Fastir pennar Köld rökhyggja Þorsteinn Pálsson skrifar Mörg þeirra bjargráða sem nú er verið að véla um munu hafa áhrif langt inn í ófyrirséða framtíð. Eins er með hugarástand eins og réttláta reiði heillar þjóðar. Hún getur að vísu eftir eðli sínu verið skammvinn. Áhrifi hennar eru á hinn bóginn líkleg til langlífis verði hún allsráðandi um ákvarðanir. Fastir pennar 24.10.2008 05:30 Ekki einkamál Íslendinga Þorvaldur Gylfason skrifar Þegar Ísland lendir í stórfelldum kröggum, eru þær ekki einkamál Íslendinga. Til þess liggja tvær höfuðástæður. Í fyrsta lagi þurfa Íslendingar nú á erlendri aðstoð að halda, og okkur er flestum engin mikils háttar minnkun að því. Sælla er að gefa en þiggja, satt er það, en nú þurfum við að þiggja liðsinni annarra. Fastir pennar 23.10.2008 07:00 Þjóð í þoku Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Íslenska þjóðin er í frjálsu falli og nær ekki lendingu, ekki fyrr en hún fær að vita hver raunveruleg staða þjóðarbúsins, og heimilanna, er. Ráðherrar hafa talað um að staðan sé slæm, jafnvel verri en þeir héldu, en ekki er skýrt hversu slæm hún er. Fastir pennar 23.10.2008 06:00 Skýrir kostir Þorsteinn Pálsson skrifar Árin fyrir heimskreppuna á fjórða áratugnum deildu menn um grundvallarhugmyndir er lutu að peningamálastjórn landsins. Ríkisstjórnir þeirrar tíðar fundu hins vegar ekki réttan tíma til að taka ákvarðanir til lengri framtíðar. Eftir að kreppan skall á voru menn uppteknir við skammtímaviðbrögð. Lag til að ákveða langtímastefnu í peningamálum kom aldrei. Niðurstaðan var sú að þjóðin sat uppi með hafta- og millifærslukerfi með fjölgengi í þrjá áratugi. Fastir pennar 22.10.2008 06:00 Kavíar í kvöldmatinn Einar Már Jónsson skrifar Um daginn hringdi ég til vinkonu minnar sem býr í smábæ í Suður-Frakklandi; bóndi hennar er yfirmaður í fyrirtæki sem hefur mikil umsvif í Austur-Evrópu og ræður yfir alls kyns verksmiðjum á víð og dreif frá Hvíta-Rússlandi til Svarta-Hafsins, og var ég orðinn dálítið kvíðinn yfir velferð fjölskyldunnar í þeirri kreppu sem virðist ætla að vaða yfir allt. Fastir pennar 22.10.2008 05:00 Viðspyrnan Jón Kaldal skrifar Ekkert virðist nú geta komið í veg fyrir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn komi til hjálpar við að leysa þjóðina úr þeirri fullkomnu sjálfheldu sem stjórnendur landsins hafa komið henni í. Rúin trausti og virðingu umheimsins, niðurlægð og ófær um að bjarga sér sjálf. Fastir pennar 21.10.2008 06:00 Auðmagnið Sverrir Jakobsson skrifar Engum dylst lengur að heimskerfi hins hnattvædda kapítalisma er í kreppu og að meginorsökin er hrun fjármálastofnana í Bandaríkjunum. Nú beinist athyglin að undirstöðum þessa kerfis. Fastir pennar 21.10.2008 06:00 Reiðarekstefnan Guðmundur Andri Thorsson skrifar Maður horfir á Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra standa við hliðina á Geir Haarde og segja að ekki sé tímabært að huga að mannabreytingum í stjórn Seðlabankans, þótt leitun sé á bankastjórum í mannkynssögunni sem jafn rúnir eru öllu trausti, alls staðar. Fastir pennar 20.10.2008 09:36 Skerið sem á steytti Óli Kristján Ármannsson skrifar Gera má ráð fyrir að skatttekjur ríkisins rýrni um sem nemur rúmum 25 milljörðum króna vegna falls Glitnis, Landsbankans og Kaupþings, samkvæmt útreikningum sem birtir voru í Fréttablaðinu í gær. Upphæðin er gífurleg, enda