Fastir pennar Glósur úr ferð til Brussel Magnús Halldórsson skrifar Ég fór á dögunum (16. til 18. desember) til Brussel, ásamt hópi íslenskra blaðamanna, og heimsótti stofnanir Evrópusambandsins, hitti fólk, og fylgdist með því þegar opnaðir voru nýir kaflar í aðildarviðræðum samninganefndar Íslands og ESB. Fastir pennar 9.1.2013 15:00 Betri barnæska Steinunn Stefánsdóttir skrifar Heimur versandi fer er allt of vinsæll frasi. Á fjölmörgum og veigamiklum sviðum er samfélagið þó í stöðugri þróun til betri vegar. Þetta á ekki síst við um málaflokka sem tengjast börnum. Fastir pennar 9.1.2013 06:00 Heilsuvernd starfsmanna Teitur Guðmundsson skrifar Við erum öll sammála því að það er nauðsynlegt að hugsa um öryggi, heilsu og velferð starfsmanna, auk þess sem slíkt er lögbundið hérlendis og hefur verið um árabil. Skipulögð nálgun og svokallað áhættumat starfa er lykillinn að því að hafa yfirsýn yfir þau atriði sem skipta máli, hvort sem þau eru líkamleg eða andleg. Vinnueftirlit ríkisins hefur meðal annars eftirlitshlutverk gagnvart þessum þætti og byggir það á lögum nr. 46/1980 með síðari breytingum og leggja þau lög ríkar skyldur á herðar atvinnurekenda sem og starfsmanna að tryggja eins og segir í lögunum "öruggt og heilsusamlegt starfsumhverfi, sem jafnan sé í samræmi við félagslega og tæknilega þróun í þjóðfélaginu“. Fastir pennar 8.1.2013 06:00 Okkar eigin ofbeldismenning Ólafur Þ. Stephensen skrifar Hrottaleg hópnauðgun á ungri indverskri konu, sem leiddi til dauða hennar, hefur vakið athygli heimsins á hlutskipti kvenna í Indlandi. Eins og fram kom í fréttaskýringu í helgarblaði Fréttablaðsins er algengt að réttarkerfið bili í kynferðisbrotamálum þar í landi; að lögreglan bregðist jafnvel við kærum vegna nauðgana með því að hvetja fórnarlömbin til að giftast glæpamönnunum. Karlar hafa komizt upp með alls konar ofbeldi gegn konum refsilaust, þótt lagabókstafurinn segi annað. Fastir pennar 8.1.2013 06:00 Sakarafskriftir Guðmundur Andri Thorsson skrifar Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi fréttamaður, skrifaði grein í Fréttablaðið um daginn þar sem hún segir frá kynnum sínum af Evu Joly og viðrar í framhaldi af því þá skoðun að grundvallarmunur sé á þeim málum sem sérstakur saksóknari rannsakar hér á landi og þeim málum sem Eva rannsakaði í Frakklandi. Þar voru glæpamenn og mafíósar að verki. Og hér? Tja, eiginlega allir ("embættismenn, stjórnmálamenn, blaðamenn, eftirlitsmenn, lífeyrissjóðir, litlir fjárfestar og stórir fjárfestar“). Fastir pennar 7.1.2013 06:00 Farið á hnefanum Þórður Snær Júlíusson skrifar Sú ríkisstjórn sem bráðlega fer að ljúka setu sinni á valdastól rembist nú við að skapa sér fyrirferðarmikinn sess í sögunni. Ljóst er að þjóðin hefur engan áhuga á áframhaldandi setu hennar og virðist það vekja furðu marga innan vébanda flokkanna. Hér hefur enda margt gott verið gert við mjög erfiðar aðstæður. Fastir pennar 7.1.2013 06:00 Olíuævintýri? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Margir höfðu orðið olíuævintýri á vörum í gær, þegar skrifað var undir fyrstu sérleyfin til að leita að olíu á Drekasvæðinu. Bæði íslenzkir ráðamenn og útlendir samstarfsaðilar eru feikibjartsýnir á að olía kunni að finnast og Ísland verði innan nokkurra ára orðið olíuríki. Fastir pennar 5.1.2013 08:00 Hvöss en hófsöm hirting Þorsteinn Pálsson skrifar Það bar ekki við um þessi áramót að forystumenn stjórnmálaflokkanna sendu frá sér boðskap sem líklegur er til að brjóta upp lokaða pólitíska stöðu. Vandinn er ekki skortur á hugmyndum; fremur hitt að ekki verður séð að unnt sé að binda þær saman með breiðri málamiðlun og af nægjanlegum styrk. Fastir pennar 5.1.2013 08:00 Í þágu barna Steinunn Stefánsdóttir skrifar Ný lög um fæðingarorlof tóku gildi nú um áramótin. Með nýju lögunum er fæðingarorlof lengt úr níu mánuðum í tólf og er sú breyting sannarlega til hagsbóta bæði fyrir börn og foreldra. Orlofsrétturinn er sem fyrr þrískiptur; réttindi móður, réttindi föður og sameiginlegur réttur sem foreldrar ráða sjálfir hvort þeirra nýtir. Fastir pennar 4.1.2013 08:00 Að trufla ekki umferð Pawel Bartoszek skrifar Á seinasta degi ársins 2012 hljóp ég ásamt um þúsund öðrum í Gamlárshlaupi ÍR. Annað árið í röð var hlaupið fram og til baka eftir Sæbrautinni með smá hring í um hin fögru stræti Klettagarða og Vatnagarða, fram hjá gáma- og iðnaðarsvæðum þar sem maður ímyndar sér að vondir karlar í bíómyndum lemji góðu karlarna með röri til að fá upp úr þeim lykilorð að móðurtölvu FBI. Fastir pennar 4.1.2013 08:00 Orð sem ættu að vega þyngra Ólafur Þ. Stephensen skrifar Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, gagnrýndi stjórnarskrárfrumvarpið harðlega í nýársávarpi sínu. Forsetinn steig þar fram sem eindreginn talsmaður núverandi stjórnarskrár, sem hann sagði hafa dugað vel. Fastir pennar 3.1.2013 06:00 Haftlandinu góða Pawel Bartoszek skrifar Pawel Bartoszek lítur um öxl og rifjar upp drastískar aðgerðir fyrsta fjármálaráðherra Póllands eftir hrun kommúnismans. Hann lýsir eftir vel menntaðri og hugaðri manneskju í fjármálaráðuneytið sem væri sama þótt hún væri hötuð af þorra Fastir pennar 3.1.2013 06:00 Ef amma væri að lesa Sif Sigmarsdóttir skrifar Snemma dags þann 7. júní árið 2000 sat ég við morgunverðarborðið heima hjá mér með skæri á lofti og beið þess að Morgunblaðið dytti inn um póstlúguna. Daginn áður hafði ég hafið störf sem blaðamaður á Morgunblaðinu. Blaðamennsku hafði ég lengi séð í hillingum. Fastir pennar 2.1.2013 06:00 Söfnun undir merki samkenndar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, varpaði fram áhugaverðri hugmynd í sinni fyrstu nýárspredikun í Dómkirkjunni í gær. Hún lagði þar til að þjóðkirkjan hefði forystu um söfnun fyrir betri tækjakosti Landspítalans. Fastir pennar 2.1.2013 06:00 Gíslar á Uppsölum Guðmundur Andri Thorsson skrifar Var ekki Gísli á Uppsölum maður ársins? Ekki nóg með að annar hvor karlmaður í miðbæ Reykjavíkur líti út eins og hann um þessar mundir heldur varð bók Ingibjargar Reynisdóttur um hann mest selda bók ársins, sem svo sannarlega er skemmtilegur vitnisburður um það hvernig ævintýrin gerast stundum í jólabóksölunni og ástæða til að óska henni og forlagi hennar til hamingju með þennan árangur. Fastir pennar 31.12.2012 06:00 Sundrungarpólitíkin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í