Fastir pennar Til aðvörunar ungu fólki og friðþægingar fullorðnu Þórlindur Kjartansson skrifar Í bók sinni "Skáldað í skörðin“ segir þjóðskáldið Ási í Bæ söguna á bak við Göllavísur, lagið um Gölla Valdason. Ási segir frá erfiðu lífi Gölla og öllum hans góðu mannkostum, en getur þess að hófsemi í neyslu áfengis hafi ekki verið meðal þeirra helstu. Fastir pennar 2.6.2017 07:00 Stefnuleysi Linnulaus gengishækkun krónunnar er flóknasta viðfangsefni Seðlabankans og stjórnvalda um þessar mundir. Fastir pennar 2.6.2017 07:00 Hágengisfjandinn Þorvaldur Gylfason skrifar Sagan heldur áfram að endurtaka sig. Gengi krónunnar hefur nær alltaf verið of hátt skráð ef frá eru talin þau (fjölmörgu!) skipti þegar gengið var nýfallið. Fastir pennar 1.6.2017 07:00 Ótæk rök Keflavíkurflugvöllur er nú í fimmta sæti af flugvöllum í Evrópu hvað varðar fjölda flugferða til Norður-Ameríku og nálgast Schiphol í Amsterdam Fastir pennar 1.6.2017 07:00 Matthildur Magnús Guðmundsson skrifar Ríkisútvarpið er mikilvæg stofnun, óháð rekstrarforminu. Styrkur RÚV sem fjölmiðils er meðal annars fólginn í því að vera í eigu þjóðarinnar og fyrir hana alla. Fastir pennar 31.5.2017 07:00 Seðlabankinn ætti að fá nýtt markmið Lars Christensen skrifar Í síðustu viku gagnrýndi ég harðlega þá ákvörðun Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti þar sem ég tel að það muni aðeins bæta olíu á eldinn í því sem gæti vel reynst vera ósjálfbær "bóla“. Fastir pennar 31.5.2017 07:00 Gegn nefndinni Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra ákvað að leggja sjálfstætt mat á hæfni umsækjenda um dómaraembætti við Landsrétt og fara ekki alfarið eftir tillögum nefndar sem mat hæfni umsækjenda. Fastir pennar 30.5.2017 07:00 Enska veikin Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er ekki gott að vita hvernig forstjórar hugsa. Kannski langaði þá bara að stýra fyrirtæki með ensku nafni – fannst það meira fullorðins, meira alvöru. Kannski finnst þeim sjálfum íslenskan hljóma torkennilega. Fastir pennar 29.5.2017 07:00 Dýrasta djásn Magnús Guðmundsson skrifar Þetta land er og þessi þjóð er auðvitað engu lík. Þannig eru reyndar flestar þjóðir, hafa sín sérkenni, sína sérvisku og eigin þjóðarvitund. Fastir pennar 29.5.2017 07:00 Ohf. er bastarður Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Glæsilegar umbúðir um ársskýrslu RÚV eru vitnisburður um mikið góðæri á þeim bæ. Jafnvel í ríkjandi árferði, þegar smjör drýpur af hverju strái í mörgum atvinnugreinum leyfa fá fyrirtæki sér þann munað sem ársskýrsla RÚV endurspeglar. Fastir pennar 27.5.2017 07:00 Kaupmaðurinn útí rassgati Logi Bergmann skrifar Ég ólst upp í Smáíbúðahverfinu. (Ég veit! Fáránlegt nafn á hverfi!) En næsta gata við mig var Búðagerði. Það var einstaklega viðeigandi nafn. Þar voru tvær matvöruverslanir: Austurborg og Söbechsverzlun. Þar var líka mjólkurbúð og kjötbúð og líklega bakarí eða fiskbúð. Fastir pennar 27.5.2017 07:00 Skammsýni Seðlabankinn hefur hætt reglulegum gjaldeyriskaupum. Sú ákvörðun sætir tíðindum enda þótt það hafi aðeins verið tímaspursmál hvenær bankinn myndi viðurkenna að hann gæti ekki lengur staðið á móti gengisstyrkingunni. Fastir pennar 26.5.2017 07:00 Pönk og diskó Bergur Ebbi skrifar Í sjöunni var hart tekist á í tónlistarheiminum. Upp úr miðjum áratugnum varð pönkið til, en nokkru áður hafði