Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Keflavík 112-63 | Grindvíkingar í úrslit eftir ruglaðan síðari hálfleik Grindavík er komið í úrslit Subway-deildar karla í körfubolta eftir einhvern ótrúlegasta oddaleik síðari ára. Körfubolti 14.5.2024 20:55 Oddaleikur í opinni dagskrá: Grindvíkingar taka á móti Keflvíkingum Grindavík tekur á móti Keflavík í Smáranum í oddaleik um sæti í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta. Við sýnum leikinn í opinni dagskrá hér á Vísi. Körfubolti 14.5.2024 20:25 Oddaleikur í opinni dagskrá: Allt undir á Hlíðarenda Valur tekur á móti Njarðvík í oddaleik um sæti í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta. Við sýnum leikinn í opinni dagskrá hér á Vísi. Körfubolti 14.5.2024 20:16 Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - Njarðvík 85-82 | Ótrúlegur endir skilaði Val í úrslit Íslandsmótsins Valur mun mæta Grindavík í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn með 85-82 sigri á Njarðvík í kvöld í oddaleiknum. Þeir læstu kofanum seinni hluta fjórða leikhlutans þegar þeir voru 11 stigum undir og sneru taflinu við. Körfubolti 14.5.2024 19:31 Oddaleikur Vals og Njarðvíkur: Frákastakóngar liðanna skila mestu Valur og Njarðvík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 14.5.2024 14:31 Oddaleikur Grindavíkur og Keflavíkur í kvöld: Basile og Kane á toppnum Grindavík og Keflavík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 14.5.2024 13:00 Svona verður oddaleikjaveislan á Stöð 2 Sport í kvöld Það er sannkallaður hátíðardagur hjá körfuboltaunnendum því í kvöld fara fram tveir oddaleikir í Subway-deild karla. Slíkt gerist ekki á hverju ári. Körfubolti 14.5.2024 12:31 „Þetta var rosalega heimsk villa hjá mér í endann“ Sara Rún Hinriksdóttir og félagar hennar í Keflavík eru komnar í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild kvenna í körfubolta eftir rosalegt einvígi við Stjörnuna. Einvígið endaði með æsispennandi oddaleik í gær. Körfubolti 14.5.2024 12:02 Þruman jafnaði með góðum endaspretti og Boston einum sigri frá úrslitum Austursins Oklahoma City Thunder jafnaði metin í einvíginu gegn Dallas Mavericks í undanúrslitum Vesturdeildar NBA með sigri í fjórða leik liðanna í nótt, 96-100. Staðan í einvíginu er 2-2. Körfubolti 14.5.2024 09:30 „Auðvitað voru einhverjir villtir draumar um að fara í úrslitin“ Arnar Guðjónsson, þjálfari nýliða Stjörnunnar, getur gengið sáttur frá borði nú þegar hann lætur af störfum en nýliðarnir voru hársbreidd frá því að leggja deildarmeistara Keflavíkur í oddaleik í kvöld, lokatölur kvöldsins 81-76. Körfubolti 13.5.2024 22:11 „Við vorum ekki að fara að fá neitt gefins hérna“ Sverri Þór Sverrissyni, þjálfara Keflavíkur, var auðsýnilega mjög létt í leikslok þegar Keflavík lagði Stjörnu í oddaleik í 4-liða úrslitum Subway-deildar kvenna, lokatölur í Keflavík 81-76. Körfubolti 13.5.2024 21:45 Uppgjörið og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 81-76 | Háspennuleikur og Keflavík komið í úrslit Keflavík er komið í úrslit Subway-deildar kvenna í körfubolta eftir fimm stiga sigur á Stjörnunni í oddaleik. Deildar- og bikarmeistarar Keflavíkur þurftu heldur betur að hafa fyrir hlutunum gegn nýliðum Stjörnunnar í rimmu sem mun seint gleymast. Körfubolti 13.5.2024 21:05 Keflavíkurkonur hafa aldrei tapað oddaleik á heimavelli Augun verða á Blue höllinni í Keflavík í