Golf Martin Kaymer gæti unnið sér inn 310 milljónir kr. með sigri í Dubai Martin Kaymer gerði sig líklegan til þess að ná efsta sæti heimslistans í golfi með því að leika á 67 höggum í dag á fyrsta keppnisdegi Dubai heimsmótsins. Sigurvegari mótsins fær um 140 milljónir kr. í sinn hlut og sá sem verður í efsta sæti peningalistans fær um 170 milljónir kr. fyrir þann árangur. Ef sami aðilinn sigrar og endar í efsta sæti peningalistans fær hann samtals um 310 milljónir kr. Golf 25.11.2010 20:26 Mourinho tekur þátt í hörkubaráttu gegn Madrid Jose Mourinho, knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid, einbeitir sér ekki aðeins að því að stjórna einu stærsta fótboltaliði heims. Hann hefur tekið að sér það hlutverk að vera talsmaður umsóknar Portúgala sem vilja halda Ryderkeppnina í golfi árið 2018. Golf 19.11.2010 06:00 Tiger leggur línurnar í viðtali við ESPN Tiger Woods vinnur að því hörðum höndum þessa dagana að laga ímynd sína. Það er bráðum liðið ár frá því að hann lenti í enn óútskýrðri uppákomu með fyrrum eiginkonu sinni, Elin, sem endaði með því að rúða í bíl hans var brotin með golfkylfu og hann keyrði á tré. Golf 18.11.2010 17:45 Ginola stefnir á atvinnumennsku í golfi „Ég er kylfingur, en ekki kvikmyndastjarna," segir Frakkinn David Ginola sem á árum áður var í fremstu röð í ensku knattspyrnunni með Newcastle, Tottenham og Aston Villa. Ginola, sem er 43 ára gamall, gerir lítið annað en að leika golf en hann hefur sett sér það markmið að komast í gegnum úrtökumót fyrir atvinnumótaröð 50 ára og eldri á Evrópumótaröðinni. Golf 16.11.2010 14:45 Tiger búinn að missa af lestinni í Ástralíu Það er orðið endanlega ljóst að Tiger Woods nær ekki að verja titil sinn á ástralska meistaramótinu í golfi. Tiger fór þriðja hringinn á 71 höggi og er 10 höggum á eftir efsta manni, Adam Bland, fyrir lokadaginn. Golf 13.11.2010 13:00 Garcia heitur en Tiger kaldur Sergio Garcia spilaði sinn besta golfhring á árinu er hann lék annan hringinn á opna ástralska meistaramótinu á 65 höggum. Hann er sex höggum á eftir efsta manni, Adam Bland. Golf 12.11.2010 11:15 Birgir Leifur endaði í fjórða sæti á Spáni Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, endaði í fjórða sæti á á Condado Open mótinu sem fram fer á Hi5 mótaröðinni á Spáni og lauk í dag. Birgir Leifur var í fimmta sæti fyrir lokadaginn og hækkaði sig því um eitt sæti í dag. Golf 11.11.2010 15:33 Tiger enn í basli með púttin Tiger Woods lék fyrsta hringinn á opna ástralska meistaramótinu á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Hann er fjórum höggum á eftir efstu mönnum. Golf 11.11.2010 15:30 Birgir Leifur í fimmta sæti eftir tvo hringi Birgir Leifur Hafþórsson hefur byrjað mjög vel á Condado Open-mótinu sem er liður í spænsku Hi5-mótaröðinni. Birgir Leifur er í fimmta sæti eftir tvo daga en hann hefur spilað fyrstu 36 holurnar á þremur höggum undir pari. Golf 10.11.2010 11:50 Molinari hafði betur gegn besta kylfingi heims í Kína Ítalinn Francesco Molinari sigraði á HSBC Champions golfmótinu sem lauk í morgun í Sanghæ, Kína. Molinari lék samtals á 19 höggum undir pari og lék einu höggi betur en besti kylfingur heims, Englendingurinn Lee Westwood, sem varð annar. Þeir tveir voru í algjörum sérflokki í mótinu. Golf 7.11.2010 14:30 Tiger byrjaði ágætlega í Kína Ítalski kylfingurinn Francesco Molinari, sem lék með Ryderliði Evrópu á Celtic Manor í haust, er efstur að loknum fyrsta keppnisdegi á HSBC meistaramótinu í golfi í Kína. Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods lék ágætlega og er hann á 68 höggum eða 4 höggum undir pari vallar. Golf 4.11.2010 09:00 Tiger í efsta sæti í tæplega 12 ár Tiger Woods segir að það hafi alls ekki komið sér á óvart að enski kylfingurinn Lee Westwood velti honum úr efsta sæti heimslistans í gær. Woods hafði verið í efsta sæti heimslistans 281 viku samfellt og samtals í rétt um 12 ár. Golf 2.11.2010 14:45 Westwood kominn á topp heimslistans í golfi Það urðu kaflaskil í golfheiminum í dag þegar Englendingurinn Lee westwood hrifsaði toppsæti heimslistans af Tiger Woods. Tiger hafði setið á toppi listans samfleytt í 281 viku. Golf 1.11.2010 21:15 Íslenska golflandsliðið í 19. sæti á HM í Argentínu Íslenska karlalandsliðið i golfi endaði í 19. sæti á heimsmeistaramóti áhugamanna í golfi sem lauk í Argentínu í kvöld. Íslenska liðið lék alls á 447 höggum eða 24 höggum meira en heimsmeistarar Frakka. Golf 31.10.2010 22:45 Íslenska golflandsliðið í 26. sæti fyrsta dag á HM Íslenska karlalandsliðið í golfi er í 26. til 32. sæti eftir fyrsta dag í Heimsmeistarakeppni karlalandsliða í golfi sem hófst í gær í Argentínu. Golf 29.10.2010 10:30 Íslenska liðið spilaði vel í dag Íslenska landsliðið í golfi er komið upp í 21.-26. sæti á HM áhugamannalandsliða í golfi sem nú fer fram í Argentínu. Golf 29.10.2010 00:01 Ísland byrjar ágætlega í Argentínu Ísland hóf í dag keppni í heimsmeistarakeppni áhugamannalandsliða í golfi en mótið fer fram í Argentínu. Golf 28.10.2010 21:58 Daly: Ég spilaði betur þegar ég var fullur Kylfingurinn skrautlegi John Daly bindur bagga sína ekki sömu hnútum og samferðamennirnir og það hefur hann margoft sannað. Daly hefur átt í vandræðum með áfengi, fíkniefni sem og vigtina á skrautlegum ferli. Golf 27.10.2010 19:45 Íslenska kvennaliðið í 42. sæti á HM Íslenska kvennalandsliðið í golfi endaði í 42. sæti ásamt Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Argentínu sem lauk í dag. Íslenska liðið lék samtals á 609 höggum. Golf 23.10.2010 23:00 Kim er hinn nýi John Daly Kylfingurinn Anthony Kim virðist smám saman vera að taka við partý-kyndlinum í golfinu af John Daly. Golf 21.10.2010 13:00 Sex íslenskir kylfingar taka þátt í HM áhugamanna í Argentínu Ísland sendir bæði karla- og kvennalið á Heimsmeistarakeppni áhugamanna í golfi sem fer að þessu sinni fram í Argentínu. Heimsmeistarakeppnin var fyrst haldin árið 1958 og er haldið á tveggja ára fresti. Golf 19.10.2010 19:30 Tiger: Fór í sjálfsskoðun og leist ekki vel á það sem ég sá Tiger Woods segist hafa lært gríðarlega mikið á undaförnu ári þó svo hann hafi ekki unnið neitt á árinu. Árið hefur verið rússíbanareið fyrir kylfinginn sem segist vera orðinn sáttari við sjálfan sig en hann var þegar hann byrjaði að spila golf á nýjan leik í apríl. Golf 19.10.2010 15:30 Harrington náði loksins sigri Írski kylfingurinn Padraig Harrington batt enda á tveggja ára sigurleysi með sigri í Malasíu í dag. Þessi þrefaldi risameistari vann Iskandar Johor Open mótið nokkuð örugglega og var þremur höggum á undan næsta kylfingi. Golf 17.10.2010 15:30 Tiger missir toppsætið um mánaðarmótin