Íslenski boltinn Fylkir endurheimtir Orra frá Heerenveen Knattspyrnumaðurinn efnilegi Orri Hrafn Kjartansson er mættur aftur í Árbæinn eftir tveggja ára dvöl hjá Heerenveen í Hollandi. Íslenski boltinn 31.8.2020 15:45 Elín Metta fékk ekki bæði mörkin skráð á sig fyrir norðan Elín Metta Jensen fagnaði markinu eins og hún hefði skorað en henna tókst þó ekki að sannfæra dómara leiksins. Íslenski boltinn 31.8.2020 11:00 Sjáðu mörkin á Meistaravöllum, sigurmark Pedersen og glæsimörkin á Nesinu Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gær og voru skoruð átta mörk í þeim. Fimm þeirra komu í leik KR og ÍA á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 31.8.2020 08:30 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fylkir 0-2 | Árbæingar í 2. sætið Fylki er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar en vandræði Gróttu halda áfram. Íslenski boltinn 30.8.2020 22:40 Hannes um Belgíu leikinn: Þetta var ákvörðun þjálfaranna „Mér finnst þetta skemmtilegustu sigrarnir, fyrir mig sem markmaður. Barnings sigur, 1-0, skíta aðstæður og allt ógeðslega erfitt“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals eftir 1-0 sigurinn á HK í kvöld. Íslenski boltinn 30.8.2020 22:29 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 1-0 | Valur jók forystuna Topplið Vals hefur aukið forystuna á toppi Pepsi Max deildarinnar. Nú eru þeir með sjö stiga forskot eftir hörkuleik gegn HK. Íslenski boltinn 30.8.2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. Íslenski boltinn 30.8.2020 19:25 Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Stjarnan | Enn eitt jafnteflið hjá liðunum KA og Stjarnan gerðu jafntefli, 0-0, á Akureyri í Pepsi Max deild karla. Þetta var áttunda jafntefli KA og sjötta jafntefli Stjörnunnar í sumar. Íslenski boltinn 30.8.2020 17:05 Rúnar Páll: Jafntefli telja of lítið en eru samt stig KA og Stjarnan gerðu markalaust jafntefli á Greifavelli á Akureyri í Pepsi Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 30.8.2020 16:34 Sjáðu mörkin úr leikjum dagsins í Pepsi Max deild kvenna Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 29.8.2020 20:00 Nik Chamberlain: Við eigum bestu stuðningsmennina í þessari deild Nik Anthony Chamberlain þjálfari Þróttar var mjög ánægður eftir sigur hjá sínum stelpum á Fylki á Eimskipsvellinum í Laugardalnum í dag. Íslenski boltinn 29.8.2020 18:22 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 1-0 | Bikarmeistararnir mörðu botnliðið Selfoss vann nauman sigur á botnliði FH er liðin mættust á Selfossi í dag. Íslenski boltinn 29.8.2020 18:10 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Fylkir 2-1 | Öflugur sigur nýliðanna Þróttur gerði sér lítið fyrir og skellti Fylki í dag eftir að hafa lent undir í leiknum. Íslenski boltinn 29.8.2020 18:02 Lengjudeildin: Magni með sinn fyrsta sigur og Þórsarar fóru létt með Þróttara Tveimur síðustu leikjum 12. umferðar Lengjudeildar karla er lokið. Magni frá Grenivík vann fyrsta sigurleik sinn í sumar þegar liðið sótti þrjú stig á Fáskrúðsfjörð. Þór frá Akureyri vann sannfærandi sigur á Þrótti. Íslenski boltinn 29.8.2020 17:59 Kristján Guðmundsson: Draumurinn að vinna 1-0 Í 11 umferð Pepsi Max deild kvenna áttust við Stjarnan og ÍBV í Garðabænum. Stjarnan skoraði eina mark leiksins þar sem Shameeka þrumaði boltanum í þaknetið og tryggði stigin þrjú í Garðabæinn. Íslenski boltinn 29.8.2020 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Garðbæingar stöðvuðu ÍBV ÍBV hafði verið á rosalegu skriði í Pepsi Max deild kvenna en Stjarnan náði að stöðva för þeirra í dag