Íslenski boltinn Einn af hverjum tíu glímt við andlega vanlíðan vegna veðmála Íslenskur Toppfótbolti, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna, sendi frá sér fréttabréf þar sem birtar voru niðurstöður úr skoðanakönnun sem gerð var meðal leikmanna í Bestu deild karla vegna veðmálaþátttöku. Íslenski boltinn 26.6.2024 08:31 Uppgjör: Þór/KA - Valur 1-2 | Norðankonur að missa af lestinni eftir viðsnúning Vals Valur vann ótrúlegan 1-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Heimakonur höfðu forystuna í leiknum þar til um fimm mínútur voru til leiksloka. Íslenski boltinn 25.6.2024 21:22 Uppgjör: Þróttur - Fylkir 1-0 | Þróttur náði í afar mikilvæg stig í fallbaráttuslag gegn Fylki í Laugardalnum Þróttur lagði Fylki að velli með einu marki gegn ngu þegar liðin áttust við í fallbaráttuslag í tíundu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2024 19:48 Uppgjör: Keflavík - Breiðablik 0-2 | Toppliðið aftur á sigurbraut Breiðablik vann öruggan sigur á Keflavík í Keflavík í kvöld í 10. umferð Bestu deildar kvenna. Lokatölur 0-2 þar sem Katrín Ásbjörnsdóttir kláraði leikinn í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 25.6.2024 17:16 Vestri stendur við fyrri yfirlýsingu Knattspyrnudeild Vestra stendur við fyrri yfirlýsingu sína, það er að leikmaður liðsins hafi orðið fyrir barðinu á kynþáttaníði í leik Vestra og Fylkis þann 18. júní. KSÍ staðfesti í gær, mánudag, að sambandið myndi ekki aðhafast frekar í málinu. Íslenski boltinn 25.6.2024 10:01 KSÍ mun ekki aðhafast frekar vegna kvörtunar Vestra Knattspyrnusamband Íslands mun ekki aðhafast frekar í kvörtunar Vestra vegna atviks sem átti að hafa átt sér stað í leik liðsins gegn Fylki í Bestu deild karla nýverið. Íslenski boltinn 24.6.2024 15:31 Fækkar um tvo í herbúðum KR Leikmannahópur KR hefur minnkað talsvert en þeir Lúkas Magni Magnason og Moutaz Neffati spila ekki meira með liðinu á þessari leiktíð. KR greinir frá á samfélagsmiðlum sínum. Íslenski boltinn 24.6.2024 14:31 Árni Marinó bestur á meðan atvinnumaðurinn fyrir vestan skrapar botninn Hefðbundin deildarkeppni Bestu deildar karla í fótbolta er nú hálfnuð. Línur eru farnar að skýrast, hinir ýmsu leikmenn farnir að gera sig gildandi og aðrir við það að vera stimplaðir sem vonbrigði ársins. Íslenski boltinn 24.6.2024 12:00 Sjáðu draumainnkomu Daníels og öll hin mörkin úr Bestu deildinni Ellefu mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Bestu deild karla í fótbolta. KA og FH unnu langþráða sigra en Breiðabliki mistókst að komast á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 24.6.2024 10:02 „Hann var bara góður í þessum leik, öruggur og með allt á hreinu“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var eðlilega hæstánægður með 3-1 sigur sinna mann gegn Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2024 22:05 „Þetta er það leiðinlegasta sem maður gerir“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, segir að lokatölur í 3-1 tapi gegn FH í kvöld hafi ekki gefið rétta mynd af leik kvöldsins. Íslenski boltinn 23.6.2024 22:04 „Þetta kveikti allavega í mér“ Arnór Borg Guðjohnsen kom inn af varamannabekknum og skoraði annað mark FH er liðið vann 3-1 sigur gegn Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2024 21:34 „Erum meðvitaðir um tímabilið okkar árið 2019“ ÍA gerði 1-1 jafntefli gegn Blikum á Kópavogsvelli. Viktor Jónsson, leikmaður ÍA, fagnaði þrítugsafmæli sínu í dag en var svekktur að hafa ekki nýtt dauðafæri í uppabótartíma til að vinna leikinn. Íslenski boltinn 23.6.2024 21:29 Uppgjör, viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 1-1 | Jafnt í Kópavoginum Breiðablik og ÍA gerðu 1-1 jafntefli. Marko Vardic var örlagavaldur í kvöld þar sem hann skoraði mark ÍA og fékk á sig vítaspyrnuna sem Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði úr. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 23.6.2024 21:09 „Finnst vera alvöru hjarta í liðinu mínu“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var ánægður eftir að lið hans bar sigur úr býtum gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Sigurmark KA kom í uppbótartíma þegar Daníel Hafsteinsson stangaði boltann í netið. Íslenski boltinn 23.6.2024 20:44 „Loksins dettur eitthvað með okkur“ KA vann lífsnauðsynlegan 3-2 sigur á Fram í kvöld og lyfti sér það með upp af botni Bestu deildarinnar um stund í það minnsta. Daníel Hafsteinsson var hetja KA en hann skoraði bæði jöfnunarmark liðsins og svo sigurmarkið í uppbótartíma. Íslenski boltinn 23.6.2024 20:09 Uppgjör: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2024 18:31 Emma heldur áfram að raða inn mörkum og FHL fór á toppinn FHL komst aftur á toppinn í Lengjudeild kvenna í fótbolta eftir sex marka stórsigur á Grindavík í Safamýrinni. Íslenski boltinn 23.6.2024 16:32 Uppgjör: KA - Fram 3-2 | Sigurmark í uppbótartíma KA vann mikilvægan endurkomusigur gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en Daníel Hafsteinsson var hetja KA manna, kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 23.6.2024 16:15 Skagamenn stigalausir á móti Blikum í meira en fimm ár Breiðablik kemst í toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta með sigri á Skagamönnum í kvöld. Blikar hafa gengið að þeim stigum visum síðustu ár. Íslenski boltinn 23.6.2024 14:01 „Þá er komið hættulegt ástand fyrir þessi stóru lið“ Víkingskonur urðu þær fyrstu til að vinna topplið Breiðabliks í Bestu deild kvenna í sumar í síðustu umferð og Bestu mörkin ræddu þennan óvænta en frábæra sigur Vikingsliðsins. Íslenski boltinn 23.6.2024 13:11 Sjáðu af hverju Davíð Smári var svona reiður út í atvinnumann í liði sínu Vestramenn fengu 5-1 skell á móti Val á heimavelli sínum í gær og nú má sjá öll mörkin hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 23.6.2024 11:31 Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum. Íslenski boltinn 23.6.2024 10:00 Uppgjör: Víkingur - KR 1-1 | KR sótti stig gegn Íslandsmeisturunum Íslands- og bikarmeistarar Víkings tóku á móti KR í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Þetta var fyrsti leikur KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar og sótti hann stig í greipar Íslandsmeistaranna í frumraun sinni. Íslenski boltinn 22.6.2024 21:26 Uppgjör: Vestri - Valur 1-5 | Valsmenn eyðilögðu opnunarpartý nýja gervigrassins á Ísafirði Vestri og Valur áttust við á glænýjum Kerecisvellinum á Ísafirði í dag í 11. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 22.6.2024 15:56 Bestu mörkin: ÞórKA er alvöru lið byggt upp af heimastelpum Þór/KA stelpur unnu sinn sjöunda sigur í níu leikjum í Bestu deild kvenna í sumar í síðustu umferð og starfið fyrir norðan fékk mikið hrós í Bestu mörkunum í gær. Íslenski boltinn 22.6.2024 12:45 Fólk varð að passa sig á Laugaveginum þegar Víkingar auglýstu leik kvöldsins Íslands- og bikarmeistarar Víkings fá KR-inga í heimsókn í kvöld í Bestu deild karla í fótbolta í sannkölluðum Reykjavíkurslag og það er búist við miklum áhuga á leiknum. Íslenski boltinn 22.6.2024 12:01 Skoraði mögulega mark sumarsins en fagnaði ekki neitt: Öll mörkin í gær Það vantaði ekki mörkin í Bestu deild kvenna í gær þegar níunda umferðin kláraðist. Valur, Tindastóll, Þór/KA og þróttur fögnuðu sigri í sínum leikjum. Íslenski boltinn 22.6.2024 10:00 „Þær eru með einstaklingsgæði og nýttu sér klaufagang hjá okkur“ „Svekkjandi að tapa, við komum hingað til þess að sækja þessi þrjú stig sem voru í boði. Þannig var hugarfarið hjá leikmönnunum, en því miður skoruðum við bara eitt mark.“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, eftir 3-1 tap gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 21.6.2024 22:50 Uppgjör: Valur - FH 3-1 | Meistararnir jafna toppliðið að stigum Síðasti leikur 9. umferðar Bestu deildar kvenna fór fram í kvöld að Hlíðarenda. Þar mættu FH-ingar heimakonum í Val. Valskonur unnu leikinn nokkuð þægilega 3-1 þrátt fyrir að FH hafi átt fínar rispur í leiknum. Íslenski boltinn 21.6.2024 22:10 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 334 ›