hefði hún á næsta ári að öllum líkindum nægt til að standa undir framlagi ríkisins til bæði Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík, Atvinnuleysistryggingasjóðs, Sinfóníuhljómsveitarinnar og Landsbókasafnsins. Fastir pennar 20.10.2008 07:00 Að mega það sem aðrir mega ekki Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Bretum er oft legið á hálsi fyrir að telja að Bretland sé eitthvað sem það er ekki. Heimsveldið er hrunið, en þjóðarsálin hefur ekki uppgötvað það enn og því hagi Bretar sér enn eins og herraþjóð sem getur gert það sem hún vill, þrátt fyrir að í samfélagi þjóðanna séu þegnarnir engir. Fastir pennar 19.10.2008 07:00 Breytt staða Þorsteinn Pálsson skrifar Nú er augljóst að hrun viðskiptabankanna og Seðlabankans mun hafa margvísleg og víðtæk áhrif á utanríkispólitíkina bæði í bráð og lengd. Tvö stór mál eru þegar komin upp á yfirborðið. Fastir pennar 17.10.2008 07:00 Hvað gerðist? Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Kapítalismanum hefur verið spáð dauða í þrjú hundruð ár, enda á hann ófáa andstæðinga. Síðasta spáin mun ekki rætast fremur en hinar fyrri. Við frjáls viðskipti skapast mestu verðmætin. Fastir pennar 17.10.2008 05:00 Hjól atvinnulífsins snúist Steinunn Stefánsdóttir skrifar Óvissa um hvað framtíðin ber í skauti sér er líklega það sem þyngst hvílir á þeim sem fyrir fjölskyldum eiga að sjá nú á tímum bankakreppu. Sumar afleiðingar bankakreppunnar eru vissulega komnar í ljós, til dæmis hækkandi vöruverð. Flest heimili í landinu eru einnig skuldsett og hækkandi afborganir setja mark sitt á heimilisbókhaldið og þá ekki síst í þeim tilvikum að lán hafa verið tekin í erlendri mynt. Fastir pennar 16.10.2008 07:30 Saklausir vegfarendur Þorvaldur Gylfason skrifar Of hraður bankavöxtur án öflugs eftirlits endar ævinlega á einn veg: með ósköpum. Þetta er hryggileg niðurstaða í ljósi nýlegrar reynslu nokkurra Asíulanda, þar sem stríðir, óheftir og eftirlitslausir fjármagnsflutningar stráfelldu gjaldmiðla, hlutabréf og banka fyrir aðeins ellefu árum. Fastir pennar 16.10.2008 07:00 Strax í dag Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Fréttir af hækkun á vísitölum í útlöndum í gær varðar okkur nokkuð. Alkul á markaði víða um lönd auðveldar ekki endurskipulagningu á viðskiptum okkar við útlönd sem hafa verið í maski undanfarna daga. Og sér ekki fyrir endann á því ástandi. Fastir pennar 15.10.2008 07:00 Glápritinn Einar Már Jónsson skrifar Um hvað hugsa þeir sem stjórna sjónvarpsþáttum? Ef marka má frönsku heimildarmyndina „20 mínútna hamingja“ sem nú er verið að sýna í kvikmyndahúsum Parísar hafa þeir hugann fyrst og fremst við það sem kallað er „audimat“ á frönsku og hægt væri að kalla „gláprita“ á vora tungu. Fastir pennar 15.10.2008 06:00 Til að læra þarf að upplýsa um mistökin Óli Kristján Ármannsson skrifar Göfugt er að fyrirgefa og þá er iðrunin ekki síður mikilvæg þegar fólk hefur farið út af sporinu og rangar ákvarðanir verið teknar. Mikilvægt er hins vegar, áður en til slíkra uppgjöra kemur, að fyrir liggi hvað er verið að fyrirgefa eða hvers sé iðrast. Fastir pennar 15.10.2008 00:01 Nýir tímar Jónína Michaelsdóttir skrifar Börn eru undursamlega vitur áður en þeim er kennt hvernig á að hugsa og bregðast við umhverfinu. Mig minnir að hún hún hafi verið þriggja ára, dóttir vinkonu minnar, þegar hún