Lífið 2024 er ár skemmtilegri deita Fyrir marga einhleypa er það mikið feimnismál að fara á deit enda þarf einstaklingurinn stundum að fara út fyrir þægindarammann. Hjá stefnumótaappinu Smitten er mikið lagt upp úr því að gera líf einhleypra enn skemmtilegra en boðið er upp á fjölbreytta leiki sem gerir notendum auðveldara fyrir að hefja samtöl eftir að þau “matcha”. Lífið samstarf 5.1.2024 10:30 Álfhildur selur sjarmerandi útsýnisperlu í Vesturbænum Álfhildur Ösp Reynisdóttir læknir ogt tveggja barna móðir hefur sett sjarmerandi íbúð sína í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Eignin á þriðju hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi með stórbrotnu útsýni til suðvesturs og norður. Ásett verð er 73,9 milljónir. Lífið 5.1.2024 10:14 Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hrollvekjunni The Piper Hrollvekjan The Piper verður frumsýnd í Smárabíó föstudaginn 19. janúar næstkomandi. Myndin er í leikstjórn Erlings Óttars Thoroddsen sem gerði meðal annars spennutryllinn Kulda sem kom út fyrir nokkrum misserum. Lífið 5.1.2024 10:01 Mary Poppins leikkonan Glynis Johns látin Leikkonan Glynis Johns er látinn hundrað ára að aldri. Leikkonan var hvað þekktust fyrir hlutverk sitt sem frú Banks í kvikmyndinni Mary Poppins. Myndin er frá árinu 1964. Í myndinni söng Johns lagið Sister Sufragette og lék móðir barnanna sem Mary Poppins passaði. Lífið 4.1.2024 21:29 Tekur andlega vellíðan fram yfir skoðanir annarra Áhrifavaldurinn og dansarinn Ástrós Traustadóttir hefur lagt línurnar fyrir árið með persónulegri markmiðasetningu. Hún birti lista á samfélagsmiðli sínum þar sem andleg vellíðan og persónulegar áskoranir eru í forgrunni. Lífið 4.1.2024 16:34 Glamúr, glæsikerra og einkaþota á Bessastaði Fegurðar- og ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir lýsir yfir framboði til forseta Íslands, líkt og fjöldi þjóðþekktra Íslendinga síðstliðna daga. Sem nýkjörinn forseti myndi Ásdís klæða Bessastaði í glamúrgallann með nýrri glæsikerru, nýjustu tísku og förðunarteymi. Lífið 4.1.2024 14:18 Skiptir um trúfélag og íhugar að gerast djákni Bandaríski leikarinn Shia Labeouf hefur skráð sig í kaþólsku kirkjuna. Hann íhugar jafnframt að gerast djákni og starfa fyrir kirkjuna. Lífið 4.1.2024 13:17 Gómsætar og grænar uppskriftir Veganúar hófst formlega í gærkvöldi í tíunda sinn. Samtök grænkera standa fyrir átakinu sem varir allan janúarmánuð með því markmiði að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti grænkerafæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. Lífið 4.1.2024 13:07 Fór straumur um líkamann eftir að sortuæxlið var fjarlægt Katrín Júlíusdóttir rithöfundur og fyrrverandi ráðherra, Alþingismaður og framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja greindist með sortuæxli á eyra síðastliðið haust. Hún gekkst undir aðgerð sem heppnaðist vel en verður í stífu eftirliti næstu mánuði. Lífið 4.1.2024 12:39 Þjóðin er mætt í ræktina Það er heldur betur gömul saga og ný að þjóðin ætlar sér alltaf að taka sig á í byrjun árs, koma sér í ræktina og missa nokkur kíló eftir hátíðirnar. Lífið 4.1.2024 10:31 Talinn vera sá fyrsti til þess að „vinna“ Tetris Þrettán ára Bandaríkjamaðurinn Willis Gibson er sagður vera fyrsta manneskjan í heiminum til að sigra einn klassískasta tölvuleik sögunnar, Tetris. Leikurinn hrundi þegar Gibson var kominn í 157. borð leiksins. Leikjavísir 3.1.2024 20:44 Snjallsímaleikur Kim Kardashian lagður niður Snjallsímaleikur raunveruleikaþáttastjörnunnar Kim Kardashian hefur verið fjarlægður úr smáforritaverslunum helstu snjallsíma. Tíu ár eru síðan leikurinn var gefinn út en Kardashian