Langri veru Tiger Woods á toppi heimslistans í golfi lýkur að öllu óbreyttu þann 31. október næstkomandi. Golf 11.10.2010 19:00 Colin Montgomerie: Olazábal ætti að verða næsti fyrirliði Evrópu Colin Montgomerie verður ekki fyrirliði evrópska liðsins þegar Ryder-bikarinn fer fram í Bandaríkjunum eftir tvö ár en Montgomerie stýrði evrópska liðinu til sigurs í Ryder-bikarnum í gær. Næsti Ryder-bikarinn fer fram í Chicago árið 2012 og Montgomerie vill að Spánverjinn José María Olazábal taki við stöðu hans þar. Golf 5.10.2010 14:30 Evrópa vann Ryder-bikarinn Keppnislið Evrópu vann í dag lið Bandaríkjanna í Ryder-keppninni í golfi með minnsta mögulega mun - fjórtán og hálfum vinningi gegn þrettán og hálfum. Golf 4.10.2010 14:37 Evrópa er 12-9 yfir þegar fimm leikjum er lokið í dag Evrópumönnum vantar aðeins 2,5 stig til viðbótar til þess að endurheimta Ryder-bikarinn í golfi þegar fimm leikjum er lokið á lokadegi keppninnar sem fer nú í fyrsta sinn fram á mánudegi. Golf 4.10.2010 12:45 Fyrsta skipti sem Ryderbikarinn klárast á mánudegi Enn varð að fresta keppni í Ryder-bikarnum í morgun og þar með er ljóst að ekki tekst að klára mótið í dag. Því mun ljúka á morgun. Golf 3.10.2010 11:45 Bandaríkin yfir en Evrópa sækir á Bandaríkin leiða í Ryderbikarnum, 6-4, en lið Evrópu er í fínni stöðu til þess að komast yfir er keppnin heldur áfram á morgun. Golf 2.10.2010 19:30 Bandaríkjamenn leiða í Ryder-bikarnum Það tókst að klára fyrstu umferðina í Ryder-bikarnum í morgun og eftir hana hafa Bandaríkjamenn nauma forystu. Þeir nældu í tvo og hálfan vinning á meðan Evrópa fékk einn og hálfan. Golf 2.10.2010 10:43 « ‹ 147 148 149 150 151 152 153 154 155 … 178 ›
Martin Kaymer gæti unnið sér inn 310 milljónir kr. með sigri í Dubai Martin Kaymer gerði sig líklegan til þess að ná efsta sæti heimslistans í golfi með því að leika á 67 höggum í dag á fyrsta keppnisdegi Dubai heimsmótsins. Sigurvegari mótsins fær um 140 milljónir kr. í sinn hlut og sá sem verður í efsta sæti peningalistans fær um 170 milljónir kr. fyrir þann árangur. Ef sami aðilinn sigrar og endar í efsta sæti peningalistans fær hann samtals um 310 milljónir kr. Golf 25.11.2010 20:26
Mourinho tekur þátt í hörkubaráttu gegn Madrid Jose Mourinho, knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid, einbeitir sér ekki aðeins að því að stjórna einu stærsta fótboltaliði heims. Hann hefur tekið að sér það hlutverk að vera talsmaður umsóknar Portúgala sem vilja halda Ryderkeppnina í golfi árið 2018. Golf 19.11.2010 06:00
Tiger leggur línurnar í viðtali við ESPN Tiger Woods vinnur að því hörðum höndum þessa dagana að laga ímynd sína. Það er bráðum liðið ár frá því að hann lenti í enn óútskýrðri uppákomu með fyrrum eiginkonu sinni, Elin, sem endaði með því að rúða í bíl hans var brotin með golfkylfu og hann keyrði á tré. Golf 18.11.2010 17:45
Ginola stefnir á atvinnumennsku í golfi „Ég er kylfingur, en ekki kvikmyndastjarna," segir Frakkinn David Ginola sem á árum áður var í fremstu röð í ensku knattspyrnunni með Newcastle, Tottenham og Aston Villa. Ginola, sem er 43 ára gamall, gerir lítið annað en að leika golf en hann hefur sett sér það markmið að komast í gegnum úrtökumót fyrir atvinnumótaröð 50 ára og eldri á Evrópumótaröðinni. Golf 16.11.2010 14:45