upphafi ársins sem brátt er á enda buðu dönsk stjórnvöld blaðamönnum frá um 30 Evrópuríkjum til Kaupmannahafnar, í tilefni af því að Danir tóku þá við forsætinu í ráðherraráði Evrópusambandsins. Hópurinn hitti flesta ráðherra dönsku ríkisstjórnarinnar, fulltrúa allra flokka á þingi, seðlabankastjóra, hagfræðinga, fulltrúa atvinnurekenda og verkalýðshreyfingar. Fastir pennar 31.12.2012 06:00 Verðbólgan er sigurstranglegust Þorsteinn Pálsson skrifar Það er ágætur samkvæmisleikur að velta fyrir sér hverjir verði ofan á að loknum kosningum í apríl. Hinu er þó ekki síður ástæða að gefa gaum hvaða breytingar kunna að verða á aðstæðum fólks og skilyrðum í þjóðarbúskapnum á nýju ári. Fastir pennar 29.12.2012 08:00 Hver má kjósa formann? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Samfylkingarfólk deilir þessa dagana um það hverjir megi kjósa formann í flokknum og hverjir ekki. Fastir pennar 29.12.2012 08:00 Erlendir vendipunktar 2012: Kreppur og rembingur ríkja Jón Ormur Halldórsson skrifar Í kreppum samtímans árar illa fyrir alþjóðlega samvinnu og margt minnti á þetta á árinu, að mati Jóns Orms Halldórssonar . Hann segir að á endanum skipti mestu hvernig menn skilja veruleikann. Sjálfur veruleikinn sé gersamlega annar en sá sem blasir við augum. Það ríkti óvíða sú stemming árið 2012 að nú væru menn á réttri leið. Fastir pennar 28.12.2012 16:00 Áramótaheit og vanahegðun Teitur Guðmundsson skrifar Nú þegar árið er að renna sitt skeið eru margir sem horfa til baka og minnast atburða þess, annálar fylla blöðin og sjónvarpsstöðvar keppast um að taka saman það helsta, sem er gott og blessað. Við lesum stjörnuspár og Völvuna til að fá upplýsingar um það hvað næsta ár muni bera í skauti sér. Þetta er skemmtilegur tími og fjölskyldur verja honum alla jafna saman, við sprengjum nýja árið inn og gefum út áramótaheitin sem vonandi sem flestir ná að standa við. Fastir pennar 28.12.2012 08:00 Öryggisfangelsi? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sagan af fanganum sem strauk úr fangelsinu á Litla-Hrauni nokkrum dögum fyrir jól fékk farsælan endi á aðfangadagsmorgun. Hún hlýtur engu að síður að vekja fólk til umhugsunar um hvernig gæzlu hættulegra brotamanna er háttað á stað sem á að heita eina öryggisfangelsi landsins. Fastir pennar 28.12.2012 06:00 Ári síðar Þórður Snær Júlíusson skrifar Á þessum stað fyrir einu ári voru Íslendingar boðnir velkomnir í bóluna. Þar var því haldið fram að þar sem nóg væri til af peningum á Íslandi, læstum inni í gjaldeyrishöftum, sem þrá að leita í betri ávöxtun yrði eftirspurn eftir fjárfestingum meiri en framboðið. Orðrétt sagði að ?afleiðingin er sú að þrýstingur sem skapast vegna skorts á fjárfestingatækifærum hækkar einn og sér virði eignanna. Undirliggjandi verðmæti þeirra hættir að skipta máli?. Fastir pennar 28.12.2012 06:00 Innlendir vendipunktar 2012: „Sá heimskulegi vani“ Sif Sigmarsdóttir skrifar Eftir 266 ára útlegð hélt hin eina sanna Grýla til byggða á árinu 2012 til að klekkja á "flottræflum“ og "Epal-kommum“. Sif Sigmarsdóttir rekur spor hennar og kemst að því að færri en ætla mætti hanga í snekkjum í Reykjavíkurhöfn og væta kverkarnar