Handbolti Norðmenn fá úrslitaleik HM og Dagur vinnur ekki gullið á heimavelli Dagur Sigurðsson fær ekki tækifæri til að vinna heimsmeistaratitilinn á heimavelli með króatíska landsliðinu í janúar á næsta ári. Króatar fá bara undanúrslitaleik en ekki sjálfan úrslitaleikinn. Handbolti 8.4.2024 17:30 Taka vítakast fjórum dögum eftir að leik lauk Afar áhugavert mál er komið upp í sænska handboltanum. Íslendingalið Karlskrona gæti tapað leik sem lauk fyrir fjórum dögum. Handbolti 8.4.2024 13:41 Ísland ekki í neðsta flokki fyrir EM Í fyrsta skipti í tólf ár verður nafn Íslands í skálinni þegar dregið verður í riðla Evrópumóts kvenna í handbolta eftir tíu daga. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki og því í fyrsta sinn ekki í neðsta flokknum. Handbolti 8.4.2024 13:19 Ruddi niður eftirlitsmanni sem endaði á sjúkrahúsi Hætta þurfti toppslag Nexe og Zagreb í króatísku úrvalsdeildinni í handbolta eftir að einn af leikmönnum Nexe gekk harkalega utan í eftirlitsmann leiksins sem féll í gólfið og endaði á sjúkrahúsi. Handbolti 8.4.2024 11:32 „Við viljum vera inn á öllum Evrópumótum“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var kampakátur eftir fjögurra marka sigur á Færeyjum á Ásvöllum í dag. Með sigrinum er það ljóst að íslenska liðið leikur á Evrópumótinu í nóvember og það í fyrsta sinn síðan 2012. Handbolti 7.4.2024 19:18 Íslendingalið Magdeburg nálgast toppinn á ný Íslendingalið Magdeburg vann öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti Stuttgart í þýska handboltanum í dag. Liðið er nú aðeins einu stigi frá toppsæti deildarinnar. Handbolti 7.4.2024 17:06 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Færeyjar 24-20 | Stelpurnar tryggðu sér sæti á EM Íslenska landsliðið sigraði Færeyjar, 24 – 20, í sínum síðasta leik í undankeppni EM 2024 á Ásvöllum í dag. Með sigrinum er það ljóst að íslenska kvennalandsliðið leikur á Evrópumótinu í handbolta í nóvember en liðið endaði í öðru sæti í undanriðlinum, fjórum stigum undan Færeyjum. Handbolti 7.4.2024 15:15 Fjórtán íslensk mörk er Melsungen og Flensburg skildu jöfn Íslendingaliðin MT Melsungen og Flensburg gerðu 25-25 jafntefli er liðin mættust í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 6.4.2024 20:21 Bjarki og félagar sex stigum frá titlinum eftir stórsigur Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprém eru aðeins þremur sigrum frá því að tryggja sér ungverska meistaratitilinn í handbolta eftir 13 marka stórsigur gegn Budakalasz í dag, 30-43. Handbolti 6.4.2024 16:44 Aron lyfti deildarmeistaratitlinum í Kaplakrika í kvöld Lið FH fékk afhentan deildarmeistaratitil Olís deildar karla í handbolta í kvöld eftir sigur á KA, 32-22 í lokaumferð deildarinnar. Úrslitakeppnin tekur nú við. Handbolti 5.4.2024 22:13 Elliði Snær fór mikinn í Íslendingaslagnum Elliði Snær Vignisson átti stórleik og skoraði átta mörk fyrir Gummersbach er liðið hafði betur gegn HBW Balingen í Íslendingaslag kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 33-25 sigur Gummersbach Handbolti 5.4.2024 19:30 Bjarki Már drjúgur er Vezprém fór áfram í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk fyrir ungverska liðið Veszprém er það tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með sigri á Pick Szeged. Handbolti 4.4.2024 18:25 