Lífið Ásta Björk fór aftur með sigur af hólmi í Vild med dans Dansarinn Ásta Björk Ívarsdóttir gerði sér lítið fyrir og fór með sigur af hólmi í danska danssjónvarpsþættinum Vild med dans. Þetta er í annað sinn sem Ásta Björk fer með sigur af hólmi í keppninni, en hún vann einnig árið 2018. Lífið 28.11.2021 10:16 Vilja 165 milljónir króna fyrir hönnunarhæð á Seltjarnarnesi Kári Knútsson, lýtalæknir og hluthafi í Klínikinni Ármúla, og Erla Ólafsdóttir, fyrrverandi bankastarfsmaður, hafa sett hæð sína að Unnarbraut 2, Seltjarnarnesi á sölu. Vongóðir kaupendur þurfa að reiða fram 165 milljónir króna, vilji þeir eignast hæðina. Lífið 27.11.2021 23:09 Sæþór vann Baksturskeppnina miklu í Danmörku Sæþór Kristínsson, 29 ára gamall Íslendingur, stóð uppi sem sigurvegari dönsku þáttaraðarinnar Den Store Bagedyst í kvöld. Lífið 27.11.2021 20:55 Bubbi og Megas: „Ég gekk burt á sínum tíma“ Bubbi Morthens, tónlistarmaður og skáld, segist hafa sagt skilið við Megas árið 1994. Á árum áður gáfu þeir út nokkur lög saman og þar á meðal lagið „Fatlafól“ og plötuna Bláir draumar en vangaveltur og sögusagnir um vinslit Bubba og Megasar hafa lengi verið á kreiki. Lífið 27.11.2021 17:00 Skipuleggur sig út frá því sem skiptir mestu máli „Ég er virkilega spennt og hlakka mikið til, þetta verður mjög skemmtilegt,“ segir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir sem á sunnudag heldur útgáfutónleika í Háskólabíói fyrir plötu sína Jól með Jóhönnu. Lífið 27.11.2021 13:00 Fréttakviss vikunnar #45: Léttar spurningar um allt milli himins og jarðar Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. Lífið 27.11.2021 08:00 Eins og að komast á Ólympíuleikana Á sunnudag leggur fegurðardrottningin Elísa Gróa Steinþórsdóttir af stað til Ísrael þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Vegna heimsfaraldursins er hugsanlegt að fjölskyldan nái ekki að koma út og horfa á hana á sviðinu þann 13. desember. Lífið 27.11.2021 07:00 Tónlist og dans sem sprengdi krúttskalann við opnun jólaþorps Hafnfirðinga Hellisgerði í Hafnarfirði er nú komið í hátíðarbúning annað árið í röð. Bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir jólaþorpið hafa fengið góð viðbrögð og bjóða þau upp á alls kyns nýjungar í ár. Lífið 26.11.2021 23:12 Birkir Blær kominn í undanúrslit í Svíþjóð Velgengni Birkis Blæs Óðinssonar í sænska Idol hélt áfram í kvöld og er hann nú kominn í undanúrslit keppninnar. Lífið 26.11.2021 22:29 Aron Can söng um að kunna ekki að ríma en Bríet um prumpulykt Tónlistarfólkið var Bríet og Aron Can voru gestir kvöldsins í skemmtiþættinum Stóra sviðið. Þeim var meðal annars gert að synga sín frægustu lög með nýjum og töluvert öðruvísi textum. Lífið 26.11.2021 21:59 Ósk Gunnars selur marmarahöllina Útvarpskonan Ósk Gunnars hefur sett íbúð sína í Kópavogi á sölu. Samkvæmt Fasteignavefnum er íbúðin 121,2 fermetrar. Lífið 26.11.2021 17:31 Hvort syngur Guðrún Árný eða Eyþór Ingi betur í karókí? Útvarpsþátturinn FM95BLÖ fór af stað með karókíkeppni í síðustu viku og er nú komið að þriðju umferð. Þessa vikuna eru það