Golf Woods mætir Cink í úrslitum Tiger Woods og Stewart Cink munu mætast í úrslitum í heimsmeistarakeppninni í holukeppni. Woods sigraði síðast í þessu móti fyrir fjórum árum en Cink hefur aldrei komist svona langt. Golf 24.2.2008 11:13 Woods mætir meistaranum Tiger Woods komst í dag í undanúrslit í heimsmeistarakeppninni í holukeppni sem fer fram í Arizona í Bandaríkjunum. Golf 23.2.2008 19:39 Tiger áfram eftir bráðabana Tiger Woods komst áfram í fjórðungsúrslit heimsmeistarakeppninnar í holukeppni sem fer fram í Arizona í Bandaríkjunum. Golf 23.2.2008 12:13 Stenson vann eftir sjöfaldan bráðabana Svíinn Henrik Stenson háði harða baráttu við Trevor Immelman frá Suður-Afríku á heimsmeistarakeppninni í holukeppni í gær. Golf 22.2.2008 09:52 Naumur sigur Tiger Woods Tiger Woods vann nauman sigur á JB Holmes í fyrstu umferð heimsmeistarakeppninnar í holukeppni sem fer fram þessa dagana í Arizona í Bandaríkjunum. Golf 21.2.2008 10:37 Mickelson vann loksins í LA Phil Mickelson bar sigur úr býtum á opna Northern Trust-mótinu í gær eftir að Jeff Quinney afhenti honum sigurinn á silfurfati á síðari níu holunum. Golf 18.2.2008 09:35 Aguilar vann eftir mikla spennu Felipe Aguilar frá Chile bar sigur úr býtum á opna indónesíska meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Hann lék lokahringinn á 68 höggum eða tveimur höggum undir pari. Golf 17.2.2008 13:15 Mickelson heldur forystu Mikil spenna er á Northern Trust Open mótinu en Sýn verður með beina útsendingu frá lokahringnum í kvöld. Bandaríkjamaðurinn Phil Mickelson hélt naumlega forystu sinni eftir þriðja hring. Golf 17.2.2008 12:05 Mickelson með fjögurra högga forskot í Kaliforníu Phil Mickelson frá Bandaríkjunum er með fjögurra högga forskot á Northern Trust Open golfmótinu. Hann lék annan hringinn í Kaliforníu á 64 höggum eða sjö höggum undir pari. Golf 16.2.2008 12:47 Aguilar með tveggja högga forystu Felipe Aguilar frá Chile hefur tveggja högga forystu á opna indónesíska meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 15.2.2008 17:51 KJ Choi með forystu eftir fyrsta keppnisdag Suður-Kóreumaðurinn KJ Choi er með forystu eftir fyrsta keppnisdaginn á Northern Trust mótinu sem er hluti af PGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum. Golf 15.2.2008 17:43 Ómögulegt að bera sig saman við Tiger Charles Howell hefur titil að verja á opna Northern Trust-mótinu sem hófst í dag í Bandaríkjunum en mótið er liður í PGA-mótaröðinni. Golf 14.2.2008 19:43 Tveir með forystuna í Jakarta Tveir eru efstir og jafnir eftir fyrsta keppnisdag á opna indónesíska meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 14.2.2008 19:07 Singh fór illa að ráði sínu Vijay Singh átti sigurinn næsta vísan á Pro-Am mótinu á Pebble Beach um helgina en varð að játa sig sigraðan fyrir Steve Lowery í bráðabana. Golf 11.2.2008 09:59 Singh og Hart með forystu á Pebble Beach Þeir Vijay Singh og Dudley Hart eru með forystu á Pro-Am mótinu á Pebble Beach í Kaliforníu fyrir lokakeppnisdaginn sem verður í beinni útsendingu á Sýn í kvöld. Golf 10.2.2008 14:02 Óvæntur sigur heimamanns á Indlandi Heimamaðurinn Shivshankar Chowrasia vann heldur óvæntan sigur á indverska meistaramótinu í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 10.2.2008 13:53 Jacquelin leiðir en Els nálgast toppmennina Þriðja umferð á indverska meistaramótinu í golfi fór fram í morgun og hefur Frakkinn Raphael Jacquelin tekið forystuna en hann lék á pari í dag. Golf 9.2.2008 13:40 McGrane tók forystuna á Indlandi Írski kylfingurinn Damien McGrane hefur forystu á indverska meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 8.2.2008 15:37 Bein útsending frá 7. holu á Pebble Beach Frá og með deginum í dag má fylgjast með keppni á 7. holu National Pro-Am mótsins sem fer fram á Pebble Beach í Kaliforníu í ár. Golf 7.2.2008 16:07 Tiger tryggði sér sigur í Dubai Tiger Woods, besti kylfingur heimsins, tryggði sér sigur á Dubai mótinu í golfi í dag með glæsilegum endaspretti. Woods byrjaði síðasta hringinn fjórum höggum á eftir Ernie Els en fékk hvern fuglinn á fætur öðrum á lokadeginum. Golf 3.2.2008 13:35 Els í forystu í Dubai Suður-Afríkumaðurinn Ernie Els hefur náð forystu á Dubai mótinu í golfi eftir frábæran þriðja hring þar sem hann lék á 65 höggum eða sjö undir pari. Hann er því samtals á 11 undir pari á mótinu en Svíinn Henrik Stenson er annar á 10 undir eftir að leika á fjórum undir í dag. Golf 2.2.2008 15:41 Woods heldur forystunni í Dubai Tiger Woods fékk fugl á síðustu holunni á öðrum hringnum á Dubai mótinu í golfi í dag og hefur því eins höggs forystu á næsta mann á mótinu. Woods er samtals á átta höggum undir pari. Golf 1.2.2008 15:48 Woods byrjaði vel í Dubai Tiger Woods tók upp þráðinn frá því á Buick mótinu um helgina þegar hann lék fyrsta hringinn á Dubai mótinu á 65 höggum í morgun, eða sjö undir pari. Woods sigraði á Buick mótinu með átta högga mun á sunnudaginn. Golf 31.1.2008 12:24 Birgir Leifur ekki í gegnum niðurskurðinn Birgir Leifur Hafþórsson lék í dag á 72 höggum á öðrum keppnisdegi opna Joburg-mótsins í Suður-Afríku en mótið er liður í Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 11.1.2008 10:06 Birgir Leifur lék á fjórum höggum yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson hóf í dag leik á opna Joburg-mótinu í Suður-Afríku en mótið er liður í Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 10.1.2008 12:41 Birgir Leifur hefur leik í Suður-Afríku á morgun Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, hefur á morgun leik á opna Joburg-mótinu í Suður-Afríku en mótið er liður í Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 9.1.2008 09:47 Tiger sigraði með yfirburðum á mótinu sínu Ameríski kylfingurinn Tiger Woods vann nokkuð öruggan sigur á boðsmóti sínu í Kaliforníu í gærkvöld þar sem 16 stórmeistarar leiddu saman hesta sína. Woods lauk keppni á 22 höggum undir pari eftir að hafa leikið lokahringinn á fjórum undir. Næstur kom landi hans Zach Johnson á 15 undir pari. Golf 17.12.2007 10:41 Birgir Leifur lék á einu höggi yfir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson lék á einu höggi yfir pari vallarins á lokakeppnisdegi South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 16.12.2007 09:24 Birgir Leifur lék á þremur höggum yfir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson lék í dag á þremur höggum yfir pari þriðja keppnisdegi South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 15.12.2007 08:25 Birgir Leifur í gegnum niðurskurðinn Birgir Leifur Hafþórsson komst í gegnum niðurskurðinn á South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 14.12.2007 17:55 « ‹ 164 165 166 167 168 169 170 171 172 … 177 ›
Woods mætir Cink í úrslitum Tiger Woods og Stewart Cink munu mætast í úrslitum í heimsmeistarakeppninni í holukeppni. Woods sigraði síðast í þessu móti fyrir fjórum árum en Cink hefur aldrei komist svona langt. Golf 24.2.2008 11:13
Woods mætir meistaranum Tiger Woods komst í dag í undanúrslit í heimsmeistarakeppninni í holukeppni sem fer fram í Arizona í Bandaríkjunum. Golf 23.2.2008 19:39
Tiger áfram eftir bráðabana Tiger Woods komst áfram í fjórðungsúrslit heimsmeistarakeppninnar í holukeppni sem fer fram í Arizona í Bandaríkjunum. Golf 23.2.2008 12:13
Stenson vann eftir sjöfaldan bráðabana Svíinn Henrik Stenson háði harða baráttu við Trevor Immelman frá Suður-Afríku á heimsmeistarakeppninni í holukeppni í gær. Golf 22.2.2008 09:52
Naumur sigur Tiger Woods Tiger Woods vann nauman sigur á JB Holmes í fyrstu umferð heimsmeistarakeppninnar í holukeppni sem fer fram þessa dagana í Arizona í Bandaríkjunum. Golf 21.2.2008 10:37
Mickelson vann loksins í LA Phil Mickelson bar sigur úr býtum á opna Northern Trust-mótinu í gær eftir að Jeff Quinney afhenti honum sigurinn á silfurfati á síðari níu holunum. Golf 18.2.2008 09:35
Aguilar vann eftir mikla spennu Felipe Aguilar frá Chile bar sigur úr býtum á opna indónesíska meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Hann lék lokahringinn á 68 höggum eða tveimur höggum undir pari. Golf 17.2.2008 13:15
Mickelson heldur forystu Mikil spenna er á Northern Trust Open mótinu en Sýn verður með beina útsendingu frá lokahringnum í kvöld. Bandaríkjamaðurinn Phil Mickelson hélt naumlega forystu sinni eftir þriðja hring. Golf 17.2.2008 12:05
Mickelson með fjögurra högga forskot í Kaliforníu Phil Mickelson frá Bandaríkjunum er með fjögurra högga forskot á Northern Trust Open golfmótinu. Hann lék annan hringinn í Kaliforníu á 64 höggum eða sjö höggum undir pari. Golf 16.2.2008 12:47
Aguilar með tveggja högga forystu Felipe Aguilar frá Chile hefur tveggja högga forystu á opna indónesíska meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 15.2.2008 17:51
KJ Choi með forystu eftir fyrsta keppnisdag Suður-Kóreumaðurinn KJ Choi er með forystu eftir fyrsta keppnisdaginn á Northern Trust mótinu sem er hluti af PGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum. Golf 15.2.2008 17:43
Ómögulegt að bera sig saman við Tiger Charles Howell hefur titil að verja á opna Northern Trust-mótinu sem hófst í dag í Bandaríkjunum en mótið er liður í PGA-mótaröðinni. Golf 14.2.2008 19:43
Tveir með forystuna í Jakarta Tveir eru efstir og jafnir eftir fyrsta keppnisdag á opna indónesíska meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 14.2.2008 19:07
Singh fór illa að ráði sínu Vijay Singh átti sigurinn næsta vísan á Pro-Am mótinu á Pebble Beach um helgina en varð að játa sig sigraðan fyrir Steve Lowery í bráðabana. Golf 11.2.2008 09:59
Singh og Hart með forystu á Pebble Beach Þeir Vijay Singh og Dudley Hart eru með forystu á Pro-Am mótinu á Pebble Beach í Kaliforníu fyrir lokakeppnisdaginn sem verður í beinni útsendingu á Sýn í kvöld. Golf 10.2.2008 14:02
Óvæntur sigur heimamanns á Indlandi Heimamaðurinn Shivshankar Chowrasia vann heldur óvæntan sigur á indverska meistaramótinu í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 10.2.2008 13:53