kveðst ætla að snúa sér að öðrum verkefnum í staðinn. Leikjavísir 3.1.2024 19:38 Galopið fyrir aðra spilara í áramótaþætti BabePatrol Stelpurnar í BabePatrol ætla að vera með galopið hjá sér í kvöld og leyfa áhorfendum að spila með sér. Leikjavísir 3.1.2024 19:32 Egill og Íris Freyja eiga von á barni Íris Freyja Salguero fyrirsæta og Egill Halldórsson, eigandi Górilla vöruhúss og Wake up Reykjavík, eiga von á sínu fyrsta barni. Parið greindi frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á Instagram. Lífið 3.1.2024 15:48 Hvílir sig á samfélagsmiðlum og sjálfsfróun Nökkvi Fjalar Orrason ætlar að taka sér níutíu daga hlé frá samfélagsmiðlum og sjálfsfróun. Hann ætlar að vakna snemma, borða hollt og leggja allt sitt í vinnuna. Lífið 3.1.2024 15:24 Þýskur sirkus engin fyrirstaða fyrir Rúrik Rúrik Gíslason, fyrrverandi knattspyrnumaður og meðlimur strákabandsins Ice-Guys, stóð uppi sem sigurvegari í fyrstu þáttaröð þýska raunveruleikaþáttarins, Stars in der Manege, í gærkvöldi. Þættirnir gerast í sirkus. Greint er frá árangri Rúriks í þýskum miðlum. Lífið 3.1.2024 14:09 Segir mikilvægt að vera aðlaðandi til að hámarka árangur Bergsveinn Ólafsson, doktorsnemi í sálfræði og fyrrverandi knattspyrnumaður - betur þekktur sem Beggi Ólafs, segir mikilvægt fyrir fólk að vera aðlaðandi til að hámarka árangur í lífinu. Lífið 3.1.2024 13:01 Ein neikvæð athugasemd snerti streng hjá Júlíönu Söru Það þarf vart að koma á óvart að skiptar skoðanir eru á Áramótaskaupinu þetta árið eins og hin fyrri. Sindri Sindrason hefur hitt höfunda Skaupsins í fyrsta þætti Íslands í dag á hverju ári undanfarin ár. Lífið 3.1.2024 11:54 Auður Haralds er látin Auður Haralds rithöfundur er látin, 76 ára að aldri. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi í gær eftir stutt veikindi. Menning 3.1.2024 11:23 Hópárás gegn 90210 stjörnu náðist á myndband Bandaríski leikarinn Ian Ziering lenti í átökum við mótorhjólagengi á gamlárskvöld. Myndband af átökunum hefur verið birt í fjölmiðlum vestanhafs, en þar má sjá marga ráðast að Ziering sem svarar fyrir sig, en endar á að hlaupa á brott. Lífið 3.1.2024 10:37 Theodóra Mjöll fann ástina og er ólétt Theodóra Mjöll Skúladóttir, hárgreiðslukona og vöruhönnuður, hefur fundið ástina í örmum Þórs Steinars Ólafs knattspyrnuþjálfara. Parið á auk þess von á sínu fyrsta barni saman á sumarmánuðum. Lífið 3.1.2024 10:29 Plötuðu gesti Vikunnar upp úr skónum Síðasti Vikuþáttur ársins hjá Gísla Marteini á RÚV fór fram laugardagskvöldið 30. desember þar sem árið var gert upp. Skína með Patrik Atlasyni, Prettyboitjokko, var valið lag ársins og Patrik boðið í þáttinn til að flytja lagið. Lífið 3.1.2024 09:41 Júlíana Sara sagði já við þyrluflugmanninn Júlíana Sara Gunnarsdóttir, leikkona og handritshöfundur, og Andri Jóhannesson þyrluflugmaður trúlofuðu sig á gamlársdag. Lífið 3.1.2024 09:41 „Stundum er best að skjóta fyrst og spyrja svo“ „Ég held að í þeim raunveruleika sem við búum við í dag sé hugsunin að mörgu leyti orðin óvinur okkar,“ segir listamaðurinn Jakob Veigar í samtali við blaðamann. Hann stendur fyrir sýningunni „I think, therefore I'm fucked“ sem opnar í Listasal Mosfellsbæjar næstkomandi laugardag. Menning 3.1.2024 09:01 Teinréttur og verkjalaus eftir æfingar hjá OsteoStrong Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson var nánast búinn að gefa alla líkamsrækt upp á bátinn eftir Covid, enda með þrálátan verk í hnénu sem ágerðist jafnt og þétt. Þess í stað mætti hann til sjúkraþjálfara og í nálarstungumeðferðir til að reyna lina sársaukann, á meðan beið hann eftir að komast í hnéskiptaaðgerð. Lífið samstarf 3.1.2024 08:50 