með glæsilegu marki. Íslenski boltinn 29.8.2020 16:40 Fram á toppinn og áfram gera Eyjamenn jafntefli Fram er komið á topp Lengjudeildarinnar í knattspyrnu en 2-1 endurkomusigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag. Íslenski boltinn 29.8.2020 15:57 Ekki skánar ástandið í Ólafsvík: Breiðablik kallar markvörðinn til baka Breiðablik hefur kallað markvörðinn Brynjar Atla Bragason úr láni frá Víkingi Ólafsvík. Íslenski boltinn 29.8.2020 13:00 Hamrén spenntur fyrir Andra Fannari Erik Hamrén segir áhugavert að sjá hvernig Andri Fannar Baldursson plummar sig í íslenska A-landsliðinu. Hann er eini nýliðinn í hópnum sem mætir Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Íslenski boltinn 29.8.2020 08:00 Haukar fyrstir til þess að vinna Hermann og Þrótt - Kórdrengir og Njarðvík skildu jöfn Haukar voru fyrstir til þess að hafa betur gegn Hermanni Hreiðarssyni og lærisveinum í Þrótti Vogum eftir að Hermann tók við og topplið Kórdrengja gerði 1-1 jafntefli við Njarðvík. Íslenski boltinn 28.8.2020 21:15 Leiknir niðurlægði Keflavík Leiknir skellti Keflavík í stórleik 12. umferðar í Lengjudeild karla en lokatölur urðu 5-1 sigur Leiknismanna í kvöld. Íslenski boltinn 28.8.2020 19:48 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 0-2 | Meistararnir á toppinn Íslandsmeistarar Vals eru komnir á topp Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 28.8.2020 19:15 Spá því að Sauðárkrókur eignist loks lið í efstu deild í fótbolta Rætt var um Murielle Tiernan og gott gegni Tindastóls í Lengjudeild kvenna í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. Íslenski boltinn 28.8.2020 17:45 „Ekki ánægður með ákvörðun þeirra“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ekki ánægður með þá ákvörðun Gylfa Þórs Sigurðssonar, Jóhanns Berg Guðmundssonar og Alfreðs Finnbogasonar að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu. Íslenski boltinn 28.8.2020 14:46 Svona var blaðamannafundurinn þegar hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu var valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Íslenski boltinn 28.8.2020 14:24 „Hefði ekki verið kjörið að hafa Sveindísi frammi á móti þessu miðvarðapari?“ Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segja að það hefði verið sterkari leikur hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, að nota Sveindísi Jane Jónsdóttur í stað Rakelar Hönnudóttir í fremstu víglínu gegn Selfossi. Íslenski boltinn 28.8.2020 12:30 KSÍ fékk engar ábendingar um brotalamir varðandi áhorfendur Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, vonast til þess að heilbrigðisyfirvöld leyfi sem fyrst áhorfendum að snúa aftur á fótboltaleiki og kallar eftir samræmi í samkomutakmörkunum. Íslenski boltinn 28.8.2020 11:15 „Hann hefur greinilega unnið vel í sínum málum og er á mun betri stað í dag“ Stefan Alexander Ljubicic stimplaði sig inn hjá HK með góðri frammistöðu í góðum sigri og á tíma þegar liðið þurfti á honum að halda. Íslenski boltinn 28.8.2020 11:00 „Sem betur fer gerði hann það ekki því það hefði verið drepleiðinlegt“ Eru Valsmenn óstöðvandi og eiga þeir Íslandsmeistaratitilinn vísan? Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni fóru yfir góða stöðu Valsmanna á toppi Pepsi Max deildinni og hvaða lið muni keppa við þá. Íslenski boltinn 28.8.2020 09:30 „Þetta var rangur dómur hjá mínum uppáhalds dómara“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru sammála Stjörnumönnum að vítaspyrnan sem liðið fékk dæmda á sig gegn KA hafi ekki verið rétt. Íslenski boltinn 28.8.2020 07:00 « ‹ 190 191 192 193 194 195 196 197 198 … 334 ›