Einn af hverjum tíu glímt við andlega vanlíðan vegna veðmála Íslenskur Toppfótbolti, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna, sendi frá sér fréttabréf þar sem birtar voru niðurstöður úr skoðanakönnun sem gerð var meðal leikmanna í Bestu deild karla vegna veðmálaþátttöku. Íslenski boltinn 26.6.2024 08:31
Uppgjör: Þór/KA - Valur 1-2 | Norðankonur að missa af lestinni eftir viðsnúning Vals Valur vann ótrúlegan 1-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Heimakonur höfðu forystuna í leiknum þar til um fimm mínútur voru til leiksloka. Íslenski boltinn 25.6.2024 21:22
Uppgjör: Þróttur - Fylkir 1-0 | Þróttur náði í afar mikilvæg stig í fallbaráttuslag gegn Fylki í Laugardalnum Þróttur lagði Fylki að velli með einu marki gegn ngu þegar liðin áttust við í fallbaráttuslag í tíundu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2024 19:48
Uppgjör: Keflavík - Breiðablik 0-2 | Toppliðið aftur á sigurbraut Breiðablik vann öruggan sigur á Keflavík í Keflavík í kvöld í 10. umferð Bestu deildar kvenna. Lokatölur 0-2 þar sem Katrín Ásbjörnsdóttir kláraði leikinn í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 25.6.2024 17:16
Vestri stendur við fyrri yfirlýsingu Knattspyrnudeild Vestra stendur við fyrri yfirlýsingu sína, það er að leikmaður liðsins hafi orðið fyrir barðinu á kynþáttaníði í leik Vestra og Fylkis þann 18. júní. KSÍ staðfesti í gær, mánudag, að sambandið myndi ekki aðhafast frekar í málinu. Íslenski boltinn 25.6.2024 10:01
KSÍ mun ekki aðhafast frekar vegna kvörtunar Vestra Knattspyrnusamband Íslands mun ekki aðhafast frekar í kvörtunar Vestra vegna atviks sem átti að hafa átt sér stað í leik liðsins gegn Fylki í Bestu deild karla nýverið. Íslenski boltinn 24.6.2024 15:31
Fækkar um tvo í herbúðum KR Leikmannahópur KR hefur minnkað talsvert en þeir Lúkas Magni Magnason og Moutaz Neffati spila ekki meira með liðinu á þessari leiktíð. KR greinir frá á samfélagsmiðlum sínum. Íslenski boltinn 24.6.2024 14:31
Árni Marinó bestur á meðan atvinnumaðurinn fyrir vestan skrapar botninn Hefðbundin deildarkeppni Bestu deildar karla í fótbolta er nú hálfnuð. Línur eru farnar að skýrast, hinir ýmsu leikmenn farnir að gera sig gildandi og aðrir við það að vera stimplaðir sem vonbrigði ársins. Íslenski boltinn 24.6.2024 12:00
Sjáðu draumainnkomu Daníels og öll hin mörkin úr Bestu deildinni Ellefu mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Bestu deild karla í fótbolta. KA og FH unnu langþráða sigra en Breiðabliki mistókst að komast á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 24.6.2024 10:02
„Hann var bara góður í þessum leik, öruggur og með allt á hreinu“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var eðlilega hæstánægður með 3-1 sigur sinna mann gegn Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2024 22:05
„Þetta er það leiðinlegasta sem maður gerir“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, segir að lokatölur í 3-1 tapi gegn FH í kvöld hafi ekki gefið rétta mynd af leik kvöldsins. Íslenski boltinn 23.6.2024 22:04
„Þetta kveikti allavega í mér“ Arnór Borg Guðjohnsen kom inn af varamannabekknum og skoraði annað mark FH er liðið vann 3-1 sigur gegn Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2024 21:34
„Erum meðvitaðir um tímabilið okkar árið 2019“ ÍA gerði 1-1 jafntefli gegn Blikum á Kópavogsvelli. Viktor Jónsson, leikmaður ÍA, fagnaði þrítugsafmæli sínu í dag en var svekktur að hafa ekki nýtt dauðafæri í uppabótartíma til að vinna leikinn. Íslenski boltinn 23.6.2024 21:29
Uppgjör, viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 1-1 | Jafnt í Kópavoginum Breiðablik og ÍA gerðu 1-1 jafntefli. Marko Vardic var örlagavaldur í kvöld þar sem hann skoraði mark ÍA og fékk á sig vítaspyrnuna sem Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði úr. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 23.6.2024 21:09
