Fastir pennar Siglt með F/B Romilda Smátt og smátt kláraðist allur maturinn á Romildu. Það brutust næstum út slagsmál þegar kom nýr skammtur af ostaböku – tiropita – úr ofninum. Þegar við sigldum aftur með Romilda um daginn heyrðist mér þeir segja í hátalaranum að næsti áfangastaður eftir Naxos væri Kína... Fastir pennar 25.6.2005 00:01 Sumarbókmenntir Einu sinni hafði ég Ulysses með mér í sumarfrí – ásamt með tilheyrandi uppflettiritum. Náði næstum að klára hana. Nokkrum árum síðar Moby Dick. Ég hallast að því að það sé mesta skáldsaga sem hefur verið skrifuð. Átján ára las ég Karamazov-bræðurna í miklum hitum Suður-Frakklandi... Fastir pennar 24.6.2005 00:01 Blaðamennska á villigötum Samkeppnin á götublaðamarkaðnum á Íslandi er komin út í öfgar. Fastir pennar 24.6.2005 00:01 Húsnæðisbólan að springa The Economist segir að stærsta bóla sögunar sé um það bil að springa. Þetta er hækkun á húsnæðisverði sem hefur verið nánast linnulaus víða í heiminum undanfarin ár. En nú segir blaðið að reikningsskilin séu nærri; þeim mun stærri sem bólan sé, þeim mun erfiðari verði eftirleikurinn... Fastir pennar 24.6.2005 00:01 Hver var rændur? Lúðvík Geirsson segist ekki sjá hvernig hægt sé að fara með Sparisjóð Hafnarfjarðar eins og hverja aðra söluvöru á markaði. Af hverju ekki? Hvaða önnur lögmál gilda um sparisjóði en önnur fyrirtæki? Fastir pennar 23.6.2005 00:01 Sjálfbær perla í Eyjafirði Athyglisverðar tilraunir með breytingar á samfélaginu í Hrísey Fastir pennar 23.6.2005 00:01 Amorgos Náttúran hérna er hrjóstrug, fjöll á alla vegu, einhver kynstur af grjóti, klettabelti, lágvaxið kjarr. Lífsbaráttan hér hefur verið hörð; langt upp um hlíðarnar sér maður stalla með skikum sem íbúarnir hafa verið að strita við að rækta gegnum aldirnar. Út um öll fjöllin eru geitur, það heyrist hringla í bjöllunum sem þær hafa um hálsinn....... Fastir pennar 22.6.2005 00:01 Börn eru nauðsynleg Það er brýnt fyrir fátækar þjóðir að finna leiðir til að hamla fólksfjölgun og láta sér í léttu rúmi liggja ófyrirleitinn áróður kaþólsku kirkjunnar gegn getnaðarvörnum. Fastir pennar 22.6.2005 00:01 Klausturlíf Ef til vill ætti maður að gifta sig á Grikklandi - var ekki einmitt gerð fræg Hollywoodmynd sem fjallar um grískt brúðkaup? Fá brúðkaupsþáttinn á Skjá einum til að sponsa dæmið? Stúlkan þar hefði fríkað út ef hún hefði séð þetta. Þetta mundi þó líklega útheimta að annað hvort brúðurin eða brúðguminn taki upp orþodox sið. Fastir pennar 22.6.2005 00:01 Fjárlög eiga að standast Mikil framúrkeyrsla sumra ráðuneyta og stofnana ríkisins á síðasta ári. Fastir pennar 22.6.2005 00:01 Upplausn innan Evrópusambandsins Leiðtogum Evrópusambandsins tókst ekki að ná saman um næsta fjárlagatímabil og stjórnarskrármálið virðist út af borðinu í bili: Fastir pennar 21.6.2005 00:01 Umferðarlöggæslu þarf að stórefla Umferðarþunginn í þéttbýli og dreifbýli hefur margfaldast á tiltölulega fáum árum. Fastir pennar 