Haukur öflugur og Kielce flaug áfram Haukar Þrastarson og félagar í pólska handknattleiksliðinu Kielce eru komnir í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir flottan sigur á GOG frá Danmörku í dag. Handbolti 3.4.2024 18:55 Umfjöllun: Lúxemborg - Ísland 15-31 | EM draumurinn lifir góðu lífi Ísland rúllaði yfir Lúxemborg ytra. Íslenska liðið nýtti sér gæðamuninn og var aldrei í vandræðum. Leikurinn endaði með sextán marka sigri Íslands 15-31. Handbolti 3.4.2024 18:40 „Þetta er sorgardagur“ Einn allra besti handboltamaður allra tíma, Mikkel Hansen, tilkynnti í dag opinberlega á blaðamannafundi að hann myndi leggja skóna á hilluna í sumar. Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Danmerkur, vill ekki lofa því að Hansen muni fyrst spila á Ólympíuleikunum í París. Handbolti 3.4.2024 14:31 Stjarnan fær máttarstólpa úr föllnu liði Selfoss Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur tryggt sér krafta unglingalandsliðsmannsins Hans Jörgens Ólafssonar sem kemur í Garðabæinn í sumar frá Selfossi, þar sem hann hefur ávallt spilað. Handbolti 3.4.2024 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 22-29 | Hafnfirðingar deildarmeistarar FH er deildarmeistari Olís-deildar karla árið 2024. Liðið sigraði Gróttu sannfærandi í kvöld, lokatölur 22-29. Á meðan tapaði Valur gegn KA á Akureyri og því ómögulegt fyrir Val að ná í skottið á FH-ingum í töflunni þegar aðeins ein umferð er eftir af deildinni. Handbolti 2.4.2024 22:10 Aron: Hrikalega stoltur og ánægður með þennan titil FH tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla í kvöld. Varð það ljóst eftir að liðið sigraði Gróttu, 22-29, og að Valur tapaði gegn KA, 34-29. Aron Pálmarsson, fyrirliði FH, var sáttur með andann og drifkraftinn í liðsfélögum sínum í kvöld en liðið hafði tapað síðustu tveimur leikjum. Handbolti 2.4.2024 21:46 Olís deild karla: Víkingur og Selfoss fallin Þegar enn er ein umferð eftir af deildarkeppni Olís-deildar karla í handbolta er ljóst að Víkingur og Selfoss eru fallin. Þá varð FH deildarmeistari í kvöld sem og ljóst er hvaða átta lið fara í úrslitakeppnina. Handbolti 2.4.2024 21:25 EM-sætið undir í vikunni: „Erum búin að bíða eftir þessu í töluverðan tíma“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er aðeins tveimur sigrum frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss næsta vetur. Handbolti 2.4.2024 17:01 Hansen leggur skóna á hilluna í sumar Einn besti handboltamaður síðustu ára, Daninn Mikkel Hansen, mun henda skónum upp í hillu í sumar. Handbolti 2.4.2024 14:31 Landsliðið til Lúxemborgar en þrjár urðu eftir á Íslandi Kvennalandslið Íslands í handbolta hélt í morgun af stað til Lúxemborgar þar sem liðið mætir heimakonum á miðvikudag, í næstsíðasta leiknum í undankeppni EM. Handbolti 1.4.2024 11:45 Tvö Íslendingalið í Þýskalandi með áttunda sigurinn í röð Þýska handboltaliðið Magdeburg og þýska körfuboltaliðið Alba Berlin héldu bæði sigurgöngu sinni áfram í dag en íslenskir leikmenn eru í aðalhlutverki hjá báðum liðum. Handbolti 31.3.2024 15:46 Sex sigrar í síðustu sjö leikjum hjá strákunum hans Guðjóns Vals Íslendingaliðið Gummersbach er að gera góða hluti í þýska handboltanum þessa dagana og vann sinn þriðja leik í röð í dag. Handbolti 31.3.2024 14:37 Ætlar að hjálpa Íslandi inn á EM en fara svo í frí Elín Jóna Þorsteinsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta voru með á síðasta heimsmeistaramóti og þær geta í næstu viku tryggt sér sæti á öðru stórmótinu í röð. Handbolti 31.3.2024 13:40 „Það er bara veisla framundan“ Evrópuævintýrið heldur áfram hjá Óskari Bjarna Óskarssyni og leikmönnum hans hjá Val. Liðið sigraði rúmenska liðið Steaua Búkarest í kvöld í N1-höllinni, 36-30, og unnu einvígið samanlagt með sjö mörkum. Handbolti 30.3.2024 20:33 Sannfærandi hjá Leipzig í Íslendingaslag Leipzig hrósaði átta marka sigri á útivelli, 17-25, gegn Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 30.3.2024 19:59 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Steaua 36-30 | Valsmenn á leið í undanúrslit í Evrópukeppni Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum EHF keppni karla með 36-30 sigri gegn rúmenska félaginu CSA Steaua Bucuresti Hlíðarenda. Gestirnir frá Rúmeníu áttu aldrei möguleika og Valsmenn léku á alls oddi. Alexander Petersson var markahæstur með átta mörk úr átta tilraunum. Samtals sjö marka sigur úr einvígi liðanna. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi síðar í kvöld. Handbolti 30.3.2024 19:32 Tíu marka sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar Kadetten Schaffhausen, lið Óðins Þórs Ríkharðssonar, vann fyrsta leik sinn í úrslitakeppni svissnesku úrvalsdeildarinnar, 34-24 gegn Wacker Thun. Handbolti 30.3.2024 19:28 Haukur deildarmeistari með Kielce Haukur Þrastarson og félagar í Kielce eru pólskir deildarmeistarar eftir 21 stigs sigur á Lubin í lokaumferðinni í dag, 47-26. Handbolti 30.3.2024 17:00 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 334 ›
Norðmenn fá úrslitaleik HM og Dagur vinnur ekki gullið á heimavelli Dagur Sigurðsson fær ekki tækifæri til að vinna heimsmeistaratitilinn á heimavelli með króatíska landsliðinu í janúar á næsta ári. Króatar fá bara undanúrslitaleik en ekki sjálfan úrslitaleikinn. Handbolti 8.4.2024 17:30
Taka vítakast fjórum dögum eftir að leik lauk Afar áhugavert mál er komið upp í sænska handboltanum. Íslendingalið Karlskrona gæti tapað leik sem lauk fyrir fjórum dögum. Handbolti 8.4.2024 13:41
Ísland ekki í neðsta flokki fyrir EM Í fyrsta skipti í tólf ár verður nafn Íslands í skálinni þegar dregið verður í riðla Evrópumóts kvenna í handbolta eftir tíu daga. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki og því í fyrsta sinn ekki í neðsta flokknum. Handbolti 8.4.2024 13:19
Ruddi niður eftirlitsmanni sem endaði á sjúkrahúsi Hætta þurfti toppslag Nexe og Zagreb í króatísku úrvalsdeildinni í handbolta eftir að einn af leikmönnum Nexe gekk harkalega utan í eftirlitsmann leiksins sem féll í gólfið og endaði á sjúkrahúsi. Handbolti 8.4.2024 11:32
„Við viljum vera inn á öllum Evrópumótum“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var kampakátur eftir fjögurra marka sigur á Færeyjum á Ásvöllum í dag. Með sigrinum er það ljóst að íslenska liðið leikur á Evrópumótinu í nóvember og það í fyrsta sinn síðan 2012. Handbolti 7.4.2024 19:18
Íslendingalið Magdeburg nálgast toppinn á ný Íslendingalið Magdeburg vann öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti Stuttgart í þýska handboltanum í dag. Liðið er nú aðeins einu stigi frá toppsæti deildarinnar. Handbolti 7.4.2024 17:06
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Færeyjar 24-20 | Stelpurnar tryggðu sér sæti á EM Íslenska landsliðið sigraði Færeyjar, 24 – 20, í sínum síðasta leik í undankeppni EM 2024 á Ásvöllum í dag. Með sigrinum er það ljóst að íslenska kvennalandsliðið leikur á Evrópumótinu í handbolta í nóvember en liðið endaði í öðru sæti í undanriðlinum, fjórum stigum undan Færeyjum. Handbolti 7.4.2024 15:15
Fjórtán íslensk mörk er Melsungen og Flensburg skildu jöfn Íslendingaliðin MT Melsungen og Flensburg gerðu 25-25 jafntefli er liðin mættust í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 6.4.2024 20:21
Bjarki og félagar sex stigum frá titlinum eftir stórsigur Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprém eru aðeins þremur sigrum frá því að tryggja sér ungverska meistaratitilinn í handbolta eftir 13 marka stórsigur gegn Budakalasz í dag, 30-43. Handbolti 6.4.2024 16:44
Aron lyfti deildarmeistaratitlinum í Kaplakrika í kvöld Lið FH fékk afhentan deildarmeistaratitil Olís deildar karla í handbolta í kvöld eftir sigur á KA, 32-22 í lokaumferð deildarinnar. Úrslitakeppnin tekur nú við. Handbolti 5.4.2024 22:13
Elliði Snær fór mikinn í Íslendingaslagnum Elliði Snær Vignisson átti stórleik og skoraði átta mörk fyrir Gummersbach er liðið hafði betur gegn HBW Balingen í Íslendingaslag kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 33-25 sigur Gummersbach Handbolti 5.4.2024 19:30
Bjarki Már drjúgur er Vezprém fór áfram í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk fyrir ungverska liðið Veszprém er það tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með sigri á Pick Szeged. Handbolti 4.4.2024 18:25
Haukur öflugur og Kielce flaug áfram Haukar Þrastarson og félagar í pólska handknattleiksliðinu Kielce eru komnir í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir flottan sigur á GOG frá Danmörku í dag. Handbolti 3.4.2024 18:55
Umfjöllun: Lúxemborg - Ísland 15-31 | EM draumurinn lifir góðu lífi Ísland rúllaði yfir Lúxemborg ytra. Íslenska liðið nýtti sér gæðamuninn og var aldrei í vandræðum. Leikurinn endaði með sextán marka sigri Íslands 15-31. Handbolti 3.4.2024 18:40
„Þetta er sorgardagur“ Einn allra besti handboltamaður allra tíma, Mikkel Hansen, tilkynnti í dag opinberlega á blaðamannafundi að hann myndi leggja skóna á hilluna í sumar. Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Danmerkur, vill ekki lofa því að Hansen muni fyrst spila á Ólympíuleikunum í París. Handbolti 3.4.2024 14:31
Stjarnan fær máttarstólpa úr föllnu liði Selfoss Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur tryggt sér krafta unglingalandsliðsmannsins Hans Jörgens Ólafssonar sem kemur í Garðabæinn í sumar frá Selfossi, þar sem hann hefur ávallt spilað. Handbolti 3.4.2024 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 22-29 | Hafnfirðingar deildarmeistarar FH er deildarmeistari Olís-deildar karla árið 2024. Liðið sigraði Gróttu sannfærandi í kvöld, lokatölur 22-29. Á meðan tapaði Valur gegn KA á Akureyri og því ómögulegt fyrir Val að ná í skottið á FH-ingum í töflunni þegar aðeins ein umferð er eftir af deildinni. Handbolti 2.4.2024 22:10
Aron: Hrikalega stoltur og ánægður með þennan titil FH tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla í kvöld. Varð það ljóst eftir að liðið sigraði Gróttu, 22-29, og að Valur tapaði gegn KA, 34-29. Aron Pálmarsson, fyrirliði FH, var sáttur með andann og drifkraftinn í liðsfélögum sínum í kvöld en liðið hafði tapað síðustu tveimur leikjum. Handbolti 2.4.2024 21:46
Olís deild karla: Víkingur og Selfoss fallin Þegar enn er ein umferð eftir af deildarkeppni Olís-deildar karla í handbolta er ljóst að Víkingur og Selfoss eru fallin. Þá varð FH deildarmeistari í kvöld sem og ljóst er hvaða átta lið fara í úrslitakeppnina. Handbolti 2.4.2024 21:25
EM-sætið undir í vikunni: „Erum búin að bíða eftir þessu í töluverðan tíma“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er aðeins tveimur sigrum frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss næsta vetur. Handbolti 2.4.2024 17:01
Hansen leggur skóna á hilluna í sumar Einn besti handboltamaður síðustu ára, Daninn Mikkel Hansen, mun henda skónum upp í hillu í sumar. Handbolti 2.4.2024 14:31
Landsliðið til Lúxemborgar en þrjár urðu eftir á Íslandi Kvennalandslið Íslands í handbolta hélt í morgun af stað til Lúxemborgar þar sem liðið mætir heimakonum á miðvikudag, í næstsíðasta leiknum í undankeppni EM. Handbolti 1.4.2024 11:45
Tvö Íslendingalið í Þýskalandi með áttunda sigurinn í röð Þýska handboltaliðið Magdeburg og þýska körfuboltaliðið Alba Berlin héldu bæði sigurgöngu sinni áfram í dag en íslenskir leikmenn eru í aðalhlutverki hjá báðum liðum. Handbolti 31.3.2024 15:46
Sex sigrar í síðustu sjö leikjum hjá strákunum hans Guðjóns Vals Íslendingaliðið Gummersbach er að gera góða hluti í þýska handboltanum þessa dagana og vann sinn þriðja leik í röð í dag. Handbolti 31.3.2024 14:37
Ætlar að hjálpa Íslandi inn á EM en fara svo í frí Elín Jóna Þorsteinsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta voru með á síðasta heimsmeistaramóti og þær geta í næstu viku tryggt sér sæti á öðru stórmótinu í röð. Handbolti 31.3.2024 13:40
„Það er bara veisla framundan“ Evrópuævintýrið heldur áfram hjá Óskari Bjarna Óskarssyni og leikmönnum hans hjá Val. Liðið sigraði rúmenska liðið Steaua Búkarest í kvöld í N1-höllinni, 36-30, og unnu einvígið samanlagt með sjö mörkum. Handbolti 30.3.2024 20:33
Sannfærandi hjá Leipzig í Íslendingaslag Leipzig hrósaði átta marka sigri á útivelli, 17-25, gegn Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 30.3.2024 19:59
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Steaua 36-30 | Valsmenn á leið í undanúrslit í Evrópukeppni Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum EHF keppni karla með 36-30 sigri gegn rúmenska félaginu CSA Steaua Bucuresti Hlíðarenda. Gestirnir frá Rúmeníu áttu aldrei möguleika og Valsmenn léku á alls oddi. Alexander Petersson var markahæstur með átta mörk úr átta tilraunum. Samtals sjö marka sigur úr einvígi liðanna. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi síðar í kvöld. Handbolti 30.3.2024 19:32
Tíu marka sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar Kadetten Schaffhausen, lið Óðins Þórs Ríkharðssonar, vann fyrsta leik sinn í úrslitakeppni svissnesku úrvalsdeildarinnar, 34-24 gegn Wacker Thun. Handbolti 30.3.2024 19:28
Haukur deildarmeistari með Kielce Haukur Þrastarson og félagar í Kielce eru pólskir deildarmeistarar eftir 21 stigs sigur á Lubin í lokaumferðinni í dag, 47-26. Handbolti 30.3.2024 17:00