fékk eitt sinn brunasár á hendi. Hún grét auðvitað um stund en fór svo að leika sér eins og ekkert hefði í skorist. Fastir pennar 14.10.2008 07:00 Nýja Ísland Þorsteinn Pálsson skrifar Hremmingar síðustu daga hafa vissulega sigið yfir þjóðina eins og svartnætti. Það gæfulega er að á sama tíma er að spretta fram málefnaleg umræða um þá nýju framtíð sem við göngum til móts við. Ekki er við því að búast að umræða af því tagi framkalli einfaldar skyndilausnir. Fastir pennar 14.10.2008 06:00 Bankahrunið Björn Ingi Hrafnsson skrifar Leiðtogar fimmtán Evrópuríkja sem hafa evruna sem gjaldmiðil funduðu í París um helgina. Fundarefnið var vitaskuld sú ótrúlega fjármálakreppa sem nú ríður yfir heimsbyggðina og brennir upp verðmætum með meiri hraða en áður hefur sést. Fastir pennar 13.10.2008 07:00 Fé án hirðis Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ég hef heyrt virta hagfræðinga tala um að yfirtakan á Glitni hafa verið mesta axaskaft Íslandssögunnar. Ég hef líka heyrt virta hagfræðinga segja að hún hafi engu breytt.. Fastir pennar 13.10.2008 06:45 Hverjir fá að erfa landið? Jón Kaldal skrifar Atburðarásin undanfarna daga hefur verið hraðari og stórbrotnari en nokkurn gat órað fyrir. Því miður er ekki útlit fyrir að um hægist á næstunni. Fastir pennar 12.10.2008 00:01 Hatrið er hitaeiningasnautt Jón Kaldal skrifar Einhver versta vika lýðveldistímans er nú að baki. Þótt lítil glæta virðist vera þessa dimmu daga, getum við að minnsta kosti huggað okkur við að það var fjármálakreppa sem reið yfir landið en ekki svartidauði, stórabóla eða móðuharðindi eins og forðfeður okkar þurftu að glíma við. Fastir pennar 11.10.2008 18:00 Nóg komið Þorsteinn Pálsson skrifar Fall Kaupþings kom ráðherra bankamála á óvart. Það bendir til að sá örlagaatburður hafi orðið fyrir mistök eða misskilning. Þrátt fyrir augljósa og þekkta veikleika í bankakerfinu hefur orðið meiri eignabruni í landinu en ætla má að óumflýjanlegur hafi verð. Hann snertir tugi þúsunda einstaklinga. Þá snjóskriðu verður að stöðva. Það er nóg komið. Stefna stjórnvalda er augljóslega sú að koma ríkisbönkunum nýju í virka viðskiptastarfsemi á ný. Fái atvinnufyrirtækin ekki án frekari tafar nauðsynlega fyrirgreiðslu heldur skriðan áfram. Sá frestur sem menn hafa til þess að hleypa nægu súrefni út í atvinnulífið aftur hleypur ekki á dögum heldur klukkustundum. Á þá köldu staðreynd verður ekki lögð nægjanlega þung áhersla. Fastir pennar 10.10.2008 08:00 Versti seðlabankastjórinn Þorvaldur Gylfason skrifar Bandaríski hagfræðingurinn Jeffrey Sachs segir stundum söguna af fundi sínum með Viktor Gerasjenkó, þá seðlabankastjóra í Moskvu. Gerasjenkó var flokksjaxl af gamla skólanum, forhertur kommúnisti. Hann hafði aldrei haft fyrir því að kynna sér efnahagsmál eða hagfræði, en hikaði samt ekki við að taka við stjórn Seðlabanka Rússlands. Fastir pennar 9.10.2008 06:30 Óskýr skilaboð Steinunn Stefánsdóttir skrifar Um nokkurra mánaða skeið hefur legið fyrir að í óefni stefndi á Íslandi, að fjármálakreppa væri yfirvofandi. Margir erlendir sérfræðingar um efnahagsmál höfðu bent á þetta allmiklu fyrr og nokkrir Íslendingar líka. Þessar athugasemdir hafa ekki verið teknar til greina og því jafnvel svarað til að skilningsleysi á íslenskum dugnaði og áræðni lægi að baki þeim. Fastir pennar 9.10.2008 06:00 Erfiðleikar og tækifæri