Lífið Stefnir í yndislega aðventugleði hjá Grindvíkingum Aðventugleði Grindvíkinga verður haldin fimmtudaginn 7. desember á Ásvöllum í Hafnarfirði. Grétar Örvarsson úr Stjórninni hafði frumkvæði að veislunni. Lífið 30.11.2023 14:41 Þarf að framreiða fimm kokteila á sjö mínútum Síðar í dag kemur í ljós hvort að Grétar Matthíasson kemst í lokaúrslit á Heimsmeistaramóti barþjóna sem nú fer fram í Róm. Grétar skráði sig til keppni með kokteil sinn Candied Lemonade. Þrír komast í lokaúrslit sem fara fram á morgun. Lífið 30.11.2023 14:20 Vítalía óskar þess að finna ástæðu til að brosa oftar Vítalía Lazareva fagnaði 26 ára afmæli sínu í gær. Í tilefni dagsins birti hún færslu á Instagram þar sem hún segir frá því hvernig síðastliðin ár hafi mótað hana og gert hana að þeirri manneskju sem hún er í dag. Lífið 30.11.2023 13:24 Shane MacGowan er látinn Tónlistarmaðurinn Shane MacGowan, söngvari hljómsveitarinnar The Pogues, er látinn 65 ára að aldri. Lífið 30.11.2023 12:08 Sebastian Stan mun leika Donald Trump Bandaríski leikarinn Sebastian Stan mun fara með hlutverk Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, í væntanlegri ævisögumynd um milljarðamæringinn. Myndin mun bera heitið The Apprentice, í höfuðið á raunveruleikaþáttum forsetans fyrrverandi. Lífið 30.11.2023 11:10 Garpur fór niður sviflínu á jökli Garpur Ingason Elísabetarson hefur vakið mikla athygli fyrir þætti sína Okkar eigið Ísland sem hafa slegið rækilega í gegn á Vísi. Lífið 30.11.2023 10:30 „Fólk er bara sjúkt í stress!“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir ætlar að ræða stress og allt sem því fylgir í gamanleiksýningu í Þjóðleikhúsinu. Hún ætlaði bara að halda eina sýningu en hefur orðið að fjölga sýningum, svo mikil er eftirspurn eftir miðum. Lífið 30.11.2023 07:00 Cheers og ER leikkonan Frances Sternhagen látin Bandaríska leikkonan Frances Sternhagen, sem er þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Cheers og ER, er látin 93 ára að aldri. Lífið 29.11.2023 23:35 Borgarstjóri felldi Óslóartréð í Heiðmörk Dagur B. Eggertsson borgarstjóri felldi Óslóartré ársins í Heiðmörk í hádeginu í dag. Tréð mun prýða Austurvöll yfir hátíðarnar. Lífið 29.11.2023 20:23 „Ég geng frá þessu tímabili með stærsta hjartað og bestu minningarnar“ Íþróttafrömuðurinn Gerður Jónsdóttir, þekkt sem Gerða-In Shape eða Jane Fonda Íslands, kenndi síðasta tímann á námskeiðinu, In Shape, í World Class í dag. Hún segist ekki geta lýst þakklæti sínu til þeirra kvenna sem hún hefur myndað dýrmæt vináttutengsl við í gegnum árin. Lífið 29.11.2023 17:49 Ekki lengur bara blá augu í Myndinni hennar Lísu Rithöfundurinn Olga Guðrún Árnadóttir hefur breytt einni línu í ljóðinu Myndin hennar Lísu svo lagið faðmi betur fjölbreytileika samfélagsins. Lagið er samið fyrir 46 árum og samfélagið hefur tekið miklum breytingum síðan þá segir Olga. Lífið 29.11.2023 15:32 „Búin að bíða spennt eftir þessum degi“ Birgitta Líf Björnsdóttir, athafnakona og áhrifavaldur, og Enok Jónsson sjómaður, fóru í þrívíddarsónar í gær þar sem þau fengu að sjá skýrari mynd af ófæddum syni þeirra. Lífið 29.11.2023 14:50 Fjölskyldumeðlimirnir nefndir á nafn í Hollandi Ný bók breska rithöfundarins Omid Scobie um konungsfjölskylduna hefur verið fjarlægð úr hillum bókaverslanna í Hollandi vegna fregna af því að í bókinni leynist nafn tveggja manneskja sem sagðar eru hafa lýst áhyggjum af húðlit sonar þeirra Meghan og Harry. Lífið 29.11.2023 14:40 Sticky Vicky öll Erótíski dansarinn Victoria María Aragüés Gadea, betur þekkt sem Sticky Vicky, er látin áttatíu ára að aldri. Vicky var skemmtikraftur á sólarströndinni Benidorm um árabil. Lífið 29.11.2023 14:10 Skildi ekkert í því af hverju hún væri ekki glöð Sigríður Hrund Pétursdóttir er atvinnurekandi og fjögurra barna móðir. Hún glímdi við fæðingarþunglyndi í áratug. Sigríður steig fram í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og sagði sína sögu. Hún vill að aðrir í sömu stöðu átti sig á því að fæðingarþunglyndi sé ekkert til að skammast sín fyrir. Lífið 29.11.2023 13:40 Algjörir yfirburðir Hafdísar Huldar Hafdís Huld Þrastardóttir er sá tónlistarmaður sem Íslendingar hafa hlustað mest á Spotify á árinu sem nú er að líða. Á eftir henni koma Bubbi Morthens og kanadíski rapparinn Drake. Einn annar Íslendingur kemst á topp tíu lista yfir þá tónlistarmenn sem voru vinsælastir á Íslandi, það er Friðrik Dór Jónsson. Lífið 29.11.2023 13:00 Fjallagarpur í fremstu röð á köldum klaka Bandaríski fjallagarpurinn og leiðsögumaðurinn Garrett Madison kíkti í kaffi til forseta Íslands og í skoðunarferð um íshellana í Kötlujökli í ferð sinni hingað til lands. Hann er á ferð og flugi með hjartalækninum Tómasi Guðbjartssyni. Lífið 29.11.2023 12:30 Benni og Eva eiga von á sjötta barninu Benedikt Brynleifsson trommuleikari og Eva Brink fjármálastjóri eiga von á sínu fyrsta barni saman. Parið deildi gleðifregnunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 29.11.2023 12:07 Meiri vellíðan eftir að hafa verið hökkuð Elísa Viðarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og næringarfræðingur, lenti í því að missa yfirráð yfir samfélagsmiðlum sínum fyrir átta vikum. Lífið 29.11.2023 11:31 Bein útsending: Gaza einræðurnar í Borgarleikhúsinu Borgarleikhúsið tekur þátt í verkefni ASHTAR-leikhússins í Palestínu þar sem hinar svokölluðu Gaza-einræður verða lesnar í leikhúsum um allan heim. Dagurinn í dag er alþjóðlegur dagur samstöðu með palestínsku þjóðinni. Lífið 29.11.2023 10:45 Þetta er Purrkur Pillnikk Purrkur Pillnikk, sú goðsagnakennda pönksveit sem margir muna úr kvikmyndinni Rokki í Reykjavík og margir telja reyndar eina bestu hljómsveit þess merka tímabils í tónlistarsögunni, eru að senda frá sér heildarsafn verka sinna og nýtt efni að auki. Þeir stíga á stokk á laugardaginn komandi. Lífið 29.11.2023 10:43 Upplifði martröð leikarans Dansarinn og leikstjórinn Unnur Elísabet Gunnarsdóttir upplifði martröð leikarans um helgina sem leið þegar hún þurfti að stíga á svið í aðalhlutverk söngleiksins Deleríum Búbónis. Lífið 28.11.2023 20:01 Lítur sáttur um öxl eftir hátt í fjóra áratugi á flugi fyrir Gæsluna Flugmaðurinn Jakob Ólafsson fagnar í dag 65 ára afmæli. Það eru ekki einu tímamótin í lífi hans heldur flaug hann í gær í síðasta sinn fyrir Landhelgisgæsluna, eftir að hafa starfað fyrir hana meiri hluta lífs síns. Jakob segist líta framtíðina björtum augum og á síðustu áratugi með þakklæti efst í huga. Lífið 28.11.2023 17:43 Joey Christ og Alma selja bjarta hæð Listamaðurinn Jóhann Kristófer Stefánsson, betur þekktu sem Joey Christ, og kærasta hans Alma Gytha Huntingdon-Williams jarðfræðingur, hafa sett fallega íbúð sína við Skeggjagötu í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 63,8 milljónir. Lífið 28.11.2023 15:35 Bíladellan slík að hann byggði bílskúr fyrir kassabílana Benedikt Eyjólfsson, eða Benni í Bílabúð Benna eins og hann