úr kampavíns - gosbrunnum milli þess sem þeir skeina sér á gulllaufum og plotta arðrán íslenskrar alþýðu. Fastir pennar 27.12.2012 10:30 Hægri grænir er flokkur fólksins Guðmundur Franklín Jónsson skrifar Einstaklings og atvinnufrelsi – frelsisstefna eru einkunnarorð og grunnstef Hægri grænna, flokks fólksins. (HG). Flokkurinn er grænn borgaraflokkur. HG er flokkur tíðarandans, raunsæisstjórnmála og er umbótasinnaður endurreisnarflokkur. HG er landsmálaflokkur og ætlar ekki að taka þátt í bæjar- og sveitarstjórnarkosningum. Fastir pennar 27.12.2012 06:00 Plan A Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nefnd fulltrúa allra þingflokka, sem stofnuð var til að skoða leiðir að afnámi gjaldeyrishaftanna, skrifaði formönnum stjórnmálaflokkanna bréf fyrir jól. Þar er lagt til að svokallað sólarlagsákvæði í núverandi lögum, um að höftin renni út í lok næsta árs, verði fellt úr gildi og afnám haftanna fremur bundið efnahagslegum skilyrðum sem þurfi að vera fyrir hendi. Nefndin er sömuleiðis á því að ekki sé ráðlegt að samþykkja nauðasamninga Glitnis og Kaupþings nema fyrir liggi heildræn stefna um afnám haftanna. Fastir pennar 27.12.2012 06:00 Hrun já-mannsins Magnús Halldórsson skrifar Í bók sem reynsluboltinn Lee Iacocca (fæddur 1924) gaf út árið 2007, sem nefnist Hvað varð um alla leiðtogana?(Where Have all the Leaders Gone) kemur fram hvöss gagnrýni á George W. Bush, þáverandi forseta Bandaríkjanna, sem var umtöluð lengi á eftir. Fastir pennar 26.12.2012 11:08 Jólin þín byrja Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í IKEA, segir sænski smásölurisinn. Einhvern tímann í lok október. Og hefur eitthvað til síns máls. Innkaup á jólaglingri og gjöfum með einkennilegum sænskum nöfnum eru partur af jólatilstandinu sem okkur finnst ómissandi. Þegar einhverjir vitleysingar kveikja í risastóru geitinni fyrir utan vitum við svo að hátíðin er virkilega farin að nálgast. Fastir pennar 24.12.2012 06:00 Úrræðin eru til Ólafur Þ. stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því fyrr í vikunni að bandarísk stjórnvöld teldu öryggi hafnarsvæða hér á landi ábótavant og krefðust úrbóta. Þau teldu óviðunandi að fámennur hópur manna, sem farið hafa fram á hæli á Íslandi, kæmist ítrekað upp með að reyna að lauma sér um borð í skip hér á leið til Bandaríkjanna. Fastir pennar 22.12.2012 06:00 Að grípa gæsina Þorsteinn Pálsson skrifar Jón Bjarnason hefur myndað meirihluta í utanríkisnefnd Alþingis með leiðtogum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins um að hætta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Það merkilega við þá tillögu er að hún segir meiri sögu um innanlandspólitíkina en utanríkisstefnuna. Hún varpar ljósi á ríkisstjórn sem hefur ekki vald á þeim hlutum sem hún vélar um. Fastir pennar 22.12.2012 06:00 Virðing fyrir næstu kynslóð Ein af frumskyldum þeirra sem byggja jörðina hverju sinni er að skila henni áfram til niðja sinna í jafngóðu ástandi og við henni var tekið, þ.e. að nýting á gæðum jarðar hverju sinni dragi ekki úr möguleikum þeirra sem landið erfa á að nýta og nota. Fastir pennar 21.12.2012 06:00 « ‹ 78 79 80 81 82 83 84 85 86 … 245 ›