Óli Kristján Ármannsson og Björn Ingi Hrafnsson skrifar Umfangsmesta lagasetning Alþingis staðfestir mestu erfiðleika sem blasað hafa við íslensku efnahagslífi. Fastir pennar 8.10.2008 18:00 Nýr dagur Þorsteinn Pálsson skrifar Með vissum hætti má segja að nýr dagur sé runninn í íslensku fjármálalífi. Þær ráðstafanir sem ákveðnar hafa verið veita tækifæri til nýrrar viðspyrnu. Á miklu veltur að tæknileg stjórnun fjármálakerfisins á næstu vikum tryggi eðlilegan gang atvinnulífsins. Um leið er nauðsynlegt að skýr hugmyndafræðileg markmið liggi til grundvallar þeirri nýju framtíð sem þjóðin gengur nú til móts við. Fastir pennar 8.10.2008 06:00 Eldflaug og eldfjall Einar Mar Jónsson skrifar Kannske kemur það einhverjum á óvart sem ekki er innvígður í leyndardóma menningarlífsins í París, en fyrir skömmu tók vikuritið „Le Nouvel Observateur“ að sér að auglýsa á netinu útvarpsþátt, þar sem heimspekingar, rithöfundar og blaðamenn áttu að upplýsa hlustendur um hinn glæsta persónuleika Jean Daniels, sem er einmitt einn af stofnendum og ritstjóri þess hins sama vikurits. Og beðið var um viðbrögð lesenda. Fastir pennar 8.10.2008 03:00 Hrun kallar á nýja sköpun Jón Kaldal skrifar Það er ekki fallegt útsýnið út um glugga bloggheima inn í þjóðarsálina þessa dagana. Ef eitthvað er að marka stemninguna má búast við fólki með heykvíslar við dyr Seðlabankans, Alþingis, bankanna, og ekki síst útrásarvíkinganna svokölluðu, sem fyrir svo stuttu voru í svo miklum metum meðal þjóðarinnar. Fastir pennar 7.10.2008 08:00 « ‹ 146 147 148 149 150 151 152 153 154 … 245 ›
Köld rökhyggja Þorsteinn Pálsson skrifar Mörg þeirra bjargráða sem nú er verið að véla um munu hafa áhrif langt inn í ófyrirséða framtíð. Eins er með hugarástand eins og réttláta reiði heillar þjóðar. Hún getur að vísu eftir eðli sínu verið skammvinn. Áhrifi hennar eru á hinn bóginn líkleg til langlífis verði hún allsráðandi um ákvarðanir. Fastir pennar 24.10.2008 05:30
Ekki einkamál Íslendinga Þorvaldur Gylfason skrifar Þegar Ísland lendir í stórfelldum kröggum, eru þær ekki einkamál Íslendinga. Til þess liggja tvær höfuðástæður. Í fyrsta lagi þurfa Íslendingar nú á erlendri aðstoð að halda, og okkur er flestum engin mikils háttar minnkun að því. Sælla er að gefa en þiggja, satt er það, en nú þurfum við að þiggja liðsinni annarra. Fastir pennar 23.10.2008 07:00
Þjóð í þoku Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Íslenska þjóðin er í frjálsu falli og nær ekki lendingu, ekki fyrr en hún fær að vita hver raunveruleg staða þjóðarbúsins, og heimilanna, er. Ráðherrar hafa talað um að staðan sé slæm, jafnvel verri en þeir héldu, en ekki er skýrt hversu slæm hún er. Fastir pennar 23.10.2008 06:00
Skýrir kostir Þorsteinn Pálsson skrifar Árin fyrir heimskreppuna á fjórða áratugnum deildu menn um grundvallarhugmyndir er lutu að peningamálastjórn landsins. Ríkisstjórnir þeirrar tíðar fundu hins vegar ekki réttan tíma til að taka ákvarðanir til lengri framtíðar. Eftir að kreppan skall á voru menn uppteknir við skammtímaviðbrögð. Lag til að ákveða langtímastefnu í peningamálum kom aldrei. Niðurstaðan var sú að þjóðin sat uppi með hafta- og millifærslukerfi með fjölgengi í þrjá áratugi. Fastir pennar 22.10.2008 06:00