er alltaf kallaður, er sennilega mesti bíladellukall landsins. Lífið 28.11.2023 14:30 Katrín Edda selur um hálfrar milljóna króna brúðarkjól Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, hefur sett hálfrar milljón króna brúðarkjól sinn á sölu. Hún ætlar þó að slá nokkuð af verði kjólsins enda notaður. Lífið 28.11.2023 13:50 Háspenna þegar ÍA og KR mættust í undanúrslitum Það var sannkallaður stórslagur í undanúrslitum Kviss á laugardagskvöldið þegar KR og ÍA mættust. Lið sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn í mörg ár í knattspyrnu. Lífið 28.11.2023 12:31 „Læknirinn hafði sjaldan séð eins illa farin brjóst“ Óhætt er að segja að gleðigosinn og glamúrdrottningin Evu Ruza Miljevic komi til dyranna eins og hún er klædd sem er eflaust ástæða þess að hún er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins. Um þessar mundir deilir Eva með fylgjendum sínum, reynslu sinni af brjóstaminnkunaraðgerð sem hún gekkst nýverið undir. Lífið 28.11.2023 11:23 „Með gæsahúð og tár í hvert einasta skipti sem ég horfi á æfingar“ „Ég er ótrúlega peppuð fyrir þessari seríu. Í fyrra var ég mjög stressuð fyrir fyrsta þætti en núna er ég rólegri. Í fyrri vissi maður ekkert hvað maður væri að fara út í,“ segir Birgitta Haukdal um nýju þáttaröðina af Idol sem hóf göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 28.11.2023 10:30 „Það er saga á bakvið þetta lag“ Klara Einarsdóttir, sautján ára, bar sigur úr býtum í söngvakeppni Verzlunarskóla Íslands nýverið. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Klara heilmikla reynslu úr heimi tónlistar. Hún gaf nú út sitt fyrsta jólalag en sagan á bak við það er einstaklega falleg. Lífið 28.11.2023 10:08 « ‹ 97 98 99 100 101 102 103 104 105 … 334 ›
Stefnir í yndislega aðventugleði hjá Grindvíkingum Aðventugleði Grindvíkinga verður haldin fimmtudaginn 7. desember á Ásvöllum í Hafnarfirði. Grétar Örvarsson úr Stjórninni hafði frumkvæði að veislunni. Lífið 30.11.2023 14:41
Þarf að framreiða fimm kokteila á sjö mínútum Síðar í dag kemur í ljós hvort að Grétar Matthíasson kemst í lokaúrslit á Heimsmeistaramóti barþjóna sem nú fer fram í Róm. Grétar skráði sig til keppni með kokteil sinn Candied Lemonade. Þrír komast í lokaúrslit sem fara fram á morgun. Lífið 30.11.2023 14:20
Vítalía óskar þess að finna ástæðu til að brosa oftar Vítalía Lazareva fagnaði 26 ára afmæli sínu í gær. Í tilefni dagsins birti hún færslu á Instagram þar sem hún segir frá því hvernig síðastliðin ár hafi mótað hana og gert hana að þeirri manneskju sem hún er í dag. Lífið 30.11.2023 13:24
Shane MacGowan er látinn Tónlistarmaðurinn Shane MacGowan, söngvari hljómsveitarinnar The Pogues, er látinn 65 ára að aldri. Lífið 30.11.2023 12:08
Sebastian Stan mun leika Donald Trump Bandaríski leikarinn Sebastian Stan mun fara með hlutverk Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, í væntanlegri ævisögumynd um milljarðamæringinn. Myndin mun bera heitið The Apprentice, í höfuðið á raunveruleikaþáttum forsetans fyrrverandi. Lífið 30.11.2023 11:10
Garpur fór niður sviflínu á jökli Garpur Ingason Elísabetarson hefur vakið mikla athygli fyrir þætti sína Okkar eigið Ísland sem hafa slegið rækilega í gegn á Vísi. Lífið 30.11.2023 10:30
„Fólk er bara sjúkt í stress!“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir ætlar að ræða stress og allt sem því fylgir í gamanleiksýningu í Þjóðleikhúsinu. Hún ætlaði bara að halda eina sýningu en hefur orðið að fjölga sýningum, svo mikil er eftirspurn eftir miðum. Lífið 30.11.2023 07:00
Cheers og ER leikkonan Frances Sternhagen látin Bandaríska leikkonan Frances Sternhagen, sem er þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Cheers og ER, er látin 93 ára að aldri. Lífið 29.11.2023 23:35
Borgarstjóri felldi Óslóartréð í Heiðmörk Dagur B. Eggertsson borgarstjóri felldi Óslóartré ársins í Heiðmörk í hádeginu í dag. Tréð mun prýða Austurvöll yfir hátíðarnar. Lífið 29.11.2023 20:23
„Ég geng frá þessu tímabili með stærsta hjartað og bestu minningarnar“ Íþróttafrömuðurinn Gerður Jónsdóttir, þekkt sem Gerða-In Shape eða Jane Fonda Íslands, kenndi síðasta tímann á námskeiðinu, In Shape, í World Class í dag. Hún segist ekki geta lýst þakklæti sínu til þeirra kvenna sem hún hefur myndað dýrmæt vináttutengsl við í gegnum árin. Lífið 29.11.2023 17:49
Ekki lengur bara blá augu í Myndinni hennar Lísu Rithöfundurinn Olga Guðrún Árnadóttir hefur breytt einni línu í ljóðinu Myndin hennar Lísu svo lagið faðmi betur fjölbreytileika samfélagsins. Lagið er samið fyrir 46 árum og samfélagið hefur tekið miklum breytingum síðan þá segir Olga. Lífið 29.11.2023 15:32
„Búin að bíða spennt eftir þessum degi“ Birgitta Líf Björnsdóttir, athafnakona og áhrifavaldur, og Enok Jónsson sjómaður, fóru í þrívíddarsónar í gær þar sem þau fengu að sjá skýrari mynd af ófæddum syni þeirra. Lífið 29.11.2023 14:50
Fjölskyldumeðlimirnir nefndir á nafn í Hollandi Ný bók breska rithöfundarins Omid Scobie um konungsfjölskylduna hefur verið fjarlægð úr hillum bókaverslanna í Hollandi vegna fregna af því að í bókinni leynist nafn tveggja manneskja sem sagðar eru hafa lýst áhyggjum af húðlit sonar þeirra Meghan og Harry. Lífið 29.11.2023 14:40
Sticky Vicky öll Erótíski dansarinn Victoria María Aragüés Gadea, betur þekkt sem Sticky Vicky, er látin áttatíu ára að aldri. Vicky var skemmtikraftur á sólarströndinni Benidorm um árabil. Lífið 29.11.2023 14:10
Skildi ekkert í því af hverju hún væri ekki glöð Sigríður Hrund Pétursdóttir er atvinnurekandi og fjögurra barna móðir. Hún glímdi við fæðingarþunglyndi í áratug. Sigríður steig fram í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og sagði sína sögu. Hún vill að aðrir í sömu stöðu átti sig á því að fæðingarþunglyndi sé ekkert til að skammast sín fyrir. Lífið 29.11.2023 13:40
Algjörir yfirburðir Hafdísar Huldar Hafdís Huld Þrastardóttir er sá tónlistarmaður sem Íslendingar hafa hlustað mest á Spotify á árinu sem nú er að líða. Á eftir henni koma Bubbi Morthens og kanadíski rapparinn Drake. Einn annar Íslendingur kemst á topp tíu lista yfir þá tónlistarmenn sem voru vinsælastir á Íslandi, það er Friðrik Dór Jónsson. Lífið 29.11.2023 13:00
Fjallagarpur í fremstu röð á köldum klaka Bandaríski fjallagarpurinn og leiðsögumaðurinn Garrett Madison kíkti í kaffi til forseta Íslands og í skoðunarferð um íshellana í Kötlujökli í ferð sinni hingað til lands. Hann er á ferð og flugi með hjartalækninum Tómasi Guðbjartssyni. Lífið 29.11.2023 12:30
Benni og Eva eiga von á sjötta barninu Benedikt Brynleifsson trommuleikari og Eva Brink fjármálastjóri eiga von á sínu fyrsta barni saman. Parið deildi gleðifregnunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 29.11.2023 12:07
Meiri vellíðan eftir að hafa verið hökkuð Elísa Viðarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og næringarfræðingur, lenti í því að missa yfirráð yfir samfélagsmiðlum sínum fyrir átta vikum. Lífið 29.11.2023 11:31
Bein útsending: Gaza einræðurnar í Borgarleikhúsinu Borgarleikhúsið tekur þátt í verkefni ASHTAR-leikhússins í Palestínu þar sem hinar svokölluðu Gaza-einræður verða lesnar í leikhúsum um allan heim. Dagurinn í dag er alþjóðlegur dagur samstöðu með palestínsku þjóðinni. Lífið 29.11.2023 10:45
Þetta er Purrkur Pillnikk Purrkur Pillnikk, sú goðsagnakennda pönksveit sem margir muna úr kvikmyndinni Rokki í Reykjavík og margir telja reyndar eina bestu hljómsveit þess merka tímabils í tónlistarsögunni, eru að senda frá sér heildarsafn verka sinna og nýtt efni að auki. Þeir stíga á stokk á laugardaginn komandi. Lífið 29.11.2023 10:43
Upplifði martröð leikarans Dansarinn og leikstjórinn Unnur Elísabet Gunnarsdóttir upplifði martröð leikarans um helgina sem leið þegar hún þurfti að stíga á svið í aðalhlutverk söngleiksins Deleríum Búbónis. Lífið 28.11.2023 20:01
Lítur sáttur um öxl eftir hátt í fjóra áratugi á flugi fyrir Gæsluna Flugmaðurinn Jakob Ólafsson fagnar í dag 65 ára afmæli. Það eru ekki einu tímamótin í lífi hans heldur flaug hann í gær í síðasta sinn fyrir Landhelgisgæsluna, eftir að hafa starfað fyrir hana meiri hluta lífs síns. Jakob segist líta framtíðina björtum augum og á síðustu áratugi með þakklæti efst í huga. Lífið 28.11.2023 17:43
Joey Christ og Alma selja bjarta hæð Listamaðurinn Jóhann Kristófer Stefánsson, betur þekktu sem Joey Christ, og kærasta hans Alma Gytha Huntingdon-Williams jarðfræðingur, hafa sett fallega íbúð sína við Skeggjagötu í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 63,8 milljónir. Lífið 28.11.2023 15:35
Bíladellan slík að hann byggði bílskúr fyrir kassabílana Benedikt Eyjólfsson, eða Benni í Bílabúð Benna eins og hann er alltaf kallaður, er sennilega mesti bíladellukall landsins. Lífið 28.11.2023 14:30
Katrín Edda selur um hálfrar milljóna króna brúðarkjól Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, hefur sett hálfrar milljón króna brúðarkjól sinn á sölu. Hún ætlar þó að slá nokkuð af verði kjólsins enda notaður. Lífið 28.11.2023 13:50
Háspenna þegar ÍA og KR mættust í undanúrslitum Það var sannkallaður stórslagur í undanúrslitum Kviss á laugardagskvöldið þegar KR og ÍA mættust. Lið sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn í mörg ár í knattspyrnu. Lífið 28.11.2023 12:31
„Læknirinn hafði sjaldan séð eins illa farin brjóst“ Óhætt er að segja að gleðigosinn og glamúrdrottningin Evu Ruza Miljevic komi til dyranna eins og hún er klædd sem er eflaust ástæða þess að hún er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins. Um þessar mundir deilir Eva með fylgjendum sínum, reynslu sinni af brjóstaminnkunaraðgerð sem hún gekkst nýverið undir. Lífið 28.11.2023 11:23
„Með gæsahúð og tár í hvert einasta skipti sem ég horfi á æfingar“ „Ég er ótrúlega peppuð fyrir þessari seríu. Í fyrra var ég mjög stressuð fyrir fyrsta þætti en núna er ég rólegri. Í fyrri vissi maður ekkert hvað maður væri að fara út í,“ segir Birgitta Haukdal um nýju þáttaröðina af Idol sem hóf göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 28.11.2023 10:30
„Það er saga á bakvið þetta lag“ Klara Einarsdóttir, sautján ára, bar sigur úr býtum í söngvakeppni Verzlunarskóla Íslands nýverið. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Klara heilmikla reynslu úr heimi tónlistar. Hún gaf nú út sitt fyrsta jólalag en sagan á bak við það er einstaklega falleg. Lífið 28.11.2023 10:08