21.6.2005 00:01 Er markaður fyrir skárri pólitík? Stjórnmálamenn eru hvorki trúverðugir talsmenn sígildra viðmiða né heldur traustvekjandi túlkendur hins alþjóðlega og almenna inn í staðbundinn og sérstakan heim. Fastir pennar 21.6.2005 00:01 Þær bogna kannski, en brotna ekki Um þessar mundir eru 25 ár frá því Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti. Fastir pennar 20.6.2005 00:01 "Til styrktar góðu málefni" Ef ríkið vill hvetja fyrirtæki til frekari samfélagsþátttöku með skattaafslætti, þá gerir það það, en fyrirtækin verða sjálf að ákveða hvernig þau ráðstafa sínu fé, hvort heldur skattarnir lækka á móti eða ekki. Fastir pennar 20.6.2005 00:01 Óje Á meðan skyrframleiðendur komast átölulaust upp með að nefna drykki sína upp á ísl-ensku svo að börnin skilji hvað hér sé á ferðinni þá eru málfarsyfirvöld á þönum að skera úr um það hvort fólk megi nefna börn sín þeim nöfnum sem andinn blæs þeim í brjóst. Fastir pennar 19.6.2005 00:01 Bráðum verður lýðveldið viturt Þegar lýðveldið kemst á aldur verður það viturt og losnar við afganginn af sjálfshyggjunni, hagsmunagæslunni og öðast virðingu fyrri fólki. Fastir pennar 17.6.2005 00:01 Ljósið í myrkrinu? Forsætisráðherra talaði um úrtölumenn og þá bjartsýnu í fyrstu þjóðhátíðardagsræðu sinni. Fastir pennar 17.6.2005 00:01 Að vera á móti Þeir sem opinbera skoðanir sínar og eru ekki sammála fjöldanum geta mætt miklum andbyr. Fastir pennar 17.6.2005 00:01 Aukum lýðræðið Reifaðar hafa verið hugmyndir um að ákvæði um þjóðaratkvæði verði í endurskoðaðri stjórnarskrá. Fastir pennar 17.6.2005 00:01 Samsærisfélagið Samsærin eru á hverju strái í íslenskri stjórnmálaumræðu. Við lauslega samantekt má ætla að einhvers staðar á milli sex og tíu mikilvæg pólitísk samsæri séu í gagni einmitt núna. Fastir pennar 17.6.2005 00:01 Da Vinci-lykillinn og sannleikurinn 1.hluti Jæja, Michael Jackson var sýknaður en hefur lofað því að láta ekki framar litla stráka sofa uppi í rúmi hjá sér. Hannes Hólmsteinn var líka sýknaður, eða málinu gegn honum réttara sagt vísað frá, en hefur lofað að bæta tilvísunum og gæsalöppum inn í næstu útgáfu af bókinni sinni um Halldór Laxness. Halldór Ásgrímsson var líka sýknaður, eða réttara sagt hvítþveginn... Fastir pennar 15.6.2005 00:01 Þróttmikið leikhúslíf Gríman, íslensku leiklistarverðlaunin verða afhent í kvöld. Fastir pennar 15.6.2005 00:01 Dropi í hafið Ákvörðun átta iðnríkja um að létta erlendum skuldum af átján fátækraralöndum er lítilræði í ljósi þess, sem iðnríkin hafa sagst á vettvangi Sameinuðu þjóðanna munu stefna að. Fastir pennar 15.6.2005 00:01 Da Vinci-lykillinn og sannleikurinn 2.hluti Nú - í gær var ég að fjalla hér svolítið um hina geysivinsælu bók Dans Brown sem heitir Da Vinci-lykillinn og lesa upp úr grein sem Bernard nokkur Hamilton skrifaði fyrir skemmstu í enska bókmenntaritið TLS um þá bók, og þá einkum og sér í lagi hvernig hún mistúlkar kirkjusöguna og kristnar kenningar. Fyrst