Fylkir endurheimtir Orra frá Heerenveen Knattspyrnumaðurinn efnilegi Orri Hrafn Kjartansson er mættur aftur í Árbæinn eftir tveggja ára dvöl hjá Heerenveen í Hollandi. Íslenski boltinn 31.8.2020 15:45
Elín Metta fékk ekki bæði mörkin skráð á sig fyrir norðan Elín Metta Jensen fagnaði markinu eins og hún hefði skorað en henna tókst þó ekki að sannfæra dómara leiksins. Íslenski boltinn 31.8.2020 11:00
Sjáðu mörkin á Meistaravöllum, sigurmark Pedersen og glæsimörkin á Nesinu Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gær og voru skoruð átta mörk í þeim. Fimm þeirra komu í leik KR og ÍA á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 31.8.2020 08:30
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fylkir 0-2 | Árbæingar í 2. sætið Fylki er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar en vandræði Gróttu halda áfram. Íslenski boltinn 30.8.2020 22:40
Hannes um Belgíu leikinn: Þetta var ákvörðun þjálfaranna „Mér finnst þetta skemmtilegustu sigrarnir, fyrir mig sem markmaður. Barnings sigur, 1-0, skíta aðstæður og allt ógeðslega erfitt“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals eftir 1-0 sigurinn á HK í kvöld. Íslenski boltinn 30.8.2020 22:29
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 1-0 | Valur jók forystuna Topplið Vals hefur aukið forystuna á toppi Pepsi Max deildarinnar. Nú eru þeir með sjö stiga forskot eftir hörkuleik gegn HK. Íslenski boltinn 30.8.2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. Íslenski boltinn 30.8.2020 19:25
Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Stjarnan | Enn eitt jafnteflið hjá liðunum KA og Stjarnan gerðu jafntefli, 0-0, á Akureyri í Pepsi Max deild karla. Þetta var áttunda jafntefli KA og sjötta jafntefli Stjörnunnar í sumar. Íslenski boltinn 30.8.2020 17:05
Rúnar Páll: Jafntefli telja of lítið en eru samt stig KA og Stjarnan gerðu markalaust jafntefli á Greifavelli á Akureyri í Pepsi Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 30.8.2020 16:34
Sjáðu mörkin úr leikjum dagsins í Pepsi Max deild kvenna Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 29.8.2020 20:00
Nik Chamberlain: Við eigum bestu stuðningsmennina í þessari deild Nik Anthony Chamberlain þjálfari Þróttar var mjög ánægður eftir sigur hjá sínum stelpum á Fylki á Eimskipsvellinum í Laugardalnum í dag. Íslenski boltinn 29.8.2020 18:22
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 1-0 | Bikarmeistararnir mörðu botnliðið Selfoss vann nauman sigur á botnliði FH er liðin mættust á Selfossi í dag. Íslenski boltinn 29.8.2020 18:10
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Fylkir 2-1 | Öflugur sigur nýliðanna Þróttur gerði sér lítið fyrir og skellti Fylki í dag eftir að hafa lent undir í leiknum. Íslenski boltinn 29.8.2020 18:02
Lengjudeildin: Magni með sinn fyrsta sigur og Þórsarar fóru létt með Þróttara Tveimur síðustu leikjum 12. umferðar Lengjudeildar karla er lokið. Magni frá Grenivík vann fyrsta sigurleik sinn í sumar þegar liðið sótti þrjú stig á Fáskrúðsfjörð. Þór frá Akureyri vann sannfærandi sigur á Þrótti. Íslenski boltinn 29.8.2020 17:59
Kristján Guðmundsson: Draumurinn að vinna 1-0 Í 11 umferð Pepsi Max deild kvenna áttust við Stjarnan og ÍBV í Garðabænum. Stjarnan skoraði eina mark leiksins þar sem Shameeka þrumaði boltanum í þaknetið og tryggði stigin þrjú í Garðabæinn. Íslenski boltinn 29.8.2020 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Garðbæingar stöðvuðu ÍBV ÍBV hafði verið á rosalegu skriði í Pepsi Max deild kvenna en Stjarnan náði að stöðva för þeirra í dag með glæsilegu marki. Íslenski boltinn 29.8.2020 16:40
