
Lífið samstarf

Einstök stemning á Unglingalandsmótum UMFÍ
Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram dagana 1. - 4. ágúst á Höfn í Hornafirði. Jóhanna Íris Ingólfsdóttir, formaður Ungmennasambandsins Úlfljóts (USÚ) segir undirbúning ganga vel og alla leggjast á eitt um að gera landsmótið sem glæsilegast.

Upptekinn af tilfinningum fólks í nýrri bók
Átta sár á samviskunni er smásagnasafn eftir Karl Ágúst Úlfsson. Karl segir gamansamar sögur af venjulegu fólki sem lendir í óvenjulegum aðstæðum. Í sögunum er þó alvarlegur undirtónn sem ýtir við lesandanum. Benedikt útgáfa gefur bókina út.

Ónæmar bakteríur geta valdið alvarlegum sýkingum
Sýklalyfjaónæmi hefur aukist gífurlega á undanförnum árum og er orðin ein stærsta ógnin við heilbrigði sem mannkynið stendur frammi fyrir í dag. Florealis býður upp á jurtalyfið Lyngonia. Lyfið er eina viðurkennda meðferðin við endurteknum, vægum þvagfærasýkingum hjá konum, sem ekki er hefðbundið sýklalyf.

Alþjóðleg heimildamyndahátíð haldin í fyrsta sinn
Alþjóðlega heimildarmyndahátíðin Iceland Documentary Film Festival fer fram á Akranesi, dagana 17. til 21. júlí. Löngu tímabært að gera heimildamyndum hátt undir höfði að sögn verkefnastjóra.

Ekki missa af trylltustu gamanmynd sumarsins
Löggan er á hælunum á blóðþyrstum hryðjuverkamönnum sem haldnir eru kvalalosta. En hvað gerir rannsóknarlögreglumaður sem er nýkominn úr laseraðgerð á augum og getur ekki keyrt? Jú, hann fær sér Uber leigubílstjóra.

Uppáhalds þættirnir alltaf til taks á Stöð 2 Maraþon
Hægt er að kaupa aðgang sérstaklega að Stöð 2 Maraþon fyrir einungis 2990 krónur á mánuði og fá þar með aðgang að miklu magni af dagskrárefni, þáttaröðum og kvikmyndum. Nýtt dagskrárefni bætist við í hverri viku.

Spennandi matarmarkaður í Laugardalnum
Reykjavík Street Food stendur fyrir spennandi matarmarkaði í Laugardalnum tvær næstu helgarnar í júlí, í samstarfi við Reykjavíkurborg.

Spider-Man: Far From Home frumsýnd á morgun
Spider-Man þarf að að takast á við nýjar ógnir í heimi sem hefur breyst að eilífu eftir atburði Avengers: Endgame.

Miklu betra en að sitja heima í sófa og láta sér leiðast
Ásthildur Einarsdóttir, grasalæknir tekur þátt í Landsmóti UMFÍ 50+ á Neskaupstað um helgina. Hún hvetur alla til þess að rífa sig upp úr sófanum og vera með. Sjálf vann hún silfururverðlaun í bogfimi á síðasta móti en hafði aldrei áður skotið af boga.

Spenningur í bæjarbúum fyrir Landsmóti UMFÍ 50+
Bjarki Ármann Oddsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi Fjarðabyggðar segir mikla tilhlökkun ríkja í Neskaupstað en Landsmót UMFÍ 50+ fer þar fram um helgina.

Pílukast og pönnukökur trekkja að á Landsmót 50+
Landsmót 50+ fer fram í Neskaupstað dagana 28. til 30. júní. Undirbúningur er í fullum gangi. Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri móta UMFÍ segir pláss fyrir alla á mótinu.

Binni Löve skíthræddur með Benna á Opel Ampera-e
Binni Löve, samfélagsmiðlastjarna, mætti á Kvartmílubrautina með Benedikt Eyjólfssyni, Benna í Bílabúð Benna, til að prufa 100% rafmagnsbílinn Opel Ampera-e. Benni leyfði Binna að finna hversu öflugur bíllinn er.

Alvöru verkfæri á alvöru tilboði í Milwaukee bílnum
Milwaukee verkfærabíllinn verður fyrir utan Verkfærasöluna að Síðumúla 9 á morgun, fimmtudag. Bíllinn er stútfullur af verkfærum sem hægt verður að skoða og prófa. Tilboð og kaupaukar, happdrætti og skemmtilegar uppákomur allan daginn.

Leynist svikari í innsta hring Men in Black?
Men in Black: International verður frumsýnd á morgun. Chris Hemsworth, Tessa Thompson, Emma Thompson og Liam Neeson fara með aðalhlutverk.

Sumarbirtan veldur svefnleysi
Yfir björtustu mánuði ársins upplifa margir svefntruflanir. Florealis hefur sett á markað jurtalyfið Sefitude við svefntruflunum og vægum kvíða.

Mest spennandi X-Men myndin til þessa
X-Men: Dark Phoenix verður frumsýnd þann 5. júní. Myndin er hápunktur tuttugu ára sögu X-Men kvikmyndanna og beint framhald af X-Men: Apocalypse.