Kavíar í kvöldmatinn Einar Már Jónsson skrifar Um daginn hringdi ég til vinkonu minnar sem býr í smábæ í Suður-Frakklandi; bóndi hennar er yfirmaður í fyrirtæki sem hefur mikil umsvif í Austur-Evrópu og ræður yfir alls kyns verksmiðjum á víð og dreif frá Hvíta-Rússlandi til Svarta-Hafsins, og var ég orðinn dálítið kvíðinn yfir velferð fjölskyldunnar í þeirri kreppu sem virðist ætla að vaða yfir allt. Fastir pennar 22.10.2008 05:00
Viðspyrnan Jón Kaldal skrifar Ekkert virðist nú geta komið í veg fyrir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn komi til hjálpar við að leysa þjóðina úr þeirri fullkomnu sjálfheldu sem stjórnendur landsins hafa komið henni í. Rúin trausti og virðingu umheimsins, niðurlægð og ófær um að bjarga sér sjálf. Fastir pennar 21.10.2008 06:00
Auðmagnið Sverrir Jakobsson skrifar Engum dylst lengur að heimskerfi hins hnattvædda kapítalisma er í kreppu og að meginorsökin er hrun fjármálastofnana í Bandaríkjunum. Nú beinist athyglin að undirstöðum þessa kerfis. Fastir pennar 21.10.2008 06:00
Reiðarekstefnan Guðmundur Andri Thorsson skrifar Maður horfir á Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra standa við hliðina á Geir Haarde og segja að ekki sé tímabært að huga að mannabreytingum í stjórn Seðlabankans, þótt leitun sé á bankastjórum í mannkynssögunni sem jafn rúnir eru öllu trausti, alls staðar. Fastir pennar 20.10.2008 09:36
Skerið sem á steytti Óli Kristján Ármannsson skrifar Gera má ráð fyrir að skatttekjur ríkisins rýrni um sem nemur rúmum 25 milljörðum króna vegna falls Glitnis, Landsbankans og Kaupþings, samkvæmt útreikningum sem birtir voru í Fréttablaðinu í gær. Upphæðin er gífurleg, enda hefði hún á næsta ári að öllum líkindum nægt til að standa undir framlagi ríkisins til bæði Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík, Atvinnuleysistryggingasjóðs, Sinfóníuhljómsveitarinnar og Landsbókasafnsins. Fastir pennar 20.10.2008 07:00
Að mega það sem aðrir mega ekki Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Bretum er oft legið á hálsi fyrir að telja að Bretland sé eitthvað sem það er ekki. Heimsveldið er hrunið, en þjóðarsálin hefur ekki uppgötvað það enn og því hagi Bretar sér enn eins og herraþjóð sem getur gert það sem hún vill, þrátt fyrir að í samfélagi þjóðanna séu þegnarnir engir. Fastir pennar 19.10.2008 07:00
Breytt staða Þorsteinn Pálsson skrifar Nú er augljóst að hrun viðskiptabankanna og Seðlabankans mun hafa margvísleg og víðtæk áhrif á utanríkispólitíkina bæði í bráð og lengd. Tvö stór mál eru þegar komin upp á yfirborðið. Fastir pennar 17.10.2008 07:00
Hvað gerðist? Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Kapítalismanum hefur verið spáð dauða í þrjú hundruð ár, enda á hann ófáa andstæðinga. Síðasta spáin mun ekki rætast fremur en hinar fyrri. Við frjáls viðskipti skapast mestu verðmætin. Fastir pennar 17.10.2008 05:00
Hjól atvinnulífsins snúist Steinunn Stefánsdóttir skrifar Óvissa um hvað framtíðin ber í skauti sér er líklega það sem þyngst hvílir á þeim sem fyrir fjölskyldum eiga að sjá nú á tímum bankakreppu. Sumar afleiðingar bankakreppunnar eru vissulega komnar í ljós, til dæmis hækkandi vöruverð. Flest heimili í landinu eru einnig skuldsett og hækkandi afborganir setja mark sitt á heimilisbókhaldið og þá ekki síst í þeim tilvikum að lán hafa verið tekin í erlendri mynt. Fastir pennar 16.10.2008 07:30