hreiðrað um sig tónlistarstefna kennd við diskó. Og það ríkti ekki mikið bræðralag milli diskós og pönks. Fastir pennar 26.5.2017 07:00 Svikalogn Það er eitt af fjórum yfirlýstum hagstjórnarmarkmiðum ríkisstjórnarinnar að sporna gegn frekari styrkingu krónunnar. Fastir pennar 25.5.2017 07:30 Svo bregðast krosstré Þorvaldur Gylfason skrifar Ég hef lýst því áður á þessum stað hversu hallað hefur á lýðræði um heiminn frá aldamótum, einnig í okkar heimshluta. Steininn tók úr þegar Freedom House sem hefur kortlagt framþróun lýðræðis í heiminum um langt skeið ákvað fyrir nokkru að lækka lýðræðiseinkunn Bandaríkjanna. Fastir pennar 25.5.2017 07:00 Seðlabankinn gerir mistök Lars Christensen skrifar Eitt af því fyrsta sem hagfræðinemar læra er hin svokallaða Tinbergen-regla, nefnd eftir hollenska hagfræðingnum Jan Tinbergen. Tinbergen-reglan gengur einfaldlega út á það að stjórnvald geti ekki haft fleiri markmið en tæki. Fastir pennar 24.5.2017 07:00 Veljum ást Magnús Guðmundsson skrifar Það er ekkert sem getur fengið mann til þess að skilja alla þá mannvonsku og brjálsemi sem liggur að baki voðaverkinu í Manchester á mánudagskvöldið. Fastir pennar 24.5.2017 07:00 Samanburður er þjáning Búddisminn boðar að uppruna þjáningar mannsins sé að finna í löngun í eitthvað sem maðurinn hefur ekki. Rót óþæginda sé þráin eftir einhverju. Maðurinn þjáist ekki ef hann hefur ekki óskir, langanir eða þrár. Fastir pennar 23.5.2017 07:00 Krosslafur Guðmundur Andri Thorsson skrifar Daginn sem Ólafur kemur fyrir þjóðina og segir satt – segir frá öllum fléttunum og baksamningunum, gerir grein fyrir máli sínu, og unir þeim dómi sem hann hefur fengið í réttarkerfinu og hjá almenningi – þá getur hann endurheimt sæmd sína. Fastir pennar 22.5.2017 07:00 Bið og von Einstaklingurinn, réttur hans og tækifæri til þess að ráða örlögum sínum, er mörgum stjórnmálamönnum hugleikinn og það réttilega. Fátt er mikilvægara en þessi réttur til persónufrelsis sem grundvallarmannréttindi hvers einstakling. Fastir pennar 22.5.2017 07:00 Að lemja vel gefna konu Sif Sigmarsdóttir skrifar Fyrir nokkrum vikum var þrjátíu og fjögurra ára krikketleikari, Mustafa Bashir, fundinn sekur um líkamsárás fyrir dómi í Manchester. Bashir játaði að hafa ítrekað beitt eiginkonu sína ofbeldi. Hann lamdi hana með krikketkylfu uns hún missti meðvitund, neyddi hana til að drekka baneitrað bleikiefni, lét hana innbyrða töflur og sagði henni að fyrirfara sér. Fastir pennar 20.5.2017 07:00 Pólfarar í bænum Ofvöxtur ferðamannaiðnaðar er ekki séríslenskt fyrirbæri. Ferðamenn fara eins og holskefla yfir marga rómuðustu staði veraldarinnar. Fastir pennar 20.5.2017 07:00 Of lítið, of seint Vaxtalækkun Seðlabankans var af þessum sökum tímabær, enda þótt hún hafi verið of lítil og komið of seint. Bankinn kaus hins vegar að taka varfærið skref í þetta sinn og hægt er að sýna þeirri ákvörðun skilning þótt öllum megi vera ljóst að það eru forsendur fyrir því að vextir lækki enn frekar á næstu mánuðum og misserum. Fastir pennar 19.5.2017 07:00 Kosningakapp án forsjár Þórlindur Kjartansson skrifar Stjórnmálavafstur er að jafnaði mjög leiðinlegt. Þó býður það öðru hverju upp á þá óviðjafnanlegu tilfinningu að kitla í manni keppnisskapið. Kosningabarátta er nefnilega keppni þar sem andstæðingarnir eru sýnilegir og árangurinn mælanlegur—og fólk