

Handknattleiksambands Íslands ákvað að bregðast við umræðu um of mikið álag á leikmönnum með því að gefa bikarúrslitaliðunum aukadag til að undirbúa sig fyrir bikarúrslitaleikinn í ár. Guðjón Guðmundsson ræddi við framkvæmdastjóra Handknattleikssambands Íslands.
Veselin Vujovic, þjálfari Zagreb, og Bozidar Jovic, framkvæmdastjóri liðsins, brjáluðust út í dómarana Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson eftir leik Zagreb gegn Flensburg í Meistaradeildinni og hafa nú fengið að gjalda þess.
Handboltinn heldur áfram að vaxa utan Evrópu og nú hefur argentínska félagið Boca Juniors tilkynnt að það ætli sér að byrja með handboltalið.
Gunnar Steinn Jónsson og Rúnar Kárason áttu ríkan þátt í mikilvægum sigri Ribe-Esbjerg gegn liðinu í 3. sæti, Bjerringbro-Silkeborg, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.
Ýmir Örn Gíslason þreytti í kvöld frumraun sína í þýsku 1. deildinni í handbolta. Oddur Gretarsson átti stórleik en það dugði skammt.
Eftir að hafa verið átta mánuði frá vegna höfuðmeiðsla er Ómar Ingi Magnússon kominn aftur á ferðina með Aalborg.
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Fram, fékk á dögunum tilboð frá finnsku meisturunum í Riihimäen Cocks sem hann hafnaði.
Forráðamenn handknattleiksdeildar Harðar frá Ísafirði vanda kollegum sínum hjá Þór Akureyri ekki kveðjuna í pistli á Facebook-síðu sinni vegna máls sem tengist bikarleik liðanna í október.
Eftir að hafa verið átta mánuði utan vallar vegna höfuðmeiðsla átti landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon stórleik í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld.
Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, er á góðri leið með að kveðja Elverum sem norskur meistari en lið hans Elverum vann í kvöld 33-30 sigur á Drammen í toppslag.
Patrekur Jóhannesson heyrði í Selfyssingum og fékk fyrirspurnir erlendis frá en ákvað að koma heim í Garðabæinn og taka við Stjörnunni.
Evrópumeistarar Vardar eiga í miklum fjárhagsvandræðum.
Handknattleiksdeild Stjörnunnar gerir tilraun með að leika tvo leiki í Ásgarði á laugardaginn.
Haukar og Stjarnan tilkynntu um nýja þjálfara í skjóli nætur.
Patrekur Jóhannesson tekur við sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í handbolta í sumar og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við sitt gamla félag.
Kostulegur klaufaskapur, banvænt augnaráð og kampakátir knattspyrnumenn var meðal þess sem bar fyrir augu í Seinni bylgjunni í gærkvöld í dagskrárliðnum vinsæla "Hvað ertu að gera maður?“.
Óhefðbundin uppstilling reyndist ÍBV vel gegn Aftureldingu.
Ágúst Elí Björgvinsson varði mark meistara Sävehof í kvöld þegar liðið gerði 31-31 jafntefli við topplið Alingsås á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta.
Farið var yfir sérstaka varnartilburði FH-ingsins Ágústs Birgissonar í Seinni bylgjunni.
Handknattleiksamband Íslands þarf að skera niður um tíu milljónir á þessu ári eftir að hafa búist við að fá sama styrk úr Afrekssjóði í ár og í fyrra. Guðjón Guðmundsson ræddi við framkvæmdastjóra sambandsins.
Vankantar voru á framkvæmd leiks ÍBV og FH í Coca Cola-bikar karla í síðustu viku.
Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta toppliði Fram í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta en dregið var í undanúrslitaleikina í Höllinni í Smárabíói í hádeginu.
Stuðningsmenn ÍBV hafa beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum gegn FH.
Farið var yfir slakan sóknarleik Hauka gegn Val í Seinni bylgjunni.
Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna.
"Þetta vannst á frábærri varnarvinnu sem var extra góð í seinni hálfleik,“ sagði Þorgrímur Smári Ólafsson, leikmaður Fram eftir 28-24 sigur á ÍR í Olís-deild karla í kvöld. Toggi, eins og hann er oft kallaður, sagði leikinn hafa verið kaflaskiptan. Liðin skiptust á áhlaupum og Fram átti síðasta áhlaupið.
Ágúst Þór Jóhannsson og Arnar Pétursson fóru yfir 15. umferðina í Olís-deild kvenna í handbolta í Seinni bylgjunni með Henry Birgi Gunnarssyni í kvöld.
Fram sótti ÍR heim í lokaleik 17. umferðar Olís-deildar karla í kvöld. ÍR-ingar leiddu í hálfleik með þremur mörkum en Framarar reyndust sterkari í seinni hálfleiknum og lönduðu góðum 28-24 sigri.
Aron Kristjánsson segist stoltur af því að sjá lið Hauka í efsta sæti Olís-deildar með 11 uppalda Haukamenn í sínum hópi. Hann tekur við þjálfun liðsins í þriðja sinn í sumar.
Selfyssingurinn átti góðan leik þegar Aalborg gerði jafntefli við Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu í handbolta.