Glósur úr ferð til Brussel Magnús Halldórsson skrifar Ég fór á dögunum (16. til 18. desember) til Brussel, ásamt hópi íslenskra blaðamanna, og heimsótti stofnanir Evrópusambandsins, hitti fólk, og fylgdist með því þegar opnaðir voru nýir kaflar í aðildarviðræðum samninganefndar Íslands og ESB. Fastir pennar 9.1.2013 15:00
Betri barnæska Steinunn Stefánsdóttir skrifar Heimur versandi fer er allt of vinsæll frasi. Á fjölmörgum og veigamiklum sviðum er samfélagið þó í stöðugri þróun til betri vegar. Þetta á ekki síst við um málaflokka sem tengjast börnum. Fastir pennar 9.1.2013 06:00
Heilsuvernd starfsmanna Teitur Guðmundsson skrifar Við erum öll sammála því að það er nauðsynlegt að hugsa um öryggi, heilsu og velferð starfsmanna, auk þess sem slíkt er lögbundið hérlendis og hefur verið um árabil. Skipulögð nálgun og svokallað áhættumat starfa er lykillinn að því að hafa yfirsýn yfir þau atriði sem skipta máli, hvort sem þau eru líkamleg eða andleg. Vinnueftirlit ríkisins hefur meðal annars eftirlitshlutverk gagnvart þessum þætti og byggir það á lögum nr. 46/1980 með síðari breytingum og leggja þau lög ríkar skyldur á herðar atvinnurekenda sem og starfsmanna að tryggja eins og segir í lögunum "öruggt og heilsusamlegt starfsumhverfi, sem jafnan sé í samræmi við félagslega og tæknilega þróun í þjóðfélaginu“. Fastir pennar 8.1.2013 06:00
Okkar eigin ofbeldismenning Ólafur Þ. Stephensen skrifar Hrottaleg hópnauðgun á ungri indverskri konu, sem leiddi til dauða hennar, hefur vakið athygli heimsins á hlutskipti kvenna í Indlandi. Eins og fram kom í fréttaskýringu í helgarblaði Fréttablaðsins er algengt að réttarkerfið bili í kynferðisbrotamálum þar í landi; að lögreglan bregðist jafnvel við kærum vegna nauðgana með því að hvetja fórnarlömbin til að giftast glæpamönnunum. Karlar hafa komizt upp með alls konar ofbeldi gegn konum refsilaust, þótt lagabókstafurinn segi annað. Fastir pennar 8.1.2013 06:00
Sakarafskriftir Guðmundur Andri Thorsson skrifar Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi fréttamaður, skrifaði grein í Fréttablaðið um daginn þar sem hún segir frá kynnum sínum af Evu Joly og viðrar í framhaldi af því þá skoðun að grundvallarmunur sé á þeim málum sem sérstakur saksóknari rannsakar hér á landi og þeim málum sem Eva rannsakaði í Frakklandi. Þar voru glæpamenn og mafíósar að verki. Og hér? Tja, eiginlega allir ("embættismenn, stjórnmálamenn, blaðamenn, eftirlitsmenn, lífeyrissjóðir, litlir fjárfestar og stórir fjárfestar“). Fastir pennar 7.1.2013 06:00
Farið á hnefanum Þórður Snær Júlíusson skrifar Sú ríkisstjórn sem bráðlega fer að ljúka setu sinni á valdastól rembist nú við að skapa sér fyrirferðarmikinn sess í sögunni. Ljóst er að þjóðin hefur engan áhuga á áframhaldandi setu hennar og virðist það vekja furðu marga innan vébanda flokkanna. Hér hefur enda margt gott verið gert við mjög erfiðar aðstæður. Fastir pennar 7.1.2013 06:00
Olíuævintýri? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Margir höfðu orðið olíuævintýri á vörum í gær, þegar skrifað var undir fyrstu sérleyfin til að leita að olíu á Drekasvæðinu. Bæði íslenzkir ráðamenn og útlendir samstarfsaðilar eru feikibjartsýnir á að olía kunni að finnast og Ísland verði innan nokkurra ára orðið olíuríki. Fastir pennar 5.1.2013 08:00
