Körfubolti Helena birti svívirðileg skilaboð Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir birti afar ógeðfelld skilaboð sem tveimur leikmönnum Vals bárust eftir leikinn gegn Haukum í VÍS bikarnum í gær. Körfubolti 16.9.2021 07:30 Wall fetar í fótspor Harden og Westbrook | Leitar á ný mið John Wall hefur náð samkomulagi við forráðamenn Houston Rockets um að yfirgefa félagið þegar nægilega gott tilboð berst. Hann mun ekki leika með liðinu í NBA-deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 15.9.2021 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 59-68 | Haukar í bikarúrslit í tíunda sinn Valur tók á móti Haukum í undanúrslitaleik VÍS bikars kvenna í körfubolta fyrr í kvöld. Leikar enduðu 59-68 Haukum í vil þar sem sprettir Haukakvenna dugðu til að tryggja sigurinn. Körfubolti 15.9.2021 22:20 Þegar þú setur bikar fyrir framan alvöru íþróttamenn þá vilja þeir sækja bikarinn „Varnarleikurinn batnaði til muna í seinni hálfleik en við vorum bara eitthvað stressaðar og ekki alveg við sjálfar lengi vel,“ sagði Helena Sverrisdóttir eftir að hafa leitt lið sitt í úrslit VÍS-bikarsins með 16 stig og 10 fráköst ásamt því að spila fanta varnarleik. Körfubolti 15.9.2021 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 65-60 | Fjölniskonur komnar í bikarúrslit í fyrsta sinn Fjölnir tók á móti Njarðvík í undanúrslitaleik VÍS bikars kvenna í körfubolta en Fjölnisliðið hafði fyrir leikinn aldrei komist í bikarúrslit í kvennaflokki. Það hefur nú breyst en þær unnu leik kvöldsins með fimm stiga mun, lokatölur 65-60. Fjölnir mun mæta Haukum í úrslitaleiknum. Körfubolti 15.9.2021 21:15 „Það er skrítið að vera í gulu og bláu“ Dagný Lísa Davíðsdóttir, leikmaður Fjölnis, var afar ánægð með að vera komin í úrslitaleik bikarkeppninnar í ár eftir 65-60 sigur á Njarðvík í kvöld. Körfubolti 15.9.2021 20:30 Njarðvík, ÍR og Tindastóll í undanúrslit Átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta er lokið og ljóst er hvaða lið eru komin í undanúrslit. Njarðvík, ÍR, Tindastóll og Stjarnan eru öll komin í undanúrslit keppninnar. Körfubolti 12.9.2021 22:17 Stjarnan í undanúrslit Stjarnan er komin í undanúrslit í VÍS-bikar karla í körfubolta fyrst allra liða eftir sigur á Grindavík í kvöld. Lokatölur í Garðabænum 92-81. Körfubolti 12.9.2021 19:37 Callum Lawson í Val Callum Lawson, sem lék lykilhlutverk í íslandsmeistaraliði Þórs frá Þorlákshöfn í vor er genginn til liðs við Val í sömu deild. Þetta kemur fram á facebook síðu körfuknattleiksdeildar Vals. Körfubolti 12.9.2021 08:01 Lakers sækir enn einn ellismellinn Hinn 33 ára gamli DeAndre Jordan hefur samið við Los Angeles Lakers og mun leika með liðinu í NBA-deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 10.9.2021 09:30 Króatinn Koljanin í KR Króatíski körfuknattleiksmaðurinn Dani Koljanin hefur samið við KR og mun leika með liðinu í efstu deild karla í vetur. Hann er engin smásmíð og lék síðast í efstu deild í Austurríki. Körfubolti 8.9.2021 11:01 Fyrrum troðslukóngur NBA-deildarinnar á tíunda degi á gjörgæslu Cedrid Ceballos fyrrum troðslukóngur NBA-deildarinnar hefur nú legið í tíu daga á gjörgæslu sökum kórónuveirunnar. Hann biður fólk um að biðja fyrir sér og segir baráttu