Fastir pennar

Mismunandi áherslur

Endurskoðun stjórnarskrárinnar hefur sjaldan eða aldrei verið heitt mál í kosningum því yfirleitt hafa stjórnmálaflokkarnir verið búnir að gera út um málið fyrir kosningar hverju sinni og síðan hafa breytingarnar verið samþykktar á Alþingi án mikilla átaka, á fyrsta þingi eftir kosningar. Hvort svo verður að þessu sinni skal ósagt látið, því enn er um eitt og hálft ár þar til nefndin á skila tillögum sínum til forsætisráðherra.

Fastir pennar

Þáttaskil hvernig sem lyktir verða

Nú þegar Baugur hefur dregið sig úr hópi fjárfesta sem stefndu að því að gera tilboð í bresku verslunarkeðjuna Somerfield, er skiljanlegt að fyrirtækið barmi sér yfir rannsókn ríkislögreglustjóra.

Fastir pennar

Popppunktar

Einhvern tíma ætla ég að fá að vera með þátt í útvarpi og spila bara lög. Það er bráðum nóg komið af þessu rövli. Manni hrýs hugur við því að menn ætli að fara að bæta við heilli sjónvarpsstöð sem á að vera með fréttir allan sólarhringinn – í samfélagi sem er á stærð við Stoke!

Fastir pennar

Kannski tuttugu manns

Hverjum í hópi íslenzkra auðkýfinga skyldi nú hafa verið birt opinber ákæra fyrir auðgunarbrot? Það er sá þeirra, sem ekkert hefur þegið af stjórnvöldum svo vitað sé nema frelsið, sem fylgdi EES-samningnum, og jafnframt sá þeirra, sem hætti sér ásamt öðrum inn á helga reiti ríkisstjórnarflokkanna með því að seilast fyrst eftir banka og stofna síðan Fréttablaðið.

Fastir pennar

Allt skal vera uppi á borðinu

Það hefði fyrir löngu síðan átt að vera búið að leiða í lög reglur um fjármál stjórnmálaflokkanna. Þetta hefur verið gert í nágrannalöndunum og Evrópuráðið samþykkti fyrir tveimur árum að beina því til aðildarríkjanna að setja reglur gegn spillingu í tengslum við fjármögnun stjórnmálaflokka og kosningabaráttu.

Fastir pennar

Folegandros

Á eyjunni Folegandros er hérumbil aldrei logn. Við erum á gistihúsi uppi á háum kletti, hér blása vindar alla daga. Nema í dag. Þá var allt í einu logn. Engin kæling af sjónum. Undir kvöld kom svo funheitur vindur, líklega einhvers staðar eyðimörkum Afríku...

Fastir pennar

Um ljóskur og réttvísi

Málarekstur þessi hvílir eins og mara á borgurunum því hvort sem mönnum líkar betur eða verr þá hafa vaknað grunsemdir um að ekki sé allt með felldu í honum.

Fastir pennar

Öllum sama um Live 8

Hér er fjallað um eyjuna Folegandros þar sem enginn vissi af Live 8 heldur var fólkið bara í brúðkaupi kvöldið sem þessi mikli fjölmiðlasirkus stóð yfir, mælikvarða á framfarir og hamingju, einkavæðingu ríkissímafyrirtækisins OTE og óvænt þrumuveður á grísku eyjunum í byrjun júlí...

Fastir pennar

Rof í fjölmiðlun

Hér og nú mun án efa draga lærdóm af þeirri ráðningu sem það fékk í öðrum fjölmiðlum 365. Við hin sitjum enn uppi með hina langvarandi umræðu um mörk fjölmiðlunar sem er drifin áfram af rofi í fjölmiðlun okkar, umræðu og umfjöllun.

Fastir pennar

Hannes betri Laxness en Halldór?

Mánudaginn 13. júní rifjaði ég upp fyrir lesendum Fréttablaðsins vinnulag Hannesar H. Gissurarsonar við ritun ævisögu Halldórs Laxness og líkti því við fjandsamlega yfirtöku.

Fastir pennar

Loftkæling hitabeltisins

Heiðrík næturmynd af Afríku segir í allt, sem segja þarf: rafvæðingu álfunnar miklu er ábótavant. Myrkur og svækja draga mátt úr fólkinu.

Fastir pennar

Vald og veruleiki

Bandarísk stjórnvöld kæra sig kollótt um hverju lesendur virtra fjölmiðla trúa. Það sem skiptir máli er hvað hægt er að fá hinn breiða fjölda til að trúa, hvaða blekkingum þarf að beita, hvaða lygar þarf að spinna upp til þess að skapa það andrúmsloft að hægt sé að hefja stríð.

Fastir pennar

Óperuna í Kópavog

Gunnar I. Birgisson hefur látið gera uppdrátt að óperuhúsi í Kópavogi sem yrði reist á næstu tveimur til þremur árum.

Fastir pennar

Mesti skúlptúristi í heimi

Frægasti listgagnrýnandi heims, Ástralíumaðurinn Robert Hughes, skrifar um sýningu Richards Serra í Guggenheimsafninu í Bilbao í Guardian og segir að hann sé besti núlifandi skúlptúristinn í heiminum, sá eini sem getur talist mikill myndhöggvari nú í upphafi tuttugustu og fyrstu aldarinnar.

Fastir pennar

Íslenska undrið?

Íslendingar eru mikið í fréttunum í Bretlandi. Í gær sá ég á vefnum frétt af Stöð 2 um þátt sem gerður var um Jón Ásgeir í Bretlandi, orð hans um stjórnmálalífið á Íslandi og svo viðbrögð Davíðs Oddssonar við þeim. Þau styrktu mig frekar í þeirri trú að Davíð væri á leið út úr pólitík...

Fastir pennar