Kimmel hótar Rodgers lögsókn fyrir ummæli um Epstein-listann Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hefur hótað lögsókn á hendur Aaron Rodgers, leikstjórnanda New York Jets, eftir að síðarnefndi gaf það í skyn að nafn Kimmel yrði að finna á margumræddum „vinalista“ kynferðisbrotamannsins Jeffrey Epstein. Lífið 3.1.2024 08:26 „Ég er mjög þakklát fyrir að hafa bara kýlt á það og flutt út“ Árið 2022 ákvað Sandra Björg Stefánsdóttir að flytja til Horsens ásamt þriggja ára gömlum syni sínum. Hún var hvorki með vinnu eða húsnæði þegar hún kom fyrst til Danmerkur en tók eitt skref í einu og þraukaði. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar. Lífið 2.1.2024 20:01 „Ef þú ætlar að endast í einhverju, þá verður að vera gaman“ Nýtt ár er gengið í garð og því fylgja að sjálfsögðu áramótaheit. Líkt og fyrri ár er fjöldi fólks sem strengir þess heit að sinna líkamsræktinni betur en árið á undan. Eigandi líkamsræktarstöðvar segir skemmtun lykilinn að árangri. Lífið 2.1.2024 19:18 Bróðir Hemma: „Ég er ofboðslega sár yfir þessu“ Ragnar Gunnarsson, bróðir Hermanns heitins Gunnarssonar, segist mjög sár yfir innkomu Hemma í Áramótaskaupið. Í atriðinu sem um ræðir mátti sjá þónokkra þjóðþekkta einstaklinga stíga á stokk, en þar má nefna Boga Ágústsson, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, Björk Guðmundsdóttur, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Ólaf Ragnar Grímsson. Lífið 2.1.2024 17:21 Hefur sýnt um allan heim en leitar nú í íslensku ræturnar Listakonan Karen Ösp Pálsdóttir hefur löngum verið búsett í Bandaríkjunum þar sem hún lagði stund á myndlist við listaháskóla í Maryland. Undanfarin ár hefur hún verið starfrækt í New York borg en var á dögunum að opna sýna fyrstu einkasýningu hér á Íslandi. Menning 2.1.2024 16:01 « ‹ 142 143 144 145 146 147 148 149 150 … 334 ›
2024 er ár skemmtilegri deita Fyrir marga einhleypa er það mikið feimnismál að fara á deit enda þarf einstaklingurinn stundum að fara út fyrir þægindarammann. Hjá stefnumótaappinu Smitten er mikið lagt upp úr því að gera líf einhleypra enn skemmtilegra en boðið er upp á fjölbreytta leiki sem gerir notendum auðveldara fyrir að hefja samtöl eftir að þau “matcha”. Lífið samstarf 5.1.2024 10:30
Álfhildur selur sjarmerandi útsýnisperlu í Vesturbænum Álfhildur Ösp Reynisdóttir læknir ogt tveggja barna móðir hefur sett sjarmerandi íbúð sína í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Eignin á þriðju hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi með stórbrotnu útsýni til suðvesturs og norður. Ásett verð er 73,9 milljónir. Lífið 5.1.2024 10:14
Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hrollvekjunni The Piper Hrollvekjan The Piper verður frumsýnd í Smárabíó föstudaginn 19. janúar næstkomandi. Myndin er í leikstjórn Erlings Óttars Thoroddsen sem gerði meðal annars spennutryllinn Kulda sem kom út fyrir nokkrum misserum. Lífið 5.1.2024 10:01
Mary Poppins leikkonan Glynis Johns látin Leikkonan Glynis Johns er látinn hundrað ára að aldri. Leikkonan var hvað þekktust fyrir hlutverk sitt sem frú Banks í kvikmyndinni Mary Poppins. Myndin er frá árinu 1964. Í myndinni söng Johns lagið Sister Sufragette og lék móðir barnanna sem Mary Poppins passaði. Lífið 4.1.2024 21:29
Tekur andlega vellíðan fram yfir skoðanir annarra Áhrifavaldurinn og dansarinn Ástrós Traustadóttir hefur lagt línurnar fyrir árið með persónulegri markmiðasetningu. Hún birti lista á samfélagsmiðli sínum þar sem andleg vellíðan og persónulegar áskoranir eru í forgrunni. Lífið 4.1.2024 16:34
