýnd á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi föstudagskvöldið 6. mars, af höfundinum og Júlíu Margréti, dóttur hans.

Menning

Ég hata þig en ég elska þessa bók

Glæpasagnahöfundarnir Anders Roslund og Stefan Thunberg tókust á við það erfiða verkefni að skrifa bók sem byggir á ættarsögu Stefans en bræður hans og æskuvinir frömdu fjölda vopnaðra rána í Svíþjóð snemma á tíunda áratug síðustu aldar.

Menning

Tók bara ekki eftir að tíminn liði svona fljótt

Rannveig Fríða Bragadóttir mezzosópran og Gerrit Schuil halda ljóðatónleika í Hannesarholti á morgun, sunnudag. Nokkur ár eru frá því að Rannveig Fríða söng síðast opinberlega á Íslandi enda upptekinn prófessor við Tónlistarháskólann í Vín.

Menning

Í hláturskasti beint í æð

Þórunn Arna Kristjánsdóttir leikkona hlakkar til helgarinnar, enda langþráð frí á morgun og unnustinn, Vignir Rafn Valþórsson, er væntanlegar heim eftir langa dvöl á Akureyri.

Menning

Þessi stelpa er ekkert fórnarlamb

Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld nýja leikgerð eftir Margréti Örnólfsdóttur byggða á ævintýrinu um Lísu í Undralandi sem er sjálfstæðari og sterkari stelpa en hún hefur nokkru sinni verið segir Vignir Rafn Valþórsson, leikstjóri sýningarinnar.

Menning