Saklausir vegfarendur Þorvaldur Gylfason skrifar Of hraður bankavöxtur án öflugs eftirlits endar ævinlega á einn veg: með ósköpum. Þetta er hryggileg niðurstaða í ljósi nýlegrar reynslu nokkurra Asíulanda, þar sem stríðir, óheftir og eftirlitslausir fjármagnsflutningar stráfelldu gjaldmiðla, hlutabréf og banka fyrir aðeins ellefu árum. Fastir pennar 16.10.2008 07:00
Strax í dag Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Fréttir af hækkun á vísitölum í útlöndum í gær varðar okkur nokkuð. Alkul á markaði víða um lönd auðveldar ekki endurskipulagningu á viðskiptum okkar við útlönd sem hafa verið í maski undanfarna daga. Og sér ekki fyrir endann á því ástandi. Fastir pennar 15.10.2008 07:00
Glápritinn Einar Már Jónsson skrifar Um hvað hugsa þeir sem stjórna sjónvarpsþáttum? Ef marka má frönsku heimildarmyndina „20 mínútna hamingja“ sem nú er verið að sýna í kvikmyndahúsum Parísar hafa þeir hugann fyrst og fremst við það sem kallað er „audimat“ á frönsku og hægt væri að kalla „gláprita“ á vora tungu. Fastir pennar 15.10.2008 06:00
Til að læra þarf að upplýsa um mistökin Óli Kristján Ármannsson skrifar Göfugt er að fyrirgefa og þá er iðrunin ekki síður mikilvæg þegar fólk hefur farið út af sporinu og rangar ákvarðanir verið teknar. Mikilvægt er hins vegar, áður en til slíkra uppgjöra kemur, að fyrir liggi hvað er verið að fyrirgefa eða hvers sé iðrast. Fastir pennar 15.10.2008 00:01
Nýir tímar Jónína Michaelsdóttir skrifar Börn eru undursamlega vitur áður en þeim er kennt hvernig á að hugsa og bregðast við umhverfinu. Mig minnir að hún hún hafi verið þriggja ára, dóttir vinkonu minnar, þegar hún fékk eitt sinn brunasár á hendi. Hún grét auðvitað um stund en fór svo að leika sér eins og ekkert hefði í skorist. Fastir pennar 14.10.2008 07:00
Nýja Ísland Þorsteinn Pálsson skrifar Hremmingar síðustu daga hafa vissulega sigið yfir þjóðina eins og svartnætti. Það gæfulega er að á sama tíma er að spretta fram málefnaleg umræða um þá nýju framtíð sem við göngum til móts við. Ekki er við því að búast að umræða af því tagi framkalli einfaldar skyndilausnir. Fastir pennar 14.10.2008 06:00
Bankahrunið Björn Ingi Hrafnsson skrifar Leiðtogar fimmtán Evrópuríkja sem hafa evruna sem gjaldmiðil funduðu í París um helgina. Fundarefnið var vitaskuld sú ótrúlega fjármálakreppa sem nú ríður yfir heimsbyggðina og brennir upp verðmætum með meiri hraða en áður hefur sést. Fastir pennar 13.10.2008 07:00
Fé án hirðis Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ég hef heyrt virta hagfræðinga tala um að yfirtakan á Glitni hafa verið mesta axaskaft Íslandssögunnar. Ég hef líka heyrt virta hagfræðinga segja að hún hafi engu breytt.. Fastir pennar 13.10.2008 06:45
Hverjir fá að erfa landið? Jón Kaldal skrifar Atburðarásin undanfarna daga hefur verið hraðari og stórbrotnari en nokkurn gat órað fyrir. Því miður er ekki útlit fyrir að um hægist á næstunni. Fastir pennar 12.10.2008 00:01
Hatrið er hitaeiningasnautt Jón Kaldal skrifar Einhver versta vika lýðveldistímans er nú að baki. Þótt lítil glæta virðist vera þessa dimmu daga, getum við að minnsta kosti huggað okkur við að það var fjármálakreppa sem reið yfir landið en ekki svartidauði, stórabóla eða móðuharðindi eins og forðfeður okkar þurftu að glíma við. Fastir pennar 11.10.2008 18:00