sína hvergi nærri búna. Körfubolti 8.9.2021 08:01 VÍS Bikarinn: Grindavík áfram eftir framlengingu | KR úr leik 16 liða úrslitum í VÍS bikar karla 2021 lauk í kvöld með sjö leikjum. Körfubolti 7.9.2021 22:05 Íslandsmeistararnir dottnir út úr bikarnum Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn duttu i kvöld út úr VÍS bikar karla í körfubolta þegar þeir þurftu að lúta í lægra haldi fyrir ÍR. Körfubolti 7.9.2021 20:39 Leiðin að bikarmeistaratitlunum í körfubolta liggur fyrir Nú er ljóst hvaða leiðir lið þurfa að fara til að komast í úrslitaleiki VÍS-bikars karla og kvenna í körfubolta. Keppnin verður spiluð nú í september og lýkur með úrslitaleikjum í Smáranum eftir tólf daga, laugardaginn 18. september. Körfubolti 6.9.2021 12:50 Íslandsmeistararnir sækja argentínskan liðsstyrk Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn hafa samið við Luciano Massarelli, argentínskan leikstjórnanda, fyrir komandi átök í úrvalsdeild karla í körfubolta. Körfubolti 5.9.2021 11:00 Benedikt svarar fyrir sig í kjölfar fréttaflutnings Mannlífs Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta sem og Njarðvíkur í efstu deild karla, birti færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann fór yfir málin í kjölfar fréttaflutnings Mannlífs sem gaf í skyn að Benedikt væri haldin kvenfyrirlitningu. Körfubolti 2.9.2021 10:31 Rondo aftur til liðs við Los Angeles Lakers Rajon Rondo hefur skrifað undir eins árs samning við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Rondo lék með liðinu er það varð meistari tímabilið 2019-2020. Körfubolti 1.9.2021 14:30 Ísland í riðli með Rússum, Hollendingum og Ítölum Ísland dróst í riðil með Rússlandi, Hollandi og Ítalíu í undankeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta. Fyrstu leikir eru á dagskrá í nóvember. Körfubolti 31.8.2021 10:30 Kári Jónsson gengur til liðs við Valsmenn Körfuknattleiksdeild Vals hefur samið við íslenska landsliðsmanninn Kára Jónsson um að leika með liðinu á komandi leiktíð. Körfubolti 28.8.2021 19:12 Lið Stjörnunnar fullskipað en ekki með NBA-leikmanni Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur tryggt sér krafta Bandaríkjamannsins Roberts Turner sem mun leika með liðinu í vetur. Turner tekur við af Ægi Þór Steinarssyni sem leikstjórnandi Stjörnunnar en Ægir leikur á Spáni í vetur. Körfubolti 27.8.2021 16:00 „Fæ ekki nógu mikla ánægju úr þessu“ Útlit er fyrir að einn af bestu leikmönnum Dominos-deildarinnar í körfubolta síðustu ár, hinn 26 ára gamli KR-ingur Matthías Orri Sigurðarson, dragi sig í hlé. Hann segir ástríðuna fyrir körfuboltanum einfaldlega hafa minnkað. Körfubolti 27.8.2021 07:31 „Hefur ekkert með einhverja óvild að gera“ „Þetta snýst ekki um einhverja óvild. Það skiptir engu máli hvaða félag þetta hefði verið. Þetta dæmir sig sjálft,“ segir Hilmar Júlíusson, formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar, um ásakanir Aþenu í garð deildarinnar. Körfubolti 26.8.2021 12:30 Sáttur á Spáni en NBA draumurinn lifir góðu lífi Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við spænska úrvalsdeildarliðið Zaragoza. Tryggvi Snær er á leiðinni inn í sitt fimmta tímabil á Spáni og er nokkuð sáttur með lífið. Körfubolti 26.8.2021 09:00 