kvöld þar sem deildar- og bikarmeistarar Keflavíkur taka á móti ungu liði Stjörnunnar í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 13.5.2024 14:07 Fyrsta skiptið í úrslitakeppninni eftir „Guð blessi Ísland“ Keflvíkingar tryggðu sér í gær oddaleik í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Grindavík í úrslitakeppni Subway deild karla í körfubolta. Það þýðir að við fáum oddaleik í báðum undanúrslitaeinvígunum í ár. Körfubolti 13.5.2024 12:30 „Ekki nógu illa gefinn til að átta mig ekki á því“ „Það er bara tilhlökkun. Þetta verður verðugt verkefni, okkur hlakkar til að taka þátt í þessu. Það verður margt fólk og mikil stemning,“ segir Arnar Guðjónsson um oddaleik liðs hans Stjörnunnar við Keflavík í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.5.2024 12:01 „Vonandi gerir hann aftur eitthvað svona heimskulegt“ Sigurður Pétursson átti frábæran leik í gær þegar Keflavíkurliðið þurfti svo mikið á honum að halda. Keflavík tryggði sér oddaleik með 89-82 sigri á Grindavík. Sigurður ræddi meðal annars samfélagsmiðlafærslu og rauðrófusafa í viðtalinu eftir leikinn. Körfubolti 13.5.2024 11:30 Utan vallar: Mótlæti smakkast vel í Keflavík Ef það er eitthvað sem einkennir þetta tímabil í Keflavík þá er það magnaður hæfileiki karlaliðsins til að takast á við mótlæti. Þeir sýndu það enn á ný í gær með því að tryggja sér oddaleik um laust sæti í úrslitaeinvíginu í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 13.5.2024 11:01 Murray með ótrúlega flautukörfu fyrir aftan miðju er Denver jafnaði Jamal Murray skoraði magnaða flautukörfu fyrir aftan miðju þegar Denver Nuggets sigraði Minnesota Timberwolves, 115-107, í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Staðan í einvíginu er 2-2. Körfubolti 13.5.2024 08:31 ÍR-ingar stoppuðu stutt alveg eins og KR: Komnir upp í Subway ÍR tryggði sér sæti í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi eftir þriðja sigurinn í röð á Sindra í úrslitaeinvígi umspils 1. deildar karla. Körfubolti 13.5.2024 07:45 Atlanta Hawks fá fyrsta valrétt í nýliðavalinu Það verða Atlanta Hawks sem fá fyrsta valrétt í nýliðavali NBA þetta árið þrátt fyrir að hafa aðeins átt þrjú prósent möguleika á fyrsta valrétti. Körfubolti 13.5.2024 07:02 Indiana Pacers jöfnuðu einvígið gegn Knicks Allt er orðið jafnt í einvígi Indiana Pacers og New York Knicks í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA deildinni eftir yfirburðasigur heimamanna í Pacers í kvöld, 89-121. Körfubolti 12.5.2024 22:32 „Verður gönguferð í garðinum fyrir þá“ „Við spiluðum bara góðan leik í kvöld. Það eru 44 klukkutímar þar til næsti leikur er. Það verður erfitt að gera mannskapinn tilbúinn fyrir það,“ sagði Pétur Ingvarsson þjálfari Keflavíkur eftir sigurinn á Grindavík í kvöld.Framundan í einvígi liðanna er oddaleikur á þriðjudag. Körfubolti 12.5.2024 22:03 „Allt þetta umtal um hvernig hann hagar sér er orðið þreytt“ Jóhann Þór Ólafsson sagði sína menn hafa spilað hræðilega í þrjátíu mínútur í tapinu gegn Keflavík í kvöld. Hann svaraði fyrir gagnrýni á DeAndre Kane og sagðist vera orðinn þreyttur á umtalinu um sinn mann. Körfubolti 12.5.2024 21:41 Uppgjör og myndir: Keflavík - Grindavík 89-82 | Mögnuð frammistaða Keflavíkur tryggði oddaleik Keflavík vann 89-82 sigur á Grindavík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildarinnar. Sigurinn tryggir Keflvíkingum oddaleik