hálfnað var verk, þá er best ég held áfram að glugga í grein Hamiltons.... Fastir pennar 15.6.2005 00:01 Lögreglukylfan og penninn Það er eitthvað óviðkunnanlegt við það, þegar einn rithöfundur óskar þess, að dómstólar skipi öðrum fyrir um það, hvernig hann eigi að skrifa. Fer penni ekki betur í hendi rithöfundar en lögreglukylfa? Fastir pennar 15.6.2005 00:00 Titian og tvíæringurinn í Feneyjum Hér er farið úr einu í annað, fjallað um Feneyjabienalinn, Íslendingana sem þar voru, nútímalist sem rúnk, útdeilingar á sendiherrastöðum til aflóga pólitíkusa, örlög Markúsar Arnar Antonssonar og stjórnarhætti Kim Jong Il sem borðar pizzur meðan þjóð hans sveltur... Fastir pennar 14.6.2005 00:01 Afríka, Nkrumah og harðstjórarnir Mesta vonarstjarna Afríku í lok nýlendutímans var Kwame Nkrumah í Ghana. Þetta var fjarska áhrifamikill stjórnmálamaður og dáður víða um lönd, feikilega mælskur. Nkrumah missti hins vegar fljótt tökin á stjórn lands síns. Saga hans er saga margra afrískra stjórnmálamanna á síðustu öld... Fastir pennar 14.6.2005 00:01 Ráðherra og ríkisendurskoðun Halldór Ásgrímsson kynnti niðurstöðu Ríkisendurskoðunar. Sá sem var borinn sökum las upp sýknuorðið. Fastir pennar 14.6.2005 00:01 Málskotsrétturinn Málskotsrétturinn er eini valdhemillinn á störf Alþingis, eina hindrunin gegn því að hér ríki algert þingveldi, eða í reynd algert einveldi foringja þingmeirihlutans hverju sinni. Fastir pennar 14.6.2005 00:01 « ‹ 217 218 219 220 221 222 223 224 225 … 245 ›
Siglt með F/B Romilda Smátt og smátt kláraðist allur maturinn á Romildu. Það brutust næstum út slagsmál þegar kom nýr skammtur af ostaböku – tiropita – úr ofninum. Þegar við sigldum aftur með Romilda um daginn heyrðist mér þeir segja í hátalaranum að næsti áfangastaður eftir Naxos væri Kína... Fastir pennar 25.6.2005 00:01
Sumarbókmenntir Einu sinni hafði ég Ulysses með mér í sumarfrí – ásamt með tilheyrandi uppflettiritum. Náði næstum að klára hana. Nokkrum árum síðar Moby Dick. Ég hallast að því að það sé mesta skáldsaga sem hefur verið skrifuð. Átján ára las ég Karamazov-bræðurna í miklum hitum Suður-Frakklandi... Fastir pennar 24.6.2005 00:01
Blaðamennska á villigötum Samkeppnin á götublaðamarkaðnum á Íslandi er komin út í öfgar. Fastir pennar 24.6.2005 00:01
Húsnæðisbólan að springa The Economist segir að stærsta bóla sögunar sé um það bil að springa. Þetta er hækkun á húsnæðisverði sem hefur verið nánast linnulaus víða í heiminum undanfarin ár. En nú segir blaðið að reikningsskilin séu nærri; þeim mun stærri sem bólan sé, þeim mun erfiðari verði eftirleikurinn... Fastir pennar 24.6.2005 00:01
Hver var rændur? Lúðvík Geirsson segist ekki sjá hvernig hægt sé að fara með Sparisjóð Hafnarfjarðar eins og hverja aðra söluvöru á markaði. Af hverju ekki? Hvaða önnur lögmál gilda um sparisjóði en önnur fyrirtæki? Fastir pennar 23.6.2005 00:01
Sjálfbær perla í Eyjafirði Athyglisverðar tilraunir með breytingar á samfélaginu í Hrísey Fastir pennar 23.6.2005 00:01
Amorgos Náttúran hérna er hrjóstrug, fjöll á alla vegu, einhver kynstur af grjóti, klettabelti, lágvaxið kjarr. Lífsbaráttan hér hefur verið hörð; langt upp um hlíðarnar sér maður stalla með skikum sem íbúarnir hafa verið að strita við að rækta gegnum aldirnar. Út um öll fjöllin eru geitur, það heyrist hringla í bjöllunum sem þær hafa um hálsinn....... Fastir pennar 22.6.2005 00:01
Börn eru nauðsynleg Það er brýnt fyrir fátækar þjóðir að finna leiðir til að hamla fólksfjölgun og láta sér í léttu rúmi liggja ófyrirleitinn áróður kaþólsku kirkjunnar gegn getnaðarvörnum. Fastir pennar 22.6.2005 00:01
Klausturlíf Ef til vill ætti maður að gifta sig á Grikklandi - var ekki einmitt gerð fræg Hollywoodmynd sem fjallar um grískt brúðkaup? Fá brúðkaupsþáttinn á Skjá einum til að sponsa dæmið? Stúlkan þar hefði fríkað út ef hún hefði séð þetta. Þetta mundi þó líklega útheimta að annað hvort brúðurin eða brúðguminn taki upp orþodox sið. Fastir pennar 22.6.2005 00:01
Fjárlög eiga að standast Mikil framúrkeyrsla sumra ráðuneyta og stofnana ríkisins á síðasta ári. Fastir pennar 22.6.2005 00:01
Upplausn innan Evrópusambandsins Leiðtogum Evrópusambandsins tókst ekki að ná saman um næsta fjárlagatímabil og stjórnarskrármálið virðist út af borðinu í bili: Fastir pennar 21.6.2005 00:01
Umferðarlöggæslu þarf að stórefla Umferðarþunginn í þéttbýli og dreifbýli hefur margfaldast á tiltölulega fáum árum. Fastir pennar 21.6.2005 00:01
Er markaður fyrir skárri pólitík? Stjórnmálamenn eru hvorki trúverðugir talsmenn sígildra viðmiða né heldur traustvekjandi túlkendur hins alþjóðlega og almenna inn í staðbundinn og sérstakan heim. Fastir pennar 21.6.2005 00:01
Þær bogna kannski, en brotna ekki Um þessar mundir eru 25 ár frá því Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti. Fastir pennar 20.6.2005 00:01
"Til styrktar góðu málefni" Ef ríkið vill hvetja fyrirtæki til frekari samfélagsþátttöku með skattaafslætti, þá gerir það það, en fyrirtækin verða sjálf að ákveða hvernig þau ráðstafa sínu fé, hvort heldur skattarnir lækka á móti eða ekki. Fastir pennar 20.6.2005 00:01
Óje Á meðan skyrframleiðendur komast átölulaust upp með að nefna drykki sína upp á ísl-ensku svo að börnin skilji hvað hér sé á ferðinni þá eru málfarsyfirvöld á þönum að skera úr um það hvort fólk megi nefna börn sín þeim nöfnum sem andinn blæs þeim í brjóst. Fastir pennar 19.6.2005 00:01
Bráðum verður lýðveldið viturt Þegar lýðveldið kemst á aldur verður það viturt og losnar við afganginn af sjálfshyggjunni, hagsmunagæslunni og öðast virðingu fyrri fólki. Fastir pennar 17.6.2005 00:01
Ljósið í myrkrinu? Forsætisráðherra talaði um úrtölumenn og þá bjartsýnu í fyrstu þjóðhátíðardagsræðu sinni. Fastir pennar 17.6.2005 00:01
Að vera á móti Þeir sem opinbera skoðanir sínar og eru ekki sammála fjöldanum geta mætt miklum andbyr. Fastir pennar 17.6.2005 00:01