Curry-hjónin skilja eftir 33 ára hjónaband Foreldrar NBA-stjörnunnar Stephens Currys, Dell og Sonya, hafa ákveðið að skilja eftir rúmlega þrjátíu ára hjónaband. Körfubolti 24.8.2021 23:31 Þór Akureyri fær írskan liðsstyrk Þórsarar frá Akureyri hafa samið við írska landsliðsmanninn Jordan Blount um að leika með liðinu á komandi leiktíð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Blount kemur frá Aquimisa Carbajosa í spænsku C-deildinni. Körfubolti 24.8.2021 22:00 Aþena án heimavallar og segir „óvild“ Stjörnumanna um að kenna Kvennalið Aþenu er án heimavallar nú þegar rúmur mánuður er í að liðið leiki í fyrsta sinn á Íslandsmótinu í körfubolta. Félagið sakar körfuknattleiksdeild Stjörnunnar um að hafa komið í veg fyrir að Aþena spilaði heimaleiki sína á Álftanesi. Körfubolti 24.8.2021 11:30 Á leið til Ítalíu en með NBA klásúlu í samningnum Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson mun spila með Furtitudo Bologna í efstu deild á Ítalíu í vetur. Hann er þó með NBA klásúlu í samningi sínum við félagið ef lið Vestanhafs skyldu hafa samband. Körfubolti 24.8.2021 10:31 Fyrrverandi NBA-leikmaður sagður á leið til Stjörnunnar Bandaríkjamaðurinn Josh Selby er sagður vera á leið til karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta. Hann á að baki leiki með Memphis Grizzlies í NBA-deildinni vestanhafs. Körfubolti 23.8.2021 19:34 Grískur reynslubolti til Njarðvíkur Njarðvík heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil í efstu deild karla í körfubolta og ljóst er að liðið ætlar sér stóra hluti í vetur. Körfubolti 23.8.2021 15:30 « ‹ 181 182 183 184 185 186 187 188 189 … 334 ›
Helena birti svívirðileg skilaboð Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir birti afar ógeðfelld skilaboð sem tveimur leikmönnum Vals bárust eftir leikinn gegn Haukum í VÍS bikarnum í gær. Körfubolti 16.9.2021 07:30
Wall fetar í fótspor Harden og Westbrook | Leitar á ný mið John Wall hefur náð samkomulagi við forráðamenn Houston Rockets um að yfirgefa félagið þegar nægilega gott tilboð berst. Hann mun ekki leika með liðinu í NBA-deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 15.9.2021 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 59-68 | Haukar í bikarúrslit í tíunda sinn Valur tók á móti Haukum í undanúrslitaleik VÍS bikars kvenna í körfubolta fyrr í kvöld. Leikar enduðu 59-68 Haukum í vil þar sem sprettir Haukakvenna dugðu til að tryggja sigurinn. Körfubolti 15.9.2021 22:20
Þegar þú setur bikar fyrir framan alvöru íþróttamenn þá vilja þeir sækja bikarinn „Varnarleikurinn batnaði til muna í seinni hálfleik en við vorum bara eitthvað stressaðar og ekki alveg við sjálfar lengi vel,“ sagði Helena Sverrisdóttir eftir að hafa leitt lið sitt í úrslit VÍS-bikarsins með 16 stig og 10 fráköst ásamt því að spila fanta varnarleik. Körfubolti 15.9.2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 65-60 | Fjölniskonur komnar í bikarúrslit í fyrsta sinn Fjölnir tók á móti Njarðvík í undanúrslitaleik VÍS bikars kvenna í körfubolta en Fjölnisliðið hafði fyrir leikinn aldrei komist í bikarúrslit í kvennaflokki. Það hefur nú breyst en þær unnu leik kvöldsins með fimm stiga mun, lokatölur 65-60. Fjölnir mun mæta Haukum í úrslitaleiknum. Körfubolti 15.9.2021 21:15