þar sem ræðst hvaða lið kemst í úrslitin. Körfubolti 12.5.2024 21:06 Martin sendi Crailsheim niður og endaði einum sigri á eftir Bayern Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín luku deildakeppninni í þýska körfuboltanum í dag á að senda Crailsheim niður um deild með 103-83 sigri. Nú tekur úrslitakeppnin við. Körfubolti 12.5.2024 16:02 Líf Chaz á Íslandi gæti endað á Netflix Bandaríkjamaðurinn Chaz Williams segist kominn með grænt blóð í æðar eftir veru sína hjá Njarðvík og er staðráðinn í að færa liðinu Íslandsmeistaratitil í körfubolta á næstu vikum. Körfubolti 12.5.2024 09:32 „Núna skora ég á Njarðvíkinga að jafna baráttuna í stúkunni“ Njarðvíkingar lögðu Val af velli í fjórða leik liðana í ljónagryfjunni 91-88 og tryggðu sér um leið oddaleik til að komast í úrslit Subway deildar karla. Körfubolti 11.5.2024 22:01 „Þetta eru leikirnir sem að maður vill spila“ Njarðvíkingar lögðu Val af velli í fjórða leik liðana í ljónagryfjunni 91-88 og tryggðu sér um leið oddaleik til að komast í úrslit Subway deildar karla. Körfubolti 11.5.2024 21:47 Uppgjörið: Njarðvík - Valur 91-88 | Heimamenn knúðu fram oddaleik Oddaleik þarf til að skera úr um hvort Njarðvík eða Valur muni leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Njarðvíkingar voru með bakið upp við vegg, en unnu dramatískan sigur á heimavelli í fjórða leik liðanna í kvöld, 91-88. Körfubolti 11.5.2024 18:31 Hávær kynlífshljóð trufluðu Doncic Stutt hlé varð á blaðamannafundi körfuboltastjörnunnar Luka Doncic í fyrrakvöld vegna þess að háværar stunur fóru að heyrast í hátölurunum. Doncic var þó fljótur að slá á létta strengi. Körfubolti 11.5.2024 10:21 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 334 ›
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Keflavík 112-63 | Grindvíkingar í úrslit eftir ruglaðan síðari hálfleik Grindavík er komið í úrslit Subway-deildar karla í körfubolta eftir einhvern ótrúlegasta oddaleik síðari ára. Körfubolti 14.5.2024 20:55
Oddaleikur í opinni dagskrá: Grindvíkingar taka á móti Keflvíkingum Grindavík tekur á móti Keflavík í Smáranum í oddaleik um sæti í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta. Við sýnum leikinn í opinni dagskrá hér á Vísi. Körfubolti 14.5.2024 20:25
Oddaleikur í opinni dagskrá: Allt undir á Hlíðarenda Valur tekur á móti Njarðvík í oddaleik um sæti í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta. Við sýnum leikinn í opinni dagskrá hér á Vísi. Körfubolti 14.5.2024 20:16
Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - Njarðvík 85-82 | Ótrúlegur endir skilaði Val í úrslit Íslandsmótsins Valur mun mæta Grindavík í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn með 85-82 sigri á Njarðvík í kvöld í oddaleiknum. Þeir læstu kofanum seinni hluta fjórða leikhlutans þegar þeir voru 11 stigum undir og sneru taflinu við. Körfubolti 14.5.2024 19:31
Oddaleikur Vals og Njarðvíkur: Frákastakóngar liðanna skila mestu Valur og Njarðvík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 14.5.2024 14:31
Oddaleikur Grindavíkur og Keflavíkur í kvöld: Basile og Kane á toppnum Grindavík og Keflavík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 14.5.2024 13:00
Svona verður oddaleikjaveislan á Stöð 2 Sport í kvöld Það er sannkallaður hátíðardagur hjá körfuboltaunnendum því í kvöld fara fram tveir oddaleikir í Subway-deild karla. Slíkt gerist ekki á hverju ári. Körfubolti 14.5.2024 12:31