Aukum lýðræðið Reifaðar hafa verið hugmyndir um að ákvæði um þjóðaratkvæði verði í endurskoðaðri stjórnarskrá. Fastir pennar 17.6.2005 00:01
Samsærisfélagið Samsærin eru á hverju strái í íslenskri stjórnmálaumræðu. Við lauslega samantekt má ætla að einhvers staðar á milli sex og tíu mikilvæg pólitísk samsæri séu í gagni einmitt núna. Fastir pennar 17.6.2005 00:01
Da Vinci-lykillinn og sannleikurinn 1.hluti Jæja, Michael Jackson var sýknaður en hefur lofað því að láta ekki framar litla stráka sofa uppi í rúmi hjá sér. Hannes Hólmsteinn var líka sýknaður, eða málinu gegn honum réttara sagt vísað frá, en hefur lofað að bæta tilvísunum og gæsalöppum inn í næstu útgáfu af bókinni sinni um Halldór Laxness. Halldór Ásgrímsson var líka sýknaður, eða réttara sagt hvítþveginn... Fastir pennar 15.6.2005 00:01
Þróttmikið leikhúslíf Gríman, íslensku leiklistarverðlaunin verða afhent í kvöld. Fastir pennar 15.6.2005 00:01
Dropi í hafið Ákvörðun átta iðnríkja um að létta erlendum skuldum af átján fátækraralöndum er lítilræði í ljósi þess, sem iðnríkin hafa sagst á vettvangi Sameinuðu þjóðanna munu stefna að. Fastir pennar 15.6.2005 00:01
Da Vinci-lykillinn og sannleikurinn 2.hluti Nú - í gær var ég að fjalla hér svolítið um hina geysivinsælu bók Dans Brown sem heitir Da Vinci-lykillinn og lesa upp úr grein sem Bernard nokkur Hamilton skrifaði fyrir skemmstu í enska bókmenntaritið TLS um þá bók, og þá einkum og sér í lagi hvernig hún mistúlkar kirkjusöguna og kristnar kenningar. Fyrst hálfnað var verk, þá er best ég held áfram að glugga í grein Hamiltons.... Fastir pennar 15.6.2005 00:01
Lögreglukylfan og penninn Það er eitthvað óviðkunnanlegt við það, þegar einn rithöfundur óskar þess, að dómstólar skipi öðrum fyrir um það, hvernig hann eigi að skrifa. Fer penni ekki betur í hendi rithöfundar en lögreglukylfa? Fastir pennar 15.6.2005 00:00
Titian og tvíæringurinn í Feneyjum Hér er farið úr einu í annað, fjallað um Feneyjabienalinn, Íslendingana sem þar voru, nútímalist sem rúnk, útdeilingar á sendiherrastöðum til aflóga pólitíkusa, örlög Markúsar Arnar Antonssonar og stjórnarhætti Kim Jong Il sem borðar pizzur meðan þjóð hans sveltur... Fastir pennar 14.6.2005 00:01
Afríka, Nkrumah og harðstjórarnir Mesta vonarstjarna Afríku í lok nýlendutímans var Kwame Nkrumah í Ghana. Þetta var fjarska áhrifamikill stjórnmálamaður og dáður víða um lönd, feikilega mælskur. Nkrumah missti hins vegar fljótt tökin á stjórn lands síns. Saga hans er saga margra afrískra stjórnmálamanna á síðustu öld... Fastir pennar 14.6.2005 00:01
Ráðherra og ríkisendurskoðun Halldór Ásgrímsson kynnti niðurstöðu Ríkisendurskoðunar. Sá sem var borinn sökum las upp sýknuorðið. Fastir pennar 14.6.2005 00:01
Málskotsrétturinn Málskotsrétturinn er eini valdhemillinn á störf Alþingis, eina hindrunin gegn því að hér ríki algert þingveldi, eða í reynd algert einveldi foringja þingmeirihlutans hverju sinni. Fastir pennar 14.6.2005 00:01