„Það er skrítið að vera í gulu og bláu“ Dagný Lísa Davíðsdóttir, leikmaður Fjölnis, var afar ánægð með að vera komin í úrslitaleik bikarkeppninnar í ár eftir 65-60 sigur á Njarðvík í kvöld. Körfubolti 15.9.2021 20:30
Njarðvík, ÍR og Tindastóll í undanúrslit Átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta er lokið og ljóst er hvaða lið eru komin í undanúrslit. Njarðvík, ÍR, Tindastóll og Stjarnan eru öll komin í undanúrslit keppninnar. Körfubolti 12.9.2021 22:17
Stjarnan í undanúrslit Stjarnan er komin í undanúrslit í VÍS-bikar karla í körfubolta fyrst allra liða eftir sigur á Grindavík í kvöld. Lokatölur í Garðabænum 92-81. Körfubolti 12.9.2021 19:37
Callum Lawson í Val Callum Lawson, sem lék lykilhlutverk í íslandsmeistaraliði Þórs frá Þorlákshöfn í vor er genginn til liðs við Val í sömu deild. Þetta kemur fram á facebook síðu körfuknattleiksdeildar Vals. Körfubolti 12.9.2021 08:01
Lakers sækir enn einn ellismellinn Hinn 33 ára gamli DeAndre Jordan hefur samið við Los Angeles Lakers og mun leika með liðinu í NBA-deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 10.9.2021 09:30
Króatinn Koljanin í KR Króatíski körfuknattleiksmaðurinn Dani Koljanin hefur samið við KR og mun leika með liðinu í efstu deild karla í vetur. Hann er engin smásmíð og lék síðast í efstu deild í Austurríki. Körfubolti 8.9.2021 11:01
Fyrrum troðslukóngur NBA-deildarinnar á tíunda degi á gjörgæslu Cedrid Ceballos fyrrum troðslukóngur NBA-deildarinnar hefur nú legið í tíu daga á gjörgæslu sökum kórónuveirunnar. Hann biður fólk um að biðja fyrir sér og segir baráttu sína hvergi nærri búna. Körfubolti 8.9.2021 08:01
VÍS Bikarinn: Grindavík áfram eftir framlengingu | KR úr leik 16 liða úrslitum í VÍS bikar karla 2021 lauk í kvöld með sjö leikjum. Körfubolti 7.9.2021 22:05
Íslandsmeistararnir dottnir út úr bikarnum Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn duttu i kvöld út úr VÍS bikar karla í körfubolta þegar þeir þurftu að lúta í lægra haldi fyrir ÍR. Körfubolti 7.9.2021 20:39
Leiðin að bikarmeistaratitlunum í körfubolta liggur fyrir Nú er ljóst hvaða leiðir lið þurfa að fara til að komast í úrslitaleiki VÍS-bikars karla og kvenna í körfubolta. Keppnin verður spiluð nú í september og lýkur með úrslitaleikjum í Smáranum eftir tólf daga, laugardaginn 18. september. Körfubolti 6.9.2021 12:50
Íslandsmeistararnir sækja argentínskan liðsstyrk Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn hafa samið við Luciano Massarelli, argentínskan leikstjórnanda, fyrir komandi átök í úrvalsdeild karla í körfubolta. Körfubolti 5.9.2021 11:00
Benedikt svarar fyrir sig í kjölfar fréttaflutnings Mannlífs Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta sem og Njarðvíkur í efstu deild karla, birti færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann fór yfir málin í kjölfar fréttaflutnings Mannlífs sem gaf í skyn að Benedikt væri haldin kvenfyrirlitningu. Körfubolti 2.9.2021 10:31
Rondo aftur til liðs við Los Angeles Lakers Rajon Rondo hefur skrifað undir eins árs samning við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Rondo lék með liðinu er það varð meistari tímabilið 2019-2020. Körfubolti 1.9.2021 14:30