Glamúr, glæsikerra og einkaþota á Bessastaði Fegurðar- og ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir lýsir yfir framboði til forseta Íslands, líkt og fjöldi þjóðþekktra Íslendinga síðstliðna daga. Sem nýkjörinn forseti myndi Ásdís klæða Bessastaði í glamúrgallann með nýrri glæsikerru, nýjustu tísku og förðunarteymi. Lífið 4.1.2024 14:18
Skiptir um trúfélag og íhugar að gerast djákni Bandaríski leikarinn Shia Labeouf hefur skráð sig í kaþólsku kirkjuna. Hann íhugar jafnframt að gerast djákni og starfa fyrir kirkjuna. Lífið 4.1.2024 13:17
Gómsætar og grænar uppskriftir Veganúar hófst formlega í gærkvöldi í tíunda sinn. Samtök grænkera standa fyrir átakinu sem varir allan janúarmánuð með því markmiði að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti grænkerafæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. Lífið 4.1.2024 13:07
Fór straumur um líkamann eftir að sortuæxlið var fjarlægt Katrín Júlíusdóttir rithöfundur og fyrrverandi ráðherra, Alþingismaður og framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja greindist með sortuæxli á eyra síðastliðið haust. Hún gekkst undir aðgerð sem heppnaðist vel en verður í stífu eftirliti næstu mánuði. Lífið 4.1.2024 12:39
Þjóðin er mætt í ræktina Það er heldur betur gömul saga og ný að þjóðin ætlar sér alltaf að taka sig á í byrjun árs, koma sér í ræktina og missa nokkur kíló eftir hátíðirnar. Lífið 4.1.2024 10:31
Talinn vera sá fyrsti til þess að „vinna“ Tetris Þrettán ára Bandaríkjamaðurinn Willis Gibson er sagður vera fyrsta manneskjan í heiminum til að sigra einn klassískasta tölvuleik sögunnar, Tetris. Leikurinn hrundi þegar Gibson var kominn í 157. borð leiksins. Leikjavísir 3.1.2024 20:44
Snjallsímaleikur Kim Kardashian lagður niður Snjallsímaleikur raunveruleikaþáttastjörnunnar Kim Kardashian hefur verið fjarlægður úr smáforritaverslunum helstu snjallsíma. Tíu ár eru síðan leikurinn var gefinn út en Kardashian kveðst ætla að snúa sér að öðrum verkefnum í staðinn. Leikjavísir 3.1.2024 19:38
Galopið fyrir aðra spilara í áramótaþætti BabePatrol Stelpurnar í BabePatrol ætla að vera með galopið hjá sér í kvöld og leyfa áhorfendum að spila með sér. Leikjavísir 3.1.2024 19:32
Egill og Íris Freyja eiga von á barni Íris Freyja Salguero fyrirsæta og Egill Halldórsson, eigandi Górilla vöruhúss og Wake up Reykjavík, eiga von á sínu fyrsta barni. Parið greindi frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á Instagram. Lífið 3.1.2024 15:48
Hvílir sig á samfélagsmiðlum og sjálfsfróun Nökkvi Fjalar Orrason ætlar að taka sér níutíu daga hlé frá samfélagsmiðlum og sjálfsfróun. Hann ætlar að vakna snemma, borða hollt og leggja allt sitt í vinnuna. Lífið 3.1.2024 15:24
Þýskur sirkus engin fyrirstaða fyrir Rúrik Rúrik Gíslason, fyrrverandi knattspyrnumaður og meðlimur strákabandsins Ice-Guys, stóð uppi sem sigurvegari í fyrstu þáttaröð þýska raunveruleikaþáttarins, Stars in der Manege, í gærkvöldi. Þættirnir gerast í sirkus. Greint er frá árangri Rúriks í þýskum miðlum. Lífið 3.1.2024 14:09
Segir mikilvægt að vera aðlaðandi til að hámarka árangur Bergsveinn Ólafsson, doktorsnemi í sálfræði og fyrrverandi knattspyrnumaður - betur þekktur sem Beggi Ólafs, segir mikilvægt fyrir fólk að vera aðlaðandi til að hámarka árangur í lífinu. Lífið 3.1.2024 13:01
Ein neikvæð athugasemd snerti streng hjá Júlíönu Söru Það þarf vart að koma á óvart að skiptar skoðanir eru á Áramótaskaupinu þetta árið eins og hin fyrri. Sindri Sindrason hefur hitt höfunda Skaupsins í fyrsta þætti Íslands í dag á hverju ári undanfarin ár. Lífið 3.1.2024 11:54
Auður Haralds er látin Auður Haralds rithöfundur er látin, 76 ára að aldri. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi í gær eftir stutt veikindi. Menning 3.1.2024 11:23