Nóg komið Þorsteinn Pálsson skrifar Fall Kaupþings kom ráðherra bankamála á óvart. Það bendir til að sá örlagaatburður hafi orðið fyrir mistök eða misskilning. Þrátt fyrir augljósa og þekkta veikleika í bankakerfinu hefur orðið meiri eignabruni í landinu en ætla má að óumflýjanlegur hafi verð. Hann snertir tugi þúsunda einstaklinga. Þá snjóskriðu verður að stöðva. Það er nóg komið. Stefna stjórnvalda er augljóslega sú að koma ríkisbönkunum nýju í virka viðskiptastarfsemi á ný. Fái atvinnufyrirtækin ekki án frekari tafar nauðsynlega fyrirgreiðslu heldur skriðan áfram. Sá frestur sem menn hafa til þess að hleypa nægu súrefni út í atvinnulífið aftur hleypur ekki á dögum heldur klukkustundum. Á þá köldu staðreynd verður ekki lögð nægjanlega þung áhersla. Fastir pennar 10.10.2008 08:00
Versti seðlabankastjórinn Þorvaldur Gylfason skrifar Bandaríski hagfræðingurinn Jeffrey Sachs segir stundum söguna af fundi sínum með Viktor Gerasjenkó, þá seðlabankastjóra í Moskvu. Gerasjenkó var flokksjaxl af gamla skólanum, forhertur kommúnisti. Hann hafði aldrei haft fyrir því að kynna sér efnahagsmál eða hagfræði, en hikaði samt ekki við að taka við stjórn Seðlabanka Rússlands. Fastir pennar 9.10.2008 06:30
Óskýr skilaboð Steinunn Stefánsdóttir skrifar Um nokkurra mánaða skeið hefur legið fyrir að í óefni stefndi á Íslandi, að fjármálakreppa væri yfirvofandi. Margir erlendir sérfræðingar um efnahagsmál höfðu bent á þetta allmiklu fyrr og nokkrir Íslendingar líka. Þessar athugasemdir hafa ekki verið teknar til greina og því jafnvel svarað til að skilningsleysi á íslenskum dugnaði og áræðni lægi að baki þeim. Fastir pennar 9.10.2008 06:00
Erfiðleikar og tækifæri Óli Kristján Ármannsson og Björn Ingi Hrafnsson skrifar Umfangsmesta lagasetning Alþingis staðfestir mestu erfiðleika sem blasað hafa við íslensku efnahagslífi. Fastir pennar 8.10.2008 18:00
Nýr dagur Þorsteinn Pálsson skrifar Með vissum hætti má segja að nýr dagur sé runninn í íslensku fjármálalífi. Þær ráðstafanir sem ákveðnar hafa verið veita tækifæri til nýrrar viðspyrnu. Á miklu veltur að tæknileg stjórnun fjármálakerfisins á næstu vikum tryggi eðlilegan gang atvinnulífsins. Um leið er nauðsynlegt að skýr hugmyndafræðileg markmið liggi til grundvallar þeirri nýju framtíð sem þjóðin gengur nú til móts við. Fastir pennar 8.10.2008 06:00
Eldflaug og eldfjall Einar Mar Jónsson skrifar Kannske kemur það einhverjum á óvart sem ekki er innvígður í leyndardóma menningarlífsins í París, en fyrir skömmu tók vikuritið „Le Nouvel Observateur“ að sér að auglýsa á netinu útvarpsþátt, þar sem heimspekingar, rithöfundar og blaðamenn áttu að upplýsa hlustendur um hinn glæsta persónuleika Jean Daniels, sem er einmitt einn af stofnendum og ritstjóri þess hins sama vikurits. Og beðið var um viðbrögð lesenda. Fastir pennar 8.10.2008 03:00
Hrun kallar á nýja sköpun Jón Kaldal skrifar Það er ekki fallegt útsýnið út um glugga bloggheima inn í þjóðarsálina þessa dagana. Ef eitthvað er að marka stemninguna má búast við fólki með heykvíslar við dyr Seðlabankans, Alþingis, bankanna, og ekki síst útrásarvíkinganna svokölluðu, sem fyrir svo stuttu voru í svo miklum metum meðal þjóðarinnar. Fastir pennar 7.10.2008 08:00
Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite Skoðun
Geðveiki krónuhagkerfisins: Tók 35 milljón króna lán, búinn að greiða til baka 91 milljón, skuldar samt enn 64 milljónir! Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun