Golf

Marcel Siem stal sigrinum í Shanghai

Alexander Levy tapaði niður fjögurra högga forystu á lokahringnum og Siem nýtti sér það með því að vippa í fyrir fugli í dramatískum bráðabana.

Golf

Oliver Wilson hafði sigur í Skotlandi

Ryder-stjarnan frá 2008 blés lífi í feril sinn eftir að hafa verið í mikilli lægð að undanförnu. Rory McIlroy deildi öðru sætinu eftir að hafa verið í toppbaráttuni alla helgina.

Golf