„Þetta var rosalega heimsk villa hjá mér í endann“ Sara Rún Hinriksdóttir og félagar hennar í Keflavík eru komnar í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild kvenna í körfubolta eftir rosalegt einvígi við Stjörnuna. Einvígið endaði með æsispennandi oddaleik í gær. Körfubolti 14.5.2024 12:02
Þruman jafnaði með góðum endaspretti og Boston einum sigri frá úrslitum Austursins Oklahoma City Thunder jafnaði metin í einvíginu gegn Dallas Mavericks í undanúrslitum Vesturdeildar NBA með sigri í fjórða leik liðanna í nótt, 96-100. Staðan í einvíginu er 2-2. Körfubolti 14.5.2024 09:30
„Auðvitað voru einhverjir villtir draumar um að fara í úrslitin“ Arnar Guðjónsson, þjálfari nýliða Stjörnunnar, getur gengið sáttur frá borði nú þegar hann lætur af störfum en nýliðarnir voru hársbreidd frá því að leggja deildarmeistara Keflavíkur í oddaleik í kvöld, lokatölur kvöldsins 81-76. Körfubolti 13.5.2024 22:11
„Við vorum ekki að fara að fá neitt gefins hérna“ Sverri Þór Sverrissyni, þjálfara Keflavíkur, var auðsýnilega mjög létt í leikslok þegar Keflavík lagði Stjörnu í oddaleik í 4-liða úrslitum Subway-deildar kvenna, lokatölur í Keflavík 81-76. Körfubolti 13.5.2024 21:45
Uppgjörið og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 81-76 | Háspennuleikur og Keflavík komið í úrslit Keflavík er komið í úrslit Subway-deildar kvenna í körfubolta eftir fimm stiga sigur á Stjörnunni í oddaleik. Deildar- og bikarmeistarar Keflavíkur þurftu heldur betur að hafa fyrir hlutunum gegn nýliðum Stjörnunnar í rimmu sem mun seint gleymast. Körfubolti 13.5.2024 21:05
Keflavíkurkonur hafa aldrei tapað oddaleik á heimavelli Augun verða á Blue höllinni í Keflavík í kvöld þar sem deildar- og bikarmeistarar Keflavíkur taka á móti ungu liði Stjörnunnar í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 13.5.2024 14:07
Fyrsta skiptið í úrslitakeppninni eftir „Guð blessi Ísland“ Keflvíkingar tryggðu sér í gær oddaleik í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Grindavík í úrslitakeppni Subway deild karla í körfubolta. Það þýðir að við fáum oddaleik í báðum undanúrslitaeinvígunum í ár. Körfubolti 13.5.2024 12:30
„Ekki nógu illa gefinn til að átta mig ekki á því“ „Það er bara tilhlökkun. Þetta verður verðugt verkefni, okkur hlakkar til að taka þátt í þessu. Það verður margt fólk og mikil stemning,“ segir Arnar Guðjónsson um oddaleik liðs hans Stjörnunnar við Keflavík í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.5.2024 12:01
„Vonandi gerir hann aftur eitthvað svona heimskulegt“ Sigurður Pétursson átti frábæran leik í gær þegar Keflavíkurliðið þurfti svo mikið á honum að halda. Keflavík tryggði sér oddaleik með 89-82 sigri á Grindavík. Sigurður ræddi meðal annars samfélagsmiðlafærslu og rauðrófusafa í viðtalinu eftir leikinn. Körfubolti 13.5.2024 11:30
Utan vallar: Mótlæti smakkast vel í Keflavík Ef það er eitthvað sem einkennir þetta tímabil í Keflavík þá er það magnaður hæfileiki karlaliðsins til að takast á við mótlæti. Þeir sýndu það enn á ný í gær með því að tryggja sér oddaleik um laust sæti í úrslitaeinvíginu í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 13.5.2024 11:01
Murray með ótrúlega flautukörfu fyrir aftan miðju er Denver jafnaði Jamal Murray skoraði magnaða flautukörfu fyrir aftan miðju þegar Denver Nuggets sigraði Minnesota Timberwolves, 115-107, í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Staðan í einvíginu er 2-2. Körfubolti 13.5.2024 08:31