engin önnur en Guðrún Árný og Eyþór Ingi sem syngja. Hlustendur þáttarins meta hvor stóð sig betur. Lífið 26.11.2021 17:00 Tal stefnir á að verða heimili íslenskra hlaðvarpa „Stefnan hjá Tal er að vera heimili íslenskra hlaðvarpa,“ segir Auðun Bragi Kjartansson vörustjóri Tal sem fór í loftið á Vísi í dag. Tal er nýr hlaðvarpsheimur og fyrsta útgáfan hefur nú fengið að líta dagsins ljós. Lífið 26.11.2021 16:00 Innlit á fallegt heimili Aliciu Keys og Swizz Beatz Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 26.11.2021 15:31 Bubbi, Ari og Steindi á rúntinum í hlægilegri teiknimynd Þátturinn Stóra sviðið er fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 26.11.2021 14:31 Lilja og Vala stukku upp á borð í miðri útsendingu Lilja Katrín, Gulli og Vala í Bítinu á Bylgjunni fóru í lagakeppni þar sem þemað var kraftballöður. Lilja Katrín lofaði að hún myndi dansa uppi á útsendingarborðinu ef hennar lag ynni keppnina. Lífið 26.11.2021 13:30 Covid bjargaði mér út úr ofbeldissambandi Helgi Ómarsson er ljósmyndari, fyrirsæta, stýrir hlaðvarpi, skrifar pistla á Trendnet og margt fleira. Helgi er gestur vikunnar í Einkalífinu. Lífið 26.11.2021 11:31 Gjörbreyttu húsi sínu á Álftanesinu Bloggarinn og áhrifavaldurinn María Gomez hefur alveg slegið í gegn með síðu sínar paz.is og á Instagram en þar eru hún með tugir þúsunda fylgjenda. Lífið 26.11.2021 10:31 „Maður þarf að treysta á örlögin“ Popptónlistarmaðurinn Benedikt gefur út sína fyrstu stuttskífu (EP), Maybe The Best Has Yet To Come, 26. nóvember næstkomandi. Eins og titillinn vísar til eru skilaboðin að þegar á móti blæs þarf maður að treysta á örlögin, að manni hafi verið ætlað eitthvað annað og jafnvel betra. Lögin eru grípandi popp sem endurspegla tilfinningar, svo sem glettni, þrá, uppgjör og bjartsýni til framtíðar. Lífið 26.11.2021 10:00 Bryan Adams greinist aftur með kórónuveiruna Kanadíski söngvarinn Bryan Adams greindist með kórónuveiruna í dag. Söngvarinn tók próf þegar hann lenti á Ítalíu í morgun sem reyndist jákvætt. Adams ber sig vel en segist fara á spítala til öryggis. Lífið 25.11.2021 23:40 Þingmaður Flokks fólksins dottaði í þingsal Tómas A. Tómasson, þingmaður Flokks fólksins, virðist hafa orðið þreyttur á umræðum í þinginu. Umræða og atkvæðagreiðsla um tillögur fulltrúa í kjörbréfanefnd fór fram í dag og í kvöld. Lífið 25.11.2021 21:42 Sigga Heimis selur á Nesinu Hönnuðurinn og listakonan Sigga Heimis hefur sett á sölu sex herbergja einbýlishús sitt á Seltjarnarnesi. Eignin er 227,9 fermetrar, ásett verð er 148.900.000 en húsið var byggt árið 1940. Lífið 25.11.2021 16:20 Auddi og Sveppi í 70 mínútum sjötugir Þátturinn Stóra sviðið er fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 25.11.2021 14:00 Allt stressið hvarf og gat loksins andað léttar Aldís Kara Bergsdóttir er fyrst Íslendinga til að tryggja sér sæti á Evrópumeistaramótinu í skautum sem fer fram í Eistlandi í janúar 2022. Hún æfir í 18 tíma á viku, elskar stökkin og líður hvergi betur en á svellinu. Lífið 25.11.2021 12:32 Þrjár kynslóðir í Reykjafirði hafa fylgst með ískyggilegum breytingum Drangajökuls í 75 ár „Við erum sextíu metra frá punktinum sem ég tók í fyrra. Það er sem sagt hopið,“ segir Ragnar Þrastarson . Hann er að mæla jökulsporðinn á Drangajökli í Reykjarfirði með GPS-tæki. „Þetta er það mesta sem við pabbi höfum mælt.