„Finnst vera alvöru hjarta í liðinu mínu“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var ánægður eftir að lið hans bar sigur úr býtum gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Sigurmark KA kom í uppbótartíma þegar Daníel Hafsteinsson stangaði boltann í netið. Íslenski boltinn 23.6.2024 20:44
„Loksins dettur eitthvað með okkur“ KA vann lífsnauðsynlegan 3-2 sigur á Fram í kvöld og lyfti sér það með upp af botni Bestu deildarinnar um stund í það minnsta. Daníel Hafsteinsson var hetja KA en hann skoraði bæði jöfnunarmark liðsins og svo sigurmarkið í uppbótartíma. Íslenski boltinn 23.6.2024 20:09
Uppgjör: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2024 18:31
Emma heldur áfram að raða inn mörkum og FHL fór á toppinn FHL komst aftur á toppinn í Lengjudeild kvenna í fótbolta eftir sex marka stórsigur á Grindavík í Safamýrinni. Íslenski boltinn 23.6.2024 16:32
Uppgjör: KA - Fram 3-2 | Sigurmark í uppbótartíma KA vann mikilvægan endurkomusigur gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en Daníel Hafsteinsson var hetja KA manna, kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 23.6.2024 16:15
Skagamenn stigalausir á móti Blikum í meira en fimm ár Breiðablik kemst í toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta með sigri á Skagamönnum í kvöld. Blikar hafa gengið að þeim stigum visum síðustu ár. Íslenski boltinn 23.6.2024 14:01
„Þá er komið hættulegt ástand fyrir þessi stóru lið“ Víkingskonur urðu þær fyrstu til að vinna topplið Breiðabliks í Bestu deild kvenna í sumar í síðustu umferð og Bestu mörkin ræddu þennan óvænta en frábæra sigur Vikingsliðsins. Íslenski boltinn 23.6.2024 13:11
Sjáðu af hverju Davíð Smári var svona reiður út í atvinnumann í liði sínu Vestramenn fengu 5-1 skell á móti Val á heimavelli sínum í gær og nú má sjá öll mörkin hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 23.6.2024 11:31
Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum. Íslenski boltinn 23.6.2024 10:00
Uppgjör: Víkingur - KR 1-1 | KR sótti stig gegn Íslandsmeisturunum Íslands- og bikarmeistarar Víkings tóku á móti KR í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Þetta var fyrsti leikur KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar og sótti hann stig í greipar Íslandsmeistaranna í frumraun sinni. Íslenski boltinn 22.6.2024 21:26
Uppgjör: Vestri - Valur 1-5 | Valsmenn eyðilögðu opnunarpartý nýja gervigrassins á Ísafirði Vestri og Valur áttust við á glænýjum Kerecisvellinum á Ísafirði í dag í 11. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 22.6.2024 15:56
Bestu mörkin: ÞórKA er alvöru lið byggt upp af heimastelpum Þór/KA stelpur unnu sinn sjöunda sigur í níu leikjum í Bestu deild kvenna í sumar í síðustu umferð og starfið fyrir norðan fékk mikið hrós í Bestu mörkunum í gær. Íslenski boltinn 22.6.2024 12:45
Fólk varð að passa sig á Laugaveginum þegar Víkingar auglýstu leik kvöldsins Íslands- og bikarmeistarar Víkings fá KR-inga í heimsókn í kvöld í Bestu deild karla í fótbolta í sannkölluðum Reykjavíkurslag og það er búist við miklum áhuga á leiknum. Íslenski boltinn 22.6.2024 12:01
Skoraði mögulega mark sumarsins en fagnaði ekki neitt: Öll mörkin í gær Það vantaði ekki mörkin í Bestu deild kvenna í gær þegar níunda umferðin kláraðist. Valur, Tindastóll, Þór/KA og þróttur fögnuðu sigri í sínum leikjum. Íslenski boltinn 22.6.2024 10:00
„Þær eru með einstaklingsgæði og nýttu sér klaufagang hjá okkur“ „Svekkjandi að tapa, við komum hingað til þess að sækja þessi þrjú stig sem voru í boði. Þannig var hugarfarið hjá leikmönnunum, en því miður skoruðum við bara eitt mark.“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, eftir 3-1 tap gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 21.6.2024 22:50
Uppgjör: Valur - FH 3-1 | Meistararnir jafna toppliðið að stigum Síðasti leikur 9. umferðar Bestu deildar kvenna fór fram í kvöld að Hlíðarenda. Þar mættu FH-ingar heimakonum í Val. Valskonur unnu leikinn nokkuð þægilega 3-1 þrátt fyrir að FH hafi átt fínar rispur í leiknum. Íslenski boltinn 21.6.2024 22:10