ÍR-ingar stoppuðu stutt alveg eins og KR: Komnir upp í Subway ÍR tryggði sér sæti í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi eftir þriðja sigurinn í röð á Sindra í úrslitaeinvígi umspils 1. deildar karla. Körfubolti 13.5.2024 07:45
Atlanta Hawks fá fyrsta valrétt í nýliðavalinu Það verða Atlanta Hawks sem fá fyrsta valrétt í nýliðavali NBA þetta árið þrátt fyrir að hafa aðeins átt þrjú prósent möguleika á fyrsta valrétti. Körfubolti 13.5.2024 07:02
Indiana Pacers jöfnuðu einvígið gegn Knicks Allt er orðið jafnt í einvígi Indiana Pacers og New York Knicks í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA deildinni eftir yfirburðasigur heimamanna í Pacers í kvöld, 89-121. Körfubolti 12.5.2024 22:32
„Verður gönguferð í garðinum fyrir þá“ „Við spiluðum bara góðan leik í kvöld. Það eru 44 klukkutímar þar til næsti leikur er. Það verður erfitt að gera mannskapinn tilbúinn fyrir það,“ sagði Pétur Ingvarsson þjálfari Keflavíkur eftir sigurinn á Grindavík í kvöld.Framundan í einvígi liðanna er oddaleikur á þriðjudag. Körfubolti 12.5.2024 22:03
„Allt þetta umtal um hvernig hann hagar sér er orðið þreytt“ Jóhann Þór Ólafsson sagði sína menn hafa spilað hræðilega í þrjátíu mínútur í tapinu gegn Keflavík í kvöld. Hann svaraði fyrir gagnrýni á DeAndre Kane og sagðist vera orðinn þreyttur á umtalinu um sinn mann. Körfubolti 12.5.2024 21:41
Uppgjör og myndir: Keflavík - Grindavík 89-82 | Mögnuð frammistaða Keflavíkur tryggði oddaleik Keflavík vann 89-82 sigur á Grindavík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildarinnar. Sigurinn tryggir Keflvíkingum oddaleik þar sem ræðst hvaða lið kemst í úrslitin. Körfubolti 12.5.2024 21:06
Martin sendi Crailsheim niður og endaði einum sigri á eftir Bayern Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín luku deildakeppninni í þýska körfuboltanum í dag á að senda Crailsheim niður um deild með 103-83 sigri. Nú tekur úrslitakeppnin við. Körfubolti 12.5.2024 16:02
Líf Chaz á Íslandi gæti endað á Netflix Bandaríkjamaðurinn Chaz Williams segist kominn með grænt blóð í æðar eftir veru sína hjá Njarðvík og er staðráðinn í að færa liðinu Íslandsmeistaratitil í körfubolta á næstu vikum. Körfubolti 12.5.2024 09:32
„Núna skora ég á Njarðvíkinga að jafna baráttuna í stúkunni“ Njarðvíkingar lögðu Val af velli í fjórða leik liðana í ljónagryfjunni 91-88 og tryggðu sér um leið oddaleik til að komast í úrslit Subway deildar karla. Körfubolti 11.5.2024 22:01
„Þetta eru leikirnir sem að maður vill spila“ Njarðvíkingar lögðu Val af velli í fjórða leik liðana í ljónagryfjunni 91-88 og tryggðu sér um leið oddaleik til að komast í úrslit Subway deildar karla. Körfubolti 11.5.2024 21:47
Uppgjörið: Njarðvík - Valur 91-88 | Heimamenn knúðu fram oddaleik Oddaleik þarf til að skera úr um hvort Njarðvík eða Valur muni leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Njarðvíkingar voru með bakið upp við vegg, en unnu dramatískan sigur á heimavelli í fjórða leik liðanna í kvöld, 91-88. Körfubolti 11.5.2024 18:31
Hávær kynlífshljóð trufluðu Doncic Stutt hlé varð á blaðamannafundi körfuboltastjörnunnar Luka Doncic í fyrrakvöld vegna þess að háværar stunur fóru að heyrast í hátölurunum. Doncic var þó fljótur að slá á létta strengi. Körfubolti 11.5.2024 10:21