Hvöss en hófsöm hirting Þorsteinn Pálsson skrifar Það bar ekki við um þessi áramót að forystumenn stjórnmálaflokkanna sendu frá sér boðskap sem líklegur er til að brjóta upp lokaða pólitíska stöðu. Vandinn er ekki skortur á hugmyndum; fremur hitt að ekki verður séð að unnt sé að binda þær saman með breiðri málamiðlun og af nægjanlegum styrk. Fastir pennar 5.1.2013 08:00
Í þágu barna Steinunn Stefánsdóttir skrifar Ný lög um fæðingarorlof tóku gildi nú um áramótin. Með nýju lögunum er fæðingarorlof lengt úr níu mánuðum í tólf og er sú breyting sannarlega til hagsbóta bæði fyrir börn og foreldra. Orlofsrétturinn er sem fyrr þrískiptur; réttindi móður, réttindi föður og sameiginlegur réttur sem foreldrar ráða sjálfir hvort þeirra nýtir. Fastir pennar 4.1.2013 08:00
Að trufla ekki umferð Pawel Bartoszek skrifar Á seinasta degi ársins 2012 hljóp ég ásamt um þúsund öðrum í Gamlárshlaupi ÍR. Annað árið í röð var hlaupið fram og til baka eftir Sæbrautinni með smá hring í um hin fögru stræti Klettagarða og Vatnagarða, fram hjá gáma- og iðnaðarsvæðum þar sem maður ímyndar sér að vondir karlar í bíómyndum lemji góðu karlarna með röri til að fá upp úr þeim lykilorð að móðurtölvu FBI. Fastir pennar 4.1.2013 08:00
Orð sem ættu að vega þyngra Ólafur Þ. Stephensen skrifar Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, gagnrýndi stjórnarskrárfrumvarpið harðlega í nýársávarpi sínu. Forsetinn steig þar fram sem eindreginn talsmaður núverandi stjórnarskrár, sem hann sagði hafa dugað vel. Fastir pennar 3.1.2013 06:00
Haftlandinu góða Pawel Bartoszek skrifar Pawel Bartoszek lítur um öxl og rifjar upp drastískar aðgerðir fyrsta fjármálaráðherra Póllands eftir hrun kommúnismans. Hann lýsir eftir vel menntaðri og hugaðri manneskju í fjármálaráðuneytið sem væri sama þótt hún væri hötuð af þorra Fastir pennar 3.1.2013 06:00
Ef amma væri að lesa Sif Sigmarsdóttir skrifar Snemma dags þann 7. júní árið 2000 sat ég við morgunverðarborðið heima hjá mér með skæri á lofti og beið þess að Morgunblaðið dytti inn um póstlúguna. Daginn áður hafði ég hafið störf sem blaðamaður á Morgunblaðinu. Blaðamennsku hafði ég lengi séð í hillingum. Fastir pennar 2.1.2013 06:00
Söfnun undir merki samkenndar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, varpaði fram áhugaverðri hugmynd í sinni fyrstu nýárspredikun í Dómkirkjunni í gær. Hún lagði þar til að þjóðkirkjan hefði forystu um söfnun fyrir betri tækjakosti Landspítalans. Fastir pennar 2.1.2013 06:00
Gíslar á Uppsölum Guðmundur Andri Thorsson skrifar Var ekki Gísli á Uppsölum maður ársins? Ekki nóg með að annar hvor karlmaður í miðbæ Reykjavíkur líti út eins og hann um þessar mundir heldur varð bók Ingibjargar Reynisdóttur um hann mest selda bók ársins, sem svo sannarlega er skemmtilegur vitnisburður um það hvernig ævintýrin gerast stundum í jólabóksölunni og ástæða til að óska henni og forlagi hennar til hamingju með þennan árangur. Fastir pennar 31.12.2012 06:00