Litríkur laugardagur í Laugardalnum
Aðeins nokkur hundruð miðar eru óseldir á Litahlaupið sem fram fer í Laugardal næstkomandi laugardag. Gert er ráð fyrir að 8.000 manns taki þátt í skemmtuninni. JóiPé og Króli skemmta þátttakendum ásamt plötusnúðnum Kidda Bigfoot. Kynnar og gleðigjafar verða Siggi Hlö og Eva Ruza.

Bragðið af sumrinu hjá Te & kaffi
Töfrate og Appolo-frappó eru nýjustu sumardrykkirnir á Te & kaffi. Kristín Björg Björnsdóttir, yfirþjálfari kaffibarþjóna á Te & kaffi, lofar hressandi bragðbombum í sumar.

„Þú ert sigurvegari ef þú klárar námið!“
Opið hús verður hjá Mími þriðjudaginn 4. júní. Kennarar, náms- og starfsráðgjafar og verkefnastjórar munu kynna Menntastoðir hjá Mími og svara spurningum um námsbrautina sem hefst í haust bæði í staðnámi og fjarnámi.

Sigurvegari World Class barþjónakeppninnar fær sér aldrei fleiri en einn
Jónmundur Þorsteinsson rúllaði upp World Class barþjónakeppninni sem fram fór á Kjarvalsstöðum síðastliðinn fimmtudag. Í framhaldinu mun hann keppa fyrir Íslands hönd í World Class keppninni sem fram fer í Glasgow í september. Þar munu barþjónar frá um 60 löndum etja kappi.

Hlaupaleið Color Run í Laugardal
Litahlaupið flytur sig um set í ár. Í tilefni 5 ára afmælis hlaupsins verður hlaupið fært í Laugardalinn sem margir eru sammála um að sé eitt fallegasta hlaupasvæði landsins með fjölda stórskemmtilegra hlaupastíga. Hér má sjá hlaupaleiðina.

Opið hús hjá Brakkasamtökunum
Brakkasamtökin standa fyrir opnu húsi í dag þar sem opnuð verður ný heimasíða með fræðsluefni fyrir arfbera og fjölskyldur þeirra.

Með Moroccanoil í hárinu í Eurovision
Moroccanoil er stoltur samstarfsaðili Eurovision söngvakeppninnar 2019 í Tel Aviv og er hár allra keppenda alfarið í höndum Antonio Corral Calero, alþjóðlegs fulltrúa Moroccanoil.

Frábær fjölskylduskemmtun á Secret Solstice
Kynning: Tónlistarveislan Secret Solstice fer fram dagana 21. til 23. júní í Laugardalnum. Áhersla er lögð á fjölskylduvæna skemmtun en aðstandendur hátíðarinnar vinna náið með Reykjavíkurborg að skipulagningu.

Mæta með grillveisluna á staðinn
Matarkompaníið býður upp á fjölbreytta grillpakka þar sem grillmeistarar mæta á staðinn og grilla fyrir hópa. Þjónustan er stórsniðug fyrir starfsmannahópa sem vilja gera sér glaðan dag

Dúndrandi sumardagskrá Stöðvar 2 Sport
Sumardagskrá Stöðvar 2 Sport verður troðfull af spennandi efni. Þar er fjallað um vinsælustu íþróttaviðburði heims og beinar útsendingar hlaupa á hundruðum.

Heppin fjölskylda gæti unnið ferð til Krítar hjá Eldum rétt
Eldum rétt fagnar fimm ára afmæli með stórskemmtilegum leik. Þeir sem kaupa matarpakka frá Eldum rétt fram til 16. maí fá gómsætan glaðning frá Hafliða Ragnarssyni, konfektgerðarmeistara og einnig munu þrír veglegir vinningar leynast í matarpökkum næstu daga.

Byggja á stærsta kjarnorkuslysi sögunnar
Tsjernóbíl hefur göngu sína á Stöð 2 annað kvöld. Þættirnir byggja á einu stærsta kjarnorkuslysi sögunnar þegar sprenging varð í kjarnorkuveri í Úkraínu árið 1986 og geislavirk efni sluppu út í andrúmsloftið í gífurlegu magni. Þrjátíu og þremur árum síðar sér ekki fyrir endann á áhrifum slyssins.

Nýtt barnaland slær í gegn á Metro
Nýverið var hulunni svipt af nýju barnalandi á Metro. Metro er á tveimur stöðum, Við Suðurlandsbraut í Skeifunni, þar sem opið er frá klukkan 11 til 23, og á Smáratorgi, þar sem er opið frá klukkan 11 til 22.

Áskoranir sem skila ómetanlegri reynslu
Hópur meistaranema í lögfræði við HR keppti í Jessup málflutningskeppninni í Washington í Bandaríkjunum í byrjun apríl. Lagadeild HR leggur áherslu á verkefni af þessu tagi, þar sem laganemar flytja mál í dómsal. "Þetta voru stressandi aðstæður, það er ekki hægt að neita því!“