Tiger búinn að missa af lestinni í Ástralíu Það er orðið endanlega ljóst að Tiger Woods nær ekki að verja titil sinn á ástralska meistaramótinu í golfi. Tiger fór þriðja hringinn á 71 höggi og er 10 höggum á eftir efsta manni, Adam Bland, fyrir lokadaginn. Golf 13.11.2010 13:00
Garcia heitur en Tiger kaldur Sergio Garcia spilaði sinn besta golfhring á árinu er hann lék annan hringinn á opna ástralska meistaramótinu á 65 höggum. Hann er sex höggum á eftir efsta manni, Adam Bland. Golf 12.11.2010 11:15
Birgir Leifur endaði í fjórða sæti á Spáni Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, endaði í fjórða sæti á á Condado Open mótinu sem fram fer á Hi5 mótaröðinni á Spáni og lauk í dag. Birgir Leifur var í fimmta sæti fyrir lokadaginn og hækkaði sig því um eitt sæti í dag. Golf 11.11.2010 15:33
Tiger enn í basli með púttin Tiger Woods lék fyrsta hringinn á opna ástralska meistaramótinu á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Hann er fjórum höggum á eftir efstu mönnum. Golf 11.11.2010 15:30
Birgir Leifur í fimmta sæti eftir tvo hringi Birgir Leifur Hafþórsson hefur byrjað mjög vel á Condado Open-mótinu sem er liður í spænsku Hi5-mótaröðinni. Birgir Leifur er í fimmta sæti eftir tvo daga en hann hefur spilað fyrstu 36 holurnar á þremur höggum undir pari. Golf 10.11.2010 11:50
Molinari hafði betur gegn besta kylfingi heims í Kína Ítalinn Francesco Molinari sigraði á HSBC Champions golfmótinu sem lauk í morgun í Sanghæ, Kína. Molinari lék samtals á 19 höggum undir pari og lék einu höggi betur en besti kylfingur heims, Englendingurinn Lee Westwood, sem varð annar. Þeir tveir voru í algjörum sérflokki í mótinu. Golf 7.11.2010 14:30
Tiger byrjaði ágætlega í Kína Ítalski kylfingurinn Francesco Molinari, sem lék með Ryderliði Evrópu á Celtic Manor í haust, er efstur að loknum fyrsta keppnisdegi á HSBC meistaramótinu í golfi í Kína. Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods lék ágætlega og er hann á 68 höggum eða 4 höggum undir pari vallar. Golf 4.11.2010 09:00
Tiger í efsta sæti í tæplega 12 ár Tiger Woods segir að það hafi alls ekki komið sér á óvart að enski kylfingurinn Lee Westwood velti honum úr efsta sæti heimslistans í gær. Woods hafði verið í efsta sæti heimslistans 281 viku samfellt og samtals í rétt um 12 ár. Golf 2.11.2010 14:45
Westwood kominn á topp heimslistans í golfi Það urðu kaflaskil í golfheiminum í dag þegar Englendingurinn Lee westwood hrifsaði toppsæti heimslistans af Tiger Woods. Tiger hafði setið á toppi listans samfleytt í 281 viku. Golf 1.11.2010 21:15
Íslenska golflandsliðið í 19. sæti á HM í Argentínu Íslenska karlalandsliðið i golfi endaði í 19. sæti á heimsmeistaramóti áhugamanna í golfi sem lauk í Argentínu í kvöld. Íslenska liðið lék alls á 447 höggum eða 24 höggum meira en heimsmeistarar Frakka. Golf 31.10.2010 22:45
Íslenska golflandsliðið í 26. sæti fyrsta dag á HM Íslenska karlalandsliðið í golfi er í 26. til 32. sæti eftir fyrsta dag í Heimsmeistarakeppni karlalandsliða í golfi sem hófst í gær í Argentínu. Golf 29.10.2010 10:30
Íslenska liðið spilaði vel í dag Íslenska landsliðið í golfi er komið upp í 21.-26. sæti á HM áhugamannalandsliða í golfi sem nú fer fram í Argentínu. Golf 29.10.2010 00:01
Ísland byrjar ágætlega í Argentínu Ísland hóf í dag keppni í heimsmeistarakeppni áhugamannalandsliða í golfi en mótið fer fram í Argentínu. Golf 28.10.2010 21:58
Daly: Ég spilaði betur þegar ég var fullur Kylfingurinn skrautlegi John Daly bindur bagga sína ekki sömu hnútum og samferðamennirnir og það hefur hann margoft sannað. Daly hefur átt í vandræðum með áfengi, fíkniefni sem og vigtina á skrautlegum ferli. Golf 27.10.2010 19:45
Íslenska kvennaliðið í 42. sæti á HM Íslenska kvennalandsliðið í golfi endaði í 42. sæti ásamt Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Argentínu sem lauk í dag. Íslenska liðið lék samtals á 609 höggum. Golf 23.10.2010 23:00
Kim er hinn nýi John Daly Kylfingurinn Anthony Kim virðist smám saman vera að taka við partý-kyndlinum í golfinu af John Daly. Golf 21.10.2010 13:00
Sex íslenskir kylfingar taka þátt í HM áhugamanna í Argentínu Ísland sendir bæði karla- og kvennalið á Heimsmeistarakeppni áhugamanna í golfi sem fer að þessu sinni fram í Argentínu. Heimsmeistarakeppnin var fyrst haldin árið 1958 og er haldið á tveggja ára fresti. Golf 19.10.2010 19:30
Tiger: Fór í sjálfsskoðun og leist ekki vel á það sem ég sá Tiger Woods segist hafa lært gríðarlega mikið á undaförnu ári þó svo hann hafi ekki unnið neitt á árinu. Árið hefur verið rússíbanareið fyrir kylfinginn sem segist vera orðinn sáttari við sjálfan sig en hann var þegar hann byrjaði að spila golf á nýjan leik í apríl. Golf 19.10.2010 15:30
Harrington náði loksins sigri Írski kylfingurinn Padraig Harrington batt enda á tveggja ára sigurleysi með sigri í Malasíu í dag. Þessi þrefaldi risameistari vann Iskandar Johor Open mótið nokkuð örugglega og var þremur höggum á undan næsta kylfingi. Golf 17.10.2010 15:30
Tiger missir toppsætið um mánaðarmótin Langri veru Tiger Woods á toppi heimslistans í golfi lýkur að öllu óbreyttu þann 31. október næstkomandi. Golf 11.10.2010 19:00
Colin Montgomerie: Olazábal ætti að verða næsti fyrirliði Evrópu Colin Montgomerie verður ekki fyrirliði evrópska liðsins þegar Ryder-bikarinn fer fram í Bandaríkjunum eftir tvö ár en Montgomerie stýrði evrópska liðinu til sigurs í Ryder-bikarnum í gær. Næsti Ryder-bikarinn fer fram í Chicago árið 2012 og Montgomerie vill að Spánverjinn José María Olazábal taki við stöðu hans þar. Golf 5.10.2010 14:30
Evrópa vann Ryder-bikarinn Keppnislið Evrópu vann í dag lið Bandaríkjanna í Ryder-keppninni í golfi með minnsta mögulega mun - fjórtán og hálfum vinningi gegn þrettán og hálfum. Golf 4.10.2010 14:37
Evrópa er 12-9 yfir þegar fimm leikjum er lokið í dag Evrópumönnum vantar aðeins 2,5 stig til viðbótar til þess að endurheimta Ryder-bikarinn í golfi þegar fimm leikjum er lokið á lokadegi keppninnar sem fer nú í fyrsta sinn fram á mánudegi. Golf 4.10.2010 12:45
Fyrsta skipti sem Ryderbikarinn klárast á mánudegi Enn varð að fresta keppni í Ryder-bikarnum í morgun og þar með er ljóst að ekki tekst að klára mótið í dag. Því mun ljúka á morgun. Golf 3.10.2010 11:45
Bandaríkin yfir en Evrópa sækir á Bandaríkin leiða í Ryderbikarnum, 6-4, en lið Evrópu er í fínni stöðu til þess að komast yfir er keppnin heldur áfram á morgun. Golf 2.10.2010 19:30
Bandaríkjamenn leiða í Ryder-bikarnum Það tókst að klára fyrstu umferðina í Ryder-bikarnum í morgun og eftir hana hafa Bandaríkjamenn nauma forystu. Þeir nældu í tvo og hálfan vinning á meðan Evrópa fékk einn og hálfan. Golf 2.10.2010 10:43