“ Lífið 25.11.2021 11:33 Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. Lífið 25.11.2021 10:38 Sonur Hjartar og Beru kominn í heiminn Fótboltakappinn Hjörtur Hermannsson og kærasta hans Bera Tryggvadóttir eignuðust sitt fyrsta barn á mánudaginn. Þetta tilkynntu á Instagram reikningum sínum í kvöld. Drengurinn hefur hlotið nafnið Högni Hjartarson. Lífið 24.11.2021 22:21 Eldaði hafragraut á fyrsta stefnumóti: „Þetta var það síðasta sem mig langaði í“ Á skömmum tíma hafa þau Metta og Áki stimplað sig inn í íslenskan veitingabransa með keðjunni Maikai sem hófst sem ástríðuverkefni í eldhúsinu heima. Þau eru þó ekki einungis viðskiptafélagar, heldur eru þau einnig par. Ástarsaga þeirra byrjaði eins og margar nútíma ástarsögur, með „followi“ á Instagram. Lífið 24.11.2021 22:00 Jólasveinninn kominn með kærasta Jólaauglýsing Norska póstsins hefur vakið mikla lukku. Auglýsingin segir frá ástarsambandi jólasveinsins og Harry, sem leikinn er af Johani Ehn. Lífið 24.11.2021 18:13 Gestir Heiðmerkur njóta góðs af níræðisafmælisgjöf Vilhjálms Vilhjálmur Sigtryggsson fagnaði níræðisafmæli sínu í vor. Í afmælisgjöf var ákveðið að smíðaður yrði bekkur og honum komið fyrir á fallegum stað í Heiðmörk. Lífið 24.11.2021 16:54 « ‹ 274 275 276 277 278 279 280 281 282 … 334 ›
Ásta Björk fór aftur með sigur af hólmi í Vild med dans Dansarinn Ásta Björk Ívarsdóttir gerði sér lítið fyrir og fór með sigur af hólmi í danska danssjónvarpsþættinum Vild med dans. Þetta er í annað sinn sem Ásta Björk fer með sigur af hólmi í keppninni, en hún vann einnig árið 2018. Lífið 28.11.2021 10:16
Vilja 165 milljónir króna fyrir hönnunarhæð á Seltjarnarnesi Kári Knútsson, lýtalæknir og hluthafi í Klínikinni Ármúla, og Erla Ólafsdóttir, fyrrverandi bankastarfsmaður, hafa sett hæð sína að Unnarbraut 2, Seltjarnarnesi á sölu. Vongóðir kaupendur þurfa að reiða fram 165 milljónir króna, vilji þeir eignast hæðina. Lífið 27.11.2021 23:09
Sæþór vann Baksturskeppnina miklu í Danmörku Sæþór Kristínsson, 29 ára gamall Íslendingur, stóð uppi sem sigurvegari dönsku þáttaraðarinnar Den Store Bagedyst í kvöld. Lífið 27.11.2021 20:55
Bubbi og Megas: „Ég gekk burt á sínum tíma“ Bubbi Morthens, tónlistarmaður og skáld, segist hafa sagt skilið við Megas árið 1994. Á árum áður gáfu þeir út nokkur lög saman og þar á meðal lagið „Fatlafól“ og plötuna Bláir draumar en vangaveltur og sögusagnir um vinslit Bubba og Megasar hafa lengi verið á kreiki. Lífið 27.11.2021 17:00
Skipuleggur sig út frá því sem skiptir mestu máli „Ég er virkilega spennt og hlakka mikið til, þetta verður mjög skemmtilegt,“ segir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir sem á sunnudag heldur útgáfutónleika í Háskólabíói fyrir plötu sína Jól með Jóhönnu. Lífið 27.11.2021 13:00
Fréttakviss vikunnar #45: Léttar spurningar um allt milli himins og jarðar Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. Lífið 27.11.2021 08:00
Eins og að komast á Ólympíuleikana Á sunnudag leggur fegurðardrottningin Elísa Gróa Steinþórsdóttir af stað til Ísrael þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Vegna heimsfaraldursins er hugsanlegt að fjölskyldan nái ekki að koma út og horfa á hana á sviðinu þann 13. desember. Lífið 27.11.2021 07:00
Tónlist og dans sem sprengdi krúttskalann við opnun jólaþorps Hafnfirðinga Hellisgerði í Hafnarfirði er nú komið í hátíðarbúning annað árið í röð. Bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir jólaþorpið hafa fengið góð viðbrögð og bjóða þau upp á alls kyns nýjungar í ár. Lífið 26.11.2021 23:12
Birkir Blær kominn í undanúrslit í Svíþjóð Velgengni Birkis Blæs Óðinssonar í sænska Idol hélt áfram í kvöld og er hann nú kominn í undanúrslit keppninnar. Lífið 26.11.2021 22:29
Aron Can söng um að kunna ekki að ríma en Bríet um prumpulykt Tónlistarfólkið var Bríet og Aron Can voru gestir kvöldsins í skemmtiþættinum Stóra sviðið. Þeim var meðal annars gert að synga sín frægustu lög með nýjum og töluvert öðruvísi textum. Lífið 26.11.2021 21:59
Ósk Gunnars selur marmarahöllina Útvarpskonan Ósk Gunnars hefur sett íbúð sína í Kópavogi á sölu. Samkvæmt Fasteignavefnum er íbúðin 121,2 fermetrar. Lífið 26.11.2021 17:31
Hvort syngur Guðrún Árný eða Eyþór Ingi betur í karókí? Útvarpsþátturinn FM95BLÖ fór af stað með karókíkeppni í síðustu viku og er nú komið að þriðju umferð. Þessa vikuna eru það engin önnur en Guðrún Árný og Eyþór Ingi sem syngja. Hlustendur þáttarins meta hvor stóð sig betur. Lífið 26.11.2021 17:00
Tal stefnir á að verða heimili íslenskra hlaðvarpa „Stefnan hjá Tal er að vera heimili íslenskra hlaðvarpa,“ segir Auðun Bragi Kjartansson vörustjóri Tal sem fór í loftið á Vísi í dag. Tal er nýr hlaðvarpsheimur og fyrsta útgáfan hefur nú fengið að líta dagsins ljós. Lífið 26.11.2021 16:00
Innlit á fallegt heimili Aliciu Keys og Swizz Beatz Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 26.11.2021 15:31
Bubbi, Ari og Steindi á rúntinum í hlægilegri teiknimynd Þátturinn Stóra sviðið er fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 26.11.2021 14:31
Lilja og Vala stukku upp á borð í miðri útsendingu Lilja Katrín, Gulli og Vala í Bítinu á Bylgjunni fóru í lagakeppni þar sem þemað var kraftballöður. Lilja Katrín lofaði að hún myndi dansa uppi á útsendingarborðinu ef hennar lag ynni keppnina. Lífið 26.11.2021 13:30
Covid bjargaði mér út úr ofbeldissambandi Helgi Ómarsson er ljósmyndari, fyrirsæta, stýrir hlaðvarpi, skrifar pistla á Trendnet og margt fleira. Helgi er gestur vikunnar í Einkalífinu. Lífið 26.11.2021 11:31
Gjörbreyttu húsi sínu á Álftanesinu Bloggarinn og áhrifavaldurinn María Gomez hefur alveg slegið í gegn með síðu sínar paz.is og á Instagram en þar eru hún með tugir þúsunda fylgjenda. Lífið 26.11.2021 10:31
„Maður þarf að treysta á örlögin“ Popptónlistarmaðurinn Benedikt gefur út sína fyrstu stuttskífu (EP), Maybe The Best Has Yet To Come, 26. nóvember næstkomandi. Eins og titillinn vísar til eru skilaboðin að þegar á móti blæs þarf maður að treysta á örlögin, að manni hafi verið ætlað eitthvað annað og jafnvel betra. Lögin eru grípandi popp sem endurspegla tilfinningar, svo sem glettni, þrá, uppgjör og bjartsýni til framtíðar. Lífið 26.11.2021 10:00
Bryan Adams greinist aftur með kórónuveiruna Kanadíski söngvarinn Bryan Adams greindist með kórónuveiruna í dag. Söngvarinn tók próf þegar hann lenti á Ítalíu í morgun sem reyndist jákvætt. Adams ber sig vel en segist fara á spítala til öryggis. Lífið 25.11.2021 23:40
Þingmaður Flokks fólksins dottaði í þingsal Tómas A. Tómasson, þingmaður Flokks fólksins, virðist hafa orðið þreyttur á umræðum í þinginu. Umræða og atkvæðagreiðsla um tillögur fulltrúa í kjörbréfanefnd fór fram í dag og í kvöld. Lífið 25.11.2021 21:42
Sigga Heimis selur á Nesinu Hönnuðurinn og listakonan Sigga Heimis hefur sett á sölu sex herbergja einbýlishús sitt á Seltjarnarnesi. Eignin er 227,9 fermetrar, ásett verð er 148.900.000 en húsið var byggt árið 1940. Lífið 25.11.2021 16:20
Auddi og Sveppi í 70 mínútum sjötugir Þátturinn Stóra sviðið er fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 25.11.2021 14:00
Allt stressið hvarf og gat loksins andað léttar Aldís Kara Bergsdóttir er fyrst Íslendinga til að tryggja sér sæti á Evrópumeistaramótinu í skautum sem fer fram í Eistlandi í janúar 2022. Hún æfir í 18 tíma á viku, elskar stökkin og líður hvergi betur en á svellinu. Lífið 25.11.2021 12:32
Þrjár kynslóðir í Reykjafirði hafa fylgst með ískyggilegum breytingum Drangajökuls í 75 ár „Við erum sextíu metra frá punktinum sem ég tók í fyrra. Það er sem sagt hopið,“ segir Ragnar Þrastarson . Hann er að mæla jökulsporðinn á Drangajökli í Reykjarfirði með GPS-tæki. „Þetta er það mesta sem við pabbi höfum mælt.“ Lífið 25.11.2021 11:33
Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. Lífið 25.11.2021 10:38
Sonur Hjartar og Beru kominn í heiminn Fótboltakappinn Hjörtur Hermannsson og kærasta hans Bera Tryggvadóttir eignuðust sitt fyrsta barn á mánudaginn. Þetta tilkynntu á Instagram reikningum sínum í kvöld. Drengurinn hefur hlotið nafnið Högni Hjartarson. Lífið 24.11.2021 22:21
Eldaði hafragraut á fyrsta stefnumóti: „Þetta var það síðasta sem mig langaði í“ Á skömmum tíma hafa þau Metta og Áki stimplað sig inn í íslenskan veitingabransa með keðjunni Maikai sem hófst sem ástríðuverkefni í eldhúsinu heima. Þau eru þó ekki einungis viðskiptafélagar, heldur eru þau einnig par. Ástarsaga þeirra byrjaði eins og margar nútíma ástarsögur, með „followi“ á Instagram. Lífið 24.11.2021 22:00
Jólasveinninn kominn með kærasta Jólaauglýsing Norska póstsins hefur vakið mikla lukku. Auglýsingin segir frá ástarsambandi jólasveinsins og Harry, sem leikinn er af Johani Ehn. Lífið 24.11.2021 18:13
Gestir Heiðmerkur njóta góðs af níræðisafmælisgjöf Vilhjálms Vilhjálmur Sigtryggsson fagnaði níræðisafmæli sínu í vor. Í afmælisgjöf var ákveðið að smíðaður yrði bekkur og honum komið fyrir á fallegum stað í Heiðmörk. Lífið 24.11.2021 16:54