„Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Átta mánaða íslensk stúlka hefur vakið heimsathygli eftir að hún fékk gleraugu og sá heiminn í nýju ljósi. Milljónir hafa horft á myndband af augnablikinu á samfélagsmiðlum, en það kom fjölskyldunni nokkuð í opna skjöldu þegar heimsfræg poppstjarna deildi myndbandinu á dögunum. Lífið 10.10.2025 22:37
Hristir hausinn yfir fyrra líferni Atli Steinn Guðmundsson rifjar upp gamalt viðtal sem Inga Lind Karlsdóttir tók við hann um háskólalífið 1998 fyrir DV. Í þá daga sagðist Atli slaka á með ljósabekkjalegu, kraftreykingum og miklu kynlífi. Í dag hristir hann hausinn yfir lýsingunum. Lífið 10.10.2025 15:30
Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, og Davíð Rúnar Bjarnason, landsliðsþjálfari í hnefaleikum og skipuleggjandi IceBox, hafa fest kaup á 230 fermetra parhúsi í Setberginu í Hafnarfirði. Kaupverðið nam 132 milljónum króna. Lífið 10.10.2025 15:00
„Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið 10.10.2025 13:02
„Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ „Einlægni afvopnar gagnrýni, og annað fyrir leikarann í mér, að það er ekki hægt að ofleika heldur bara leika án innistæðu,“ segir Katla Njálsdóttir, söng- og leikkona. Lífið 10.10.2025 07:02
Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Velunnarar Árbæjarkirkju safna nú fyrir lyftu í nýja viðbyggingu við safnaðarheimili kirkjunnar. Lyftustokkurinn er tómur sem stendur og hefur meðal annars verið ráðist í sketsagerð til að safna fyrir lyftunni. Lífið 9.10.2025 21:00
Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Rúmlega 140 milljónir manna hafa horft á TikTok-myndband af viðbrögðum íslensks ungabarns við því að fá gleraugu í fyrsta sinn. Nýjasti aðdáendi þess er engin annar en poppstjarnan Britney Spears sem birti myndbandið á Instagram-síðu sinni. Lífið 9.10.2025 16:00
„Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Það er ótrúlega frelsandi að vita að ég get alltaf verið ég sjálf án þess að þurfa að breyta mér fyrir aðra,“ segir Arndís Elfa Pálsdóttir, nemi og ungfrú Hvalfjörður. Lífið 9.10.2025 15:39
„Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri í Reykjanesbæ segir eiginkonu sína hafa reynst algjör klettur í óvæntri og erfiðri baráttu við krabbamein. Eftir erfið veikindi er hann snúinn aftur til starfa, syndir með Húnunum og spilar á fiðlu. Lífið 9.10.2025 14:31
Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Hjónin Gylfi Björnsson og Anna Þóra Björnsdóttir héldu glæsilega tónlistarveislu í Háskólabíói síðastliðið mánudagskvöld í tilefni 30 ára afmælis gleraugnaverslunarinnar Sjáðu. Lífið 9.10.2025 13:46
Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, stofnandi sjálfseignarstofnunar Trés lífsins, hefur tilkynnt um endalok hennar. Hún hafi barist fyrir Tré lífsins í mörg ár en ákvörðunin ekki verið í hennar höndum. Lífið 9.10.2025 13:35
Sjónlýsing í fyrsta sinn Heimildarmyndin Fyrir allra augum, sem fjallar um Dagbjörtu Andrésdóttur, verður sýnd í dag á alþjóðlegum sjónverndardegi. Sýningin á Rúv markar tímamót, þar sem þetta verður í fyrsta sinn sem Ríkisútvarpið sýnir efni með sjónlýsingu sem hjálpar blindum og sjónskertum að njóta myndarinnar. Lífið 9.10.2025 11:00
„Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lýtalæknir sem sérhæfir sig í kynfærauppbyggingu framkvæmir eina til tvær typpastækkanir á mánuði. Litlum eða gröfnum typpum geta fylgt vandamál tengd hreinlæti, þvagláti og kynlífi. Margir upplifi lítið typpi sem fötlun. Lífið 9.10.2025 10:27
Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir handritshöfundur og uppistandari, og unnusti hennar, Hjalti Jón Guðmundsson, eru orðin tveggja barna foreldrar. Parið eignaðist stúlku í vikunni. Lífið 9.10.2025 09:29
Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala „Við vorum alltaf búin að tala um að gifta okkur erlendis, okkur finnst sjálfum svo gaman að vera gestir í þannig brúðkaupum og ég held að flestir séu sammála um að Frakkland sé fullkominn staður fyrir drauma brúðkaupið,“ segir hin nýgifta Rós Kristjánsdóttir gullsmiður sem gekk að eiga sinn heittelskaða Þorstein B. Friðriksson í frönskum kastala á dögunum. Blaðamaður ræddi við hana um þennan ógleymanlega dag. Lífið 9.10.2025 07:04
Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Það tók einn farsælasta uppfinningamann sögunnar, Thomas Edison, 10.000 misheppnaðar tilraunir að búa til söluvæna ljósaperu. Þegar blaðamaður spurði hann hvernig honum hefði liðið eftir að mistakast svona oft svaraði Edison: „Mér mistókst ekki 10.000 sinnum. Mér heppnaðist að sýna fram á 10.000 leiðir sem virka ekki.“ Lífið 9.10.2025 07:03
Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Spurning barst frá 38 ára gömlum karlmanni: Lífið 8.10.2025 20:02
Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Baldvin Z kvikmyndagerðarmaður segist hjartanlega sammála umræðunni sem skapast hefur í kringum ummæli sem hann lét falla í síðdegisútvarpinu á Rúv í gær. Í þættinum sagði hann að á tökustað þyrfti maður að vera tilbúinn fyrir alls kyns uppákomur, til dæmis leikkonu á blæðingum sem sé í vondu skapi. Lífið 8.10.2025 17:11
Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Leikkonan, handritshöfundurinn og söngkonan Silja Rós Ragnarsdóttir og unnusti hennar, Magnús Orri Dagsson tónskáld, eiga von á dreng í lok desember. Frá þessu greina þau í sameiginlegri færslu á Instagram. Lífið 8.10.2025 16:55
Andri og Anne selja í Fossvogi Andri Sigþórsson, athafnamaður og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, og eiginkona hans Anne Kathrine Angvik Jacobsen hafa sett einbýlishús sitt við Traðarland í Fossvogi á sölu. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 8.10.2025 15:55
Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat Ef þig langar í eitthvað bæði næringarríkt og ljúffengt til að byrja daginn er ilvolg gulrótahafrakaka með grískri jógúrt frábær kostur. Heilsukokkurinn og jógagyðjan Jana Steingríms deilir hér einfaldri uppskrift sem bragðast eins og ómótstæðilegur eftirréttur. Lífið 8.10.2025 15:03
„Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Í síðasta þætti af Kviss mættust Reykjarvíkurstórveldin KR og Víkingur. Í liði Víkinga voru Tómas Þór Þórðarson og Birta Björnsdóttir en Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir skipuðu lið KR. Lífið 8.10.2025 15:02
Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Eva Pandóra Baldursdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrum þingmenn Pírata, eru trúlofuð eftir að Helgi fór á skeljarnar í Róm. Lífið 8.10.2025 14:57
Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Leikstjórinn Baldvin Z telur gervigreindarleikara ekki spennandi því fegurðin í góðum leik felist í hinu óvænta. Á tökustað þurfi maður að vera tilbúinn fyrir alls konar uppákomur, til dæmis leikkonu á blæðingum sem sé í vondu skapi. Lífið 8.10.2025 14:05
„Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ „Ég sækist eftir því að verða næsta Ungfrú Ísland Teen til að sýna stelpum að það er hægt að fara út fyrir þægindarammann og brjóta gegn staðalímyndum,“ segir Malaika Ragnheiður Ingvarsdóttir, nemi og fimleikaþjálfari. Malaika er meðal keppenda í Ungfrú Ísland Teen. Lífið 8.10.2025 13:08