Jacquelin leiðir en Els nálgast toppmennina Þriðja umferð á indverska meistaramótinu í golfi fór fram í morgun og hefur Frakkinn Raphael Jacquelin tekið forystuna en hann lék á pari í dag. Golf 9.2.2008 13:40
McGrane tók forystuna á Indlandi Írski kylfingurinn Damien McGrane hefur forystu á indverska meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 8.2.2008 15:37
Bein útsending frá 7. holu á Pebble Beach Frá og með deginum í dag má fylgjast með keppni á 7. holu National Pro-Am mótsins sem fer fram á Pebble Beach í Kaliforníu í ár. Golf 7.2.2008 16:07
Tiger tryggði sér sigur í Dubai Tiger Woods, besti kylfingur heimsins, tryggði sér sigur á Dubai mótinu í golfi í dag með glæsilegum endaspretti. Woods byrjaði síðasta hringinn fjórum höggum á eftir Ernie Els en fékk hvern fuglinn á fætur öðrum á lokadeginum. Golf 3.2.2008 13:35
Els í forystu í Dubai Suður-Afríkumaðurinn Ernie Els hefur náð forystu á Dubai mótinu í golfi eftir frábæran þriðja hring þar sem hann lék á 65 höggum eða sjö undir pari. Hann er því samtals á 11 undir pari á mótinu en Svíinn Henrik Stenson er annar á 10 undir eftir að leika á fjórum undir í dag. Golf 2.2.2008 15:41
Woods heldur forystunni í Dubai Tiger Woods fékk fugl á síðustu holunni á öðrum hringnum á Dubai mótinu í golfi í dag og hefur því eins höggs forystu á næsta mann á mótinu. Woods er samtals á átta höggum undir pari. Golf 1.2.2008 15:48
Woods byrjaði vel í Dubai Tiger Woods tók upp þráðinn frá því á Buick mótinu um helgina þegar hann lék fyrsta hringinn á Dubai mótinu á 65 höggum í morgun, eða sjö undir pari. Woods sigraði á Buick mótinu með átta högga mun á sunnudaginn. Golf 31.1.2008 12:24
Birgir Leifur ekki í gegnum niðurskurðinn Birgir Leifur Hafþórsson lék í dag á 72 höggum á öðrum keppnisdegi opna Joburg-mótsins í Suður-Afríku en mótið er liður í Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 11.1.2008 10:06
Birgir Leifur lék á fjórum höggum yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson hóf í dag leik á opna Joburg-mótinu í Suður-Afríku en mótið er liður í Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 10.1.2008 12:41
Birgir Leifur hefur leik í Suður-Afríku á morgun Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, hefur á morgun leik á opna Joburg-mótinu í Suður-Afríku en mótið er liður í Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 9.1.2008 09:47
Tiger sigraði með yfirburðum á mótinu sínu Ameríski kylfingurinn Tiger Woods vann nokkuð öruggan sigur á boðsmóti sínu í Kaliforníu í gærkvöld þar sem 16 stórmeistarar leiddu saman hesta sína. Woods lauk keppni á 22 höggum undir pari eftir að hafa leikið lokahringinn á fjórum undir. Næstur kom landi hans Zach Johnson á 15 undir pari. Golf 17.12.2007 10:41
Birgir Leifur lék á einu höggi yfir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson lék á einu höggi yfir pari vallarins á lokakeppnisdegi South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 16.12.2007 09:24
Birgir Leifur lék á þremur höggum yfir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson lék í dag á þremur höggum yfir pari þriðja keppnisdegi South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 15.12.2007 08:25
Birgir Leifur í gegnum niðurskurðinn Birgir Leifur Hafþórsson komst í gegnum niðurskurðinn á South African Airways-mótinu í Suður-Afríku en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 14.12.2007 17:55