Fram á toppinn og áfram gera Eyjamenn jafntefli Fram er komið á topp Lengjudeildarinnar í knattspyrnu en 2-1 endurkomusigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag. Íslenski boltinn 29.8.2020 15:57
Ekki skánar ástandið í Ólafsvík: Breiðablik kallar markvörðinn til baka Breiðablik hefur kallað markvörðinn Brynjar Atla Bragason úr láni frá Víkingi Ólafsvík. Íslenski boltinn 29.8.2020 13:00
Hamrén spenntur fyrir Andra Fannari Erik Hamrén segir áhugavert að sjá hvernig Andri Fannar Baldursson plummar sig í íslenska A-landsliðinu. Hann er eini nýliðinn í hópnum sem mætir Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Íslenski boltinn 29.8.2020 08:00
Haukar fyrstir til þess að vinna Hermann og Þrótt - Kórdrengir og Njarðvík skildu jöfn Haukar voru fyrstir til þess að hafa betur gegn Hermanni Hreiðarssyni og lærisveinum í Þrótti Vogum eftir að Hermann tók við og topplið Kórdrengja gerði 1-1 jafntefli við Njarðvík. Íslenski boltinn 28.8.2020 21:15
Leiknir niðurlægði Keflavík Leiknir skellti Keflavík í stórleik 12. umferðar í Lengjudeild karla en lokatölur urðu 5-1 sigur Leiknismanna í kvöld. Íslenski boltinn 28.8.2020 19:48
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 0-2 | Meistararnir á toppinn Íslandsmeistarar Vals eru komnir á topp Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 28.8.2020 19:15
Spá því að Sauðárkrókur eignist loks lið í efstu deild í fótbolta Rætt var um Murielle Tiernan og gott gegni Tindastóls í Lengjudeild kvenna í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. Íslenski boltinn 28.8.2020 17:45
„Ekki ánægður með ákvörðun þeirra“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ekki ánægður með þá ákvörðun Gylfa Þórs Sigurðssonar, Jóhanns Berg Guðmundssonar og Alfreðs Finnbogasonar að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu. Íslenski boltinn 28.8.2020 14:46
Svona var blaðamannafundurinn þegar hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu var valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Íslenski boltinn 28.8.2020 14:24
„Hefði ekki verið kjörið að hafa Sveindísi frammi á móti þessu miðvarðapari?“ Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segja að það hefði verið sterkari leikur hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, að nota Sveindísi Jane Jónsdóttur í stað Rakelar Hönnudóttir í fremstu víglínu gegn Selfossi. Íslenski boltinn 28.8.2020 12:30
KSÍ fékk engar ábendingar um brotalamir varðandi áhorfendur Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, vonast til þess að heilbrigðisyfirvöld leyfi sem fyrst áhorfendum að snúa aftur á fótboltaleiki og kallar eftir samræmi í samkomutakmörkunum. Íslenski boltinn 28.8.2020 11:15
„Hann hefur greinilega unnið vel í sínum málum og er á mun betri stað í dag“ Stefan Alexander Ljubicic stimplaði sig inn hjá HK með góðri frammistöðu í góðum sigri og á tíma þegar liðið þurfti á honum að halda. Íslenski boltinn 28.8.2020 11:00
„Sem betur fer gerði hann það ekki því það hefði verið drepleiðinlegt“ Eru Valsmenn óstöðvandi og eiga þeir Íslandsmeistaratitilinn vísan? Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni fóru yfir góða stöðu Valsmanna á toppi Pepsi Max deildinni og hvaða lið muni keppa við þá. Íslenski boltinn 28.8.2020 09:30
„Þetta var rangur dómur hjá mínum uppáhalds dómara“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru sammála Stjörnumönnum að vítaspyrnan sem liðið fékk dæmda á sig gegn KA hafi ekki verið rétt. Íslenski boltinn 28.8.2020 07:00