Ísland í riðli með Rússum, Hollendingum og Ítölum Ísland dróst í riðil með Rússlandi, Hollandi og Ítalíu í undankeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta. Fyrstu leikir eru á dagskrá í nóvember. Körfubolti 31.8.2021 10:30
Kári Jónsson gengur til liðs við Valsmenn Körfuknattleiksdeild Vals hefur samið við íslenska landsliðsmanninn Kára Jónsson um að leika með liðinu á komandi leiktíð. Körfubolti 28.8.2021 19:12
Lið Stjörnunnar fullskipað en ekki með NBA-leikmanni Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur tryggt sér krafta Bandaríkjamannsins Roberts Turner sem mun leika með liðinu í vetur. Turner tekur við af Ægi Þór Steinarssyni sem leikstjórnandi Stjörnunnar en Ægir leikur á Spáni í vetur. Körfubolti 27.8.2021 16:00
„Fæ ekki nógu mikla ánægju úr þessu“ Útlit er fyrir að einn af bestu leikmönnum Dominos-deildarinnar í körfubolta síðustu ár, hinn 26 ára gamli KR-ingur Matthías Orri Sigurðarson, dragi sig í hlé. Hann segir ástríðuna fyrir körfuboltanum einfaldlega hafa minnkað. Körfubolti 27.8.2021 07:31
„Hefur ekkert með einhverja óvild að gera“ „Þetta snýst ekki um einhverja óvild. Það skiptir engu máli hvaða félag þetta hefði verið. Þetta dæmir sig sjálft,“ segir Hilmar Júlíusson, formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar, um ásakanir Aþenu í garð deildarinnar. Körfubolti 26.8.2021 12:30
Sáttur á Spáni en NBA draumurinn lifir góðu lífi Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við spænska úrvalsdeildarliðið Zaragoza. Tryggvi Snær er á leiðinni inn í sitt fimmta tímabil á Spáni og er nokkuð sáttur með lífið. Körfubolti 26.8.2021 09:00
Curry-hjónin skilja eftir 33 ára hjónaband Foreldrar NBA-stjörnunnar Stephens Currys, Dell og Sonya, hafa ákveðið að skilja eftir rúmlega þrjátíu ára hjónaband. Körfubolti 24.8.2021 23:31
Þór Akureyri fær írskan liðsstyrk Þórsarar frá Akureyri hafa samið við írska landsliðsmanninn Jordan Blount um að leika með liðinu á komandi leiktíð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Blount kemur frá Aquimisa Carbajosa í spænsku C-deildinni. Körfubolti 24.8.2021 22:00
Aþena án heimavallar og segir „óvild“ Stjörnumanna um að kenna Kvennalið Aþenu er án heimavallar nú þegar rúmur mánuður er í að liðið leiki í fyrsta sinn á Íslandsmótinu í körfubolta. Félagið sakar körfuknattleiksdeild Stjörnunnar um að hafa komið í veg fyrir að Aþena spilaði heimaleiki sína á Álftanesi. Körfubolti 24.8.2021 11:30
Á leið til Ítalíu en með NBA klásúlu í samningnum Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson mun spila með Furtitudo Bologna í efstu deild á Ítalíu í vetur. Hann er þó með NBA klásúlu í samningi sínum við félagið ef lið Vestanhafs skyldu hafa samband. Körfubolti 24.8.2021 10:31
Fyrrverandi NBA-leikmaður sagður á leið til Stjörnunnar Bandaríkjamaðurinn Josh Selby er sagður vera á leið til karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta. Hann á að baki leiki með Memphis Grizzlies í NBA-deildinni vestanhafs. Körfubolti 23.8.2021 19:34
Grískur reynslubolti til Njarðvíkur Njarðvík heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil í efstu deild karla í körfubolta og ljóst er að liðið ætlar sér stóra hluti í vetur. Körfubolti 23.8.2021 15:30