Hópárás gegn 90210 stjörnu náðist á myndband Bandaríski leikarinn Ian Ziering lenti í átökum við mótorhjólagengi á gamlárskvöld. Myndband af átökunum hefur verið birt í fjölmiðlum vestanhafs, en þar má sjá marga ráðast að Ziering sem svarar fyrir sig, en endar á að hlaupa á brott. Lífið 3.1.2024 10:37
Theodóra Mjöll fann ástina og er ólétt Theodóra Mjöll Skúladóttir, hárgreiðslukona og vöruhönnuður, hefur fundið ástina í örmum Þórs Steinars Ólafs knattspyrnuþjálfara. Parið á auk þess von á sínu fyrsta barni saman á sumarmánuðum. Lífið 3.1.2024 10:29
Plötuðu gesti Vikunnar upp úr skónum Síðasti Vikuþáttur ársins hjá Gísla Marteini á RÚV fór fram laugardagskvöldið 30. desember þar sem árið var gert upp. Skína með Patrik Atlasyni, Prettyboitjokko, var valið lag ársins og Patrik boðið í þáttinn til að flytja lagið. Lífið 3.1.2024 09:41
Júlíana Sara sagði já við þyrluflugmanninn Júlíana Sara Gunnarsdóttir, leikkona og handritshöfundur, og Andri Jóhannesson þyrluflugmaður trúlofuðu sig á gamlársdag. Lífið 3.1.2024 09:41
„Stundum er best að skjóta fyrst og spyrja svo“ „Ég held að í þeim raunveruleika sem við búum við í dag sé hugsunin að mörgu leyti orðin óvinur okkar,“ segir listamaðurinn Jakob Veigar í samtali við blaðamann. Hann stendur fyrir sýningunni „I think, therefore I'm fucked“ sem opnar í Listasal Mosfellsbæjar næstkomandi laugardag. Menning 3.1.2024 09:01
Teinréttur og verkjalaus eftir æfingar hjá OsteoStrong Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson var nánast búinn að gefa alla líkamsrækt upp á bátinn eftir Covid, enda með þrálátan verk í hnénu sem ágerðist jafnt og þétt. Þess í stað mætti hann til sjúkraþjálfara og í nálarstungumeðferðir til að reyna lina sársaukann, á meðan beið hann eftir að komast í hnéskiptaaðgerð. Lífið samstarf 3.1.2024 08:50
Kimmel hótar Rodgers lögsókn fyrir ummæli um Epstein-listann Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hefur hótað lögsókn á hendur Aaron Rodgers, leikstjórnanda New York Jets, eftir að síðarnefndi gaf það í skyn að nafn Kimmel yrði að finna á margumræddum „vinalista“ kynferðisbrotamannsins Jeffrey Epstein. Lífið 3.1.2024 08:26
„Ég er mjög þakklát fyrir að hafa bara kýlt á það og flutt út“ Árið 2022 ákvað Sandra Björg Stefánsdóttir að flytja til Horsens ásamt þriggja ára gömlum syni sínum. Hún var hvorki með vinnu eða húsnæði þegar hún kom fyrst til Danmerkur en tók eitt skref í einu og þraukaði. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar. Lífið 2.1.2024 20:01
„Ef þú ætlar að endast í einhverju, þá verður að vera gaman“ Nýtt ár er gengið í garð og því fylgja að sjálfsögðu áramótaheit. Líkt og fyrri ár er fjöldi fólks sem strengir þess heit að sinna líkamsræktinni betur en árið á undan. Eigandi líkamsræktarstöðvar segir skemmtun lykilinn að árangri. Lífið 2.1.2024 19:18
Bróðir Hemma: „Ég er ofboðslega sár yfir þessu“ Ragnar Gunnarsson, bróðir Hermanns heitins Gunnarssonar, segist mjög sár yfir innkomu Hemma í Áramótaskaupið. Í atriðinu sem um ræðir mátti sjá þónokkra þjóðþekkta einstaklinga stíga á stokk, en þar má nefna Boga Ágústsson, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, Björk Guðmundsdóttur, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Ólaf Ragnar Grímsson. Lífið 2.1.2024 17:21
Hefur sýnt um allan heim en leitar nú í íslensku ræturnar Listakonan Karen Ösp Pálsdóttir hefur löngum verið búsett í Bandaríkjunum þar sem hún lagði stund á myndlist við listaháskóla í Maryland. Undanfarin ár hefur hún verið starfrækt í New York borg en var á dögunum að opna sýna fyrstu einkasýningu hér á Íslandi. Menning 2.1.2024 16:01