safnast saman og klappar fyrir frambjóðendum og lætur í ljós aðdáun. Fastir pennar 19.5.2017 07:00 Gömul og spræk Þorbjörn Þórðarson skrifar Dægurperlan Old Man af plötunni Harvest er óður Neil Young til öldungsins sem hann réð til að sjá um búgarð sem hann keypti í Kaliforníu árið 1970. Fastir pennar 18.5.2017 07:00 Bækur, símar og vín Þorvaldur Gylfason skrifar Hugsum okkur tvö lönd sem eru alveg eins að öllu leyti öðru en því að í öðru landinu eru bækur uppi um alla veggi á flestum heimilum og borðin svigna undan bókastöflunum en í hinu landinu er hvergi nokkurs staðar bók að sjá, kannski vegna þess að þær eru geymdar í kössum niðri í kjallara. Fastir pennar 18.5.2017 07:00 Ekki boðlegt Magnús Guðmundsson skrifar Skyldu sjúkraflutningamennirnir koma eða ekki, hugsaði ég. Þetta mál hvílir á fólki eins og mara, enda reiðum við okkur á þetta fólk.“ Fastir pennar 17.5.2017 07:00 Bláa pillan Okkur er talin trú um að stjórnvöld vilji standa vörð um hið ríkisrekna kerfi og það standi ekki til að byggja upp einkarekið kerfi á kostnað þess. Fastir pennar 16.5.2017 07:00 Botninum náð Magnús Guðmundsson skrifar Eftir að hafa mátt um nokkra hríð bíða í óvissu um framtíð starfa sinna á Akranesi var fiskvinnslufólki HB Granda tilkynnt um niðurstöðuna. Fastir pennar 15.5.2017 07:00 Óður til gleðinnar? Logi Bergmann skrifar Maður verður að vera léttur. Ég er búinn að segja þetta milljón sinnum. Og þetta á alltaf við en alveg sérstaklega þessa viku. Eurovision. Það er allt skemmtilegt við þetta en okkur hættir til að taka þetta full alvarlega. Svona eins og þetta sé í alvöru keppni í tónlist. Fastir pennar 13.5.2017 07:00 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 245 ›
Til aðvörunar ungu fólki og friðþægingar fullorðnu Þórlindur Kjartansson skrifar Í bók sinni "Skáldað í skörðin“ segir þjóðskáldið Ási í Bæ söguna á bak við Göllavísur, lagið um Gölla Valdason. Ási segir frá erfiðu lífi Gölla og öllum hans góðu mannkostum, en getur þess að hófsemi í neyslu áfengis hafi ekki verið meðal þeirra helstu. Fastir pennar 2.6.2017 07:00
Stefnuleysi Linnulaus gengishækkun krónunnar er flóknasta viðfangsefni Seðlabankans og stjórnvalda um þessar mundir. Fastir pennar 2.6.2017 07:00
Hágengisfjandinn Þorvaldur Gylfason skrifar Sagan heldur áfram að endurtaka sig. Gengi krónunnar hefur nær alltaf verið of hátt skráð ef frá eru talin þau (fjölmörgu!) skipti þegar gengið var nýfallið. Fastir pennar 1.6.2017 07:00
Ótæk rök Keflavíkurflugvöllur er nú í fimmta sæti af flugvöllum í Evrópu hvað varðar fjölda flugferða til Norður-Ameríku og nálgast Schiphol í Amsterdam Fastir pennar 1.6.2017 07:00
Matthildur Magnús Guðmundsson skrifar Ríkisútvarpið er mikilvæg stofnun, óháð rekstrarforminu. Styrkur RÚV sem fjölmiðils er meðal annars fólginn í því að vera í eigu þjóðarinnar og fyrir hana alla. Fastir pennar 31.5.2017 07:00
Seðlabankinn ætti að fá nýtt markmið Lars Christensen skrifar Í síðustu viku gagnrýndi ég harðlega þá ákvörðun Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti þar sem ég tel að það muni aðeins bæta olíu á eldinn í því sem gæti vel reynst vera ósjálfbær "bóla“. Fastir pennar 31.5.2017 07:00
Gegn nefndinni Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra ákvað að leggja sjálfstætt mat á hæfni umsækjenda um dómaraembætti við Landsrétt og fara ekki alfarið eftir tillögum nefndar sem mat hæfni umsækjenda. Fastir pennar 30.5.2017 07:00
Enska veikin Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er ekki gott að vita hvernig forstjórar hugsa. Kannski langaði þá bara að stýra fyrirtæki með ensku nafni – fannst það meira fullorðins, meira alvöru. Kannski finnst þeim sjálfum íslenskan hljóma torkennilega. Fastir pennar 29.5.2017 07:00
Dýrasta djásn Magnús Guðmundsson skrifar Þetta land er og þessi þjóð er auðvitað engu lík. Þannig eru reyndar flestar þjóðir, hafa sín sérkenni, sína sérvisku og eigin þjóðarvitund. Fastir pennar 29.5.2017 07:00
Ohf. er bastarður Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Glæsilegar umbúðir um ársskýrslu RÚV eru vitnisburður um mikið góðæri á þeim bæ. Jafnvel í ríkjandi árferði, þegar smjör drýpur af hverju strái í mörgum atvinnugreinum leyfa fá fyrirtæki sér þann munað sem ársskýrsla RÚV endurspeglar. Fastir pennar 27.5.2017 07:00
Kaupmaðurinn útí rassgati Logi Bergmann skrifar Ég ólst upp í Smáíbúðahverfinu. (Ég veit! Fáránlegt nafn á hverfi!) En næsta gata við mig var Búðagerði. Það var einstaklega viðeigandi nafn. Þar voru tvær matvöruverslanir: Austurborg og Söbechsverzlun. Þar var líka mjólkurbúð og kjötbúð og líklega bakarí eða fiskbúð. Fastir pennar 27.5.2017 07:00
Skammsýni Seðlabankinn hefur hætt reglulegum gjaldeyriskaupum. Sú ákvörðun sætir tíðindum enda þótt það hafi aðeins verið tímaspursmál hvenær bankinn myndi viðurkenna að hann gæti ekki lengur staðið á móti gengisstyrkingunni. Fastir pennar 26.5.2017 07:00
Pönk og diskó Bergur Ebbi skrifar Í sjöunni var hart tekist á í tónlistarheiminum. Upp úr miðjum áratugnum varð pönkið til, en nokkru áður hafði hreiðrað um sig tónlistarstefna kennd við diskó. Og það ríkti ekki mikið bræðralag milli diskós og pönks. Fastir pennar 26.5.2017 07:00
Svikalogn Það er eitt af fjórum yfirlýstum hagstjórnarmarkmiðum ríkisstjórnarinnar að sporna gegn frekari styrkingu krónunnar. Fastir pennar 25.5.2017 07:30
Svo bregðast krosstré Þorvaldur Gylfason skrifar Ég hef lýst því áður á þessum stað hversu hallað hefur á lýðræði um heiminn frá aldamótum, einnig í okkar heimshluta. Steininn tók úr þegar Freedom House sem hefur kortlagt framþróun lýðræðis í heiminum um langt skeið ákvað fyrir nokkru að lækka lýðræðiseinkunn Bandaríkjanna. Fastir pennar 25.5.2017 07:00
Seðlabankinn gerir mistök Lars Christensen skrifar Eitt af því fyrsta sem hagfræðinemar læra er hin svokallaða Tinbergen-regla, nefnd eftir hollenska hagfræðingnum Jan Tinbergen. Tinbergen-reglan gengur einfaldlega út á það að stjórnvald geti ekki haft fleiri markmið en tæki. Fastir pennar 24.5.2017 07:00
Veljum ást Magnús Guðmundsson skrifar Það er ekkert sem getur fengið mann til þess að skilja alla þá mannvonsku og brjálsemi sem liggur að baki voðaverkinu í Manchester á mánudagskvöldið. Fastir pennar 24.5.2017 07:00
Samanburður er þjáning Búddisminn boðar að uppruna þjáningar mannsins sé að finna í löngun í eitthvað sem maðurinn hefur ekki. Rót óþæginda sé þráin eftir einhverju. Maðurinn þjáist ekki ef hann hefur ekki óskir, langanir eða þrár. Fastir pennar 23.5.2017 07:00
Krosslafur Guðmundur Andri Thorsson skrifar Daginn sem Ólafur kemur fyrir þjóðina og segir satt – segir frá öllum fléttunum og baksamningunum, gerir grein fyrir máli sínu, og unir þeim dómi sem hann hefur fengið í réttarkerfinu og hjá almenningi – þá getur hann endurheimt sæmd sína. Fastir pennar 22.5.2017 07:00
Bið og von Einstaklingurinn, réttur hans og tækifæri til þess að ráða örlögum sínum, er mörgum stjórnmálamönnum hugleikinn og það réttilega. Fátt er mikilvægara en þessi réttur til persónufrelsis sem grundvallarmannréttindi hvers einstakling. Fastir pennar 22.5.2017 07:00
Að lemja vel gefna konu Sif Sigmarsdóttir skrifar Fyrir nokkrum vikum var þrjátíu og fjögurra ára krikketleikari, Mustafa Bashir, fundinn sekur um líkamsárás fyrir dómi í Manchester. Bashir játaði að hafa ítrekað beitt eiginkonu sína ofbeldi. Hann lamdi hana með krikketkylfu uns hún missti meðvitund, neyddi hana til að drekka baneitrað bleikiefni, lét hana innbyrða töflur og sagði henni að fyrirfara sér. Fastir pennar 20.5.2017 07:00
Pólfarar í bænum Ofvöxtur ferðamannaiðnaðar er ekki séríslenskt fyrirbæri. Ferðamenn fara eins og holskefla yfir marga rómuðustu staði veraldarinnar. Fastir pennar 20.5.2017 07:00
Of lítið, of seint Vaxtalækkun Seðlabankans var af þessum sökum tímabær, enda þótt hún hafi verið of lítil og komið of seint. Bankinn kaus hins vegar að taka varfærið skref í þetta sinn og hægt er að sýna þeirri ákvörðun skilning þótt öllum megi vera ljóst að það eru forsendur fyrir því að vextir lækki enn frekar á næstu mánuðum og misserum. Fastir pennar 19.5.2017 07:00
Kosningakapp án forsjár Þórlindur Kjartansson skrifar Stjórnmálavafstur er að jafnaði mjög leiðinlegt. Þó býður það öðru hverju upp á þá óviðjafnanlegu tilfinningu að kitla í manni keppnisskapið. Kosningabarátta er nefnilega keppni þar sem andstæðingarnir eru sýnilegir og árangurinn mælanlegur—og fólk safnast saman og klappar fyrir frambjóðendum og lætur í ljós aðdáun. Fastir pennar 19.5.2017 07:00
Gömul og spræk Þorbjörn Þórðarson skrifar Dægurperlan Old Man af plötunni Harvest er óður Neil Young til öldungsins sem hann réð til að sjá um búgarð sem hann keypti í Kaliforníu árið 1970. Fastir pennar 18.5.2017 07:00
Bækur, símar og vín Þorvaldur Gylfason skrifar Hugsum okkur tvö lönd sem eru alveg eins að öllu leyti öðru en því að í öðru landinu eru bækur uppi um alla veggi á flestum heimilum og borðin svigna undan bókastöflunum en í hinu landinu er hvergi nokkurs staðar bók að sjá, kannski vegna þess að þær eru geymdar í kössum niðri í kjallara. Fastir pennar 18.5.2017 07:00
Ekki boðlegt Magnús Guðmundsson skrifar Skyldu sjúkraflutningamennirnir koma eða ekki, hugsaði ég. Þetta mál hvílir á fólki eins og mara, enda reiðum við okkur á þetta fólk.“ Fastir pennar 17.5.2017 07:00
Bláa pillan Okkur er talin trú um að stjórnvöld vilji standa vörð um hið ríkisrekna kerfi og það standi ekki til að byggja upp einkarekið kerfi á kostnað þess. Fastir pennar 16.5.2017 07:00
Botninum náð Magnús Guðmundsson skrifar Eftir að hafa mátt um nokkra hríð bíða í óvissu um framtíð starfa sinna á Akranesi var fiskvinnslufólki HB Granda tilkynnt um niðurstöðuna. Fastir pennar 15.5.2017 07:00
Óður til gleðinnar? Logi Bergmann skrifar Maður verður að vera léttur. Ég er búinn að segja þetta milljón sinnum. Og þetta á alltaf við en alveg sérstaklega þessa viku. Eurovision. Það er allt skemmtilegt við þetta en okkur hættir til að taka þetta full alvarlega. Svona eins og þetta sé í alvöru keppni í tónlist. Fastir pennar 13.5.2017 07:00