Sundrungarpólitíkin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í upphafi ársins sem brátt er á enda buðu dönsk stjórnvöld blaðamönnum frá um 30 Evrópuríkjum til Kaupmannahafnar, í tilefni af því að Danir tóku þá við forsætinu í ráðherraráði Evrópusambandsins. Hópurinn hitti flesta ráðherra dönsku ríkisstjórnarinnar, fulltrúa allra flokka á þingi, seðlabankastjóra, hagfræðinga, fulltrúa atvinnurekenda og verkalýðshreyfingar. Fastir pennar 31.12.2012 06:00
Verðbólgan er sigurstranglegust Þorsteinn Pálsson skrifar Það er ágætur samkvæmisleikur að velta fyrir sér hverjir verði ofan á að loknum kosningum í apríl. Hinu er þó ekki síður ástæða að gefa gaum hvaða breytingar kunna að verða á aðstæðum fólks og skilyrðum í þjóðarbúskapnum á nýju ári. Fastir pennar 29.12.2012 08:00
Hver má kjósa formann? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Samfylkingarfólk deilir þessa dagana um það hverjir megi kjósa formann í flokknum og hverjir ekki. Fastir pennar 29.12.2012 08:00
Erlendir vendipunktar 2012: Kreppur og rembingur ríkja Jón Ormur Halldórsson skrifar Í kreppum samtímans árar illa fyrir alþjóðlega samvinnu og margt minnti á þetta á árinu, að mati Jóns Orms Halldórssonar . Hann segir að á endanum skipti mestu hvernig menn skilja veruleikann. Sjálfur veruleikinn sé gersamlega annar en sá sem blasir við augum. Það ríkti óvíða sú stemming árið 2012 að nú væru menn á réttri leið. Fastir pennar 28.12.2012 16:00
Áramótaheit og vanahegðun Teitur Guðmundsson skrifar Nú þegar árið er að renna sitt skeið eru margir sem horfa til baka og minnast atburða þess, annálar fylla blöðin og sjónvarpsstöðvar keppast um að taka saman það helsta, sem er gott og blessað. Við lesum stjörnuspár og Völvuna til að fá upplýsingar um það hvað næsta ár muni bera í skauti sér. Þetta er skemmtilegur tími og fjölskyldur verja honum alla jafna saman, við sprengjum nýja árið inn og gefum út áramótaheitin sem vonandi sem flestir ná að standa við. Fastir pennar 28.12.2012 08:00
Öryggisfangelsi? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sagan af fanganum sem strauk úr fangelsinu á Litla-Hrauni nokkrum dögum fyrir jól fékk farsælan endi á aðfangadagsmorgun. Hún hlýtur engu að síður að vekja fólk til umhugsunar um hvernig gæzlu hættulegra brotamanna er háttað á stað sem á að heita eina öryggisfangelsi landsins. Fastir pennar 28.12.2012 06:00
Ári síðar Þórður Snær Júlíusson skrifar Á þessum stað fyrir einu ári voru Íslendingar boðnir velkomnir í bóluna. Þar var því haldið fram að þar sem nóg væri til af peningum á Íslandi, læstum inni í gjaldeyrishöftum, sem þrá að leita í betri ávöxtun yrði eftirspurn eftir fjárfestingum meiri en framboðið. Orðrétt sagði að ?afleiðingin er sú að þrýstingur sem skapast vegna skorts á fjárfestingatækifærum hækkar einn og sér virði eignanna. Undirliggjandi verðmæti þeirra hættir að skipta máli?. Fastir pennar 28.12.2012 06:00
Innlendir vendipunktar 2012: „Sá heimskulegi vani“ Sif Sigmarsdóttir skrifar Eftir 266 ára útlegð hélt hin eina sanna Grýla til byggða á árinu 2012 til að klekkja á "flottræflum“ og "Epal-kommum“. Sif Sigmarsdóttir rekur spor hennar og kemst að því að færri en ætla mætti hanga í snekkjum í Reykjavíkurhöfn og væta kverkarnar úr kampavíns - gosbrunnum milli þess sem þeir skeina sér á gulllaufum og plotta arðrán íslenskrar alþýðu. Fastir pennar 27.12.2012 10:30
Hægri grænir er flokkur fólksins Guðmundur Franklín Jónsson skrifar Einstaklings og atvinnufrelsi – frelsisstefna eru einkunnarorð og grunnstef Hægri grænna, flokks fólksins. (HG). Flokkurinn er grænn borgaraflokkur. HG er flokkur tíðarandans, raunsæisstjórnmála og er umbótasinnaður endurreisnarflokkur. HG er landsmálaflokkur og ætlar ekki að taka þátt í bæjar- og sveitarstjórnarkosningum. Fastir pennar 27.12.2012 06:00
Plan A Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nefnd fulltrúa allra þingflokka, sem stofnuð var til að skoða leiðir að afnámi gjaldeyrishaftanna, skrifaði formönnum stjórnmálaflokkanna bréf fyrir jól. Þar er lagt til að svokallað sólarlagsákvæði í núverandi lögum, um að höftin renni út í lok næsta árs, verði fellt úr gildi og afnám haftanna fremur bundið efnahagslegum skilyrðum sem þurfi að vera fyrir hendi. Nefndin er sömuleiðis á því að ekki sé ráðlegt að samþykkja nauðasamninga Glitnis og Kaupþings nema fyrir liggi heildræn stefna um afnám haftanna. Fastir pennar 27.12.2012 06:00
Hrun já-mannsins Magnús Halldórsson skrifar Í bók sem reynsluboltinn Lee Iacocca (fæddur 1924) gaf út árið 2007, sem nefnist Hvað varð um alla leiðtogana?(Where Have all the Leaders Gone) kemur fram hvöss gagnrýni á George W. Bush, þáverandi forseta Bandaríkjanna, sem var umtöluð lengi á eftir. Fastir pennar 26.12.2012 11:08
Jólin þín byrja Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í IKEA, segir sænski smásölurisinn. Einhvern tímann í lok október. Og hefur eitthvað til síns máls. Innkaup á jólaglingri og gjöfum með einkennilegum sænskum nöfnum eru partur af jólatilstandinu sem okkur finnst ómissandi. Þegar einhverjir vitleysingar kveikja í risastóru geitinni fyrir utan vitum við svo að hátíðin er virkilega farin að nálgast. Fastir pennar 24.12.2012 06:00
Úrræðin eru til Ólafur Þ. stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því fyrr í vikunni að bandarísk stjórnvöld teldu öryggi hafnarsvæða hér á landi ábótavant og krefðust úrbóta. Þau teldu óviðunandi að fámennur hópur manna, sem farið hafa fram á hæli á Íslandi, kæmist ítrekað upp með að reyna að lauma sér um borð í skip hér á leið til Bandaríkjanna. Fastir pennar 22.12.2012 06:00
Að grípa gæsina Þorsteinn Pálsson skrifar Jón Bjarnason hefur myndað meirihluta í utanríkisnefnd Alþingis með leiðtogum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins um að hætta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Það merkilega við þá tillögu er að hún segir meiri sögu um innanlandspólitíkina en utanríkisstefnuna. Hún varpar ljósi á ríkisstjórn sem hefur ekki vald á þeim hlutum sem hún vélar um. Fastir pennar 22.12.2012 06:00
Virðing fyrir næstu kynslóð Ein af frumskyldum þeirra sem byggja jörðina hverju sinni er að skila henni áfram til niðja sinna í jafngóðu ástandi og við henni var tekið, þ.e. að nýting á gæðum jarðar hverju sinni dragi ekki úr möguleikum þeirra sem landið erfa á að nýta og nota. Fastir pennar 21.12.2012 06:00
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun